Dagur - 04.09.1990, Side 8

Dagur - 04.09.1990, Side 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 4. september 1990 íþróttir KR-Valur Fram-FH Þór-ÍA Stjarnan-Víkingur ÍBV-KA Fram KR ÍBV Valur Stjarnan FH Víkingur KA ÍA Þór 3:0 2:2 0:1 1:0 4:2 16 10-2- 4 30:12 32 16 10-2- 4 26:16 32 16 9-4- 3 31:29 31 16 9-3- 4 25:18 30 16 8-2- 6 21:17 26 16 6-2- 8 22:26 20 16 4-7- 5 16:16 19 16 5-1-10 17:24 16 16 3-2-1117:3111 16 2-3-11 7:22 9 Markahæstir: Hörður Magnússon, FH 13 Guðmundur Steinsson, Fram 10 Hlynur Stefánsson, ÍBV 8 Tómas Ingi Tómasson, ÍBV 8 Kjartan Einarsson, KA 7 Ragnar Margeirsson, KR 7 2. deild Víðir-Leiftur 5:0 UBK-Selfoss 3:1 Grindavik-KS 2:1 ÍR-ÍBK 0:0 Tindastóll-Fylkir 1:1 Víðir 16 11-4- 1 35:16 37 Fylkir 16 9-3- 4 33:17 30 UBK 16 8-4- 4 22:14 28 ÍBK 16 7-3- 6 15:15 24 ÍR 16 7-2- 7 17:21 23 Selfoss 16 6-3- 7 32:28 21 Tindastóll 16 5-4- 7 18:25 19 Grindavík 16 5-2- 9 18:30 17 KS 16 4-1-11 18:29 13 Leiftur 16 3-4- 9 12:26 13 3. deild BÍ-Þróttur R. Reynir-Haukar Völsungur-Þróttur N, Einherji-Dalvík TBA-ÍK Þróttur R. Haukar ÍK Dalvík Þróttur N. Völsungur Reynir BÍ Einherji TBA 0:6 0:4 1:1 1:3 0:9 17 15-1- 1 56:13 46 17 13-1- 3 43:17 40 17 12-1- 4 48:24 37 17 8-2- 7 39:26 26 17 7-3- 7 47:37 24 17 5-6- 6 25:27 21 17 6-2- 9 28:39 20 17 5-2-10 28:40 17 17 2-4-1126:45 10 17 1-0-16 11:87 3 Markahæstir: Jóhann Ævarsson, BÍ 16 Júlíus Þorfinnsson, ÍK 13 Sigurður Hallvarðsson, Þrótti R. 13 Ólafur Viggósson, Þrótti N. 12 Þráinn Haraldsson, Þrótti N. 12 Óskar Óskarsson, Þrótti R. 11 Garðar Níelsson, Reyni 10 Hörður Már Magnússon, ÍK 10 4. deild - úrslitakeppni Sindri-Magni 1:3 Skallagrímur-Vikverji 3:3 Hvöt-Grótta 2:2 Magni Skallagrímur Hvöt Víkverji Grótta Sindri 3 3-0-0 10: 6 9 3 2-1-0 9: 5 7 3 1-1-1 8: 6 4 3 1-1-1 7: 8 4 3 0-1-2 6:10 1 3 0-0-3 3: 8 0 1 L 1- Hörpudeild: KA-menn misstu móðinn eftir hlé ÍBV sigraði KA 4:2 í miklum baráttuleik á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum á sunnudag- inn. Aðstæður til knattspyrnu- iðkunar voru ekki upp á marga fiska, völlurinn blautur og afar þungur og slæmur. Leikurinn bar þess nokkur merki, harkan var mikil á köflum en knatt- spyrnan furðu góð. Það voru KA-menn sem höfðu foryst- una í leikhléi, 2:1, en í seinni hálfleik tóku Vestmanneying- ar öll völd og tryggðu sér sigur- inn. Þeir eiga raunhæfa mögu- leika á Islandsmeistaratitlinum en KA-menn hafa falldrauginn enn á hælunum. Það var ekki liðin nema ein mínúta þegar Kjartan Einarsson náði forystunni fyrir KA-menn. Hann slapp í gegnum vörn ÍBV en Adólf Óskarsson varði skot hans. Kjartan náði boltanum aftur, lék út í teiginn og náði þar af miklu harðfylgi að skjóta í Adólf og inn. Eyjamenn brotnuðu ekki við þetta mótlæti og þremur mínút- um síðar jafnaði Sigurlás Þor- leifsson leikinn fyrir ÍBV með viðstöðulausu þrumuskoti frá vítapunkti. Næstu mínútur voru fjörugar og bæði lið sóttu af kappi. KA-menn voru sterkari aðilinn og léku ágætlega en inn vildi boltinn ekki fyrr en á 37. mínútu. Þá léku KA-menn skemmtilega upp völlinn og Ormarr óð síðan upp að enda- mörkum og sendi góða sendingu fyrir. Þar kom Þórður Guðjóns- son og sneiddi boltann glæsilega með höfðinu í fjærhornið og KA- menn höfðu forystuna í hléi. Eyjamenn mættu mjög ákveðn- ir til seinni hálfleiks og hann var að mestu í