Dagur - 22.01.1991, Síða 15
Þriðjudagur 22. janúar 1991 - DAGUR - 15
myndosögur dags
ÁRLANP
ANPRÉS
HERSIR
SKUGGI
# Tímaspáin
Það hefur sýnt sig að spá-
dómar eru vinsælt lesefni og
þau blöð sem um áramót
birta völvuspár eða annað
skylt efni rokseljast. Þann 12.
janúar tók Tíminn sig til og
birti í heilli opnu spádóma
spámannsins Júdasar um
erlenda og innlenda atburði
1991. Ritari S&S renndi öðru
auganu yfir spána og tók ekk-
ert meira mark á henni en
spádómum yfirleitt, þó fór nú
svo að þegar hann heyrði
andiátsfregn Ólafs konugs á
fimmtudagskvöldið mundi
hann eftir Tímaspánni og
fannst fullmikið af henni vera
farið rætast á þeim fáu dög-
um frá því hún birtist.
• Gosið
kom strax
( spánni segir orðrétt: Sjálf-
stæðisviðleitni Eystrasalts-
ríkjanna verður barin niður
með harðri hendi. - Stórstyrj-
öld brýst út við Persaflóa um
miðjan janúar. Mannfall verð-
ur gífurlegt. - Eldgos brýst út
síðla sumars. Ekki veldur
það tjóni. - Ólafur Noregs-
konungur fellur frá. - Vel get-
ur fleira af spánni hafa ræst
þessa viku en ritari S&S sá
þó ekki spá um brunann á
Skíðaskálanum í Hveradöl-
um, en einhver völvan mun
þó hafa spáð heilu eldgosi á
þeim slóðum í fyrravor.
# Hafís og
gott sumar
Vonandi rætist ekki allt sem
fram kemur í spá Júdasar en
hann segir m.a.: (srael dregst
inn í hernaðarátökin og grip-
ur til gereyðingarvopna. -
Verðlag á olíu tvöfaldast til
langs tíma. - Vistkerfi heims-
ins raskast verulega við
Persaflóastríðið. - Bush og
páfanum verða sýnd banatil-
ræði. - Mikil hungursneyð
verður í Afríku. - Stórbruni
verður í Reykjavfk. - Snjóflóð
veldur usla í sjávarþorpi. -
Eignatjón hlýst af jarðskjálft-
um. - Veturinn verður víða
harður það sem eftir er. -
Hafís verður landfastur við
norðurströndina.
Hins vegar mættu sumir
spádómanna alveg rætast
eins og t.d.: Gott sumar verð-
ur á Norður- og Austurlandi.
- Það næst mjög góður
árangur í Eurovision. - Verð
á loðdýraskinnum stígur. -
Landsliðið f fótbolta gerir
það gott. - Stór aukning
verður á vatnsútflutningi. -
Methveitiuppskera verður í
Sovótríkjunum. - Nýtt lyf
kemur fram sem veldur bylt-
ingu í baráttu við illræmdan
sjúkdóm.
dagskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpid
Þridjudagur 22. janúar
11.50 HM í alpagreinum skíðaíþrótta.
Bein útsending frá keppni í svigi karla í
Hinterglemm í Austurríki.
13.00 Hló.
17.50 Einu sinni var... (16).
(n était une fois...).
18.15 íþróttaspegillinn.
18.50 Táknmálsfróttir.
18.55 Fjölskyldulíf (33).
(Families.)
19.20 Braudstrit (3).
(Bread)
Breskur gamanmyndaflokkur.
19.50 Jóki björn.
20.00 Fréttir og vedur.
20.35 Tónstofan.
Tónstofan hefur nú göngu sína á nýjan
leik. Gestur þáttarins er Einar Jóhannes-
son klarinettleikari.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
21.00 ísland í Evrópu (8).
Hvað er framundan.
í þættinum verða rifjuð upp atriði úr fyrri
þáttunum sjö auk þess sem formenn
stærstu stjórnmálaflokkanna reifa málin í
beinni útsendingu.
Umsjón: Ingimar Ingimarsson.
23.00 Ellefufróttir.
23.10 Mannvíg (3).
(Shoot to Kill).
Breskur sakamálamyndaflokkur sem ger-
ist á Norður-írlandi og er byggður á sann-
sögulegum atburðum.
Aðalhlutverk: Jack Shepherd og David
Calder.
00.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þríðjudagur 22. janúar
16.45 Nágrannar.
17.30 Maja býfluga.
17.55 Fimm félagar.
(Famous Five).
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.15 Neyðarlínan.
(Rescue 911).
21.05 Sjónaukinn.
21.35 Hunter.
22.25 Hundaheppni.
(Stay Lucky).
Breskur spennumyndaflokkur með gam-
ansömu ivafi.
23.15 Ég vil lifa.
(I Want To Live).
Sannsöguleg mynd um Betty Graham en
hún var ákærð fyrir morð og tekin af lífi i
gasklefum San Quentin fangelsisins árið
1953.
Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Harry
Dean Stanton og Martin Balsam.
Bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 22. janúar
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00.
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffía Karlsdóttir.
7.32 Daglegt mál, sem Mörður Ámason
flytur.
(Einnig útvarpað kl. 19.55).
7.45 Listróf.
8.00 Fróttir og Morgunauki um við-
skiptaraál kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu.
„Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleif-
um.
Vilborg Gunnarsdóttir les (5).
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00.
9.00 Fróttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
09.45 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les (65).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir
fróttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
heilsuhornið og umfjöllun dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir - Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00.
13.30 Hornsófinn.
Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir
Mary Renault.
Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu
(2).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fróttir.
15.03 Kikt út um kýraugað.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni.
16.40 „Ég man þá tíð."
17.00 Fróttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00.
18.00 Fróttir.
18.03 Hór og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00.
20.00 í tónleikasal.
21.10 Stundarkorn í dúr og moll.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Leikrít vikunnar: „Bankaránið
mikla" eftir Hans Jonstoij.
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morgum.
Rás 2
Þríðjudagur 22. janúar
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn
með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfróttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Níu fjögur.
Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur-
tónlist og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Úrvals dægurtónlist.
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús
R. Einarsson, Jóhanna Harðardóttir og
Eva Ásrún Albertsdóttir.
Hver myrti Sir Jeffrey Smith?
Sakamálagetraun Rásar 2 milli 14.00 og
15.00.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur i beinni
útsendingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan.
20.00 Lausa rásin.
21.00 Á tónleikum með B.B. King.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fróttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Með grátt í vöngum.
2.00 Fréttir.
- Með grátt í vöngum.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
5.00 Fróttir af veðrí, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 22. janúar
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Þríðjudagur 22. janúar
07.00 Morgunvakt Bylgjunnar.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Haraldur Gíslason.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorrí Sturluson.
17.00 ísland í dag.
17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu.
18.30 Krístófer Helgason.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 22. janúar
17.00-19.00 Sigfús Arnþórsson.