Dagur - 25.08.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. ágúst 1990 - DAGUR - 11
Fimm efstu í fjórum gangtegundum: Sigrún og Snerra, Baldvin og Kolbakur,
Jarþrúður og Segull, Þorvar og Gestur, Ingólfur og Soldán.
Defldarmót íþrótta-
defldar Léttis
íþróttadeild Léttis á Akureyri
hélt sitt árlega Deildarmót
dagana 28. og 29. júlí. Fjöldi
knapa mætti til keppni með
hesta sína, en skráningar voru
tæplega 130. Prýðis veður var
mótsdagana og fyrri keppnis-
daginn fór hitinn upp í 29 gráð-
ur og því var heldur heitt á
mönnum og hrossum. Móts-
stjóri var Svanberg Þórðarson,
formaður Í.D.L.
Úrslit keppnisgreina:
Tölt: stig
1. Sigrún Brynjarsdóttir — Snerra 75,0
2. Reynir Pálmason - Rauðskjóni 75,5
3. Hólmgeir Jónsson - Platon 71,6
4. Haukur Sigfússon - Nökkvi 73,3
5. Þorvar Þorsteinsson - Gestur 72,5
Fjórar gangtegundir:
1. Sigrún Brynjarsdóttir — Snerra 45,2
2. Baldvin A. Guðlaugss. - Kolbakur 45,9
3. Jarþrúður Þórarinsd. — Segull 41,6
4. Þorvar Þorsteinsson - Gestur 42,7
5. Ingólfur Sigþórsson - Soldán 40,6
Fimm gangtegundir:
1. Jóhann G. Jóhannesson - Sól 53,2
2. Þorvar Þorsteinsson - Nökkvi 52,6
3. Guðmundur Hannesson - Vinur 48,8
4. Erling Erlingsson - Morgun-Roði 49,2
5. Hólmgeir Jónsson - Draumur 50,6
Gæðingaskeið:
1. JóhannG.Jóhannesson-Glóblesa 116,5
2. Baldvin A. Guðlaugsson - Synd 110,5
3. Svanberg Þórðarson - Krummi 108,5
150 m. skeið: sek.
1. Matthías Eiðsson - Ósk 15,4
2. Þorvar Þorsteinsson - Nökkvi 15,7
Hindrunarstökk: Stig
1. Eiður G. Matthíasson - Galsi 13,6
2. Jarþrúður Þórarinsdóttir - Fölvi 13,3
3. Magnús Árnason - Bacardí 11,0
Hlýðniæfingar:
1. Jarþrúður Þórarinsdóttir - Birta 28,5
2. Sigrún Brynjarsdóttir - Katla 19,0
3. Magnús Árnason - Júní 13,5
Víðavangshlaup:
1. Baldvin A. Guðlaugsson - Seifur
2 Ólafur Svansson - Bezti-Bleikur
3. Þorvar Þorsteinsson - Gloría
Tölt, barnaflokkur: Stig
1. Elvar Jónsteinsson — Júlía 68,6
2. Þorbjörn Matthíasson — Skuggi 61,4
3. Ninna Þórarinsdóttir - Fölvi 58,6
Fjórar gangtegundir, barnaflokkur:
1. Þorbjörn Matthíasson - Skuggi 38,3
2. Elvar Jónsteinsson - Júní 32,8
3. Ninna Þórarinsdóttir - Fölvi 35,3
Tölt, unglingaflokkur:
1. Þór Jónsteinsson - Kvistur 68,0
2. Erlendur A. Óskarsson - Prins 59,2
Fjórar gangtegundir, unglingaflokkur:
1. Þór Jónsteinsson - Kvistur 43,4
2. Katrín Guðmundsdóttir - Glampi 34,8
3. Erlendur A. Óskarsson - Stubbur 38,2
Sigurvegari í íslenskri tvíkeppni: Stig
Sigrún Brynjarsdóttir - Snerra 130,2
Sigurvegari í skeiðtvíkeppni:
Baldvin A. Guðlaugsson - Synd 158,0
Sigurvegari í olympíutvíkeppni:
Jarþrúður Þórarinsdóttir - Fölvi 41,8
Stigahæsti knapi fullorðina:
Baldvin A. Guðlaugsson 275,1
Sigurvegari í íslenskri tvíkeppni unglinga:
Þór Jónsteinsson - Kvistur 101,4
Stigahæsti knapi unglinga:
Þór Jónsteinsson 101,4