þeirra eigu. Þeir press- - og töpuðu 2:4 í Vestmannaeyjum uðu afar stíft og Haukur varði tvívegis meistaralega áður en Sigurlás jafnaði leikinn aftur á 70. mínútu með skalla eftir að boltinn hafði dottið niður í víta- teig KA. Áfram pressuðu Eyja- menn og á 82. mínútu skallaði Hlynur Stefánsson í net KA- marksins eftir frábæran undir- búning Júgóslavans Jerina. KA- menn sóttu eftir markið en skömmu síðar bætti varamaður- inn Huginn Helgason óvænt fjórða marki Eyjamanna og inn- siglaði sigur þeirra. Sigur Eyjamanna var sann-. gjarn þegar á heildina var litið. Liðið hefur einstakan „karakter,“ gefst aldrei upp og ekkert lið get- ur bókað sigur gegn því. KA- menn léku vel í fyrri hálfleik en misstu móðinn í þeim seinni. Lið ÍBV: Adólf Óskarsson, Sigurlás Þor- leifsson, Sindri Grétarsson (Huginn Helgason á 65. mínútu), Jón Bragi Arn- arson, Hlynur Stefánsson, Tómas Ingi Tómasson, Andrei Jerina, Elías Friðriks- son (Jakob Jónharðsson á 28. mínútu), Heimir Hallgrímsson, Bergur Ágústsson, Friðrik Sæbjörnsson. Lið KA: Haukur Bragason, Gauti Lax- dal (Árni Hermannsson á 70. mínútu), Halldór Halldórsson (Halldór Kristins- son á 39. mínútu), Þórður Guðjónsson, Erlingur Kristjánsson, Ormarr Örlygs- son, Heimir Guðjónsson, Jón Grétar Jónsson, Hafsteinn Jakobsson, Kjartan Einarsson, Steingrímur Birgisson. Gul spjöld: Heimir Hallgrímsson og Jak- ob Jónharðsson, ÍBV. Heimir Guðjóns- son og Halldór Kristinsson, KA. Rauð spjöld: Jakob Jónharðsson, ÍBV, og Halldór Kristinsson, KA. Dómari: Óli Ólsen - slakur. Línuverðir: Gunnar Ingvarsson og Kristján Guðmundsson. Jón Grétar og félagar töpuðu í sögulegum leik í Eyjum. Mynd: Golli 2. deild: Jafnt hjá Tindastól og Fylki Liö Tindastóls og Fylkis skildu jöfn í leik liðanna á Sauðár- króki sl. laugardag. Staðan í lok leiksins var 1:1 sem voru nokkuð sanngjörn úrslit miðað við gang hans. Gestirnir hófu leikinn af meira kappi en heimamenn og þegar um 15 mín. voru liðnar af leik- tímanum fengu þeir víti eftir að boltinn hafði farið í hendi Ingvars Magnússonar eins varnarmanna Tindastóls. Úr því skoraði Krist- inn Tómasson af öryggi og staðan 1:0 fyrir Fylki. Þannig var staðan í hléi, en í síðari hálfleik komu Tindstælingar endurnærðir til leiks og strax á 4. mín. seinni hálfleiks tókst Gunnari Gestssyni að jafna með fallegu marki. Skömmu seinna átti síðan Guð- brandur Guðbrandsson gott færi við mark Fylkis, en úr því varð ekkert. Það sem eftir lifði leiks var sótt á báða bóga og eins og hvorugt lið sætti sig við jafntefli. Engin hættuleg færi sköpuðust þó og jafnræði með liðunum svo að úrslitin verða að teljast sanngjörn, eitt mark gegn einu. SBG Eymundur Eymundsson innsiglaði sigur Magna með glæsilegu marki. Úrslitakeppni 4. deildar: Enn vænkast hagur Magna Staöa Magna vænkaðist enn í úrslitakeppni 4. deildar íslandsmótsins í knattspyrnu þegar liðið sigraði Sindra 3:1 á Hvöt og Grótta skildu jöfn, 2:2, í úrslitakeppni 4. deildar Islandsmótsins í knattspyrnu á Blönduósi á sunnudaginn. Leikurinn fór fram í hávaða- roki og rigningu og bar þess nokkur merki. Hvatarmenn léku undan veðr- inu í fyrri hálfleik og réðu alger- lega gangi leiksins. Þeir náðu for- ystunni í fyrri hálfleik með marki I Hornafirði á sunnudag. Liðið er nú í efsta sæti og hlýtur íslandsmeistaratitilinn sigri | það