Dagur - 07.11.1990, Page 9

Dagur - 07.11.1990, Page 9
Miðvikudagur 7. nóvember 1990 - DAGUR - 9 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 8. nóvember 17.50 Stundin okkar. 18.20 Tumi (23). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (4). 19.20 Benny Hill (12). 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.45 Skuggsjá. 21.00 Matlock (21). 21.50 íþróttasyrpa. 22.10 Ný Evrópa 1990. Fyrsti þáttur: Rúmenía. Fjögur íslensk ungmenni fóru í sumar vítt og breitt um Austur-Evrópu og kynntu sér lífið í þessum heimshluta eftir umskiptin. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 9. nóvember 17.50 Litli víkingurinn (4). (Vic the Viking.) 18.20 Hraðboðar (12). (Streetwise.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Aftur í aldir (3). Svarti dauði. 19.25 Leyniskjöl Piglets. (The Piglet Files.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vinir Dóra. Frá mæðusöngvatónleikum hljómsveitar- innar Vinir Dóra á Hótel Borg. 21.30 Bergerac (10). 22.25 Dauðasök. (Dadah is Death.) Bandarísk/áströlsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. 1983 voru tveir ungir Ástralir handteknir á flugvelli í Malasíu með heróín í fórum sínum. Samkvæmt lögum þar í landi voru þeir dæmdir til dauða. Móðir annars þeirra leggur sig alla fram til að bjarga þeim. Aðalhlutverk: Julie Christie, Hugo Weav- ing, John Polson, Sarah Jessica Parker og Victor Banerjee. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 10. nóvember 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Crystal Palace og Arsenal. 16.45 Hrikaleg átök 1990: Fyrsti þáttur. 17.20 Barcelona - Fram. Helstu atriði úr leik liðanna í Evrópu- keppni bikarhafa og mörk úr öðrum leikj- um í Evrópumótunum í knattspyrnu. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (4). 18.25 Kisuleikhúsið (4). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 20.00Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Líf í tuskunum. Annar þáttur: Háskaleg tíska. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (2). (The Cosby Show.) 21.30 Fólkið í landinu. Guðrún á Sellátrum. Óli Örn Andreassen ræðir við blómakon- una Guðrúnu Einarsdóttur, bónda á Sel- látrum við Tálknafjörð. 22.00 Síðustu afrek Ólsenliðsins. (Olsen bandens sidste bedrifter.) Dönsk gamanmynd frá árinu 1974 um ýmis uppátæki Olsen-félaganna. 23.30 Dauðasök. (Dadah is Death.) Seinni hluti. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 11. nóvember 14.00 Meistaragolf. 15.00 íslendingar í Kanada. Landar í borgum. 15.30 Maður er nefndur: Valur Gíslason. Jónas Jónasson ræðir við Val Gíslason leikara, en auk þess er brugðið upp atriði úr sjónvarpsleikritinu í Skálholti. 16.15 Rokkverðlaunahátiðin 1990. (International Rock Awards.) Breskur tónlistarþáttur. Meðal þeirra sem koma fram eru Eric Clapton, David Bowie, Dave Stewart og Melissa Etheridge. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Mikki (5). (Miki.) 18.45 Ungir blaðamenn (2). (Deadline.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Dularfulli skiptineminn. (Alfonzo Bonzo.) Leikinn breskur myndaflokkur í léttum dúr fyrir börn og unglinga. 19.30 Fagri-Blakkur (2). (The New Adventures of Black Beauty.) 20.00 Fréttir og Kastljós. 20.50 Ófriður og örlög (5). (War and Remembrance.) 21.40 í 60 ár. Útvarpið - Rás 2. 21.55 Séra Matthias á Akureyri. Gísli Jónsson fyrrverandi menntaskóla- kennari leiðir sjónvarpsáhorfendur um slóðir séra Matthíasar Jockumssonar á Akureyri. 22.40 Úr Listasafni íslands. Hrafnhildur Schram fjallar um verkið Frá Vestmannaeyjum eftir Júlíönu Sveins- dóttur. 22.50 Fyllibyttan. (Fallet Sten Anderson.) Sænsk sjónvarpsmynd eftir Lars Molin, byggð á leikriti finnska skáldsins Henriks Tikkanens. Aðalhlutverk: Tommy Johnson, Bi Lundberg, Margareta Olsson og Regina Lund. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 8. nóvember 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Með afa. 19.19 19.19. 20.00 Miss World. 21.35 Kálfsvað. 22.00 Áfangar. 23.10 Listamannaskálinn. (Chinua Achebe). 23.05 Saklaus ást. (An Innocent Love). Skemmtilegar hugleiðingar um samband ungs drengs við sér eldri stúlku. Aðalhlutverk: Melissa Sue Anderson, Dough McKeon og Rocky Bauer. 00.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 9. nóvember 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Túni og Tella. 17.35 Skófólkið. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 ítalski boltinn. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.40 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.30 Örlög í óbyggðum.# (Outback Bound). Hér segir frá ungri konu sem á velgengni að fagna í listaverkasölu en gæfa hennar snýst við þegar viðskiptafélagi hennar stingur af til Brasilíu með sameiginlega peninga þeirra. Aðalhlutverk: Donna Mills, Andrew Clarke og John Meillon. 23.00 Góður, illur, grimmur.# (The Good, the Bad, and the Ugly). Aðalhlutverk Clint Eastwood, Lee Van Cleef og Rada Rassomov. 01.40 Blessuð byggðastefnan. (Ghost Dancing). Frjósamt landbúnaðarhérað er að leggj- ast í eyði vegna þess að vatni hefur verið veitt þaðan til þéttbýlisins. Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Bruce Dave- son og Dorothy McGuire. 03.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 10. nóvember 09.00 Með Afa. 10.30 Biblíusögur. 10.55 Táningarnir í Hæðagerði. 11.20 Herra Maggú. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Tinna. 12.00 í dýraleit. (Search for the Worlds Most Secret Animals.) 12.30 Kjallarinn. 13.00 Á uppleið. (From the Terrace). Aðalhlutverk: Paul Newman og Joanne Woodward. 15.25 Dáðadrengur. (All the Right Moves). Aðalhlutverk: Tom Cn se, Lea Thomp- son og Christopher Pei n. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Hvað viltu verða? 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. (Murder She Wrote.) 20.50 Spéspegill. 21.15 Tvídrangar. (Twin Peaks). Vandaðir framhaldsþættir um samvisku- lausan morðingja sem gengur laus í litl- um bæ rétt sunnan viö landamæri Kan- ada. Þetta er annar þáttur. 22.05 Milli skinns og hörunds.# (The Big Chill). Sjö vinir frá því á menntaskólaárunum hittast aftur þegar sameiginlegur vinur þeirra deyr. Við endurfundina rifja þau upp gamla tíma og segja frá því, sem þau hafa verið að fást við, og kemur þá vel í ljós hve ólík þau eru. Einn er fíkniefnasali, annar er sjónvarpsstjarna, önnur er læknir, hin er húsmóðir og svo framvegis. Aðalhlutverk: William Hurt, Kevin Kline, Tom Berenger, Glenn Close, Meg Tilly og Jeff Goldblum. 23.50 Ærsladraugurinn III.# (Poltergeist III]. Aðalhlutverk: Heather O'Rourke, Tom Skerritt, Nancy Allen og Zelda Rubin- stein. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Milljónahark. (Carpool). Aðalhlutverk: Harvey Korman, Ernest Borgnine og Stephanie Faracy. 03.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 11. nóvember 09.00 Geimáifarnir. 09.25 Naggarnir. 09.50 Sannir draugabanar. 10.15 Mímisbrunnur. 11.10 Perla. 11.35 Skippy. 12.00 Popp og kók. (Endurtekinn þáttur frá því í gær). 12.30 Jane Fonda. 13.20 ítalski boltinn. Bein útsending frá ítölsku fyrstu deild- inni. Umsjónarmenn eru þeir Heimir Karlsson og Jón Öm Guðbjartsson. 15.10 Golf. 16.10 Beverly Hills ormarnir. (Beverly Hills Brats). Aðalhlutverk: Burt Young, Martin Sheen og Terry Young. 