Dagur - 08.12.1990, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 8. desember 1990
Snjósleði.
Óska eftir að kaupa snjósleða.
Verðhugmynd 200-250 þúsund.
Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 41676.
Vélsleði til sölu.
Aktiv Alaska Lang árg. '87.
Lítið ekinn í mjög góðu lagi.
Getur selst með öllum græjum til
langferða s.s. áttavita og Loran C.
Uppl. í síma 96-41777 á kvöldin.
Sleðinn verður til sýnis á fimmtu-
dagskvöldum í Björgunarskýli
Garðars.
Björgunarsveitin Garðar,
Húsavík.
Gerið góð kaup.
Lítið notaðir skíðaskór, Salomon
GX 92, 395. Ferðatæki Tensaí með
tvöföldu kasettutæki, svart hvítt
sjónvarp, útvarp, 2 hátalarar sem
eru lausir og vasa diskó sem hægt
er að taka af.
Verð 24-25.000.-
Einnig gömul föt og gömul blöð.
Uppl. í síma 21473. Björn.
Pop - Klassik - Jazz - Blues
• Hljómplötur, diskar, kassettur.
Stóraukið úrval.
• Klassik, jazz, blues, diskar á betra
verði frá kr. 790.-
Líttu inn, næg bílastæði.
Radíovinnustofan,
Axel og Einar,
Kaupangi, simi 22817.
Til sölu
Lada Sport
Upphækkaður,
31 tommu dekk.
Nýkominn úr bremsu-
klössun, nýjar legur í
framhjólum. Nýr stýrisgangur,
nýtt pústkerfi.
Ódýr og góður fjallabíll.
Uppl. í símum 96-24443
og 24646.
Gengið
Gengisskráning nr. 235
7. desember 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 54,610 54,770 54,320
Sterl.p. 106,197 106,508 107,611
Kan. dollarí 46,970 47,108 46,613
Dönsk kr. 9,5556 9,5636 9,5802
Norsk kr. 9,3767 9,4042 9,4069
Sænskkr. 9,7762 9,8049 9,8033
Fi. mark 15,2606 15,3053 15,3295
Fr. franki 10,6426 10,8746 10,8798
Belg. franki 1,7756 1,7808 1,7778
Sv.franki 43,1700 43,2964 43,0838
Holl. gyllini 32,5981 32,6936 32,5552
Þýskt mark 36,7744 36,8822 36,7151
it. líra 0,04881 0,04895 0,04893
Aust. sch. 5,2281 5,2434 5,2203
Port. escudo 0,4165 0,4177 0,4181
Spá. peseti 0,5755 0,5772 0,5785
Jap.yen 0,41473 0,41595 0,42141
írsktpund 98,071 98,359 98,029
SDR 78,4587 78,6886 78,6842
ECU.evr.m. 75,6048 75,8263 75,7791
Tamningar - Þjálfun - Járningar.
Tek að mér tamningar og þjálfun
hesta í Breiðholti við Akureyri í
vetur.
Járna einnig hesta.
Útvega skeifur o.fl.
Höskuldur Jónsson,
sími 11042, Akureyri.
Til sölu nokkur vel ættuð folöld,
m.a. undan Feng frá Bringu.
Uppl. gefur Guðmundur í síma 95-
27154.
Hjá fjallskilastjóra í Saurbæjar-
hreppi er í óskilum jörp hryssa 1-
2ja vetra, ómörkuð.
Uppl. í síma 31265.
Dýrahald.
Til sölu kelfdar kvígur á ýmsum
aldri.
Uppl. í síma 96-41820.
Haglabyssa!
Óska eftir tvíhleyptri haglabyssu.
Uppl. í síma 26453 eftir kl. 19.00.
Til sölu þrekhjól, saumavél og
furuhjónarúm.
Uppl. í síma 96-61637 á kvöldin.
Til sölu lokuð kerra.
Burðarþol ca. 500 kg.
Rúmmál 2,25 rúmmetrar.
Uppl. í sima 26665 eftir kl. 20.00.
Til sölu silfur borðbúnaður úr
norsku eðalsilfri, 72 stykki.
Munstrið heitir „Sonja“ og er fram-
leitt af tilefni brúðkaups Haraldar
Noregsprins.
Silfrið er í upprunalegum umbúðum.
Væntanlegir kaupendur hafið sam-
band í síma 96-22505.
Símar - Símsvarar - Farsímar
★ Kingtel símar, margir litir.
★ Panasonic símar.
★ Panasonic sími og símsvari.
★ Dancall þráðlaus sími.
★ Dancall farsímar, frábærir símar
nú á lækkuðu verði.
Þú færð símann hjá okkur.
Radíovinnustofan,
Axel og Einar,
Kaupangi, sími 22817.
Önnumst alla álinnrömmun, mikið
úrval af állistum og kartoni.
Tilbúnir álrammar, plastrammar,
smellurammar og trérammar í fjöl-
mörgum stærðum.
Gallery myndir og plaköt.
AB búðin,
Kaupangi, sími 25020.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjapþa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
íbúð til leigu.
4ra herbergja íbúð í svalablokk í
Skarðshlíð til leigu frá 15. desem-
ber og fram á sumar.
Uppl. í síma 27832.
4ra herbergja ibúð til leigu á
Brekkunni í 3-5 mánuði frá 1.
janúar.
Uppl. í síma 25708.
Óska eftir 4ra herbergja íbúð til
leigu.
Uppl. í síma96-61612eftirkl. 17.00
á daginn.
Óska eftir herbergi á leigu frá ára-
mótum.
Uppl. í síma 96-73123 eftir kl.
16.00. Sigrún.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Jólagjöf
hestamaraisins
fæst hjá okkur!
Reiðbuxur, mikið úrval.
Skálmar á góðu verði.
Loðfóðraðir gallar.
Beisli, hringaméll, múlar.
Sindrastangir, venjulegar
stangir skeifur og ótal
margt fleira, til dæmis
allt til járninga.
Hestasport
Helgamagrastræti 30
Sími 21872.
Opið alla virka daga frá 10-18
og á laugardögum frá 10-12.
Tii sölu Citroen GSA Pallas, árg.
’82 og Daihatsu Charmant, árg.
’79.
Ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 24617.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★ Glerslípun.
★ Speglasala.
★ Glersala.
★ Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Ökukennsla:
Get bætt við mig nokkrum nemend-
um nú þegar. Ökukennsla er mitt
aðalstarf og geta nemendur því
fengið tíma eftir eigin hentugleika.
Kennslubifreið: Toyota Cressida.
Kristinn Jónsson, Hamragerði 2,
Akureyri, sími 22350 og 985-
29166.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Galant 90.
Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055._____________________
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer i símsvara.
Stjörnukort.
Falleg og persónuleg jólagjöf.
Persónulýsing, framtíðarkort og
samskiptakort.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingarnar sem viö þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1.200.
Pantanir í síma 93-71553 og á
kvöldin í síma 93-71006.
Oliver.
Skilafrestur auglýsinga
sem eru 2ja dálka (10
cm) á breidd eða
smáauglýsinga er til kl.
11.00 daginn fyrir
útgáfudag, nema í
helgarblað, þá er
skilafrestur til kl. 14.00
á fimmtudag.
Allar stærri auglýsingar
og lit þarf að panta með
2ja daga fyrirvara. í
helgarblað þarf að
panta allar stærri
auglýsingar fyrir kl.
11.00 á fimmtudag.
auglýsingadeild.
Sími 96-24222