Dagur - 07.11.1990, Qupperneq 1
Atvinnuleysi vörubifreiðastjóra
á Akureyri rætt í bæjarstjóm
- 13 skráðir atvinnulausir
um mánaðamótin
Málefni vörubifreiðastjóra í
bifreiðastjórafélaginu Val á
Akureyri komu til umræðu í
bæjarstjórn Akureyrar í gær.
Bílstjórarnir sendu Akureyrar-
bæ erindi fyrir nokkru með
ábendingum um leiðréttingu
ýmissa mála sein þeir telja að
miður hali farið í samskiptum
þeirra við bæjarfélagið.
Erindi bílstjóranna var tekið
fyrir á fundi bæjarráðs með full-
trúum bílstjórafélagsins 18. októ-
ber. Jakob Björnsson, bæjarfull-
trúi. sagði á bæjarstjórnarfundi
að málefni bílstjóranna hefðu
verið skilin eftir í lausu lofti, og
ekki fengið ákveðna afgreiðslu.
Hér væri unt mikilvægt mál að
ræða fyrir viðkomandi bílstjóra,
þeir væru með dýr tæki og hefðu
Dögun hf. á Sauðárkróki:
áhyggjur vegna slæmra atvinnu-
horfa.
Jakob taldi að þetta mál gæfi
tilefni til að fara ofan í sauntana á
ýmsum spurningum varðandi
véla- og bílaeign bæjarins, t.d.
hvort rétt væri að minnka þá eign
til að losa fé sem væri bundið í
dýrum tækjum, og stuðla að því
um leið að sjálfstæðir atvinnu-
bílstjórar fengju meiri vinnu hjá
bænum. Hér væri um mál að
ræða sem tengdist heildarstefnu-
mótun í atvinnumálum bæjarins,
í stærra samhengi.
Sigurður J. Sigurðsson taldi
ástæðu til að dreifa bæjarvinn-
unni meira meðal bílstjóra, en
mikilvægt væri að ná góðri nýt-
ingu allra tækja í eigu bæjarins.
Heimir Ingimarsson skýrði frá
því að 13 bílstjórar væru nú á
atvinnuleysisskrá. EHB
„Hagri stýrir hugur/hönd um kinnungsrönd.“
Góð sfldarsala
Líklegt að lífeyrisgreiðslur STAK-félaga á FSA fari suður eftir áramót:
Mér sýnist steliia í að suðvesturhomið
sogi til sín allt Ijármagn og völd
- segir Jóhanna Júlíusdóttir, formaður Starfsmannafélags Akureyrarbæjar
hjá Röstinni
- stór rækja í vinnslu
Röstin, skip Dögunár hf. á
Sauðárkróki, er nú farin að
veiða síld til að sclja í næstu
ferð sinni til Danmerkur.
Ómar Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri, sagðist vera
nokkuð ánægður með út-
komuna úr fyrstu ferðinni,
en þá fengust 3,59 danskar
krónur fyrir kílóið á mark-
aði í Hirtshals.
Hver sigling hjá Röstinni
tekur 12-14 daga með veiðum.
í fyrstu siglingunni var farið
með 68 tonn af stórri og góðri
síld.
Rækjuvinnsla hjá Dögun
gengur ágætlega að sögn
Ómars. Unniö er í innfjarða-
rækju úr Skagafirði, hún er
mjög stór og góð og betri en
annars staðar.
Ómar sagðist ekki sjá fram
á annað, en hægt yrði að halda
uppi vinnu hjá Dögun fram
yfir áramót, ef rækjuveiðin
héldi áfrarn að verá svona góð
í Skagafirðinum. SBG
Fiskiðjusamlag Húsavíkur hef-
ur keypt Sæborgu ÞH-55, um
40 tonna eikarbát með um 240
tonna þorskígilda kvóta, auk
rækjukvóta. Báturinn er á línu
en óráðið er um framhaldið
eftir áramótin, að sögn
Tryggva Finnssonar, fram-
kvæmdastjóra.
Sigþór ÞH-100 landaði um
helgina um 85 tonnum af síld í
heimahöfn á Húsavík. Hluti síld-
arinnar var frystur til eigin nota
hjá Fiskiðjusamlaginu. Einnig
var hluti síldarinnar saltaður og
svolítið kryddsaltað til vinnslu
hjá Kúttersíld, síldarvinnslu
Jóhanna Júlíusdöttir, formað-
ur Starfsmannafélags Akureyr-
arbæjar, segir að ef ekkert
verði að gert muni lífeyris-
greiðslur fjölda starfsmanna
innan STAK renna til Lífeyris-
sjóðs starfsmanna ríkisins frá
og með næstu áramótum.
Þetta segir Jóhanna að félagar
í STAK séu mjög óhressir með
„Holan er nú búin að blása í
tvær vikur og hún lofar góðu.
Hún er þó ekki konún enn í
jafnvægi gangvart efnasam-
böndum og slíku en sýnir að
fyrirtækisins.
Að sögn Tryggva er alltaf tæpt
á þessum árstíma að fyrirtækið
liafi nægt hráefni til vinnslu ef
véður hamlar veiðum hjá togur-
unum. Smábátar eru að veiðum
þegar gæftir leyfa og hafa þeir
hjálpað fyrirtækinu við hráefnis-
öflun.
