Dagur - 03.04.1991, Síða 11

Dagur - 03.04.1991, Síða 11
10 - DAGUR - Miðvikudagur 3. apríl 1991 Miðvikudagur 3. apríl 1991 - DAGUR - 11 íþróffir Tvö ijölmenn skíðamót á Siglnfirði F Tvö skíðamót voru lialdin á Siglufirði yffir hátíðarnar. Á skírdag fór fram Siglufjarðar- mót í stórsvigi 16 ára og yngri og á laugardag Lionsmót í stór- svigi fyrir sömu aldursflokka. Óhætt er að segja að þátttaka hafi verið góð í mótunum, kepp- endur voru 65 á Siglufjarðarmót- inu og 72 á Lionsmótinu. Úrslitin fara hér á eftir. Siglufjarðarmót Drengir 7-8 ára 1. Ingvar Steinarsson 1:27.28 2. Fabio Passaro 1:33.31 3. Almar Pór Möller 1:47.24 Stúlkur 7-8 ára 1. Aðalheiður Rögnvaldsdóttir 1:30.12 2. Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir 1:40.51 3. Guðrún Sif Guðbrandsdóttir 1:48.53 Drengir 9-10 ára 1. Helgi S. Andrésson 1:17.13 2. Heimir Sverrisson 1:19.11 3. Gústaf Guðbrandsson 1:20.72 Stúlkur 9-10 ára 1. Guðrún Þórðardóttir 1:19.54 2. Bára Skúladóttir 1:20.63 3. Rakel Steinarsdóttir 1:25.30 Drengir 11-12 ára 1. Jóhann G. Möller 1:31.23 2. Börkur Þórðarson 1:31.44 3. Tryggvi Jónasson 1:38.71 Stúlkur 11-12 ára 1. Unnur Rögnvaldsdóttir 1:42.48 2. Rakel Runólfsdóttir 1:45.19 3. Sigurlaug R. Guðnadóttir 1:45.73 Drengir 13-14 ára 1. Kjartan Sigurjónsson 1:27.77 2. Ragnar Hauksson 1:29.43 3. Bjarki Már Flosason 1:31.37 1:31.90 1:36.26 1:37.18 Stúlkur 13-14 ára 1. Helga Hermannsdóttir 2. Margrét Kristinsdóttir 3. Elva Dögg Sverrisdóttir Drcngir 15-16 ára 1. Guðmundur Sigurjónsson 1:26.19 2. Björn Þórðarson 1:26.36 3. Asmundur Einarsson 1:28.46 Lionsmót Drengir 7-8 ára 1. Einar Hrafn Hjálmarsson 1:23.12 2. Ingvar Steinarsson 1:23.12 3. Ivar ívarsson 1:28.18 Stúlkur 7-8 ára 1. Aðalheiður Rögnvaldsdóttir 1:17.33 2. Ásta María Sigurðardóttir 1:23.14 3. Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir 1:29.59 Drengir 9-10 ára 1. Helgi S. Andrésson 1:10.69 2. Bjarni Kristjánsson 1:12.38 3. Gústaf Guðbrandsson 1:12.90 Stúlkur 11-12 ára 1. Rakel Runólfsdóttir 1:43.96 2. Sigurlaug R. Guðnadóttir 1:45.74 3. Unnur Rögnvaldsdóttir 1:47.58 Drengir 11-12 ára 1. Börkur Þórðarson 1:31.72 2. Jóhann G. Möller 1:33.03 3. Tryggvi Jónasson 1:40.07 Stúlkur 13-14 ára 1. Valdís Guðbrandsdóttir 1:36.21 2. Helga Hermannsdóttir 1:36.52 3. Margrét Kristinsdóttir 1:38.74 Drengir 13-14 ára 1. Ragnar Hauksson 1:30.42 2. Kjartan Sigurjónsson 1:31.83 3. Ólafur V. Rögnvaldsson 1:33.35 Drengir 15-16 ára 1. Björn Þórðarson 1:27.15 2. Guðmundur Sigurjónsson 1:29.86 3. Brynjar Guðmundsson 1:32.86 jÍKBí s-ivmm w r • w . x "'" w rir r w r r ir w w r r ESjRT' í Pýjpfir^T w w r W'" r W'""" t ♦ ' r:-" - Vilhjálmur Sigmundsson og félagar hafa ekki sótt gull í greipar Þórsara í vetur. Liðin hafa leikið fjóra leiki og Þór unnið alla. Handknattleikur: Enn vinnur Þór á Húsavík Þórsarar unnu öruggan sigur á Völsungi, 27:20, þegar liðin mættust í úrslitakeppni 2. deildar í handknattleik á Húsa- vík sl. miðvikudag. Þórsarar höfðu öruggan forystu allan tímann, staðan í hléi var 9:15 en mestur varð munurinn 9 mörk í seinni hálfleik. Knattspyrnumenn hafa haft í ýmsu að snúast síðustu dagana og áhrifa þess gætti hjá báðum