Dagur - 11.10.1990, Síða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 11. október 1990
Dagmamma óskast fyrir ly2 árs
gamla stúlku frá kl. 13.00-18.00
alla virka daga.
Helst I Þorpinu eða Innbænum.
Uppl. í síma 22845 f.h. og í síma
25655 eftir hádegi.
Hestamenn!
Til sölu eru folöld.
Mæður þeirra eru ættaðar frá Kolku--
ósi, undan Funa og Stíganda 625.
Faðir þeirra er Valur undan Þætti
722 frá Kirkjubæ.
Uppl. gefur Ragnar Benediktsson í
síma 95-12635.
Til sölu Amstrad CPC tölva meö
diskadrifi og litaskjá.
Ritvinnsluforrit, leikir og ýmislegt
annað fylgir.
Uppl. í síma 24173.
Bráðvantar eldhressann vinnu-
kraft við öll bústörf.
Óttar á Garðsá,
sími 24933.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, simi
25322.
Myndlistarkonur á Akureyri og á
Eyjafjarðarsvæðinu!
Hittumst allar i Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju föstudaginn 12. októ-
ber kl. 20.00.
Uppl. í síma 25642.
Takið eftir.
Aðalfundur Æðarræktarfélags
Eyjafjarðar og Skjálfanda verður
haldinn að Óseyri 2, Akureyri,
mánudaginn 15. okt. kl. 13 f fund-
arsal BSE. Árni Snæbjörnsson,
æðarræktarráðunautur og Sigur-
laug Bjarnadóttir, formaður Æðar-
ræktarfélags íslands, mæta á
■ fundinn, og sýndar verða myndir.
Nýir félagar og velunnarar æðar-
ræktarinnar velkomnir.
Stjórnin.
Gengið
Gengisskráning nr. 193
10. október 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 55,070 55,230 56,700
Sterl.p. 108,177 108,491 106,287
Kan. dollari 47,906 48,045 46,995
Dönskkr. 9,4744 9,5019 9,4887
Norsk kr. 9,3284 9,3555 9,3487
Sænskkr. 9,7859 9,8143 9,8361
Fi. mark 15,2548 15,2992 15,2481
Fr. franki 10,7906 10,8220 10,8222
Belg. franki 1,7558 1,7609 1,7590
Sv. franki 42,1363 43,2617 43,6675
Holl. gyllini 32,0519 32,1450 32,1383
V.-þ. mark 36,1257 36,2306 36,2347
It. lira 0,04818 0,04832 0,04841
Aust. sch. 5,1347 5,1497 5,1506
Port. escudo 0,4098 0,4110 0,4073
Spá. peseti 0,5734 0,5750 0,5785
Jap. yen 0,42127 0,42249 0,41071
írsktpund 96,893 97,174 97,226
SDR 78,6669 78,8955 78,9712
ECU, evr.m. 74,8677 75,0852 74,7561
Skodi 120L, árg. 1987 til sölu.
Uppl. á kvöldin í síma 96-21020
eða 96-26406.
Til sölu arsgamalt rúm 85x200
cm. með dýnu og 3 púðum.
Einnig Fiat 127 S, árg. 1982, ekinn
114.000 km. Bíll í topplagi.
Lancer 1600, árg. 1980, ekinn
130.000 km. Góður bíll.
Uppl. í síma 25468 eftir kl. 18.00.
Til sölu hvítur og blár Silver
Cross barnavagn.
Notaður eftir eitt barn.
Uppl. í síma 96-61578.
Til sölu furuhjónarúm með 2 nátt-
borðum, hornsófi o.fl.
Uppl. í síma 21007.
Til sölu lítil borðeldavél með
bakarofni.
Á sama stað óskast notaður ísskáp-
ur.
Uppl. í síma 22257 eftir hádegi.
Vatnsrúm til sölu.
Stærð 1.53x2.13, hvítt sprautað,
ársgamalt.
Verð 55 þús.
Uppl. í síma 96-21689 á kvöldin.
Til sölu dráttarbeisli sem passar
undir Subaru.
Einnig vetrardekk 14x155 passa t.d.
undir Citroén.
Uppl. í síma 27151 eftir kl. 19.00.
EUMENÍA þvottavélarnar vin-
sælu (3 kg) komnar aftur.
Óbreytt verð kr. 49.900.-, staðgreitt.
Pantanir óskast staðfestar sem
fyrst.
Raftækni,
Brekkugötu 7, sími 96-26383.
Vélsleði.
Til sölu Polaris Indy-Sport, árg. ’89.
Ekinn 2800 mílur.
Sleði sem er eins og nýr og í mjög
góðu viðhaldi.
Með ýmsum aukabúnaði.
Uppl. í síma 96-41432 og 41144.
Rúnar.
Til sölu Polaris Indy Sport, árg.
’88.
Hiti í höldum, rafstart.
Uppl. í síma 96-22936 á kvöldin.
Rjúpnaveiði er stranglega bönn-
uð á landi Geldingsár á Sval-
barðsströnd.
Ábúandi.
Rjúpnaveiði er leyfð í landi Grýtu-
bakkanna í Höfðahverfi.
Bændaþjónusta.
Stefán Kristjánsson,
Grýtubakka II, sími 33179.
ER AFENGI..VANDAMÁL í
ÞINNI FJOLSKYLDU?
