Dagur - 22.01.1991, Síða 8

Dagur - 22.01.1991, Síða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 22. janúar 1991 íþróttir Handknattleikur, 2. deild: Þórsarar einir á toppnum íslandsmótið í innanhússknattspyrnu: Hvöt upp í 2. deild - SM í 3. deild Um helgina var keppt í 3. og 4. deild íslandsmótsins í innanhússknattspyrnu í Seljaskóla í Reykjavík. Hvöt frá Blönduósi, Sindri, Þróttur N. og Víkverji tryggðu sér sæti í 2. deild en Höttur, Reynir S., Fjölnir og SM komust upp í 3. deild. í 3. deild mættu 16 lið til leiks. Leikið var í fjórum riðl- um og komst efsta lið úr hverj- um riðli upþ í 2. deild. í A- riðli sigraði Þróttur N., Vík- verji í B-riðli, Sindri í C-riðli og Hvöt í D-riðli. Dalvíkingar höfnuðu í 2. sæti í B-riðli og TBA í 4. sæti og í D-riðli hafn- aði Magni í 2. sæti og Tinda- stóll í því 3. í 4. deild var leikið í 6 riðl- um og síðan tveimur þriggja liða úrslitariðlum. Fóru tvö efstu lið úr hvorum úrslitariðli upp í 3. deild. í 1. riðli varð Höttur sigurvegari en Reynir Sandgerði varð í 2. sæti. Fjölnir sigraði í 2. riðli og SM hafnaði í 2. sæti. Þórsarar nældu sér í fjögur mikilvæg stig í 2. deild íslands- mótsins í handknattleik um helgina. Þeir léku þá tvo leiki á höfuðborgarsvæðinu og unnu báða, ÍS 28:22 og Aftureldingu 23:22. Þórsarar sitja nú einir í efsta sæti deildarinnar en HK er tveimur stigum á eftir með leik til góða. Leikur í>órs og ÍS á laugardeg- inum var mjög slakur enda stúdentar trúlega með lélegasta lið deildarinnar. Þórsarar höfðu yfirhöndina frá byrjun og staðan í hléi var 8:16. í seinni hálfleik voru norðanmenn kærulausari og stúdentar náðu að klóra í Gunnar Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari 4. deildarliðs Hvatar frá Blönduósi í knatt- spyrnu. Gunnar þjálfaði og lék með Víkingi frá Ólafsvík sl. sumar. Gunnar er frá Borgarnesi og hefur leikið með Skallagrími. Þá lék hann með ÍA í 1. deildinni á árum áður. Hann er sóknarmað- ur og hyggst leika með liði Hvat- bakkann. Jóhann Jóhannsson var bestur Þórsara. Mörk ÍS: Stefán Leifsson 8, Guöjón Bragason 6, Baldur Haraldsson 4, Ingvi Guðmundsson 2, Sturla Magnússon 2. Mörk Þórs: Jóhann Jóhannsson 8, Rúnar Sigtryggsson 5, Sævar Árnason 5, Páll Gíslason 3, Ólafur Hilmarsson 2, Jóhann Samúelsson 2, Ingólfur Samúelsson 2, Atli Rúnarsson 1. Spennandi í Mosfellsbæ Leikurinn gegn Aftureldingu var spennandi og ágætlega leikinn. Þórsarar náðu fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik en staðan í hléi var 12:14. í seinni hálfleik náði Afturelding að jafna og komast yfir og spennan var mikil í lokin. Þórsarar höfðu eins ar í sumar. Útlit er fyrir að litlar breyting- ar verði á Blönduósliðinu fyrir næsta tímabil. Það hefur misst einn mann, Gísla Gunnarsson sem hefur skipt í Þór. í staðinn hafa þeir fengið Orra Baldurs- son, ungan og efnilega leikmann úr 2. flokki Fylkis. Þá er ljóst að Hermann Arason, sem þjálfaði Hvöt sl. sumar, leikur áfram með liðinu. marks forystu en Afturelding jafnaði 15 sekúndum fyrir leiks- lok. Þegar 7-8 sekúndur voru eft- ir þrumaði Jóhann Samúelsson boltanum nánast frá miðju, í einn varnarmann og þaðan upp í þak- netið - ævintýralegt mark sem tryggði Þórsurum bæði stigin. Hermann Karlsson varði mjög vel í marki Þórs en annars var lið- ið jafnt. Mörk UMFA: Gunnar Guðjónsson 6, Lárus Sigvaldason 5, Viktor B. Viktors- son 4, Erlendur Kristjánsson 3, Högni Jónsson 3, Þór Sigurðsson 1. Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 7, Páll Gíslason 4, Jóhann Jóhannsson 4, Sævar Árnason 3, Ingólfur Samúelsson 2, Atli Rúnarsson 1, Olafur Hilmarsson 1, Rún- ar Sigtryggsson 1. Jóhann Samúelsson skoraði ævin- týralegt sigurmark gegn UMFA. Knattspyrna: Gunnar þjálfar Hvöt SKÍÐAÆFINGAR Alpagreinar - Hlíðarfjall 6-8 ára börn: (Fædd: ’84, ’83, ’82) Þjálfarar: Ingibjörg Haraldsdóttir s. 22177. Ása Þrastardóttir s. 23008. Gunnlaugur Frímannsson s. 25115. Æfingar: Laugardaga og sunnudaga kl. 10.30-12.30, miövikudaga kl. 17-19. 9 ára börn: (Fædd: ’81) Þjálfari: Gréta Björnsdóttir s. 23395. Æfingar: Laugardaga og sunnudagakl. 10.30-12.30, þriöjudaga kl. 17-19. 10 ára börn: (Fædd: ’80) Þjálfarar: Bryndís Viggósdóttir s. 27257. Sólveig Sævarsdóttir s. 24434. Æfingar: Mánudaga kl. 17-19, þriöjudaga kl. 14-16, fimmtudaga kl. 14-16. 11-12 ára börn: (Fædd: 79, 78) Þjálfarar: Rúnar Ingi Kristjánsson s. 27598. Kristinn Svanbergsson s. 22314. Æfingar: Mánudaga kl. 17-19, miðvikudaga kl. 16-19 og fimmtudaga kl. 17-19. 13-14 ára: Þjálfarar: Guömundur Sigurjónsson s. 27295. Guðrún Frímannsdóttir s. 23010. Æfingar: Þriöjudaga kl. 17-19, miðvikudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 19-21, föstudaga kl. 16-18. 15-16 ára: Þjálfari: Ingólfur Gíslason s. 23395. Æfingar: Mánudaga kl. 17-19, þriðjudaga kl. 19-21, miðvikudaga kl. 17-19, fimmtudaga kl. 17-19. Fullorðinsflokkur: Æfingar: Alla daga kl. 14-16. Skíðaganga — Kjarnaskógur 11 ára og yngri: Þjálfarar: Jóhannes Kárason s. 25182. Ingþór Bjarnason s. 24445. Æfingar: Fimmtudaga kl. 18, sunnudaga kl. 10.30. 12-15 ára: Þjálfari: Ingþór Bjarnason s. 24445. Æfingar: Þriðjudaga kl. 18, föstudaga kl. 18, laugardaga kl. 13 og sunnudaga kl. 10.30. 16 ára og eldri: Þjálfari: Árni Freyr Antonsson s. 26141. Æfingar: Þriðjudaga kl. 17.30, fimmtudaga kl. 17.30, sunnudaga kl. 13.00. Æfingagjöld eru greidd í versluninni J.M.J. Hægt er að semja um greiðslur. Allir sem vilja hefja æfingar eru velkomnir. Gangið frá æfingakortinu ykkar sem fyrst. Meö von um ánægjulegt samstarf í vetur. SKÍÐARÁÐ AKUREYRAR. Geymið auglýsinguna. Badminton: ísland hættir við þátttöku í B-keppninni Stjórn Badmintonsambands íslands ákvað á fundi í fyrra- kvöld að hætta við fyrirhugaða þátttöku í Evrópukeppni B- þjóða í badminton. Keppnin fer fram dagana 25,- 27. janúar nk. í Varna í Búlgaríu sem er nálægt norðurlandamær- um Tyrklands. Ástæðan fyrir þessari ákvörð- un er stríðið við Persaflóa. Talið var að mótið væri óþægilega nærri líklegum stríðsátökum og eins var ferðin löng og með nokkrum millilendingum og með tilliti til hermdarverka ekki talið öruggt að ferðast í dag. Vitað er að fleiri af fyrirhuguð- um 19 þátttökuþjóðum hafa einnig hætt við þátttöku. Samstaða með Eystrasalts- löndum Fulltrúar norrænna íþrótta- sambanda, sérsambanda og olympíunefnda frá Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi, Svíþjóð, Færeyjum og Græn- landi, komu saman til fundar í Kaupmannahöfn 18.-20. þ. m. til að fjalla um samstarf á alþjóðavettvangi. Fundurinn lýsti einhuga sam- stöðu sinni við íþróttasamtökin í Eistlandi, Lettlandi og Litháen og lét í ljósi von sína um aukið íþróttasamstar-f Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. Fyrir fundinum lá jafnframt vilj ayfirlýsing íþróttanefndar Sovétríkjanna í Moskvu um aukna þátttöku Eystrasaltsríkj- anna í norrænu íþróttasamstarfi, bæði í íþróttamótum og á félags- legum vettvangi. Handbolti 1. deild 24:24 24:27 16:20 21:21 20:21 24:28 17 17-0- 0 422:354 34 17 13-1- 3 407:374 27 17 11-1- 5 420:400 23 17 10-2- 5 405:396 22 17 10-0- 7 404:406 20 17 6-6- 5 395:388 18 17 6-4- 7 408:402 16 17 6-2- 9 397:380 14 17 3-3-11 343:390 -9 17 3-2-12 372:404 8 17 2-3-12 362:406 7 17 1-4-12 349:399 6 2. deild ÍS-Þór 22:28 UMFA-Þór 22:23 Þór 14 12-1- 1 340:279 25 HK 13 11-1- 1 337:222 23 UBK 14 11-1- 2 329:239 23 UMFN 14 7-2- 5 308:292 16 ÍBK 15 6-2- 7 315-328 14 ÍH 16 5-2- 9 337:354 12 Völsungur 14 4-2- 8 283:302 10 UMFA 16 5-0-11 312:362 10 Ármann 13 3-2- 8 248:276 8 ÍS 15 1-1-13 254:369 3 KA-Stjarnan Fram-Víkingur Selfoss-KR Grótta-ÍR Haukar-FH Valur-ÍBV Víkingur Valur Stjarnan FH Haukar KR ÍBV KA Selfoss Grótfa ÍR Fram Úrvalsdeild A-riðill ÍR-SnæfelI UMFN-KR Snæfeli-UMFN 88:93 70:66 88:98 UMFN KR Haukar Snæfell ÍR 17 13- 4 1556:1341 26 17 10- 7 1398:1343 20 16 9- 7 1350:1333 18 17 4-13 1308:1526 8 16 1-15 1153:1532 2 B-riðill ÍBK-UMFT Valur-ÍBK UMFT-Þór 114:76 102:107 93£102 ÍBK Tindastóll UMFG Þór Valur 16 12-4 1551:1409 24 16 12-4 1540:1452 24 16 11-5 1386:1312 22 16 5-11 1460:1501 10 17 5-12 1403:1481 10 Blak 1. deild karla HK-KA 2:3 Fram-KA 0:3 KA 14 12- 2 39:18 24 Þróttur R. 13 9- 4 34:15 18 ÍS 11 7- 4 24:2114 HK 10 5- 5 23:17 10 Þróttur N. 12 3- 9 14:27 6 Fram 14 1-13 5-41 2 1. deild kvenna HK-KA 0:3 UBK-Víkingur 0:3 ÍS-KA 2:3 Víkingur-HK 3:0 Víkingur 16 16- 0 48: 6 32 UBK 15 11- 4 35:20 22 Völsungur 13 7- 6 26:24 14 ÍS 14 7- 7 27:26 14 KA 17 7-10 30:37 14 Þróttur N. 14 3-11 16:37 6 HK 13 0-13 6:39 0 Þriðjudagur 22. janúar 1991 - DAGUR - 9 Paul Merson skaut Arsenal á toppinn - aðeins jafntefli heima hjá Liverpool - Crystal Palace tapaði gegn Norwich Hinn harðskeyti Winnie Jones var í sviðsljósinu um helgina með liði sínu Sheffield Utd. Fftir leiki helgarinnar urðu loks breytingar á toppi 1. deildar, en þar hefur Liverpool legið langtímum saman eins og hæð yfir Grænlandi. Það sann- aðist nú enn einu sinni að eng- in úrslit eru fyrirfram örugg í ensku knattspyrnunni, en það er jú ein aðalástæðan fyrir vin- sældum hennar. Liverpool fékk lið Wimbledon í heimsókn og það er ekki eitt af uppáhaldsliðum Liverpool hin síðari ár. Skemmst er að minnast sigurs Wimbledon í úrslitaleik FA-bikarsins gegn Liverpool fyr- ir nokkrum árum. En það áttu þó flestir von á öruggum sigri Liverpool á laugardaginn og sú trú varð að vissu er John Barnes kom Liverpool yfir á 35. mín. er hann vippaði yfir Hans Segers í marki Wimbledon eftir langa spyrnu fram frá Steve Staunton. Leikmenn Wimbledon voru þó liði Liverpool erfiðir og meistar- arnir fengu engan frið til að byggja upp sóknir sínar gegn hin- um baráttuglöðu jöxlum Wimble- don. Það kom hins vegar á óvart þegar gestirnir náðu að jafna 7 mín. fyrir leikslok og var þar að verki Warren Barton með þrumu- skoti beint úr aukaspyrnu. Þar með hafði Liverpool tapað tveim stigum í baráttunni um meistara- titilinn. Á meðan þessu fór fram á Anfield átti Arsenal í harðri bar- áttu við Everton sem ekki hafði tapað í sex síðustu leikjum sínum. Arsenal náði þó að merja 1. deild 1. deild Arsenal-Everton 1:0 Coventry-Aston Villa 2:1 Crystal Palate-Norwich 1:3 Leeds Utd.