Skallagrím á Grenivík Gísla Torfa Gunnarssonar og staðan í hléi var 1:0. í seinni hálfleik snerist dæmið við og Gróttumenn sóttu. Þrátt fyrir það bætti Ellert Svavarsson öðru marki við fyrir heimamenn áður en gestirnir skoruðu tvíveg- is. Sóttu þeir svo ákaft í lokin en náðu ekki að bæta við mörkum. Verða úrslitin sennilega að teljast sanngjörn þegar á heildina er litið. annað kvöld. Leikurinn á Hornafirði ein- kenndist af mikilli baráttu. Magnamenn fengu óskabyrjun þegar Bjarni Áskelsson skoraði af stuttu færi strax á 2. mínútu. Magnamenn drógu sig heldur til baka í framhaldi af markinu og þegar tvær mínútur voru til hlés jafnaði Þrándur Sigurðsson leik- inn fyrir Sindra. í seinni hálfleik voru Magna- menn sterkari aðilinn og um miðjan hálfleikinn náði Kristján Kristjánsson forystunni á ný með góðu marki. Það var svo Eymundur Eymundsson sem inn- siglaði sigur Magna með glæsi- legu marki. í lokin lögðu Horn- firðingar allt í sóknina og við það losnaði um sóknarmenn Magna sem voru nálægt því að bæta við mörkum. Átti Stefán Gunnars- son m.a. skot í stöng auk þess sem Kristján fór illa með tvö upplögð færi. Jafiit hjá Hvöt og Gróttu í rokinu Þriðjudagur 4. september 1990 - DAGUR - 9 2. deild: Leiftursmenn teknir í karphúsið - töpuðu 0:5 fyrir Víði í Garði Coca-Cola mótið í golfi: BOhlass af kóki gekk ekki út - Kristján, Jónína og Björn sigruðu Leiftursmönnum tókst ekki að krækja sér í mikilvæg stig til að vernda veru sína í 2. deildinni þegar þeir sóttu efsta Iiðið, Víði í Garði, heim á laugar- daginn. Víðismenn sýndu að það er engin tilviljun að þeir skipa efsta sætið. Þeir gersigr- uðu gestina með fimm mörk- um gegn engu og tryggðu sér þar með sigur í deildinni í fyrsta sinn og sæti í 1. deild í annað sinn. í regnsuddanum og snörpum vindi á stundum byrjuðu Leift- ursmenn af krafti. Þeir áttu skot yfir markið en Víðismenn náðu fljótlega undirtökunum og Guð- jón Guðmundsson stakk vörnina af á 22. mínútu og skoraði fyrsta markið af stuttu færi. Skömmu seinna skullu þeir Grétar Einars- son og Þorvaldur Jónsson, mark- vörður Leifturs, saman með þeim afleiðingum að Þorvaldur varð að fara af leikvelli með höfuð- Röð liðanna í þriðju deildinni breyttist ekkert um helgina. Heil umferð fór fram á laugar- dag og þá sigruðu Dalvíkingar Einherja 3:1 á Vopnafirði, IK sigraði TBA 9:0 á Akureyri, Haukar sigruðu Reyni 4:0 á Arskógsströnd, Völsungur og Þróttur N. gerðu 1:1 jafntefli á Húsayík og Þróttur R. vann BÍ 6:0 á ísafirði. Haukar sprækir Haukar mættu mjög ákveðnir til leiks á Árskógsvelli enda á liðið góða möguleika á 2. deildarsæti. Þeir voru sterkari allan tímann, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þá náðu þeir þriggja marka forskoti og í síðari hálfleik bættu þeir einu marki við þrátt fyrir að Reynismenn kæmust þá betur inn í leikinn. Guðjón Guðmundsson, Brynjar Jóhannesson, Gauti Marinósson og Kristján Þór Kristjánsson skoruðu mörk Hauka. Öruggt hjá Dalvíkingum Einherjamenn byrjuðu betur í leiknum á Vopnafirði en á 20. og 23. mínútu náðu Dalvíkingar að skora tvívegis og eftir það var áverka. Grétar virtist hins vegar hressast við höggið því skömmu síðar skoraði hann mark ársins hjá Víðismönnum með þrumu- fleyg af 25 metra færi, óverjandi fyrir Ólaf Kr. Ólafsson sem kom í markið í stað