„Það verða engin vandræði
með kvóta ef það kemur
verkfalls," sagði Tryggvi,
aðspurður hvort nægur kvóti væri
til það sem eftir lifði árs. Gert
hefur verið ráð fyrir að Kolbeins-
'ey fari í slipp þegar kemur fram í
desember en að kvótinn endist
þar til. IM
og vilja að bæjarstjórn Akur-
eyrar beiti sér fyrir því að þeir
fái áfram að ávaxta fé sitt hjá
Lífeyrissjóði starfsmanna
Akureyrarbæjar.
Um næstu áramót taka gildi
lög um breytingu á verkaskipt-
ingu ríkis og sveitarfélaga, sem
hefur í för með sér að allur
rekstur Fjórðungssjúkrahússins
aflið er mikið,“ segir Héðinn
Stefánsson, stöðvarstjóri
Landsvirkjunar í Kröflu og
Laxárvirkjun, um holuna sem
boruð var við Kröflu í sumar.
Héðinn segir ómögulegt á
þessu stigi að segja til um hve
langur tími líði þar til holan verði
komin í jafnvægi og allar mæling-
ar verði hægt að gera. Holan mun
því blása áfram enda er um til-
raunaborholu að ræða. Hún er í
raun fyrsta skrefið í gufuöflun
fyrir seinni vélasamstæðu Kröflu-
virkjunar sem tekin veröur í
notkun 1995-1996 ef allar áætlan-
ir um byggingu orkufreks iðnaðar
verða að veruleika.
Eins og fram hefur komið er
þessi nýja hola á sama svæði og
svokallað Sjálfskaparvíti, sem
var borhola sem sprakk. Þetta
svæði var á sínum tíma mengað
af kviku en nú taldi Orkustofnun
kominn tíma til að kanna svæðið
á nýjan leik og sjá hvort öll
mengun er að baki. „Það má
segja að einungis með löngum
færist frá Akureyrarbæ yfir á
ríkið. Þar með verða allir starfs-
menn FSA ríkisstarfsmenn frá og
með næstu áramótum, og þar af á
þriðja hundrað félagar í STAK.
Að sögn Jóhönnu gefst fólki þó
áfram kostur á að vera í Starfs-
mannafélagi Akureyraræbæjar,
en hins vegar felst í þessari breyt-
ingu að lífeyrisgreiðslur starfs-
blásturstíma komi í ljós hversu
góðar holurnar eru þótt vissar vís-
bendingar konri fram á fyrstu vik-
unum. Við munum því láta þessa
holu blása fyrst um sinn minnugir
þess hvernig fór með Sjálfskapar-
vítið. En vísbcndingarnar í upp-
hafi eru góðar og hér er greini-
lega á ferðinni ein öflugasta hola
sem boruð hefur verið á svæð-
inu,“ segir Héðinn. JÓH
Bæjarstjórn Akureyrar stað-
festi í gær þá ákvörðun bygg-
inganefndar að ístess hf. beri
allan kostnað af flutningi raf-
lagna á lóð, þar sem fyrirtækið
ætlar að reisa þrjá lýsisgeyma.
Þórarinn E. Sveinsson, bæjar-
fulltrúi, kvaðst ósáttur við þessa
ákvörðun, og taldi mjög vafa-
samt að ístess ætti að greiða
umræddan kostnað. Gísli Bragi
fólks FSA munu að öllu óbrcyttu
renna til Lífeyrissjóðs starfs-
rnanna ríkisins í Reykjavík.
Þessu vill fólk ekki una og sl.
föstudag var safnað rúmum 200
undirskriftum á FSA þar sem
skorað er á bæjaryfirvöld á Akur-
eyri að beita sér fyrir því að
starfsfólki sjúkrahússins gefist
áfram kostur á að greiða lífeyris-
sjóðsgjöld til Lífeyrissjóðs
starfsmanna Akureyrarbæjar.
Þessi undirskriftalisti var kynnt-
ur á fundi bæjarstjórnar Akur-
eyrar í gær.
Jóhanna sagði að ef yrði ekkert
að gert færi nálægt helmingur af
innkomu í sjóðinn út. „Þaö þýðir
líka að þessir peningar fara burtu
úr bæjarfélaginu og flytjast suður
til uppbyggingar þar. Mér sýnist
allt stefna í að suðvesturhornið sé
að soga hægt og rólega til sín fjár-
magnið og ekki síður völd,“ sagði
Jóhanna. Hún sagði að hér væri
um umtalsverðar upphæðir að
ræða, enda greiðir fóík um 4% af
launum sínum til lífeyrissjóðs.
Hjartarson varpaði þeirri spurn-
ingu fram hvort nauðsynlegt væri
að reisa þessa lýsisgeyma, þar
sem svo mikið ónotað geymarými
væri í Krossanesi. Formaður
bygginganefndar, Heimir Ingi-
marsson, sagði að þar sem lóð
þessi hefði upprunalega verið
ætluð fyrir annað, væri eðlilegt
að fyrirtækið bæri sjálft kostnað-
inn við flutning lagnanna. EHB
Húsavík:
FH kaupir Sæborgu ÞH
Nýja holan við Kröflu:
Ein öflugasta holan á svæðinu
óþh
ístess hf:
Greiða sjálfir kostnað við
flutning raflagna í lóð