Dagur - 30.04.1991, Blaðsíða 13

Dagur - 30.04.1991, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 30. apríl 1991 - DAGUR - 13 Nokkrar sumarbústaðalóðir til leigu á skipulögðu svæði í Árbót í Aðaldal. Góður staður. Frábært útsýni. Uppl. í síma 96-43577. Norðlendingar á leið suður! Höfum til leigu sumarhús til lengri eða skemmri tima á góðum stað á Suðurlandi. Uppl. í síma 98-66670. Útsæði. Höfum til sölu útsæði: Gullauga, Rauðar, (slenskar, Helga og Binté. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf. Afgreiðsla, Óseyri 2, sími 25800 og 25801. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Gönguferð á Súlur 1. maí kl. 10.00. Farið frá öskuhaugum bæjarins. Skrifstofa félagsins opin milli kl. 18.00-19.00 þriðjudaginn 30. apríl, sími 22720. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun. Strandgötu 39, sími 21768. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna! Almennur □RUN 59914307 LOKAF. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, Akureyri • 96-27677 félagsfundur verður fimmtudaginn 2. maí kl. 20.30 í húsi félagsins Strandgötu 37 b. Gréta Ólafsdóttir les erindi eftir Sig- valda Hjálmarsson. Kaffi á eftir. Síðasti fundurinn á þessu vori. Stjórnin. Munið gíróseðlana! Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 13.00-16.00. Fjölskyldumorgnar í Glerárkirkju alla þriðjudaga frá kl. 10.-12. f.h. Dýrleif (Dilla) Skjóldal heldur fræðsluerindi um ungbarnanudd og svarar fyrirspurnum nk. þriðjudag 30. apríl. Fj.morgnar. Rammagerðin Sólvöllum 8 er opin mánudaga og miðvikudaga frá kl. 10.00-12.00 og alla virka daga frá kl. 15.00-19.00. Rammagerð Jónasar Arnar, Sólvöllum 8, Akureyri, sími 96-22904. Landrover ’72 til sölu! Til sölu Landrover diesel árg. ’72. Skoðaður ’92. Uppl. í síma 21554 á kvöldin og í síma 21193 á daginn. Tilboð óskast í 26 feta, 3,77 tonna Skel plastbát, árg. 1987 með veiðileyfi. Á sama stað er óskað eftir kvóta- lausum plastbát af svipaðri stærð. Uppl. í síma 25850 á kvöldin. Til sölu Hyundai tölva með lita- skjá, 30 mb. hörðum diski, prentara, mús og mörgum forritum. Uppl. í síma 27660. Til sölu BBC Master Compact tölva með litaskjá, stýripinna og for- ritum. Uppl. í síma 22246. Þórhildur. Náttúrulækn: ingafélagið: Hlutavelta A morgun, 1. maí, efnir fjár- öflunarnefnd Náttúrulækninga- félagsins til hlutaveltu í Húsi aldraöra á Akureyri, þar sem á boðstólum verða margir eigu- legir munir. Vil! félagið hvetja velunnara sína í byggð og bæ að fjölmenna og styðja þessa fjáröflunarleið. Þeir sem ætla að gefa mini á hluta- veltuna eru vinsamlega beðnir að koma þeim til Hansínu í Lyng- holti 20, sími 23035, eða Gerðar í Lynghoíti 14, sími 23852. Einnig verður tekið á móti munum í Húsi aldraðra 1. maí kl. 13-15. Tónlistarskólinn: Vortónleikar Vortónleikar forskóladeildar Tónlistarskólans á Akureyri verða í Akureyrarkirkju á morgun, 1. maí, kl.14. Um 60 börn á aldrinum 5-8 ára flytja fjölbreytta efnisskrá og eru allir velkomnir. Kennsla hefur farið fram í Tónlistarskólanum og í Glerár- skóla. Kennarar deildarinnar eru Lilja Hallgrímsdóttir og Jón Rafnsson. Fasteignatorgið Gierárgötu 28, il. hæö Sími 21967 ★ Lækjargata: 2ja herbergja íbúð á jarðhæð, 46,5 m2. Nokkuð endurnýjuð. Ódýr íbúð. ★ Gránufélagsgata: 3ja herbergja íbúð á jaröhæð, 80,0 m2. Ibúðin er öll mikið endurnýjuð