Þorvaldar. Leift- ursmenn virðast eiga góða mark- verði því undir lokin varði einn varnarmaður knálega fast skot sem stefndi í mark norðan- manna. Vítaspyrna sem dæmd var í framhaldi af því var varin af Ólafi af mikilli snilld. Það skipti ekki máli því Víðismenn höfðu þá þegar bætt tveimur mörkum við þau tvö sem skoruð voru í fyrri hálfleik. Vilberg Þorvalds- son smeygði sér í gegnum Leift- ursvörnina og skoraði á 61. mín- útu og Steinar Ingimundarson skallaði fallega í markið á 75. mínútu eftir aukaspyrnu. Steinar bætti svo fimmta markinu við rétt eftir misheppnuðu vítaspyrnuna. Víðismenn léku þennan leik yfirvegað og létu þá fjörkippi voru Dalvíkingar sterkari. Þeir bættu einu marki við í síðari hálf- leik áður en Kristján Davíðsson minnkaði muninn fyrir Einherja. Jón Örvar Eiríksson, Guðjón Antóníusson og Ágúst Sigurðs- son skoruðu mörk Dalvíkinga. Enn einn ósigur TBA TBA-menn stóðu nokkuð í ÍK- ingum í fyrri hálfleiknum á mal- arvelli KA. ÍK-ingar björguðu m.a. á línu en síðan náðu þeir undirtökunum og höfðu þriggja marka forystu í hléi. í seinni hálf- leik voru TBA-menn sprungnir og ÍK-ingar rúlluðu yfir þá. Steindór Elísson skoraði fjögur mörk, Júlíus Þorfinnsson þrjú og Stefán Guðmundsson og Hörður Már Magnússon eitt hvor. Jafnt á Húsavík Völsungar byrjuðu betur á Húsa- vík og áttu fyrri hálfleikinn. Erling Aðalsteinsson náði foryst- unni fyrir Völsung og í kjölfarið komu tvö góð færi sem ekki nýttust. Þróttarar mættu tvíefldir til seinni hálfleiks og Bjarni Freysteinsson jafnaði um miðjan hálfleikinn. Úrslitin sanngjörn þegar á heildina er litið. sem komu í gestina í seinni hálf- leik ekkert á sig fá. En miðað við gang leiksins var fimm marka munur of mikill. Heimamenn nýttu mjög vel sín færi og voru markheppnir en aftur á móti vantaði allt bit í sóknarleik norðanmanna. Dómari var Guðmundur Har- aldsson, milliríkjadómari, og dæmdi hann afburðavel. MG 2. flokkur kvenna: KAlenti í 4. sæti Um helgina fór fram úrslita- keppni í 2. flokki kvenna á íslandsmótinu í knattspyrnu. Keppnin var háð í Keflavík og átti KA lið í henni sem hafnaði í fjórða sæti og síðasta sæti. KA-liðið lék á föstudeginum gegn ÍA og tapaði 0:3. ÍA er með eitt sterkasta liðið í aldursflokkn- um og var sigur liðsins sanngjarn en heldur stór miðað við gang leiksins. Á laugardeginum mætti KA Breiðabliki og tapaði 0:1. Sá leik- ur var jafn en KA-liðið vantaði illilega markaskorara og var óheppið upp við mark UBK. Þess má geta að Breiðabliksliðið varð íslandsmeistari. Síðasta leiknum gegn ÍBK tap- aði KA 1:4. ÍBK var sterkara lið- ið í fyrri hálfleik en KA í þeim seinni en nýtti færin illa. Þess má geta að í KA-liðið vantaði þrjár af elstu stúlkunum. Var liðið mjög ungt og sem dæmi má nefna að í því var aðeins ein stúlka á elsta ári. Arndís Ólafsdóttir og stöllur lentu í 4. sæti á íslandsmótinu. Kristján Gylfason, Jónína Pálsdóttir og Björn Gíslason sigruðu í keppni án forgjafar á Coca-Cola mótinu í golfí sem fram fór á Jaðarsvelli um helg- ina. Leiknar voru 36 holur með og án forgjafar. Mótið heppaðist vel og voru kepp- endur alls 99 talsins. Kristján sigraði nokkuð örugg- lega í karlaflokki án forgjafar á 152 höggum. Kjartan Bragason varð annar á 156 höggum og Jón Þór Gunnarsson þriðji á 157. Kjartan sigraði í keppni án for- gjafar