Sigurvegari í íslenskri tvíkeppni barna:
Þorbjörn Matthíasson - Skuggi 99,7
Stigahæsti knapi barna:
Elvar Jónsteinsson 101,4
Kvennalistinn Norðurlandi eystra:
Þingkonur á ferð
um kjördæmið
Málmfríður Sigurðardóttir og
Þórhildur Þorleifsdóttir þingkon-
ur Kvennalistans verða á ferð um
Norðurland eystra vikuna 27. til
31. ágúst n.k. Þær verða á Dalvík
og Hrísey á mánudag með við-
talstíma í Sæluhúsinu á Dalvík
kl. 20.00, Akureyri á þriðjudag
með viðtalstíma í húsnæði
Kvennalistans að Brekkugötu 1
kl. 17.00 til 18.00 og opið hús kl.
20.30. Á Húsavík verða þingkon-
urnar á miðvikudag og hafa við-
talstíma á Bakkanum kl. 20.30
um kvöldið. Þær halda svo í
norðursýsluna þar sem þær
heimsækja Kópasker og Raufar-
höfn á fimmtudag og verða með
viðtalstíma á Hótel Norðurljósi.
um kvöldið kl. 20.30. Ferðin end-
ar síðan á Þórshöfn á föstudag.
Þingkonurnar ætla eins og
undanfarin ár að heyra hljóðið í
íbúum kjördæmisins, heimsækja
fyrirtæki og bjóða upp á almenna
viðtalstíma. Ástæða er til að
hvetja kjósendur Kvennalistans
og aðra íbúa svæðisins til að nota
þetta tækifæri til að kynnast starf-
semi og starfsháttum Kvennalist-
ans.
Fólk sem hefur áhuga á að
hitta þingkonurnar áðurnefnda
daga getur fengið nánari upplýs-
ingar um ferðir þeirra hjá Elínu
Antonsdóttur s. 22132 og Val-
gerði Magnúsdóttur s. 24782.
(Fréttatilkynning frá Kvennalistanum).
dagskrá fjölmiðla
kvöld kl. 22.25 sýnir Sjónvarpið hina stórgóðu frönsk/þýsku kvikmynd Kvenlegl innsæi, sem Costa-Gavras
leikstýrir.
Sjónvarpið
Laugardagur 25. ágúst
16.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (19).
18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
(5).
(The Jim Henson Hour.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
framhald.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Kom, sá og sigraði.
Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Ólaf Eiríks-
son sundkappa.
20.30 Lottó.
20.35 Ökuþór (2).
(Home James.)
21.00 Með lausa skrúfu.
(Cracking Up.)
Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu
1983.
Jerry Lewis setur upp nokkur gaman-
atriði með aðstoð góðra vina.
Aðalhlutverk:: Herb Edelman, Zane
Busby, Milton Berle, Sammy Davis jr. og
Buddy Lester.
22.25 Kvenljómi.
(Clair de femme.)
Frönsk-ítölsk-þýsk bíómynd frá árinu
1979.
Myndin gerist í París og segir frá flug-
manni sem syrgir konu sína nýlátna.
Hann hittir konu sem skömmu fyrr missti
dóttur sína í bílslysi og fella þau hugi
saman.
Aðalhlutverk: Yves Montand, Romy
Schneider, Lila Kedrova og Romolo Valli.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 26. ágúst
16.00 Úrslitaleikur í bikarkeppni KSÍ.
KR-Valur.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Felix og vinir hans (2).
17.55 Útilegan.
(To telt tett i tett.)
18.20 Ungmennafélagið (19).
Rok og rigning.