-Luton 2:1 Liverpool-Wimbledon 1:1 Manchester City-Sheff. Utd. 2:0 Q.P.R.-Manchester Utd. 1:1 Southampton-Nott. For. 1:1 Sunderland-Chelsea 1:0 Derby-Tottenham 0:1 2. deild Blackburn-Ipswich 0:1 Brighton-Walford 3:0 Brístol Rovers-Wolves 1:1 Notts County-Middlesbrough 3:2 Oldham-Barnsley 2:0 Plymouth-Bristol Cily 1:0 Port Vale-Portsmouth 3:2 Sheffield Wed.-Charlton 0:0 Swindon-Hull City 3:1 W.B.A.-Oxford 2:0 West Ham-Leicester 1:0 Úrslit í vikunni. 2. deild Brighton-Newcastle 4:2 FA-bikarinn 3. umf. endur- teknir jafnteilisleikir. Plymouth-Middlesbrough 1:2 West Ham-Aldershot 6:1 Deildabikarinn fjórðungsúr- slit. Chelsea-Tottenham 0:0 Coventry-Shcffield Wed. frestaö Leeds Utd.-Aston Villa 4:1 Southampton-Man. Utd. 1:1 í undanúrslitum mætast í tveim leikjum, hcima og að heiman. Manchester Utd./Southampton- Leeds Utd. Chclsea/Totíenham-Coventry/ Shefiíeld Wed. sigur með eina marki leiksins sem Paul Merson skoraði á 3. mín. síðari hálfleiks. Merson skoraði með lágskoti í bláhornið hjá Nevilie Southall eftir góðan undirbúning Perry Groves. Southall hafði áður varið vel frá Paul Davis og David O’Leary, en Everton fékk einnig sín færi, það besta misnotaði Pat Nevin í fyrri hálfleik er hann skaut framhjá af stuttu færi. Kevin Sheedy var síð- an nærri að jafna fyrir Everton undir lokin með skalla, en David Seaman í marki Arsenal sá við honum. Anders Limpar átti mjög góðan leik fyrir Arsenal sem með sigrinum komst í efsta sæti 1. deildar, en hefur leikið einum leik meira en Liverpool. Arsenal er því enn taplaust í 1. deild og minna má á stigin tvö sem dæmd voru af Iiðinu fyrr í vetur. Manchester Utd. virtist á góðri leið með að tapa leik sínum á úti- velli gegn Q.P.R. er 7 mín. voru til leiksloka. Q.P.R. var betra liðið í leiknum og hafði haft for- ystu í um klukkutíma eftir gott mark frá Mark Falco. En þá náði Utd. að jafna, Dennis Irwin bak- vörður Utd. sendi þá boltann að marki Q.P.R., Jan Stejskal mark- vörður kom út úr markinu og sló boltann frá beint til Mike Phelan sem sendi hann með viðstöðu- lausu skoti í autt markið. Crystal Palace var farið að ógna toppliðunum, en á laugar- daginn tapaði liðið óvænt sínum fyrsta heimaleik í vetur gegn Norwich. Tvö mörk Robert Fleck í síðari hálfleik fyrir Nor- wich sáu til þess að liðið fór heim með öll stigin úr leiknum. Jeremy Goss hafði náð forystu fyrir Norwich á 18. mín., en Mark Bright jafnaði fyrir Palace rétt eftir hlé. Norwich lét það ekki slá sig út af laginu og náði strax for- ystunni aftur og bætti síðan um betur á 73. mín. Southampton og Nottingham For. gerðu 1:1 jafntefli í fjörug- um leik þar sem bæði mörkin voru gerð í fyrri hálfleik. Sjálfs- mark Des Walker miðvarðar Forest eftir hálftímaleik kom Southampton yfir, en Nigel