eftir bráðabana við Bjarna Ásmundsson, GH, en þeir voru báðir á 132 höggum nettó. Þriðji varð Húsvíkingurinn Skarphéð- inn ívarsson á 135 höggum. Jónína hafði mikla yfirburði í kvennaflokki og lék á 170 höggum. Áslaug Ó. Stefánsdóttir varð önnur á 189 höggum og Að- alheiður Alfreðsdóttir þriðja á 198. Jónína sigraði einnig í Sveitakeppni unglinga 14 ára og yngri í golfí var haldin á Hlíðarendavelli á Sauöárkróki 30. ágúst til 2. sept. Sigur úr býtum bar sveit Golfklúbbsins Leynis frá Akranesi. Ekki komu nema sex sveitir til keppni og að sögn stjórnenda virðist vera lengra að sunnan heldur en suður. Á fimmtudag- inn var 36 holu höggleikur til að raða niður í sæti, en hina dagana var spilaður fjórmenningur fyrir Það var mikil barátta í leik Grindvíkinga og Siglfírðinga í Grindavík á laugardaginn, botnbarátta sem lauk með 2:1 sigri Grindvíkinga sem voru marki yfír í hléi. Voru úrslitin nokkuð sanngjörn og fram- lengir þessi sigur Grindvíkinga sennilega veru þeirra í 2. deild en útlit er hins vegar frekar dökkt hjá Siglfírðingum. Þeir verma botnsætið ásamt Leift- ursmönnum en liðin eiga eftir að leika innbyrðis. Heimamenn voru fyrri til að skora og þar var að verki Ólafur Ingólfsson á 23. mínútu. Markið skoraði hann úr þvögu eftir varn- armistök norðanmanna. Þórar- inn Ólafsson bætti svo öðru marki við á 62. mínútu. Það kom eiginlega upp úr engu. Þórarinn lék sig í gegnum vörnina upp á eigin spýtur áður en hann sendi boltann í netið. Nokkuð fjör færðist í leikinn þegar Hafþór Kolbeinsson minnkaði muninn á 71. mínútu. Siglfirðingum tókst þó ekki að keppni án forgjafar á 138 höggum, Aðalheiður varð önnur eftir bráðabana við Pat Jónsson en þær voru báðar á 144 höggum. I unglingaflokki lék Björn Gíslason á 170 höggum, Gunnar Andri Gunnarsson, GSS, varð annar á 171 og Sveinn Bjarnason, GH, þriðji á 177. Björn sigraði einnig í keppni með forgjöf eftir bráðabana við Ásgeir Gunnars- son, GÓ, en þeir léku báðir á 138 höggum. Gunnar Andri varð þriðji á 139 höggum. Coca-Cola gaf öll verðlaun í mótið og einnig fjölda aukaverð- launa. Meðal þeirra voru verð- laun fyrir lengstu upphafshöggin á 9. braut. í karlaflokki skiptu Kristján Gylfason og Sigurbjörn Þorgeirsson verðlaunum á milli sín, í kvennaflokki hlaut þau Áslaug Stefánsdóttir og í ungl- ingaflokki Björn Gíslason. Kók- hlassið sem átti að veita fyrir holu í höggi gekk ekki út. hádegi og tvímenningur eftir hádegi í holukeppni. Fjórir voru í hverri sveit og úrslit urðu þessi: 1. Golfklúbburinn Leynir, Akranesi 2. Golfklúbbur Suðurnesja 3. A-sveit Golfklúbbs Reykjavíkur 4. Golfklúbbur Sauðárkróks 5. Golfklúbbur Akureyrar 6. B-sveit Golfklúbbs Reykjavíkur Það var G.S.Í. sem stóð fyrir mótinu, en Golfklúbbur Sauðár- króks sá um framkvæmdina. Sæmilegt veður var alla móts- daga, nema sunnudag. SBG fylgja markinu eftir þrátt fyrir góðan sprett. Markvörður heimamanna, Skúli Jónsson, sá fyrir því að mörk gestanna urðu ekki fleiri með mjög góðri mark- vörslu. Dómari í leiknum var Bragi Bergmann og dæmdi hann vel. MG Hafþór Kolbeinsson skoraði í Grindavík. 3. deild: Flest samkvæmt bókinni Sveitakeppni 14 ára og yngri í golfi: Leynir sigraði á Sauðárkróki 2. deild: Siglfirðingar réðu ekki við markvörð Grindvíkinga

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.