Umsjón Valgeir Guðjónsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (12).
19.30 Kastljós.
20.30 Hólmavík í hundrað ár.
Sjónvarpsmenn heilsuðu upp á Hólmvík-
inga í tilefni af hundrað ára afmæli bæjar-
ins nú í sumar.
20.55 Á fertugsaldri (11).
21.40 Boðið upp í dans.
(Why Don’t You Dance?)
Bresk stuttmynd frá árinu 1988.
Aðalhlutverk: Joan Linder.
21.50 Hættuleg hrösun.
(Sweet As You Are.)
Bresk sjónvarpsmynd um kennara sem
kemst að því að hann hefur smitast af
eyðni eftir að hafa staðið í ástarsambandi
við nemanda sinn.
Aðalhlutverk: Liam Neeson og Miranda
Richardson.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 27. ágúst
17.50 Tumi (12).
(Dommel.)
18.20 Bleiki pardusinn.
(The Pink Panther.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (142).
19.20 Við feðginin (6).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Ljóðið mitt.
Að þessu sinni velur sér ljóð Þórður Hall-
dórsson frá Dagverðará.
20.40 Spítalalíf (2).
(St. Elsewhere).
Bandarískur myndaflokkur um líf og störf
á sjúkrahúsi.
21.30 Páfagaukar.
(Wildlife on One: The Parrot Fashion).
Bresk heimildamynd um páfagauka en
margar tegundir þeirra eru nú í útrýming-
arhættu.
22.00 Klækir Karlottu (1).
(The Real Charlotte).
Breskur myndaflokkur sem gerist á ír-
landi og segir frá Fransí, 19 ára stúlku og
frænku hennar, Karlottu. Karlotta ætlar
Fransí ákveðið mannsefni en ýmislegt fer
öðruvísi en ætlað var.
Aðalhlutverk: Jeananne Crowley, Patrick
Bergin og Joanna Roth.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 25. ágúst
09.00 Morgunstund með Erlu.
10.30 Júlli og töfraljósið.
10.40 Táningarnir í Hæðagerði.
11.05 Stjörnusveitin.
11.30 Tinna.
12.00 Dýraríkið.
(Wild Kingdom.)
12.30 Eðaltónar.
13.00 Lagt i'ann.
13.30 Forboðin ást.
(Tanamera.)
14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
(The World - A Television History.)
15.00 Til bjargar börnunum.
(In Defense of Kids.)
Myndin greinir frá kvenlögfræðingi
nokkrum sem sérhæfir sig í því að berjast
fyrir rétti barna sem eiga í baráttu við
lögin.
Aðalhlutverk: Blythe Danner og Sam
Waterston.
17.00 Glys.
(Gloss.)
18.00 Popp og kók.
18.30 Bílaíþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Sóra Dowling.
(Father Dowling.)
20.50 Stöngin inn.
Léttur og skemmtilegur þáttur um
íslenska knattspyrnu og knattspyrnu-
menn í öðru ljósi en menn eiga að
venjast.
21.20 Lifsmyndir.#
(Shell Seekers.)
Angela Lansbury leikur hér eldri konu
sem rifjar upp samband sitt við foreldra
sína og börn.
Aðalhlutverk: Angela Lansbury, Sam
Wannamaker, Christopher Bowen og
Denis Quilley.
23.00 Darraðadans.#
(Dancer’s Touch.)
Mjög spennandi mynd um kynferðis-
afbrotamann sem ræðst á ungar konur og
misþyrmir þeim. Eitt smáatriði þykir
skera sig úr hátterni hans og það er að
hann tekur nokkur dannsspor fyrir fórnar-
lömbin sín.
Aðaihlutverk: Burt Reynolds
Bönnuð börnum.
00.30 Þrír vinir.
(Three Amigos.)
Stórskemmtilegur vestri þar sem nokkr-
um gervihetjum er fengið það verkefni að
losa íbúa í bæ nokkrum í Mexíkó við ráð-
ríkan höfðingja sem þar ræður ríkjum.
