Dagur - 22.01.1991, Side 5
Þriðjudagur 22. janúar 1991 - DAGUR - 5
i
fréttir
i
Starfsmönnum Fjórðungssjúkrahússins neitað um að vera
áfram í Lífeyrissjóði starfsmanna Akureyrarbæjar:
„Um algjört viljaleysi af háJfu
Ij ármálaráðuneytisins að ræða“
- segir Jóhanna Júlíusdóttir, formaður STAK
Milli 25 og 30 milljónir króna
munu renna árlega til Reykja-
víkur í formi lífeyrissjóðs-
greiðslna vegna starfsmanna
Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri eftir að ríkið yfirtók
rekstur þess um síðast liðin
áramót. Fram að þeim tíma
voru starfsmenn sjúkrahússins
félagar í Lífeyrissjóði starfs-
manna Akureyrarbæjar og
greiddu lífeyrissjóðsgjöld sín
þangað. Starfsmenn Fjórðungs-
sjúkrahússins óskuðu formlega
eftir því við fjármálaráðuneyt-
ið að verða áfram aðilar að Líf-
eyrissjóði starfsmanna Akur-
eyrarbæjar en viðræður við
ráðuneytismenn um það mál
hafa engan árangur borið.
Halldór Jónsson, bæjarstjóri
og Jóhanna Júlíusdóttir, formað-
ur Starfsmannafélags Akureyrar
áttu fund með fulltrúum fjár-
málaráðuneytisins 16. janúar síð-
ast liðinn varðandi lífeyrismál
starfsmanna Fjórðungssjúkra-
hússins. Á fundinum var rædd
ósk starfsmanna sjúkrahússins
Norðurland vestra:
Símamál endurskoðuð
- úrbætur í sumar og haust
Skipun símamála í Húnavatns-
sýslum hefur orðið heimamönn-
um þar umhugsunarefni eftir
að ófremdarástand skapaðist í
rafmagnsleysinu á dögunum.
Ýmislegt þykir athugavert við
uppbyggingu símkerfisins sem
færa mætti til betri vegar. Þó
verður að taka tillit til að upp-
bygging ijósleiðarakerfisins
stendur yfir.
Lagning ljósleiðarans yfir Lax-
árgil þar sem hann rofnaði þykir
mjög vafasöm. Gilið er um 190
metra breitt og var ekki lagður
Launavísitalan:
Hækkun um 2,6%
Hagstofan hefur reiknað launa-
vísitölu fyrir janúarmánuð
1991 miðað við meðallaun í
desember sl. Er vísitalan 120,1
stig eða 2,6% hærri en í fyrra
mánuði.
Samsvarandi launavísitala sem
gildir við útreikning greiðslu-
marks fasteignaveðlána, tekur
sömu hækkun og er því 2.627 stig
í febrúar 1991.
burðarstrengur með ljósleiðáran-
um. Ljósleiðarinn verður grafinn
undir árfarveginn þegar í vor eða
strax og aðstæður leyfa.
Að sögn Alexanders Pálssonar
verkfræðings hjá Pósti og síma á
Akureyri er Sauðárkróku.r svo-.
kölluð hnútstöð fyrir Húnavatns-
sýslur. Fjórar símstöðvar í Húna-
vatnssýslum sækja alla sína þjón-
ustu í gegnum símstöðina á Sauð-
árkróki. Petta eru stöðvarnar á
Laugarbakka, Hvammstanga,
Blönduósi og Skagaströnd.
Ástæðan fyrir þessari skipun
mála er að þegar stöðin á Blöndu-
ósi er byggð upp er ákveðið að
byggja þar útstöð. Útstöð er mun
ódýrari en svokölluð hnútstöð
eins og nú er á Sauðárkróki.
Vegna þess að ódýrari kosturinn
var valinn eru allar stöðvar í
Húnavatnssýslum háðar Sauðár-
króksstöðinni um són.