liðum. Þannig vantaði þá Ás- mund Arnarsson hjá Völsungi og Sævar Árnason og Pál Gíslason hjá Þór. Að auki lék Jóhann Jóhannsson ekki með Þór vegna meiðsla og leikur hann trúlega ekki meira í vetur. Þessar breytingar virtust ekki há Þórsurum teljandi á Húsavík, þeir komust í 4:0 og héldu síðan 4-6 marka forystu nær allan leik- inn. Liðið var jafnt, lék vel í fyrri hálfleik en missti svolítið flugið þegar á leið. Völsungar áttu í vandræðum með varnarleikinn og markvörsl- una en sóknarleikurinn var oft ágætur. Haraldur Haraldsson var langbestur Völsunga en Jónas Grani Garðarsson átti einnig góðan leik á miðjunni. Mörk Völsungs: Haraldur Har- aldsson 7, Skarphéðinn ívarsson 3, Jónas Grani Garðarsson 3, Sveinn Freysson 2, Vilhjálmur Sigmundsson 2, Tryggvi Guð- mundsson 1, Kristinn Wium 1, Arnar Bragason 1. Mörk Þórs: Atli Rúnarsson 6, Jóhann Samúelsson 6, Rúnar Sig- tryggsson 6, Kristinn Hreinsson 3, Ingólfur Samúelsson 3, Ólafur Hilmarsson 3. Akureyrarmótið í alpagreinum: Einn náði að vinna tvöfalt Á laugardag og annan í pásk- um fór fram Akureyrarmót í alpagreinum 13-16 ára í Hlíð- arfjalli. Einn keppandi náði að sigra bæði í svigi og stórsvigi, Birgir K. Ólafsson í flokki 15- 16 ára pilta. Veður var þokkalegt báða keppnisdagana en þátttaka þó heldur dræm og má þar sjálfsagt kenna fermingarundirbúningi um að einhverju leyti. Úrslit urðu þessi: Knattspyrna: PoDamót Þórs og SjaDans 5.7. júD Enn á ný er blásið til leiks í hinu árlega „Pollamóti Þórs og Sjallans“ sem haldið verður í þriðja sinn helgina 5.-7. júlí nk. Þau félög sem hafa verið með til þessa sitja fyrir ef fjöldi þátt- tökuliða verður of mikill. Því er mikilvægt að menn skrái sig sem fyrst, eigi síðar en 15. apríl nk. Frekari upplýsingar veitir Bene- dikt Guðmundsson, í heimasíma 96-23918 eða vinnusíma 96- 21210. Vænst er þátttöku 20-25 liða hvaðanæfa af landinu og fara mótsslit fram í Sjallanum laugar- dagskvöldið 6. júlí eins og venju- lega. Stórsvig, stúlkur 15-16 ára 1. Eva Jónasdóttir, Þór 2:02.31 2. Fjóla Bjarnadóttir, Þór 2:02.84 3. Ásta Baldursdóttir, KA 2:04.14 Svig, stúlkur 15-16 ára 1. Hjördís Þórhallsdóttir, Þór 1:23.18 2. Hildur Þorsteinsdóttir, KA 1:23.21 3. Helga S. Hannesdóttir, Þór 1:26.16 Stórsvig, piltar 15-16 ára 1. Birgir K. Ólafsson, KA 1:56.90 2. Ásbjörn Jónsson, KA 1:58.47 3. Arnar Friðriksson, Þór 1:59.20 Svig, piltar 15-16 ára 1. Birgir K. Ólafsson, KA 1:17.61 2. Arnar Friðriksson, Þór 2:15.82 Stórsvig, stúlkur 13-14 ára 1. Brynja Hrönn Þorsteinsd., KA 2:04.46 2. Helga B. Jónsdóttir, KA 2:11.63 3. Sigríður Þórhallsdóttir, Þór 2:14.28 Svig, stúlkur 13-14 ára 1. Hrefna Óladóttir, KA 1:24.78 2. Brynja Hrönn Þorsteinsd., KA 1:24.80 3. Lilja Birgisdóttir, Þór 1:33.21 Stórsvig, piltar 13-14 ára 1. Gauti Þór Reynisson, KA 2. Elvar Óskarsson, Þór 3. Jóhann Arnarson, Þór Svig, piltar 13-14 ára 1. Fjalar Úlfarsson, Þór 2. Stefán Sigurðsson, KA 3. Magnús V. Árnason, KA 2:02.45 2:03.68 2:15.27 1:39.20 1:39.37 1:41.82 Þýskaland: Stuttgart úr leik í bikamum ■ Ekkert var leikið í Bundes- ligunni um helgina en þess í stað var leikið í 8 liða úrslitum þikarkeppninnar. Stuttgart sótti Köln heim og tapaði 