Dagur - 03.04.1991, Side 16

Dagur - 03.04.1991, Side 16
16 - DAGUR - Miðvikudagur 3. apríl 1991 Tek að mér snjómokstur á plönum og heimkeyrslum. Björn Einarsson, Móasíða 6f, sími 25536. Óska eftir sveifarás í Inter- national B 276 dráttarvél, einnig 4 felgum undir S-10 Blazer. Uppl. í síma 26772. Watter. Til sölu Combi Camp 2000 tjald- vagn með fortjaldi. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 96-62326. Tii sölu vatnsrúm. Uppl. í síma 26033 eftir kl. 19.00. Til sölu 50 lítra fiskabúr með hreinsidælu, hitara, loftdælu, Ijósi, mæli og fimm fiskum. Uppl. í síma 24865. Til sölu: Stór tveggja sæta sófi, Chicco bað- borð og ungbarnastóll og svala- vagn. Uppl. i síma 27257. Leikfélag Dalvíkur sýnir sígilda gamanleikinn Frænku Charleys eftir Brandon Thomas Leikstjóri: Björn Ingi Hilmarsson Sýningar: 7. sýning 5. apríl kl. 21 8. sýning 6. apríl kl. 17 (skólasýning) 9. sýning 6. apríl kl. 21 Fleiri sýningar ekki fyrirhugabar Mibapantanir í ®61397 sýningardaga kl. 16-18 Gói rád eru tíl aé fara eftir þeim! Eftireinn -ei aki neinn Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna! Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar, heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Tii sölu PC-tölva, nýleg HYUNDAI super-16TE, 640 kb vinnsluminni, 30 mb harður diskur, 5,25 tommu diskadrif, EGA litaskjár. Mikið af leikjum og forritum fylgja með. Verð kr. 85 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 96-?1899. Birgir. Kartöfluútsæði. Til sölu úrvals útsæði. Allar tegundir þ.e. Gullauga, Rauð- ar íslenskar, Bintje, Premiere, Dórá og Helga. Allt frá viðurkenndum framleiðend- um með útsæðissöluleyfi frá land- búnaðarráðuneytinu. Stærðarflokkað eftir óskum kaup- enda. Mjög hagstætt verð og greiðslukjör. Öngull hf., Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit, símar: 96-31339 og 31329, telefax: 96-31346. NOTAÐ INNBU, Hólabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum. Leðursófasett frá kr. 35.000.- Borðstofusett frá kr. 20.000.- ísskápa frá kr. 5.000.- Hjónarúm frá kr. 10.000.- Unglingarúm frá kr. 10.000,- Vatnsrúm 160x200 frá kr. 45.000.- Videotökuvélar frá kr. 25.000,- Eldhúsborð frá kr. 2.000.- Antik Ijósakrónur frá kr. 5.000.- Litasjónvörp frá 15.000.- og m.fl. Nýtt - Nýtt - Nýtt - Nýtt Erum komin með umboð fyrir ný sjónvörp og ísskápa sem eru á frá- bæru verði. Tökum gömlu sjónvörp- in og ísskápana upp í ný. Antik - Antik - Antik Vantar antik vörur t.d.: Sófasett, húsbóndastóla, borðstofu- sett, bókaskápa, sófaborð, borð- stofustóla og m.fl. Tökum í sölu málverk eftir þekkta listamenn. Erum með málverk til sýnis eftir marga listamenn. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Er vön sveitastörfum. Uppl. í síma 96-31224 eftir kl. 20.00. Til sölu Volvo Lapplander árg. ’80. Fæst á góðum kjörum. Ýmis skipti athugandi til dæmis á trillu. Uppl. í síma 11300 og 27765 á kvöldin. Subaru Justy. Til sölu er Subaru Justy árg. ’88. Ekinn um 43 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 24300. Til sölu hvítur Mitsubishi Pajero diesel Turbo, árg. ’86. Ekinn 105 þús. km, nýupptekin vél. Lítur vel út. Bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 27969 á kvöldin. Veiði i Litluá, Kelduhverfi hefst 1. júní. Veiðileyfi fást frá og með 1. aprfl hjá Margréti í síma 96-52284. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Til bokbindara og bókasafnara. Til sölu eru hjá Ræktunarfélagi Norðurlands nokkur óinnbundin ein- tök af bókinni Berghlaup eftir Ólaf Jónsson. Þeir sem áhuga hefðu á að eignast þessa bók og binda sjálfir hafi sam- band við okkur á Óseyri 2, Akureyri eða í síma 96-24477. Aðeins er ti! takmarkað upplag af bókinni. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heima- húsum og fyrirtaekjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðnum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. LEIKFÉLAG AKUREYRAR SONGLEIKURINN KYSSTU MIG KATA! Eftir Samuel og Ðellu Spewack. Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon. Dansar: Nanette Nelms. Lýsing: Ingvar Björnsson. 10. og 11. sýningar eru föstud. 5. og laugardag 6. apríl 12. sýning sunnud. 7. apríl Aðgöngumiðasala: 96-24073 Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18, og sýningadaga kl. 14-20.30. lEIKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 ÍA Laus strax! 3ja herbergja ibúð til leigu í Gler- árhverfi. Leigist til 1.-15. ágúst. Jóhanna Eyrún í síma 96-25064. Stórt raðhús eða einbýlishús til leigu í eitt til tvö ár. Uppl. hjá Eignakjöri, símar 26441 og 11444. Herbergi til leigu á Brekkunni. Uppl. í síma 21067. Góð raðhúsíbúð til söiu í Grímsey. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 96-73124. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 27784. Fimm manna fjölskylda frá Reykjavík, þrír fullorðnir og tvö börn, óska eftir húsnæði á leigu í eitt ár a.m.k. Til greina kemur 5 herb. íbúð, rað- hús eða einbýlishús. Uppl. í síma 91-17354 eða 91- 21668. Ung og reglusöm hjón með tvö börn óska eftir íbúð á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 23793 eftir kl. 19.00. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg steina og fylgihluti frá S. Helgasyni h.f., Steinsmiðju, Kópavogi, t.d. Ljósker, blómavasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir í síma 96-21104. Atvinnurekendur athugið! Tveir heiðarlegir, áreiðanlegir, kraft- miklir, reglusamir, myndalegir og umfram allt hressir háskólanemar óska eftir starfi hjá þér í sumar, atvinnurekandi góður. Mikil vinna æskileg. Nánari uppl.: Benedikt, sími 91-45854. Sigurður, sími 91-40591. Ólafsfjörður - Dalvík, Akureyri og nágrannasveitir. Útvega öll gögn, ökuskóli eða sérnám. Hluti kennslu í heimasveit. Ódýrara og hagkvæmara nám. Greiðslukort og sérsamningar. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205 og 985-20465. □ RUN 5991437 - 1 ATKV. 1.0.0.1. 2 = 1724581/2 = Sálarrannsóknarfélagið f a Akureyri Strandgotu 37 b • Þ.O Box 41. Akureyri • 96-27677 Almennur félagsfundur verður fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.30 í Strandgötu 37 b. Fyrirhugaðar lagahreytingar kynntar. Akureyrarkirkja. Herdís Storgaard, hjúkr- unarfræðingur ræðir um slysavarnir á „mömmu- morgninurn“ í dag kl. 10.-12. Allir velkomnir. Akureyrarkirkja. Athugid HVÍTASUnmifíKJM WSMMSHÚÐ Miðvikudagur kl. 20.30. Biblíulestur með Jóhanni Pálssyni. Allir velkomnir. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri Strandgotu 37 b • P.O. Box 41 Akureyri • 96-27677 Ruby Webster miðill verður með skyggnilýsingafund á vegum félags- ins í Lóni við Hrísalund laugar- daginn 6. apríl kl. 16.00. Miðasala hefst við innganginn kl. 15.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Kynningarmessur í Glerárkirkju. Dagana 3. til 5. apríl n.k. verða kynningurmessur í Glerárkirkju og hefjast þær kl. 20.30. Þar munu umsækjendur um embætti sóknarprests messa. Miðvikud. 3. apríl: Sr. Flosi Magnússon, prófastur, Bíldudal. Fimmtud. 4. apríl: Sr. Gunnlaugur Garðarsson, safnaðarprestur, Garðabæ. Föstud. 5. aprfl: Sr. Svavar A. Jónsson, sóknarprestur, Ólafsfirði. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti verður Jóhann Baldvinsson. Allir eru velkomnir. Sóknarnefnd.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.