Dagur - 11.10.1990, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 11. október 1990
myndasögur dags
i-
ÁRLANP
Hafðu þaö^ Ég er ekkert að
gott á göng- fara í góða
unm ejskan. göngu. Ég er að
-Tm ''wf.ara i kraftgöngu.
Ganga er bara ganga. Kraft-
ganga er alvarlegt mál... Hún
hefur sko tilgang.
<}-IZ
ANPRÉS^
# Seigir
á Króknum
Já, þeir mega teljast seigir
Sauðkrækingarnir að ná í
körfuboltarisann Pétur
Guðmundsson. Þessi kunni
kappi hefur stundað íþrótt
sina í Bandaríkjunum um
langa hríð og var í nokkurs
konar millibilsástandi. Þetta
ástand notfærði Tindastóll
sér og keypti Pétur öllum að
óvörum, en íslensku stórliðin
höfðu auðvitað verið með
grasið í skónum á eftir
honum, t.d. reyndu KR-ingar
að fá hann fyrir Evrópuleikina
á dögunum. Skjót viðbrögð
körfuboltafrömuða á Sauðár-
króki hljóta að vekja athygli
og ekki síður sá mikli fjár-
hagslegi stuðningur sem
Tindastóll nýtur því vitanlega
er dýrt að fá Pétur til liðs við
sig, auk þess sem félagið er
með tékkneskan þjálfara og
tékkneskan leikmann á laun-
um. Hér er um töluverðar fjár-
hæðir að ræða fyrir körfu-
knattleiksdeild Tindastóls og
stuðningur fyrirtækja í ekki
stærra bæjarfélagi virðingar-
verður. Við óskum norð-
lensku liðunum góðs gengis,
en auk Tindastóls mæta
Þórsarar sterkir til leiks og
það er kominn tími til að
hrella Suðurnesjafélögin og
risana á Reykjavíkursvæð-
inu.
# íþrótta-
húsarækt?
Við munum öll fiskeldið og
loðdýraræktina, tískubólur
sem hafa sprungið í atvinnu-
lífinu með tilheyrandi gjald-
þrotum og skakkaföllum.
Slíkar bólur koma öðru
hverju upp á yfirborðið og nú
hefur heyrst að nýjasta bólan
sé bygging íþróttahúsa, eða
svokölluð íþróttahúsarækt.
Ritari S&S veit lítið um málið
en hefur heyrt að Akureyring-
ar og Eyfirðingar séu gjör-
samlega heillaðir af þessari
nýju búgrein og nú spretti
upp íþróttahús um.allar sveit-
ir. Byggjendur vonast allir
eftir opinberri aðstoð vegna
notkunar á vegum skóla og
síðan verða leigðir út tímar í
húsunum til almennings.
Stutt er síðan skortur var á
tímum í íþróttahúsum en
sennilega er nú skammt í
offramboðið. Eða er kannski
von á fólksfjölgun á Eyja-
fjarðarsvæðinu?
dagskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpið
Fimmtudagur 11. október
17.50 Syrpan (25).
18.20 Ungmennafélagið (25).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismærin (162).
19.20 Benny Hill (8).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skuggsjá.
20.50 Matlock (8).
21.40 íþróttasyrpa.
22.00 Ferðabréf (5).
Fimmti þáttur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 11. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Með afa.
19.19 19.19.
20.10 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.05 Aftur til Eden.
(Retum to Eden.)
21.55 Nýja öldin.
íslensk þáttaröð um andleg málefni.
22.25 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
David Hockney.
23.20 Uppgjörið.
(Three O’Clock High.)
Skóladrengur fær það verkefni að skrifa
um vandræðastrák sem hefur nýhafið
nám við skólann. Þessi strákur er mikill
að vexti og lemur alla þá er snerta hann.
Aðalhlutverk: Casey Siemaszko, Anne
Ryan og Richard Tyson.
Bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 11. október
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00.
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson.
7.32 Segðu mér sögu.
„Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (9).
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.
Veðurfregnir kl. 8.15.
8.30 Fróttayfirlit og Daglegt mál, sem
Mörður Árnason flytur.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónhst með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur
Þórðarsson.
9.45 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkan (9).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður
Arndardóttir og Hallur Magnússon.
Leikfimi með Halldóm Bjömsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu- og neytendamál og umfjöllun
dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar eftir Benjamin Britten.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00.
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan.
„Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carp-
entier.
Guðbergur Bergsson byrjar lestur þýð-
ingar sinnar.
14.30 Miðdegistónlist eftir Benjamin
Britten.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydm"
spennuleikrit eftir Carlos Fuentes.
Annar þáttur af fjórum.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Næturljóð op. 60 eftir Benjamin
Britten.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00.
20.00 í tónleikasal.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Móðurmynd íslenskra bókmennta.
23.10 Til skilningsauka.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 11. október
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram. Heims-
pressan kl. 8.25.
9.03 Níu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægur-
tónlist og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10
Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónar-
menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
16.03 Dagskrá.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Lausa rásin.
20.30 Gullskífan.
21.00 Spilverk þjóðanna.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Gramm á fóninn.
2.00 Fréttir.
- Gramm á fóninn heldur áfram.
3.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
4.00 Vélmennið.
04.30 Veðurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 11. október
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Fimmtudagur 11. október
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Fáll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 ísland í dag.
18.30 Listapopp.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Hafþór Freyr á vaktinni áfram.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 11. október
17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.