Dagur - 07.11.1990, Page 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 7. nóvember 1990
Kjólföt til sölu.
Til sölu lítiö notuö kjólföt, stærð 54.
Uppl. í síma 21014.
Húsbíll!
Ódýr húsbíll til sölu. Ennfremur tvö
12 volta rafmagnsspil með búnaði til
að lyfta t.d. heyi o.fi. í gripahúsum
eða við hlaupakött.
Uppl. í síma 95-38131 eða 985-
28154.
Óska eftir að kaupa Zetor 6945,
má vera bilaður.
Uppl. í síma 96-52220.
Ökunemendur athugið!
Látið skrá ykkur tímanlega í öku-
nám, vegna mikillar eftirspurnar.
Egill H. Bragason,
ökukennari, sími 22813.
Óska eftir alls konar leikföngum
gefins eða til kaups.
Uppl. í síma 26198. Vigdís.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Fyrirtaeki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Gengið
Gengisskráning nr. 212
6. nóvember 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollarí 54,290 54,450 54,940
Sterl.p. 107,006 107,321 107,339
Kan. dollari 46,844 46,982 47,209
Dönskkr. 9,5287 9,5568 9,5299
Norskkr. 9,3458 9,3734 9,3515
Sænskkr. 9,7670 9,7958 9,8011
Fi.mark 15,2607 15,3057 15,2675
Fr.franki 10,8667 10,8987 10,8599
Belg. franki 1,7704 1,7756 1,7664
Sv.franki 43,3107 43,4384 42,9924
Holl. gyllini 32,3203 32,4155 32,2598
V.-þ. mark 36,4534 36,5608 36,3600
ít. líra 0,04854 0,04868 0,04854
Aust.sch. 5,1781 5,1934 5,1684
Port. escudo 0,4143 0,4156 0,4129
Spá. peseti 0,5808 0,5825 0,5804
Jap.yen 0,42639 0,42765 0,43035
irsktpund 97,670 97,958 97,519
SDR 78,7279 78,6309 78,8627
ECU, evr.m. 75,2459 75,4677 75,2925
Stórútsala.
Til sölu Suzuki Swift GTi Twin Cam
16 ventla árg. ’87, Mitsubishi
Lancer árg. '85, Mitsubishi Cordia
árg. '83 og Yamaha vélsleði SRU
540, 60 hö. árg. '87.
Uppl. gefur Þorsteinn í síma 96-
43926.
Til sölu Mercedes Benz 0-309,
árg. ’79.
6 strokka, diesel vél, 20 manna.
Lengri gerð með upphækkuðum
toppi, loftbremsum og lofthurð.
Uppl. í sfma 31300 eða 31303
(Jón).___________________________
Til sölu Lada Sport árg. ’79.
Skoðaður '91, með bilaða vél.
Annar bíll fylgir með góða vél.
Verð kr. 80 þús.
Einnig til sölu Polaris TX 340 vél-
sleði með upptekna vél, fleira
endurnýjað.
Verð kr. 130 þús.
Uppl. gefur Stefán í síma 52172 á
daginn og 52319 á kvöldin.
Til sölu: Nissan Sunny Sed árg. '87
og Subaru 1800 skutbíll 4wd árg.
'88.
Búnaðarsamband Eyjafjarðar,
sími 24477.
Til sölu GMC Van 4x4 árg. '77.
Góður bíll.
Skipti koma til greina eða skulda-
bréf.
Uppl. í síma 26611 og 27765 á
kvöldin.
Til sölu Galant GLX 2000 árg. ’82,
sjálfskiptur, Gumbo wide mudder
32 tommu dekk á 7 tommu breiðum
5 gata felgum, 4 White spoke felgur
7 tommu breiðar, 5 gata, talstöð 40
rása, útvarp og segulband, 2 segul-
bandstæki og nokkrir hátalarar.
Uppl. í síma 26512 (Ási) á daginn.
Óska eftir hraðfiskibáti til leigu.
Þarf að vera klár á handfæraveiðar.
Uppl. í síma 61646 eða 61678 eftir
kl. 19.00.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný sfmanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Til leigu 4ra herb. íbúð í Síðu-
hverfi.
Laus strax.
Uppl. í síma 62456.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Glerár-
hverfi.
Laus strax.
Uppl. í síma 96-81332.
Til leigu 3ja herb. stór íbúð í
Múlasíðu.
Uppl. í síma 26645.
Til leigu rúmgott herbergi með
aðgangi að baði og eldhúsi.
Uppl. í síma 26110.
Til sölu 2ja herb. 54 fm íbúð á
Brekkunni.
íbúðin lítur mjög vel út og er laus
strax.
Hugsanleg skipti á eldri eign kemur
til greina.
Uppl. í síma 21846 á daginn og
kvöldin.
Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð
strax.
Uppl. í síma 11116.
íbúð óskast!
Ung reglusöm hjón óska eftir góðri
íbúð frá og með einhvertíman i
desmeber eða í byrjun janúar.