AL-ANON
FYRIR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓUSTA
l pessum samtokum getur pu ♦ Oóiast vor. i staó
orvæntmga'
^ Hitt aóra sem giima við ^ Baett astanflió mnan
samskonar vandamal (joiskvldunnar
^ Fræðst um alkoholisma A Byggt upp siallstraust
sem siukdóm p,ii
Strandgcta 21, Akureyri, simi 22373
Manudagar kl 21 00
Miðvikudagar kl 21 00
Laugardagar kl 14 00
Húsmunamiðlunin auglýsir:
Frystikistur. Frystiskápar.
Skrifborð og skrifborðsstólar.
Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, ásamt
hornborðum og sófaborðum.
Tveggja sæta sófar, margar gerðir.
Nýr leðurklæddur armstóll með
skammeli. Styttur úr bronsi, t.d.
hugsuðurinn og fl. o.fl.
Svefnsófar eins manns (f 70 og 80
cm breidd).
Bókahillur hansahillur og hansa-
hillusamstæða.
Hornborð sem nýtt 70x70. Sjón-
varpsfótur og borð með neðri hillu
fyrir dideo, antik.
Borðstofuborð með 4 eða 6 stólum.
Taurúlla.
Eins manns rúm með og án
náttborðs.
Símaborð og sæti.
Tveggja hólfa gaseldavél, einnig
gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum.
Vantar hansahillur, bókahillur og
aðra vel með farna húsmuni í
umboðssölu.
T.d. skilvindu.
Mikil eftirspurn.
Húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1 a, sími 96-23912.
Lil-illiJEuBuá HiíiMjU ClLliúlk
pMFl 1 IS\1 !?1 Klj
(•SbL? 5 Ú L*« ™PLL
Leikfélaé Akureyrar
Miðasölusími 24073.
Sala áskriftarkorta
Sala áskriftarkorta fyrir
veturinn 1990-1991 hefst
fimmtudaginn 4. október.
Miðasalan opin alla virka daga
nema mánudaga, kl. 14.00-18.00.
Þrjú verkefni eru í áskrift:
„Leikritið um Benna, Cúdda og
Manna" eftir Jóhann Ævar Jakobsson.
Cleðileikurinn „Ættarmótið" eftir
Böðvar Cuðmundsson og
söngleikurinn „Kysstu mig, Kata!" eftir
Spewack og Cole Porter.
Verð áskriftarkorta aðeins
3.500.- krónur.
Verð korta á frumsýningar
6.800.- krónur.
ATH! Þú tryggir þér föst sæti
og sparar 30% með
áskriftarkorti.
IÁ
iGIKFGLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Óska eftir að kaupa húsnæði sem
breyta má í íbúð, eða íbúðarhús-
næði sem þarfnast mikillar lag-
færingar.
Uppl. í síma 26611 á daginn og í
sfma 27765 eftir kl. 19.00.
Til leigu 4ra herbergja ibúð í
Skarðshlíð frá og með 1.
nóvember.
Uppl. f símum 96-11043, Svava og
91-26953, Rakel milli kl. 20.00 og
22.00.
Stórt og rúmgott herbergi til leigu
á Brekkunni.
Aðgangur að eldhúsi og baðher-
bergi.
Uppl. í síma 23309, Bjartey.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sfmi 25296.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Ertu að byggja? Ertu að breyta?
Tek að mér allar nýlagnir og breyt-
ingar úr jáfni og eir.
Þorgrímur Magnússon,
pípulagningameistari,
sími 96-24691.
Pípulagnir.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari.
Sími 96-25035.
Unglingaráð Léttis óskar eftir
konu eöa karli til að hafa umsjón
með félagshesthúsi Léttis í vetur.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15.
október n.k. til Guðrúnar Hallgríms-
dóttur, Þingvallastræti 12, Akureyri
en hún veitir einnig nánari upplýs-
ingar í síma 23862.
Unglingaráð Léttis.
Atvinna óskast!
26 ára karlmaður óskar eftir vel
launuðu starfi.
Reynsla í sölumennsku, markaðs-
og bókahaldsstörfum.
Margt kemur til greina.
Uppl. f síma 26970.
Gott aukastarf!
Umboðsaðili fyrir einn stærsta
snyrtivöruframleiðanda í heimi, ósk-
ar eftir umboðsmönnum til þess að
selja fallegar og vandaðar snyrti- og
gjafavörur, t.d. á kynningum í
heimahúsum.
Umsækjendur þurfa að hafa auga
fyrir litum og áhuga á snyrtivörum.
Vinsamlegast sendi umsóknir inn á
afgreiðslu Dags merktum „N-5“ fyr-
ir 17. október.
Öllum umsóknum verður svarað.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
íspan hf., speglagerð.
Sfmar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler f sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Ökukennsia - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Galant 90.
Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sfmi 96-22935.
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristfn Hansdóttir,
ökukennari, sfmi 23837.
Svalbarðskirkja.
Guðsþjónusta n.k.
14.00.
Sóknarprestur.
sunnudag kl.
Akurey rarprestakall.
Fyrirbænaguðþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15 í kapellu Akur-
eyrarkirkju.
Allir veikomnir.
Sóknarprestarnir.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarkort Hjarta- og æðavemd-
arfélagsins eru seld í Bókvali og
Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarkort Sjálfsbjargar Akur-
eyri fást hjá eftirtöldum aðilum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri,
Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu
28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.