Clough jafnaði fyrir Forest með viðstöðulausu skoti 5 mín. fyrir hlé. Garry Parker hefði síðan átt að tryggja Forest sigurinn í leikn- um, en skaut í stöng úr upplögðu færi. Southampton varð fyrir því áfalli að Matthew Le Tissier meiddist á hné í leiknum og verð- ur varla með gegn Man. Utd. í deildabikarnum í vikunni, en Derby fékk Tottenham í heini- sókn á sunnudaginn í mikil- vægum leik fyrir bæði liðin. Það eru erfiðir tímar hjá Derby þessa dagana og iiðið er í mikilli faiihættu í 1. deild, en Tottenham hefur heldur ekki gengið sem best að undan- förnu. Derby náði ekki að laga leik sinn að þessu sinni og tapaði leiknum 1:0, gegn Tottenham sem lék án þeirra Gary Mabutt og Paul Gascoigne. Tottenhani gat einnig leyft sér að taka leik- inn rólega og spara kraftana fyrir deildabikarleikinn gegn Chelsea síðar í vikunni. Gary Lineker skoraði sigur- mark Tottenham á 28. mín., hans Southampton var óheppið að slá ekki Utd. út úr keppninni í síð- ustu viku. Leeds Utd. átti ekki einn af sínum betri leikjum gegn Luton, en verðskuldaði þó sigurinn í leiknum. Einhver þreyta hefur eflaust setið í leikmönnum Leeds Utd. eftir leikinn gegn Aston Villa í vikunni og þeim tókst ekki að hrista baráttuglaða leikmenn Luton af sér. Gordon Strachan náði forystu fyrir Leeds Utd. á 13. mín. með marki úr víta- spyrnu eftir að Julian James hafði stjakað við Gary McAllister í teignum. Chris Fairclough mið- vörður Leeds Utd. bætti öðru marki liðsins við eftir klukkutíma leik þegar Lee Chapman sendi boltann til hans með hælspyrnu og sigurinn virtist í höfn. Lars Elstrup náði að minnka muninn fyrir Luton skömmu síðar með marki úr þröngu færi sem John Lukic í marki Leeds Utd. hefði átt að koma í veg fyrir, en lengra komst Luton ekki og Leeds Utd. náði því að sigra eftir tvo tapleiki í deildinni í röð. Nágrannaliðin Coventry og Aston Villa mættust í leik sem var daufari en jafnan gerist milli þeirra. Paul Birch var næst því að skora fyrir Villa í markalausum fyrri hálfleik, en skot hans fór rétt framhjá. David Platt náði síðan forystu fyrir Villa á 7. mín. síðari hálfleiks er hann vippaði glæsilega yfir markvörð Coventry af löngu færi. Vonbrigði heima- manna voru þó ekki langvarandi því mín. síðar jafnaði Micky Gynn fyrir Coventry þegar vörn Villa mistókst að hreinsa frá marki sínu. Sigurmark Coventry kom síðan 10 mín. fyrir leikslok, Brian Borrows sendi þá fyrir mark Villa og fastur skalli David Speedie var meira en Nigel Spink markvörður Villa gat ráðið við. Leikur Manchester City gegn Sheffield Utd. hófst illa fyrir Vinnie Jones fyrirliða Sheffield og það átti eftir að versna fyrir hann. Hann fékk gula spjaldið strax á fyrstu sekúndum leiksins fyrir ljótt brot á Peter Reid og þegar hann endurtók leikinn á Reid snemma í síðari hálfleik fékk hann það rauða. Þetta var áfall fyrir Sheffield því Jones hafði verið driffjöðrin í leik liðsins. Mark Ward náði forystu fyrir City á 19. mín. eftir send- ingu David White, hans 7. mark í vetur og það fyrsta sem ekki er úr vítaspyrnu. Lið Sheffield fékk ágæt færi, en Glyn Hodges sem 13. mark í deildinni í vetur. Vinny Samways sendi þá boltann út á hægri vænginn til Paul Allen og góð sending hans fyrir mark