0:1 í framlengdum leik þrátt fyrir að einn leikmanna Kölnar hafi litið rauða spjaldið á 82. mín- útu. Stuttgart átti mun meira í leiknum og þegar flautað var til framlengingar töldu flestir að liðið væri a.m.k. búið að tryggja sér annan leik og þá á heimavelli. Eyjólfur Sverris- son lék með en var tekinn útaf eftir venjulegan leiktíma. Hann er enn ekki búinn að ná sér af meiðslum sem hann varð fyrir í síðasta leik og var sprautaður fyrir leikinn. ■ Það var mikið í húfi fyrir Christoph Daum, þjálfara Stuttgart, því hann var áður þjálfari Köln en var rekinn frá félaginu fyrir 9 mánuðum. Sig- ur í leiknum var því sérlega mikilvægur fyrir Daum en draumur hans rættist ekki. Þess má geta að Stuttgart hefði grætt um eina og hálfa milljón marka ef það hefði komist áfram. t ■ Bayer Uerdiúgen er úr leik í bikarnum eftir 1:4 tap fyrir 2. deildarliðinu Dúisburg á heimavelli og Frankfurt sigr- aði Wattenscheid 3:1 í Frankfurt. Þá átti Bremen ekki í vandræðum með að vinna áhugamennina í Hessen Kassel 2:0 á útivelli. ■ Búið er að draga til undan- úrslita í bikarkeppninni og Dúisburg fær Köln á heima- velli og Frankfurt tekur á móti Bremen. Vinni Bremen þann leik verður þetta þriðja árið í röð sem liðið leikur til úrslita í keppninni en það Iék til úrslita í fyrra og hittifyrra og tapaði í bæði skiptin. Þess má geta að Otto Rehagel, þjálfari Bremen, heldur upp á það þessa dagana að hann er búinn að vera 10 ár við stjórnvölinn hjá liðinu en það er næsta fátítt. Hann tók við liðinu í 2. deild og hefur síðan gert það að stórveldi í þýskri knatt- spyrnu. ■ Heil umferð fór fram í Bundesligunni í gærkvöld og verður sagt frá henni í blaðinu á morgun. Einar Stefánsson, Þýskalandi Þrenna Niall Quinn gegn Crystal Palace - Matthew Le Tissier skoraði sigurmark Southampton gegn Liverpool Nokkrir leikir fóru fram á öðr- um degi páska, en umferðinni lýkur ekki fyrr en á þriðjudag og miðvikudag. Og eins og að undanförnu skutu óvænt úrslit upp kollinum, en rennum þá nánar yfir leiki dagsins. Liverpool missti af tækifærinu til að komast á toppinn að nýju þegar liðið tapaði í spennandi leik á útivelli gegn Southampton með eina marki leiksins. Einni slökustu vörn 1. deildar tókst að koma í veg fyrir að snjöllustu framherjum deildarinnar tækist að skora, en mark frá Matthew Le Tissier fyrir Southampton strax á 4. mín. dugði liðinu til sigurs. Ekki vantaði þó mark- tækifærin á báða bóga, Ian Rush skoraði mark fyrir Liverpool sem var dæmt af og öðru skoti frá honum var bjargað á línu. Heppnin var ekki með meistur- unum að þessu sinni og fátt sem gengur liðinu í hag þessa dagana. Fallbaráttuleik Q.P.R. og Derby lauk með 1:1 jafntefli og eru bæði lið örugglega óánægð með þau úrslit. Mick Harford náði forystu fyrir Derby á 14. mín. og lengi virtist það ætla að duga liðinu til sigurs. En er 12 mín. voru til leiksloka var dæmd vítaspyrna á Derby er Mark Wright felldi Andy Sinton í von- lausu færi í teignum og úr hinni ströngu vítaspyrnu jafnaði Roy Wegerle fyrir Q.P.R. Crystal Palace hefur ekki átt góðu gengi að fagna um páskana og liðið tapaði nú 3:1 á heima- velli gegn Manchester City. Niall Quinn skoraði öll