Aðalhlutverk: Steve Martin, Chevy
Chase, Martin Short og Patrice Martinez.
Bönnuð börnum.
02.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 26. ágúst
09.00 í Bangsaiandi.
09.20 Kærleiksbirnirnir.
09.45 Tao Tao.
10.10 Krakkasport.
10.25 Þrumukettirnir.
10.50 Þrumufuglarnir.
11.10 Draugabanar.
11.35 Lassý.
12.00 Popp og kók.
12.30 Björtu hliðarnar.
13.00 Hún á von á barni.
(She’s having a baby).
Hinn ágæti leikstjóri John Hughes, sem
menn muná sjálfsagt eftir úr myndum
eins og Breakfast Club og Pretty in Pink,
tekur hér fyrir ung hjón sem eiga von á
barni. Eiginmaðurinn er ekki alis kostar
ánægður með tilstandið og tekur til sinna
ráða. Hreint ágætis gamanmynd.
Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Elizabeth
McGovern.
15.00 Listamannaskálinn.
David Bailey.
(Southbank Show).
Því hefur verið haldið fram að ljósmyndar-
inn David Bailey hafi með myndum sínum
skapað nýja stefnu í tískuljósmyndun. En
þrátt fyrir færni hans við tískuljósmyndun
hafa andlitsmyndir hans ekki síður vakið
athygli. Á síðari árum hefur hann snúið
sér meira að leikstjórn auglýsinga og
áætlanagerð fyrir kvikmyndir. Auk viðtala
við fólk, sem Bailey hefur myndað, verður
rætt við hann sjálfan og fylgst með hon-
um að störfum í einkar athyglisverðum
þætti.
16.00 íþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Horft um öxl.
(Peter Ustinov's Voyage Across the 80’s).
Hinn góðkunni leikari og þáttagerðar-
maður Peter Ustinov lítur yfir farinn veg.
20.55 Björtu hliðarnar.
21.25 Tracy.
Á jóladag árið 1974 fór hvirfilbylurinn
Tracy yfir borgina Darwin í Ástralíu.
Vindhraði mældist yfir 200 kílómetrar á
klukkustund áður en mæiitæki urðu óvirk.
90 hundraðshlutar borgarinnar lögðust í
rúst og 64 týndu lífi. í þessari áströlsku
framhaldsmynd fylgjumst við með því
hvaða áhrif Tracy hafði á líf þeirra sem
eftir lifðu. Þetta er fyrsti hluti af þremur
en annar hluti verður sýndur annað
kvöld.
Aðalhlutverk: Chris Haywood, Tracy
Mann og Nicholas Hammond.
23.00 Sveitamaður í stórborg.
(Coogan’s Bluff).
Ósvikin spennumynd með Clint East-
wood í aðalhlutverki.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee J.
Cobb, Susan Clark og Don Stroud.
Stranglega bönnuð börnum.
00.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 27. ágúst
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Kátur og hjóiakrílin.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Steini og Olli.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.20 Opni glugginn.
21.35 Tracy.
Áströlsk framhaldsmynd um hvirfilbylinn
Tracy sem lagði borgina Darwin i rúst.
Annar hluti af þremur, þriðji hluti verður
sýndur annað kvöld.
Aðalhlutverk: Chris Haywood, Tracy
Mann og Nicholas Hammond.
23.10 Fjalakötturinn.
Harakiri.
Japönsk kvikmynd sem greinir frá sam-
úræja nokkrum sem óskar eftir leyfi til að
fá að falla fyrir eigin hendi á heiðvirðan
hátt, þ.e. að rista sig á kvið. Beiðni hans
er hafnað sem er honum reiðarslag því
kviðrista þótti mikill heiður í hinu forna
Japan og jafnvel enn þann dag í dag. Rétt
þykir að benda á að í þessari mynd eru
atriði sem eru alls ekki við hæfi barna.
Aðalhlutverk: Tatsuya Nakadai, Renat-
aro Mikuni og Akira Ishihama.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrálok.