Dagur - 10.11.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 10.11.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 10. nóvember 1990 Tapað reiðhjól! Svart og hvítt Kynast fjallahjól er týnt í Glerárhverfi. Auðkenni blár lyklalás og brotið afturljós. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 22236 eftir hádegi. Spilavist. Hin árlega 3ja kvölda félagsvist ungmennafélaganna framan Akur- eyrar verður haldin: 1. Föstud. 16. nóv. kl. 21.00 í Sólgarði. 2. Föstud. 23. nóv. kl. 21.00 í Freyvangi. 3. Laugard. 1. des. kl. 21.00 í Laugarborg. Verðmæti vinninga kr. 150 þús. Dansleikur verður eftir spilavist 1. desember. Nefndin. Nokkur lagleg og vel ættuð trippi til sölu. Einnig þæg og töltgeng hryssa og nýr hnakkur. Uppl. í síma 95-22619 á kvöldin. Hestar til sölu. Til sölu tveir folar, þriggja og fjögurra vetra. Einnig tólf vetra, mjög góður klár- hestur. Uppl. í síma 96-27776. Vélsleði til sölu. Aktiv Alaska Lang árg. '87. Lítið ekinn í mjög góðu lagi. Getur selst með öllum græjum til langferða s.s. áttavita og Loran C. Uppl. í síma 96-41777 á kvöldin. Sleðinn verður til sýnis á fimmtu- dagskvöldum í Björgunarskýli Garðars. Björgunarsveitin Garðar, Húsavík. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Gengið Gengisskráning nr. 215 9. nóvember 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,550 54,710 54,940 Sterl.p. 106,866 107,180 107,339 Kan. dollari 46,714 46,851 47,209 Dönskkr. 9,5442 9,5722 9,5299 Norskkr. 9,3656 9,3931 9,3515 Sænsk kr. 9,7786 9,8073 9,8011 Fi. mark 15,2823 15,3271 15,2675 Fr.franki 10,8709 10,9028 10,8599 Belg.franki 1,7714 1,7766 1,7664 Sv. franki 43,4661 43,5936 42,9924 Holl. gyllini 32,3691 32,4640 32,2598 V.-þ. mark 36,5127 36,6198 36,3600 ít. líra 0,04854 0,04869 0,04854 Aust. sch. 5,1915 5,2068 5,1684 Port. escudo 0,4144 0,4156 0,4129 Spá. peseti 0,5786 0,5803 0,5804 Jap.yen 0,41918 0,42041 0,43035 írskt pund 97,876 98,163 97,519 SDR 78,5307 78,7611 79,0306 ECU, evr.m. 75,4154 75,6366 75,2925 Til sölu rafmagnsþilofnar. Einnig Galant GLS árg. '87 í góðu lagi. Uppl. í síma 22405 á kvöldin. Húsbíll! Ódýr húsbíll til sölu. Ennfremur tvö 12 volta rafmagnsspil með búnaði til að lyfta t.d. heyi o.fl. í gripahúsum eða við hlaupakött. Uppl. í síma 95-38131 eða 985- 28154,______________________ Til sölu nýlegur 200 lítra Rafha neysluvatnshitari. Á sama stað fást einnig ódýrir raf- magnsþilofnar. Uppl. í síma 43186. Hrossakjöt til sölu! Frampartar af nýslátruðu, verð 85 kr. kílóið, komið til Akureyrar. Sláturhús KS, sími 95-35200. Til sölu unglingahillusamstæða og stereogræjur. Uppl. í síma 22421. Ungt, reglusamt par óskar eftir ódýrri íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 21752 eftir kl. 18.00. Leigjum út nýja burstavél og vatnssugu til bónleysinga á gólfi. Útvegum einnig öll efni sem til þarf. Ath! Tökum að okkur að bónleysa og bóna, stór og smá verk. Hljómur h/f., vélaleiga, Skipagata 1, sími 26667. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendurn í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur te'ppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Gott herbergi til leigu á besta stað á Brekkunni með aðgangi að setustofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Húsgögn geta fylgt. Gott fyrir skólafólk. Uppl. í síma 21846 og 23182. Til sölu Daihatsu Charade TX 88 ekinn 40 þús. km. Svartur, 5 gíra, digital útvarp/ segulband, sportfelgur, nagladekk og sumardekk. Bein sala eða skipti á ódýrari. Má þarfnast sprautunar og rétt- ingar. Uppl. í síma 26408 í hádeginu og á kvöldin. Land Rover. Til sölu Land Rover árg. 76, diesel. Uppl. gefur Haraldur í síma 96- 44194 á kvöldin. Til sölu Subaru station árg. '86. Ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 33168. Bingó! Náttúrulækningafélagið á Akureyri heldur Bingó í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 11. nóvember kl. 15.00 til ágóða fyrir byggingu heilsuhælis í Kjarnalundi. Aðalvinningur: Glasgowferð (eða andvirði ferðar- innar í peningum ef ekkert yrði af ferðinni), auk þess margir aðrir mjög góðir vinningar, eins og jafnan áður. Komið og styrkið gott málefni. Náttúrulækningafélagið. Nefndin. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bóistrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. ra -;1, ra ra ia 51 Fl rararai LTi «■ 1 s SJTljI JljvJnÍ LeikfélaiS Akureyrar IANNA eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. 9. sýning: Laugard. 10. nóvember kl. 20.30 Munið áskriftarkortin og hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073. IA IGIKFGIAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Húsmunamiðlunin auglýsir: Frystikistur. Frystiskápar. Kæliskápar. Hansahillusamstæða með hillum, baki og skáp ca. 3 bil. Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, ásamt hornborðum og sófaborðum, einnig stök hornborð og sófaborð. Tveggja sæta sófar og tveggja sæta svefnsófar. Tveir brúnir leður- klæddir stólar, annar með skammeli og kringlótt glerborð. Svefnsófar eins manns (í 70 og 80 cm breidd). Styttur úr bronsi, t.d. Móðurást, Hugsuðurinn ofl. og ofl. Hansahillur, skatthol og stuttur skenkur með glerhurðum og skúffum, einnig stórir skenkir ca 2 metrar með fúluðum hurðum. Sjónvarpsfótur og borð með neðri hillu fyrir video, antik. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Taurúlla. Nýtt bílútvarp, dýrt merki. Sjónvarp, svart/hvitt í skáp (fallegt stykki). Eins manns rúm með og án náttborðs. Tveggja hólfa gaselda- vél, einnig krónur, lampar og kastarar fyrir 220 volt. Vantar hansahillur, bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu, einnig skilvindu. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 96-23912. Aukatímar í íslensku á grunn- skólastigi. Á sama stað er til sölu hálft kven- golfsett. Uppl. í síma 24614 (Jórunn). Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Bassi og delay! Til sölu Aria Pro II RSB Straycat bassi. Taska getur fylgt. Einnig á sama stað Boss digital delay gítar- effect. Uppl. i síma 95-35960 milli 8 og 17 á virkum dögum. Ung, rösk og áreiðanleg stúlka óskar eftir vinnu a.m.k. desembermánuð. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 26838. Tökum að okkur úrbeiningu. Komum heim eða tökum kjötið til okkar. Hökkum og pökkum. Verslið við fagmenn. Uppl. í símum 24133 Sveinn, eða 27363 Jón á kvöldin og um helgar. Dráttarvél tii sölu. CASE 1394 fjórhjóladrifin, árg. '86, ekinn 980 tíma. Uppl. gefur Sveinbjörn í síma 96- 43546 í hádeginu og á kvöldin. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöövar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifaríkar auglýsingar ® 96-24222 Til sölu í Stapasíðu mjög fallegt raðhús á tveim- ur hæðum með bílskúr. 166 fm, laust fljótlega. FASTEIGNASALA Hafnarstræti 108 Símar 11444-26441

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.