Dagur - 03.04.1991, Side 19
Miðvikudagur 3. apríl 1991 - DAGUR - 19
4
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Miövikudagur 3. apríl
17.50 Töfraglugginn (23).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.20 Staupasteinn (8).
(Cheers.)
19.50 Hökki hundur.
20.00 Fréttir og vedur.
20.35 Flokkakynning.
Kvennalisti og Þjóðarflokk-
ur/Flokkur mannsins kynna
stefnumál sín fyrir Alþing-
iskosningar 20. apríl.
21.05 Úr handraðanum.
Það var árið 1970.
Fjallað verður um hártísku
ungs fólks, leikinn þáttur úr
djassverkinu Samstæður eft-
ir Gunnar Reyni Sveinsson,
Magnús Bjamfreðsson ræðir
við Þórberg Þórðarsson, Kór
Barnaskóla Akureyrar,
Karlakór Akureyrar og 24
MA-félagar syngja. Þá verð-
ur sýnt atriði úr sýningu
Leikfélags Reykjavíkur á
Kristnihaldi undir jökli,
Matthías Johannessen ræðir
vð Halldór Laxness og Sig-
ríður Ella Magnúsdóttir
syngur.
22.00 Matarlist.
Að þessu sinni matbýr krásir
Jónas R. Jónsson dagskrár-
'áijjóri Stöðvar. 2.
22.20 Saga myndablaðanna.
: (Comic Book Confidential.)
ÍCanadísk mynd um helstu
teiknimyndapersónur í
hásar- og skrípamyndablöð-
. .um síðustu áratuga og
•. höfunda þeirra.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Saga myndablaðanna.
Frámhald.
00.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 3. apríl
16.45 Nágrannar.
17.30 Glóarnir.
17.40 Perla.
18.05 Skippy.
18.30 Rokk.
19.05 Á grænni grein.
Það er ekki eftir neinu að
bíða, það verður að hressa
upp á pottaplönturnar eftir
veturinn. í þessum þætti
verða sýndar aðferðir við
umpottun og fjallað um það
helsta sem gott er að hafa í
huga vpföandi vellíðan
pc^iffíantnanna. í næsta
þætti, sem er á dagskrá að
kvöld, miðvikudag, kl. 21.45, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Matarlist.
Gestur Sigmars í kvöld er Jónas R. Jónsson, sem eldar af hjartans lyst.
viku liðinni, verður fjallað
um sáningu.
Umsjón: Hafsteinn Hafliða-
son.
19.19 19:19.
20.10 Vinir og vandamenn.
(Beverly Hills 90210.)
21.00 Raunasaga 7:15.#
Ný íslensk stuttmynd gerð
af 3-Bíó hópnum. Þetta er
frumraun þeirra og segir
hún frá hjónum, Maríu Mey-
vatns og Normal Sveinssyni,
sem lifa fremur litlausu lífi.
María þráir peninga og setur
töluverða pressu á Normal
til að útvega þá. Normal
grunar Maríu um framhjá-
hald og dag einn rýkur hann
heim til að staðfesta grun
sinn...
Leikendur: Rósa Ingólfs-
dóttir, Finnbogi Kristinsson,
Einar Vilberg og Björn Ragn-
arsson.
21.35 Allt er gott í hófi.
(Anything More Would be
Greedy).
Fimmti þáttur af sex.
22.25 Tíska.
(Videofashion).
22.55 ítalski boltinn..
Mörk vikunnar.
23.15 Mannaveiðár.
(The Eiger Sanction).
Hörkuspennandi taugatryllir
byggður á samnefndri skáld-
sögu sem hefur komið út í
íslenskri þýðingu. Sagan
greinir frá njósnara sém þarf
að komaupp um svikára inn-
an eigiii vinahóps.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, George Kennedy og
Varnetta McGee.
Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 3. apríl
MORGUNÚTVARP
KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Soffía Karlsdóttir.
7.45 Listróf - Meðal efnis er
bókmenntagagnrýni Matt-
híasar Viðars Sæmundsson-
ar.
8.00 Fréttir og Morgunauki
af vettvangi vísindanna kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
08.32 Segðu mér sögu.
„Prakkari" eftir Sterling
North.
Hrafnhildur Valgarðsdóttir
les þýðingu Hannesar Sig-
fússonar (17).
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgun-
kaffinu og gestur lítur inn.
09.45 Laufskálasagan.
Smásaga eftir Ragnheiði
Jónsdóttur.
Sigrún Guðjónsdóttir les.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunieikfimi
með HaUdóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf.
Umsjón: Guðrún Frímanns-
dóttir. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgun-
auki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefar-
inn mikli frá Kasmír eftir
Halldór Laxness.
Valdimar Flygenring les
(23).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi.
í Reykjavík og nágrenni með
Ásdísi Skúladóttur.
16.40 Létttónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 „Rómeó og Júlía“, svíta
í sjö þáttum eftir Hjálmar H.
Ragnarsson.
FRÉTTAÚTVARP
KL. 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfróttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP
KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.00 Tónmenntir.
KVÖLDÚTVARP
KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Þingkosningar í apríl.
- Framboðskynning F-lista
Frjálslyndra kjósenda.
22.50 Framboðskynning A-
lista Alþýðuflokksins.
23.10 Sjónaukinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Miðvikudagur 3. april
7.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist í allan
dag.
Umsjón: Eva Ásrún Alberts-
dóttir, Magnús R. Einarsson
og Margrét Hrafnsdóttir.
Textagetraun Rásar 2,
klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð.