Öryggi mun þó aukast til muna
næsta haust þegar kemst á staf-
rænt örbylgjusamband gegnum
fjallastöðvar, óháð ljósleiðaran-
um. Einnig var gagnrýnt hversu
stutt varaafl fyrir símkerfið
dugði. Venjan mun vera að vara-
afl sé til eins sólarhrings á hverri
símstöð og svo mun hafa verið á
Blönduósi. kg
Arnarnesshreppsbúar!
Þormblót
verður haldið í Hlíðarbæ, föstudaginn
1. febrúar kl. 21.00.
Brottfluttír hreppsbúar velkomnir.
Miðapantanir í símum 25429 Jóhanna og 26134 Bryndís,
í síðasta lagi þriðjudaginn 29. janúar.
ALMENN
INNHEIMTUÞJÓNUSTA
Ifantar þig aðstoð við að innheimta
reikningana?
Láttu okkur heldur hlaupa fyrir þig, í stað þess að
þeir hrannist upp hjá þér, við förum á staðinn í stað
þess að sitja við símann sem oftar en ekki ber lítinn
árangur.
Heitum góðum árangri.
Upplýsingar í síma 91-680084.
SIF, innheimtu- og bókhaldsþjónusta.
um að vera áfram félagar í Líf-
eyrissjóði starfsmanna Akureyr-
arbæjar. Jóhanna Júlíusdóttir
sagði að þessar viðræður hefðu
engan árangur borið og frekari
umræður um þetta mál virtust
ekki koma til greina af hálfu
ráðuneytisins. Hún sagði að full-
trúar ráðuneytisins hefðu borið
fyrir sig greinar í lögum þar sem
segir að allir ríkisstarfsmenn
skuli vera í Lífeyrissjóði starfs-
manna ríkisins að uppfylltum
skilyrðum. Lög um lífeyrissjóði
eru í endurskoðun og báru full-
trúar ráðuneytisins því við að
málið væri á viðkvæmu stigi. Jó-
hanna sagði að frá sínum bæjar-
dyrum séð væri um algjört vilja-
leysi að ræða af hálfu ráðuneytis-
ins að liðka til í þessu máli.
Tekjur Lífeyrissjóðs starfs-
manna Akureyrarbæjar af lífeyr-
isgreiðslum vegna starfsmanna
Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri nema á bilinu 25 til 30 millj-
ónum króna á ári. Er þar um
42% af heildartekjum sjóðsins að
ræða og augljóst að hann stendur
veikur eftir þegar starfsmenn
Fjórðungssjúkrahússins færast
yfir í Lífeyrissjóð starfsmanna
ríkisins. Lífeyrissjóður starfs-
manna Akureyrarbæjar er starf-
ræktur hér í bæ en við þessa
breytingu flyst hátt í helmingur al
starfsemi hans til Reykjavíkur.ÞI
MYNDLISTASKOLINN
Á AKUREYRl
Kaupvangsstræti 16
Almenn námskeið 1. febrúar til 15. maí.
Barna- og unglinganámskeið.
Teiknun og málun.
1. fl. 5-6 ára. Einu sinni í viku.
2. fl. 6-7 ára. Einu sinni í viku.
3. fl. 6-8 ára. Tvisvar í viku.
4. fl. 8-9 ára. Einu sinni í viku.
5. fl. 9-10 ára. Einu sinni í viku.
6. fl. 11-12 ára. Einu sinni í viku.
Málun og litameðferð fyrir unglinga.
Byrjendanámskeið. Einu sinni í viku.
Frainhaldsnámskeið. Einu sinni í viku.
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna.
Teiknun.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Módelteiknun.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Framhaldsnámskeið. Tvisvar í viku.
Málun og litameðferð.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Framhaldsnámskeið. Tvisvar í viku.
Auglýsingagerð.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Byggingalist.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Grafík.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Skrift og leturgerð.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Allar nánari upplýsingar og innritun í síma 24958.
Skrifstofa skólans er opin kl. 13.00-18.00 virka daga.
Skólastjóri.
0g Trylltar
Glettin skemmtunum
saklausan sveitapik
sem lendir 1 úinum
ýmsu ævintýrum Þeqar
I stórborgina er komió-
Borðapantamr °^^a
ll'llfTO og 96-22970.
Hópafsláttur.
lAnasdÓttir, Ku