í góðu standi. Til afhendingar strax. ★ Oddeyrargata: Parhús á tveimur hæðum 4ra herbergja, 80,0 m2. Nokkuð endurnýjað. Góð staðsettning. ★ Grenivellir: 4ra herbergja íbúð 80,4 m2 á jarðhæð + 29,4, alls 109,8 m2. Ibúð í fimmbýlishúsí. Góð stað- settning. ★ Byggðavegur: 4ra herbergja sérhæð í þríbýlis- húsi, 124,0 m2. Góð eign á góð- um staö. ★ Vegna mlklllar sölu vantar allar gerðir fastelgna á skrá. Skoðum og verðmætum elgnlr samdægurs. GAGNKVÆMT TRAUST - TRAUST ÞJÓNUSTA flmA" 10-30 tii 12.00 U|JIU. 13.00 tii 18.00 Sölustjóri: Tryggvi Pálsson Heimasími 21071 Ásmundur Jóhannsson hdl. iti Ástkær móðir okkar, JÓNUNNA GEIRFINNSDÓTTIR, Engimýri 8, Akureyri, lést á Kristnesspítala fimmtudaginn 25. apríl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 6. maí kl. 13.30. Emma Brynjólfsdóttir, María Brynjólfsdóttir og Dóra Brynjólfsdóttir. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ERLA ÞORSTEINSDÓTTIR, Þverholti 2, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. apríl. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 2. maí kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélgið. Zóphonías Baldvinsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim fjölmörgu ættingjum og vinum sem heiðruðu minningu systur minnar, LÁRU HLÖÐVERSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til þeirra sem veittu henni frábæra hlýju og umönnun í veikindum hennar. Sigurbjörg Hlöðversdóttir. Starfsmaður óskast til sumarafleysinga Helst vanur bankastörfum. Umsóknir sendist á afgreiðslu Dags merkt „2220“ fyrir 7. maí. AKUREYRARB/tR Sumarvinna 16 ára unglinga Akureyrarbær áætlar að ráða u.þ.b. fimmtíu 16 ára unglinga til vinnu í a.m.k. 6 vikur í sumar. Skráning umsækjenda fer fram á Vinnumiðlunar- skrifstofunni Gránufélagsgötu 4, sími 24169 frá kl. 9-12 og 13-16 alla virka daga. Skráning hefst mánudaginn 29. apríl. Skilyrði fyrir skráningu er að viðkomandi eigi lögheimili á Akureyri. Skráningu lýkur föstudaginn 10. maí. Umhverfisstjóri. ---------------------------------------------------------------> AKUREYRARB/€R DAGVIST ARDEILD Laus eru til umsóknar störf matsveins - matráðskonu við dagvistirnar Krógaból og Síðusel. Laun samkvæmt kjarasamningi Einingar við Akureyrarbæ. Upplýsingar um starfið gefa Anna á Krógabóli, sími 27060 og Snjólaug á Síðuseli, sími 23034. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akur- eyrarbæjar Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 8. maí nk. Dagvistarfulltrúi. -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------:---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------v AKUREYRARB/ÍR Brunavörður Laust er til umsóknar starf brunavarðar við Slökkvistöð Akureyrar. Starfið fellst m.a. í brunavörslu og sjúkra- flutningum. Umsækjendur þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði, sbr. reglugerð um Slökkvilið Akureyrar. Laun samvkæmt kjarasamningi STAK og Akur- eyrarbæjar. Upplýsingar gefur slökkviliðsstjóri á slökkvistöð og starfsmannastjóri í síma 22100. Umsóknarfrestur er til 7. maí nk. Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Jafnframt eru laus til umsóknar afleysingarstörf í sumar á Slökkvistöð Akureyrar. Þá óskar Slökkvistöð Akureyrar eftir mönnum í varalið slökkviliðsins. Slökkviliðsstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.