Umsjón: Margrét Hrafns-
dóttir, Magnús R. Einarsson
og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu,
sími 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Gullskífan.
20.00 Lausa rásin.
Útvarp framhaldsskólanna.
21.00 Söngur villiandarinnar.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fróttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
2.00 Fróttir.
2.03 Á tónleikum.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir.
- Næturlög halda áfram.
5.00 Fróttir að veðri, færð og
flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Miðvikudagur 3. april
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Aðalstöðin
Miðvikudagur 3. apríl
07.00-09.00 Á besta aldri.
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
07.00 Morgundakt.
Séra Cecil Haraldsson.
07.30 Heilsuhomið.
07.50 Fasteignaviðskipti.
08.15 Stafakassin.
08.35 Gestur í morgunkaffi.
09.00-12.00 „Fram að hádegi".
Með Þuríði Sigurðardóttur.
09.15 Heiðar, heilsan og
hamingjan.
09.30 Heimilispakkinn.
10.00 Hver er þetta?
10.30 Morgungestur.
11.00 Margt er sér til gam-
ans gert.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall.
Umsjón: Helgi Pétursson.
13.00-16.30 Strætin úti að aka.
Umsjón: Ásgeir Tómasson.
13.30 Gluggað í síðdegis-
blaðið.
14.00 Brugðið á leik í dags-
ins önn.
14.30 Saga dagsins.
15.00 Toppamir takast á.
16.30-17.00 Akademian.
Helgi Pétursson.
17.00-18.30 Á heimleið.
Með Erlu Friðgeirsdóttur.
19.00-20.00 Kvöldtónar.
20.00-22.00 Á hjólum.
22.00-24.00 Sálartetrið.
24.00-07.00 Næturtónar Aðal-
stöðvarinnar.
Bylgjan
Miðvikudagur 3. apríl
07.00 Eirikur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir frá
fréttastofu.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag.
18.30 Þorsteinn Asgeirsson.
22.00 Hafþór Freyr Sig-
mundsson.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Hafþór Freyr áfram á
vaktinni.
02.00 Þráinn Brjánsson á næt-
urvakt.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 3. apríl
16.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son leikur gæðatónlist fyrir
alla. Þátturinn ísland í dag
frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30.
Þú hringir í síma 27711 og
nefnir það sem þú vilt selja
eða kaupa. Þetta er ókeypis
þjónusta fyrir hlustendur
Mjóðbylgjunnar.
OC
(Á
fifi
III
I
STAÐREYNDIR LÍFSINS #1 ■ Klæðast aldrei gulu. Ljóshærðar konur í gulu ; líkjast mest bönunum! Svo máttu aldrei, aldrei treysta manni sem segir: „Treystu mér.“ r-—"•
Og mundu svo, að...
Hií w U | \ \ \ , i H-C. ***., V.V) totoJk
• Mikill er
máttur Ijós-
myndarinnar
Af lestri timarita og þátta í
sjónvarpi sem útvarpi mætti
ætia að íslendingar lifðu og
hrærðust í heimi löngu geng-
inna kynslóða. Nýaldarhreyf-
ingin, miðlar og fleira á þeim
nótum er í tísku og hvers-
kyns heilun á sér stað. Margir
brosa af þessu umstangi og
eru efins sem vonlegt er.
Árið 1928 voru hjónin Sveinn
M. Sveinsson og kona hans
Soffía, dóttir Haralds Níels-
sonar, á ferð á Englandi og
komu við í Crewe, en þar bjó
maður, Hope að nafni, er
fékkst við að taka svonefndar
sálrænar myndir.
Þegar fólk lét Hope taka
myndir af sér, var fyrst haldin
eins konar guðsþjónusta.
Þegar plöturnar voru fram-
kallaðar, komu oft ýmsar
aukamyndir fram á þeim.
Margir töldu sig þekkja látna
ástvini á myndum þessum.
Hjónin létu Hope taka mynd
af sér, og þegar þau fengu
myndina, kom í Ijós, að á bak
við þau var mynd af Haraldi
Níelssyni. Menn voru- full-
vissir um, að myndasmíður-
inn hefði ekki vitað nein deili
á hjónunum og þess vegna
hafi hann ekki getað haft nein
brögð í tafli. Já, mikill er
máttur Ijósmyndarinnar.
• Skyldu
ráðamenn
gera sér Ijóst?
Frá sálrænum myndum til
sakamanns. Að undanförnu
hefur verið rætt töluvert í fjöl-
miðlum um fangelsismál
íslensku þjóðarinnar. Les-
endur blaða hafa lesið um ill-
an aðbúnað fanga og stjórn-
völd hafa lofað bót og betrun,
enda ærin ástæða til.
Á haustdögum árið 1930 var
sakamaður hnepptur í varð-
hald vestur á ísafirði en hann
braust strax út úr fengelsinu
og hvarf á brott. í grein um
flóttann er eftirfarandi lýsing:
„Loftræsting var ekki góð í
fangaklefanum, og var hurðin
því ekki höfð fast aftur, held-
ur var sett stutt keðja úr hurð
í dyrastaf og fest með lás.
Var því lítil gátt opin til
endurnýjunar lofti. Gæslu-
fanginn sprengdi upp lásinn
og komst síðan út um
glugga. Grindur voru að vísu
fyrir glugganum, en bilið á
milli þeirra svo langt, að
fanginn hafði getað smogið
út.“ Skyldu ráðamenn, fang-
elsis- og domsmala á íslandi
gera sér Ijóst að enn í dag er
eins háttað í sumum fanga-
geymslum íslands?