17.45 Veðurhorfur veraldar. 18.35 Viðskipti í Evrópu. (Financial Times Business Weekly). Þáttur um viðskiptalíf Evrópu. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law). 21.15 Björtu hliðarnar. Skemmtilegur spjallþáttur þar sem litið er á björtu hliðarnar á lífinu og tilvemnni. 21.45 Akureldar III. (Fields of Fire III). Aðalhlutverk: Todd Boyce, Peta Topano, Cris McQuaide, Noni Hazlehurst og Ollie Hall. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.25 Spillt vald. (The Life and Assassination of the Kingfish). Aðalhlutverk: Edward Asner, Nicholas Pryor og Diane Kagan. Bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 12. nóvember 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Depill. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 í dýraleit. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.05 Sjónaukinn. 21.35 Á dagskrá. 21.50 Akureldar III. (Fields of Fire 3). Aðalhlutverk: Todd Boyce, Peta Topano, Cris McQuaide, Noni Hazlehurst og Ollie HaU. 23.30 Fjalakötturinn. Sláturhús fimm.# (Slaughterhouse Five). Aðalhlutverk: Michael Sacks, Ron Leib- man, Eugene Rochej og Valerie Perrine. 01.10 Dagskrárlok. U.M.F. Skriðuhrepps Fundarboð Almennur félagsfundur verður haldinn að Melum Hörgárdal miðvikudaginn 7. nóvember nk. og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Stjórnin. Illf Árehátíð framsóknarmanna Norðurlandi eystra verður haldin á Hótel Húsavík laugar- daginn 10. nóv. og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opn- aö kl. 19.30. Veislumatur, frábær skemmtiatriði og dans til kl. 03.00. Allt þetta fyrir 2.500 kr. Miðapantanir í síma 41507 og 41510. Pantið tímanlega! Hljómsveitin Gloría leikur fyrir dansi að loknu borðhaldi kl. 23.30. Allir velkomnir. Miðaverð eftir kl. 23.30 er 900 kr. Skemmtinefndin. Aukakjördæmisþing í Norðuriandskjördæmi eystra Sunnudaginn 11. nóvember verður haldið aukakjör- dæmisþing KFNE á Hótel Húsavík. Dagskrá: Kl. 13.00 Prófkjör vegna alþingiskosninga. Kl. 17.00 Þingslit. |||| Kjördæmisþing í Norðurlandskjördæmi eystra 35. þing KFNE veður haldið á Hótel Húsavík laugar- daginn 10. nóvember. Dagskrá: 9.00 Skráning þingfulltrúa, þingsetning, ávörp þingmanna og gesta, framlagning mála, ræða forsætisráðherra. 12.30-13.30 Matarhlé. 13.30 Stjórnmálaumræður, nefndarstörf, afgreiðsla mála, kosningar, önnur mál. 19.30 Þingslit. 20.30 Árshátíð framsóknarmanna. Gestir þingsins eru Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra, Sif Friðleifsdóttir formaður SUF, Unnur Stefánsdóttir formaður LFK og Egill H. Gíslason framkvæmdastjóri Fram- sóknarflokksins. Ráðskona - Sveit! Ráðskona óskast á rólegt sveitaheimili. Æskilegur aldur 27-31 árs. Umsóknir berist afgreiðslu Dags fyrir 16. nóvember nk. merkt: Ráðskona - Sveit. LANDSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Nú eru iausar stöður hjúkrunarfræðinga á hand- lækningadeild 3 (11-G). Bæði er um að ræða 80-100% stöður og 50% stöður, þar sem vinnutími yrði 12 klst. vaktir 3ju hverja helgi og 3 til 4 vaktir á milli helgarvakta. Handlækningadeild 3 er brjóstholsaðgerðadeild, sem hefur verið í örri þróun sl. þrjú ár vegna fjölgun- ar hjartaaðgerða hér á landi. Unnið er samkvæmt markmiðum og hjúkrunin er fjölskyldumiðuð. Sérstök starfsaðlögun ásamt fræðslunámskeiði er í boði strax eftir áramót. Nánari upplýsingar gefur Anna Stefánsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 601366, eða Lilja Þorsteinsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 601340. Reykjavík, 7. nóvember 1990.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.