Dagur - 31.07.1990, Síða 15

Dagur - 31.07.1990, Síða 15
Þriðjudagur 31. júlí 1990 - DAGUR - 15 myndasögur dags 1 ÁRLAND Viö skulum hafa þetta á hreinu doktor... þú leitar aö 'miölungsdýru húsi... ANDRES OND —d dusrrrvri r-r i >rr i ■bib mzí&Mm <s 3-20 1 1 HERSIR BJARGVÆTTIRNIR • Ðjörtu hlið- arnar svartar Eitt af því innienda dag- skrárefni sem Stöð 2 reynir að halda úti yfir sumarmán- uðina og á meðan allt er í „hassi“, er þáttur sem ber heitið Björtu hliðarnar. Hann er á dagskrá á sunnu- dagskvöldum, á þeim tíma þegar fjölskyidan ætti að vera öll samankomln fyrir framan imbann, afslöppuð eftir ævintýri helgarinnar, ef hún er þá ekki stödd j sumar- fríi fyrir norðan. í þessa þætti eru fengnir tveir við- mælendur, engir Jónar Jóns- synir af götunni, heldur nafntogaðir íslendingar sem eru á milli tannanna hjá fólki og mega varia reka við án þess að það komi í helstu slúðurdálkum dag- blaðanna. í þættinum sl. sunnudagskvöld ræddi Sig- mundur Ernir (með fúl- skegg) við tvo fræga skrí- benta, þá Úlfar Þormóðs- son, fyrrum Spegilsritstjóra, og Ellert B. Schram, rit- stjóra DV. Af þeim Björtu hliðum sem skrifari S&S hefur séð, þá var þessi þátt- ur sá allra slappasti tii þessa. Aumingja Sigmund- ur reyndi hvað af tók til þess að kreista björtu hliðarnar út úr þeim Ulfari og Etlert, en lítið gekk. Það er þó DV-ritstjóranum til hróss að hann bjargaði því sem bjargað var. Á með- an Úlfar sá allt svart á okkar skondna skeri og m.a. kall- aði einn af ráðamönnum þjóðarinnar loddara, reyndi Ellert að klóra í bakkann, enda Ellert ætíð verið kóm- ískur maður, svo og öll hans ætt. Á tímabili varð Ell- ert að grípa frammí fyrir Úlf- ari, þegar svartsýnisbölið stóð sem hæst hjá honum, og iétta lundfna. Fyrst minnst er á ættina hans Ellerts þá var Bryndís systir hans í Björtu hliðun- um fyrir stuttu, þannig að nú bíður S&S eftir því hve- nær t.d. Magdalena Schram mætir i þáttinn, eða jafnvel JBH. # Loksinsgagn af henni í lokin er tilvalið að líta að- eins á „björtu“ hliðarnar á mannlífinu. Ónefndur smið- ur á Brekkunni var einn heima þegar kunningi hans kom í heimsókn. - Er kerlingin þín ekki heima? spurði gesturinn. - Nei, hún fór á uppboð. - Ja hérna. Og fékkstu eitthvað fyrir hana? dagskrá fjölmiðla b Sjónvarpið Þriðjudagur 31. júlí 17.50 Syrpan (14). 18.20 Fyrir austan tungl (7). (East of the Moon). Breskur myndaflokkur fyrir börn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær (131). 19.20 Hver á ad ráda? (4). (Who’s the Boss). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grallaraspóar (5). (The Marshall Chronicles). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.55 Ef ad er gáð. Fyrirburar. í þessum þætti fjalla þær Guðlaug Maria Bjarndadóttir og Erla B. Skúladóttir um börn sem fæðast fyrir tímann en Hörður Bergsteinsson læknir aðstoðaði þær við handritsgerðina. 21.10 Holskefla. (Flootide). Ellefti þáttur. Breskur spennumyndaflokkur í 13 þáttum. Aðalhlutverk: Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Ben- field og Georges Trillat. 22.00 Friðarleikarnir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Fridarleikarnir frh. 23.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 31. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakkasport. 17.45 Einherjinn. 18.05 Mímisbrunnur. (TeU Me Why). 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 Neyðarlinan. (Rescue 911.) 21.20 Ungir eldhugar. (Young Riders). Framhaldsmyndaflokkur sem gerist í ViUta vestrinu. 22.10 Van Gogh. Þriðji og næstsíðasti hluti vandaðrar framhaldsmyndar um líf og fyrri störf þessa einstæða Ustamanns sem við sýn- um í tUefni hundrað ára ártíðar hans síð- astliðinn sunnudag. Síðasti þáttur verður sýndur annað kvöld. 23.15 Draugar fortíöar. (The Mark). Stuart Whitman hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í hlutverki kynferðisafbrota- manns sem reynir á örvæntingarfullan hátt að bæta ráð sitt er hann losnar úr fangavist. Aðalhlutverk: Stuart Whitman, Maria ScheU og Rod Steiger. Stranglega bönnuð börnum 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 31. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Tröllið hans Jóa“ eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (10). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. Með HaUdóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Útlendingar búsettir á íslandi. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin" eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helga- sonar (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Fáum viö hjóia brettabraut? 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egils- stöðum). 21.30 Sumarsagan: „Rómeo og Júlia i sveitaþorpinu" eftir Gottfried Keller. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les þýð- ingu Njarðar P. Njarðvík (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Vitni saksóknar- ans" eftir Agöthu Christie. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 31. júlí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Daqskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nú er lag. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Nætursól. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Afram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 31. júlí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 31. júlí 07.00 7-8-9.... Pótur Steinn Guðmunds- son ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Valdís Gunnarsdóttir. 11.00 Ólafur Már Björnsson. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 17.00 Síðdegisfróttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Haraldur Gislason. 22.00 Snorri Sturluson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. 7-8-9 á hverjum morgni á Bylgjunni. Miðvikudaginn 1. ágúst tekur við morgun- þætti Bylgjunnar Eiríkur Jónsson. Eiríkur er ekki nýgræðingur i útvarpi. Hann stjómaði Stjörnufrétum á sínum tíma og var með morgunþætti á Aðalstöðinni fram á vorið. Eiríkur er þægilegur morgunmaður sem óhætt er að vakna með. Hann hefur frá ýmsu að segja og inn á milli spilar hann tónlist sem hjálpar fólki að vakna á morgnana. Eiríkur fer yfir blöðin, fær gesti í heimsókn og spjaUar við þá um landsins gagn og nauð- synjar. í morgunþættinum em fréttir sagðar á hálf- tímafresti, á heila og hálfa tímanum. Morgunþáttur Bylgjunnar, 7-8-9 er dagskrá á hverjum virkum degi frá kl. 07.00- 09.10. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 31. júlí 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.