þrjú mörk City í leiknum, tvö með góðum skot- um á 34. og 35. mín. og það þriðja með skalla á 55. mín. Mark Bright mistókst í dauðafæri fyrir Palace og Tony Coton í marki City varð mjög vel frá Ian Wright. Eina mark Palace skor- aði John Salako á 65. mín. leiks- ins. Coventry vann mikilvægan sig- ur gegn Chelsea á heimavelli. Micky Gynn skoraði eina mark leiksins fyrir Coventry á 16. mín. síðari hálfleiks með góðu skoti eftir einleik og leikmenn Chelsea áttu ekkert svar. Luton og Tottenham gerðu markalaust jafntefli, en Luton hefði átt að vinna leikinn. John Dreyer skaut úr vítaspyrnu í þverslá fyrir Luton í fyrri hálf- leik, Sean Farrell og Kingsley Black misnotuðu einnig góð færi fyrir Luton, en liðið inissti Marv- in Johnson útaf með rautt spjald fyrir viljandi hendi. Tottenham lék mjög illa í leiknum og Luton hefði átt að vinna öruggan sigur. Loks kom að því að Sheffield Utd. tapaði leik eftir mjög gott gengi að undanförnu er liðið lá fyrir Nottingham For. á útivelli. Tommy Gaynor skoraði bæði mörk Forest sitt í hvorum hálf- leik, fyrst með góðri vippu og síðan poti af stuttu færi eftir góð- an undirbúning Ian Woan. Nigel Clough misnotaði síðan víta- spyrnu fyrir Forest undir lokin. Sheffield liðið átti aldrei mögu- leika og missti síðan Colin Hill illa meiddan útaf. Markverðirnir voru í aðalhlut- verkum í leik Everton gegn Norwich, Neville Southall í marki Everton varði frábærlega frá Jeremy Goss, Tim Sherwood og Ruel Fox. Bryan Gunn í marki Norwich hafði einnig í nógu að snúast allan leikinn, en fékk loksins á sig mark á 63. mín. er honum tókst ekki að halda skoti Robert Warzycha og Mike Newell fylgdi vel eftir og skoraði eina mark leiksins fyrir Everton. 2. deild Efstu liðin Oldham og West Ham sigruðu í sínum leikjum, Oldham sigraði Plymouth á útivelli með mörkum Andy Ritchie og Neil Adams. West Ham sigraði Barnsley á heimavelli 3:2 eftir að hafa verið 2:0 undir í hálfleik. Andy Saville og Brendan O’Connell skoruðu fyrir Barnsley, en í síðari hálfleik sýndi West Ham allar sínar bestu hliðar. Frank McAvennie, Tony Gale og Iain Dowie nýkeyptur frá Luton skoruðu mörk West Ham. Þ.L.A. Matthew Le Tissier gerði sigurmark Southampton gegn Liverpool. Óvænt tap Liverpool gegn Q.P.R. Niall Quinn skoraði þrennu fyrir Man. City gegn Crystal Palace. Það fór fram heil umferð í 1. deildarkeppninni á laugardag- inn fyrir páska og óvænt úrslit urðu í að minnsta kosti einum leik. Jafnvel fylgismenn Q.P.R. hljóta að viðurkenna að sigur liðs þeirra á Anfield gegn gegn Liverpool fiokkast undit* það óvænta. En lítum þá nánar á úrslit dagsins. Eftir að hafa burstað Derby á útivelli 7:1 um síðustu helgi tap- aði Liverpool nú heima 3:1 gegn Q.P.R. Þrátt fyrir að Liverpool væri mikið með boltann verð- skuldaði Q.P.R. sigurinn í spennandi leik. Les Ferdinand skoraði fyrsta mark Q.P.R. á 31. mín. með skalla í stöng og inn eftir sendingu Simon Barker. Síðan komst Roy Wegerly inn í sendingu Steve Staunton til markvarðar síns og skoraði ann- að mark Q.P.R. rétt fyrir hlé. Það var mikill kraftur í Liverpool eftir hlé og skalla Glenn Hysen var bjargað á línu, en eina mark Liverpool skoraði Jan