Derby var afgreidd í netið af Lineker. Yfirburðir Tottenham í fyrri hálfleik voru mikiir og liðið lék mjög vel, en eftir hlé kom Derby meira inn í leikinn og Dean Saunders skaut naumlega framhjá og Trevor Hebberd mis- notaði upplagt færi til að jafna er hann skaut framhjá af stuttu færi. Stuðningsmenn Derby voru með mótmælaaðgerðir bæði fyrir og eftir leik sem miðast að því að losna við stjórnarformanninn Robert Maxwell, en að því best er vitað er það einmitt það sem hann sjálfur vill. Þ.L.A. lék sinn fyrsta leik fyrir Sheffield fór illa með þau bestu. í síðari hálfleik jók City hraðann og Simon Tracey markvörður Shef- field varði vel frá Niall Quinn og Clive Allen, en hann réð ekki við skot frá Ward í bláhornið uppi og sigur City var tryggður. Sunderland náði góðum sigri á heimavelli gegn Chelsea með eina marki leiksins. Colin Pascoe skoraði markið snemma í síðari hálfleik eftir góðan undirbúning Marco Gabbiadini. Leikmenn Chelsea létu mótlætið fara í taug- arnar á sér og undir lokin var Gordon Durie miðherji þeirra rekinn af leikvelli. 2. deild • West Ham heldur sínu striki á toppi 2. deildar, liðið sigraði Leicester með marki George Parris í fyrri hálfleik. • Oldham sigraði Barnsley 2:0, en Sheffield Wed. varð að gera sér markalaust jafntefli gegn Charlton að góðu. • Notts County sem kom upp úr 3. deild í fyrra er nú komið í fjórða sæti eftir sigur á Middles- brough 3:2. • Southend er efst í 3. deild með 49 stig, Grimsby hefur 46 og Cambridge hefur 43 stig. • Á botninum eru Rotherham með 16 og Shrewsbury og Crewe hafa 19 stig. • Stockport er efst í 4. deild með 43 stig og jafnmörg stig hefur einnig Northampton, en Don- caster hefur 42 stig. • Á botninum eru Chesterfield og Halifax með 17 stig. Þ.L.A. Staðan 1. deild Aisenal 23 15-8- 0 42:10 51 Liverpool 22 15-5- 2 42:17 50 Crystal Palacc 23 13-6- 4 33:23 45 Lecds Utd. 23 12-6- 5 38:24 42 Manchester Ulc . 2311-7- 5 35:23 39 Tottenham 23 10-7- 6 35:27 37 Wimbledon 23 8-8- 7 35:32 32 Manchester City 22 8-8- 6 32:30 32 Chelsea 23 9-5- 9 35:39 32 Norwich 23 9-2-12 31:40 32 Nottingham For. 22 8-7- 7 37:32 31 Everton 23 7-6-10 26:26 27 Southampton 23 7-5-11 34:41 26 Aston Villa 22 5-9- 8 21:22 24 Coventry 23 6-6-11 23:29 24 Luton 23 6-5-12 27:38 23 Sunderland 23 5-6-12 25:35 21 Q.P.R. 23 4-6-13 27:42 18 Derby 22 4-6-12 19:39 18 Shelfield Utd. 22 3-4-15 13:39 13 2.deild West Ham 27 17- 9- 1 38:13 60 Oldham 26 16- 7- 3 54:26 55 Shefiíeld Wed. 26 13-11- 2 49:27 50 Notts County 26 13- 7- 6 43:33 46 Middlesbrough 26 12- 5- 9 39:27 41 Brighton 25 12- 4- 9 42:44 40 Millwall 26 10- 8- 8 37:31 38 Wolves 26 8-12- 6 40:32 36 Barnsley 26 9- 9- 8 35:28 36 Swindon 27 8-11- 8 39:37 35 Ipswich 27 8-11- 8 35:40 35 Bristol City 25 10- 4-11 37:40 34 Bristol Rovers 26 8- 9- 8 32:31 33 Port Vale 26 9- 6-11 36:38 33 Newcastle 26 8- 9- 9 28:31 33 W.B.A. 27 7- 9-11 31:34 30 Plymouth 27 6-10-11 30:40 29 Charlton 26 6-10-10 33:37 28 Oxford 26 6-10-10 42:50 28 Leicester 25 7- 6-12 33:50 27 Blackbum 27 7- 5-15 26:37 26 Portsmouth 27 6- 7-14 34:48 25 Watford 27 5- 9-13 22:35 24 Hull City 27 5- 7-15 40:65 22 Átakalaus sigur Tottenham á Derby

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.