Helst raðhúsíbúð eða íbúð á
jarðhæð.
Uppl. í síma 92-68303 eða 96-
62329.
Leigjum út nýja burstavél og
vatnssugu til bónleysinga á gólfi.
Útvegum einnig öll efni sem til þarf.
Ath! Tökum að okkur að bónleysa
og bóna, stór og smá verk.
Hljómur h/f., vélaleiga,
Skipagata 1, sími 26667.
Líi'iíTjiitaMi
IjTiíiltiiJ Bl TS jBlj l
. I•“ bL“ 5. '’Íi’.T
Leikfelag Akureyrar
IANNA
eftir Johann Ævar Jakobsson.
Leikstjórn: Sunna Borg.
Leikmýnd: Hallmundur Krlstinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur
Einar Jónasson, Hannes Örn
Blandon og Jón St. Kristjánsson.
7. sýning:
Aukasýning fimmtudaginn 8. nóv.
kl. 20.30
Uppselt.
8. sýning:
Föstud. 9. nóvember kl. 20.30
9. sýning:
Laugard. 10. nóvember kl. 20.30
Munið áskriftarkortin og
hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073.
ÍÁ
lEIKFéLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603. _____________
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboö ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
□ RÚN 59901177 - 1. Frl. Atkv.
I.O.O.F. 2=1721198'/2= 9.0
HVÍTASUnmiRKJAn v/5MfíD5HLÍD
Miðvikud. 7. nóvember kl. 17.30:
Barnafundur fyrir 8-11 ára.
Kl. 20.30: Biblíulestur með Jóhanni
Pálssyni.
Allir velkomnir.
SSjálfsbjörg,
Bugðusíðu 1.
Félagsvist að Bjargi,
Bugðusíðu 1 fimmtudag-
inn 8. nóvember kl. 20.30.
Mætum stundvíslega.
Góð verðlaun.
Nefndin.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
verða með fyrirlestur í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju fimmtu-
daginn 8. nóvember kl. 20.30.
Séra Birgir Skúlason sjúkrahúss-
prestur Landsspítalans talar um
börn og sorg.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Minningarsjóður Þórarins Itjörns-
sonar.
Minningarspjöld fást í Bókvali og á
skrifstofu Menntaskólans.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarkort Hjarta- og æðavernd-
arfélagsins eru seld í Bókvali og
Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást
í Bókvali og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarkort Hjálparsveitar skáta
Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð
Jónasar og Blómabúðinni Akur,
Kaupangi.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarkort Líknarsjóðs Arnar-
neshrepps fást á eftirtöldum stöð-
um:
Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi,
sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr-
arskóla, sími 25095.
Jósafína Stefánsdóttir, Grundar-
gerði 8a, sími 24963.
Munið minningarspjöld Kvcnfélags-
ins „Framtíðin“.
Spjöldin fást á Dvalarheimilunum
Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti
Kröyer Helgamagrastræti 9, Blóma-
búðinni Akri Kaupangi og Bókabúð
Jónasar.
Minningarkort Möðruvallaklaust-
urskirkju eru til sölu í Blómabúð-
inni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá
' sóknarpresti.
Minningarspjöld Slysavarnafélags
Islands fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blóma-
búðinni Akri.
Styrkið Slysavarnafélagið í starfi.
Minningarkort Minningarsjóðs Jóns
Júl. Þorsteinssonar kennara fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jón-
asar Akureyri, Versl. Valberg Ólafs-
firði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25
Reykjavík. ^
Tilgangur sjóðsins er að kosta út-
gáfu á kennslugögnum fyrir hljóð-
lestrar-, tal- og söngkennslu.
Minningarkort Rauða krossins eru
til sölu í Bókvali.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar, Kristnes-
hæli, fást í Kristneshæli, Bókaversl-
uninni Eddu Akureyri og hjá Jór-
unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21
Akureyri.
Minningarspjöld Krabbaineinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyri: Blóma-
búðinni Akur, Bókabúð Jónasar,
Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95,
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð-
inni, Elínu Sigurðardóttur Stór-
holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur
Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu;
Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt-
ur Hagamel.
Sfminn á skrifstofunni er 27077.
Móðir okkar,
ANNA S. HAFDAL,
frá Akureyri,
lést þann 5. nóvember á hjúkrunarheimilinu Skjóli, Reykjavík.
Jarðaförin verður auglýst síðar.
Ríkarður Hafdal, Árni Hafdal,
Gunnar Hafdal, Sveinn Hafdal,
Elfa Hafdal.
Móðir okkar og tengdamóðir,
ÓLÖF GUÐMUNDSDÓTTIR,
Austurbyggð 19, Akureyri,
verður jarðsungin föstudaginn 9. nóvember kl. 13.30 frá
Akureyrarkirkju.
Jón Bjarnason, Sigrún Helgadóttir,
Stefán Bjarnason, Hugrún Hólmsteinsdóttir,
Gísela Rabe Stephan.