Dagur


Dagur - 10.11.1990, Qupperneq 13

Dagur - 10.11.1990, Qupperneq 13
Laugardagur 10. nóvember 1990 - DAGUR - 13 Rob Lowe í hlutvcrki eiturnöðrunnar í Bad Infíuence. Kvikmyndir í The Field: Jim Sheridan, írski leikstjórinn er varð víðfrægur fyrir My Left Foot sem var jafnframt fyrsta kvikmyndin er hann leikstýrði, er nú á heimaslóðum að ljúka við gerð sinnar annarrar myndar. Tom Berenger leikur Bandaríkjamann er kemur til smábæjar þar sem hann flækist inn í lífshættulega landabaráttu innfæddra. í The Field bregður Sheridan upp mynd af ljósum og dökkum hliðum kaþólsku trúarinnar á írlandi. Mótleikari Berengers er Richard Harris en það er orðið æði langt síðan við höfum séð hann á hvíta tjaldinu og fyllilega kominn tími til að honum bregði þar fyrir enn á ný. Harris er bóndi kominn á efri ár er allt í einu stendur frammi fyrir þeirri ógn að missa jörðina er hann hefur stritað á alla ævi. The Field er í þann veginn að koma út ef hún er þá ekki þegar komin í bíóhús vestra. At Play In The Fields Of The Lord: Enn á ný fáum við að fylgjast með Tom Berenger í átakahlut- verki. Kvikmyndin byggir á sögu Peter Matthiessen frá 1965 er fjallar um árekstra stétta og menninga í Suður Ameríku. Leikstjóri er Hector Babenco (Kiss Of The Spider Women, Ironweed) en aðrir helstu leikarar auk Berengers eru John Lithgow, Daryl Hannah og Tom Waits. Saul Zaentz Co. 1991. Backdraft: Kurt Russell og William Bald- win leika bræður í þessari nýjustu bófahasar mynd leik- stjórans Rons Howard. Sögu- sviðið er Chigago. Meðal leikara má sjá nöfn eins og Rebeccu De Morney, Jennifer Jason Leigh (sem við erum nýlega búin að sjá í Miami Blues og þar áður í Last Exit To Brooklyrí) - og seinast en ekki síst Robert De Niro. Imagine/Universal 1991. Billy Bathgate: Undarfarna mánuði hafa menn mjög velt fyrir sér hvert yrði næsta verkefni Dustins Hoffman. Á síðum kvikmynda- blaða hefur hann verið sendur út og suður í hinum margvísleg- ustu hlutverkum (rétt eins og þegar íslenskir blaðamenn þurr- ausa laxveiðiár og fiskimið rétt fyrir vertíðarbyrjun). En nú er þetta komið á hreint; Hoffman og Nicole Kidman (Days Of Thunder) munu fara með aðal- hlutverkin í þessari kvikmynd sem Robert Benton leikstýrir. En það var einmitt í samvinnu við Hoffman að Benton sló í Kichard ilarri.s Ieikur írskan bónda í nýjustu kvikmynd Jims Sheridan, The Field. Kvikmyndasíðan Jón Hjaltason Að vera vits vant „Ekkert er jafnerfitt og að hugsa. Það er líklega þess vegna að svo fáir leggja það á sig,“ sagði mæt- ur maður eitt sinn. Ég og umræddur spekingur erum að vísu ekki samferðarmenn á ver- aldarplaninu en engu að síður hitta orð hans mig fyrir. Laugardaginn 20. október birti ég á kvikmyndasíðunni nokkur orð um Rob Lowe, myndbandið víðfræga og nýjustu kvikmynd hans, Bad Influence - og í stuttu máli sagt; mér varð illa á í mess- unni. Vitsmunaöfl mín voru kefl- uð (svo ég reyni nú að klóra í bakkann og gefa í skyn að þau séu einhver) þegar ég skrifaði að Bad Influence væri komin á myndbandamarkað og myndi því aldrei koma í íslenskt bíóhús. Fyrri staðhæfingin er að vísu rétt, Bad Influence er fyrir nokkru komin á bandaríska myndbandamarkaðinn og þar gegn sem leikstjórnandi í Kramer vs. Kramer. Touchstone sumarið 1991. The Commitments: Alan Parker (Missisippi hefur hún gert það gott. Sam- kvæmt vinsældalista Variety var hún, í lok september síðastliðins, í fjórða sæti yfir vinsælustu myndböndin í Bandaríkjunum, skammt á eftir Born On The Fourth Of July og Peter Pan. Langefst var hins vegar stór- myndin Gloryen það var einmitt fyrir leik sinn í henni sem Denzel Washington fékk Óskarinn fyrir góða frammistöðu í aukahlut- verki. Seinni staðhæfingin er hins vegar staðhæfulaus með öllu og segir raunar meira um athyglis- gáfu undirritaðs og gáfnafar en hann kærir sig um að gefa upp, hvort heldur er á opinberum vett- vangi eða í einkalífi. Sannleikur- inn er nefnilega sá að enda þótt kvikmynd sé sett á myndbanda- markaðinn vestra þýðir það alls ekki að hið sama gangi yfir hana í Evrópu. Það sem er þó sárast Burning) leikstýrir þessari sögu um írska hljómsveit er reynir að upplýsa jafnaldra sína á írlandi um bandaríska tónlist. 20th Century Fox undir lok árs 1991. fyrir stolt undirritaðs er að Regn- boginn í Reykjavík byrjaði að sýna Bad Infíuence hinn 20. júlí í sumar og varð um leið fyrst bíóhúsa í Evrópu að taka hana til sýninga. Og eftir upplýsingum frá Þorvaldi Árnasyni í Regnbogan- um að dæma stefnir allt í það að Bad lnfíuence verði á íslenska topp tíu listanum yfir vinsæiustu kvikmyndir ársins. Þorvaldur segir jafnframt að Akureyringar megi búast við því að Bad Infíu- ence komi norður um heiðar upp úr áramótunum. Þessi velgengni Rob Lowe og Bad Infíuence á íslandi og á myndbandamarkaðinum banda- ríska sýnir réttmæti þeirra orða starfsbróður míns hjá American Film að kalia það „scandal" þeg- ar myndin var tekin úr bíóhúsum vestra. Við þetta má bæta að á hinni árlegu hátíð dulrænunnar (,,Mystfest“) á Ítalíu í sumar er leið var Bad Infíuence valin besta kvikmyndin. Þegar öll kurl eru komin til grafar verður því ekki annað sagt en að vegur Robs Lowe hafi vax- ið við Bad Infíuence. Lowe sýndi það líka í hlutverki þroskahefta piltsins í Square Dance (1987) að leikhæfileikar hans eru ótvíræðir og að hann er fyllilega fær um að yfirgefa unglingahetjuna og tak- ast á við margbrotnari persónu- túlkun. burðarliðnum Sýningar 10., 17. og 24^ Borðapantanir sala daglega \ qe-22770 og 9 ndsson, Bjarni 'étursson og r

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.