Molby úr vítaspyrnu. Sókn Liverpool var þung og liðið gætti ekki að sér í vörn. Úr skyndisókn bætti Q.P.R. þriðja markinu við er Mike Hooper markvörður Liverpool missti framhjá sér sendingu Ferdinand og varamað- urinn Clive Wilson renndi bolt- anum í markið. Sigur Q.P.R. var í höfn og Liverpool hafði misst toppsætið í deildinni. Ársenal lét ekki tækifærið sér úr greipum ganga er liðið mætti Derby á útivelli. Stjóri Derby valdi sömu leikmenn og töpuðu svo stórt gegn Liverpool um síð- ustu helgi og þeir sluppu betur að þessu sinni. Alan Smith skoraði bæði -mörk Arsenal í 2:0 sigri liðsins sem skaust í efsta sætið og voru bæði mörkin af sömu gerð. Það fyrra á 7. mín. eftir horn- spyrnu Anders Limpar sem Steve Bould skallaði fyrir markið og Smith afgreiddi boltann í markið. Þeir félagar Peter Shilton í mark- inu og Mark Wright komu í veg fyrir að Arsenal raðaði inn mörkum, Shilton varði fjórum sinnum frá Kevin Campbell úr góðum færum og einnig frá Smith. Smith gerði síðan út um leikinn fyrir Arsenal með síðara marki sínu 10 mín. fyrir leikslok sem hann skoraði eftir að Bould Alan Smith skuraði bæði mörk Arsenal gegn Derby. hafði skallað til hans eftir horn- spyrnu og staða Derby er nú að verða vonlaus á botninum. Sunderland vann mikilvægan sigur gegn Crystal Palace á heimavelli. Kieron Brady besti maður vallarins skoraði fyrir Sunderland í fyrri hálfleik með þrumu skoti sem Nigel Martyn í marki Palace átti ekki möguleika á að verja. Alan Pardew jafnaði fyrir Palace snemma í síðari hálf- leik, en þá tóku unglingarnir hjá Sunderland Brady, Brian Atkin- son og David Rush til sinna ráða. Mjög góður leikur þeirra færði liðinu sigur er Rush skallaði í mark Palace eftir frábæran ein- leik og sendingu frá Brady. Leeds Utd. sigraði Chelsea á útivelli með tveim mörkum í fyrri hálfleik. Það voru þeir Carl Shutt og Chris Fariclough sem skoruðu mörkin, en í síðari hálfleik tókst Graeme Le Saux að svara fyrir Chelsea, en það dugði skammt. Nottingham For. náði forystu í leik sínum á útivelli gegn Wimbledon er Tony Loughlan skoraði.í sínum fyrsta leik fyrir liðið. John Fashanu, Paul McGee og Andy Clarke svöruðu þó fyrir Wimbledon í öruggum sigri liðsins. David Smith og Kevin Gallac- her náðu tveggja marka forystu fyrir Coventry á útivelli gegn Tottenham, en heimamenn náðu þó stigi eftir að Nayim hafði skor- að tvívegis fyrir Tottenham í síð- ari hálfleik. Tottenham lék án þeirra Gary Lineker og Paul Gascoigne. Sheffield Utd. þurfti einnig að vinna upp forskot gegn Luton þar sem Lars Elstrup náði forystu fyrir Luton. Ian Bryson og Glyn Hodges sáu þó um það fyrir Sheffield að stigin færu ekki á flakk. Manchester Utd. vann örugg- an sigur á útivelli gegn Norwich eins og menn sáu í sjónvarpinu. Miðvörðurinn Steve Bruce sem áður lék með Norwich skoraði tvö af mörkum Utd. það síðara úr vítaspyrnu og Paul Ince tókst einnig að skora í 3:0 sigri liðsins. Man. City og Southampton gerðu jafntefli í sex marka leik. Clive Allen, Mark Brennan og David White skoruðu mörkin fyrir City, en þeir Matthew Le Tissier, Russell Osman og Alan MacLoughin fyrir Southampton. Pólverjinn Robert Warzycha sem Everton hefur nýlega keypt skoraði bæði mörk Everton á úti- velli í 2:2 jafnteflinu gegn Aston Villa. David Platt og Ian Olney náðu að jafna fyrir Villa undir lok leiksins. 2. deild • Oldham og West Ham gerðu jafntefli í toppslagnum, Ian Bis- hop náði forystu fyrir West Ham, en Andy Ritchie tókst að jafna fyrir Oldham. • Andy Mutch gerði tvö mörk og Steve Bull eitt í 3:2 sigri Wolv- es á Sheffield Wed. Nigel Pear- son gerði bæði mörk Sheffield Wed. • Teddy Sheringham skoraði sitt 28. mark í vetur í 2:1 sigri Millwall gegn Leicester. • Colin Clarke skoraði þrennu fyrir Portsmouth gegn Bristol City. • Colin Calderwood skoraði sigurmark Swindon gegn New- castle. Þ.L.A. Úrslit Laugardagur. 1. deild Aston Villa-Everton Chelsea-Leeds Uld. Derby-Arsenal LiverpooI-Q.P.R. Manchester City-Southampton Norwich-Manchester Utd. Shcfficld Utd.-Luton Sunderland-Crystal Palace T ottenham-Co ventry Wimbledon-Nottinghani Forest 2. deild Oldham-West Ham Barnsley-Plymouth Bristol Rovers-Brighton Charlton-W.B.A. Leicester-Millwall Middlesbrough-lpswich Notts County-Blackburn Oxford-Hull City Port Vale Watford Portsmouth-Bristol City Swindon-Newcastle Wolves-Sheffield Wed. Annar í páskuni. 1. deild Coventry-Chelsea Crystal Palace-Manchester City Everton-Norwich Luton-Tottenham Nottingham For.-Sheffield Utd. Q.P.R.-Derby Southampton-Liverpool 2. deild Blackburn-Middlesbrough Bristol City-Notts County Hull City-Charlton Newcastle-Bristol Rovcrs Plvmouth-Oldham Sheffield Wcd.-Oxford Watford-Leicester W.B.A.-Swindon West Ham-Barnsley 2:2 1:2 0:2 1:3 3:3 0:3 2:1 2:1 2:2 3:1 1:1 1:0 1:3 2:0 1:2 1:1 4:1 1:0 0:0 4:1 3:2 3:2 1:0 1:3 1:0 0:0 2:0 1:1 1:0 1:0 3:2 2:2 0:2 1:2 0:2 1:0 2:1 3:2 Staðan 1. deild Arsenal 30 19-10- 1 53:13 65 Liverpool 31 19- 6- 6 60:29 63 Crystal Palace 32 17- 7- 8 43:38 58 Leeds Utd. 29 14- 7- 8 43:31 49 Manchestcr Utd. 31 12-10- 8 48:34 48 Manchester City 31 12-10- 9 47:44 46 Wimbledon 30 11-12- 7 46:36 45 Tottenham 30 10-12- 8 41:38 42 Everton 31 11- 8-12 39:36 41 Chelsea 32 11- 7-14 43:51 40 Nottingham For. 31 9-11-11 44:42 38 Coventry 32 10- 8-14 34:38 38 Norwich 30 11- 5-14 33:46 38 Sheffield Utd. 32 11- 5-16 29:47 38 Southampton 32 10- 7-15 49:57 37 Q.P.R. 31 9- 9-13 37:46 36 Aston Villa 29 8-11-10 36:35 35 Luton 33 9- 6-18 37:54 33 Sunderland 31 7- 8-16 33:47 29 Derby 30 4- 9-17 27:58 21 2. deild Oldham 37 21-10- 6 70:42 73 West Ham 37 20-13- 4 51:26 73 Sheffield Wed. 36 17-14- 5 64:40 65 Brighton 36 18- 6-12 58:55 60 Millwall 37 16-11-10 55:40 59 Middlesbrough 38 16- 9-13 56:41 57 Bristol City 38 17- 6-15 58:57 57 Notts County 36 16-10-10 57:50 55 Barnsley 35 14-10-11 52:37 52 Wolves 37 12-16- 9 54:49 52 Oxford 38 12-15-11 60:59 51 Bristol Rovers 40 13-11-15 50:52 50 Charlton 38 12-13-13 49:48 49 Newcastle 36 12-12-12 37:41 48 Ipswich 35 11-14-10 46:51 47 Port Vale 37 12- 9-16 46:52 45 Swindon 38 10-13-15 51:56 43 Blackburn 38 12- 7-19 41:54 43 Plymouth 38 9-13-16 44:58 41 Portsmouth 38 10-10-18 46:61 40 Leicester 38 11- 6-21 49:72 39 W.B.A. 39 9-11-19 42:52 38 Hull City 38 8-12-18 49:74 36 Watford 38 7-14-17 33:51 35

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.