Dagur - 24.07.1991, Page 1
Vel í fö I klæddur itum frá BERNMARl,T lernabudin
I 1 HAFNARSTRÆTI92 602 AKUREYRI SÍMI96-26708 BOX 397
„ Guð m inn góður...! “. M>"d: Gh1IÍ
Viðbygging við Menntaskólann á Akureyri:
Héraðsnefnd falið að ganga til samninga við ríkið
- MA þarf að taka húsnæði á leigu í fyrsta sinn vegna þrengsla
Aðaldalur:
Bygging þjónustu-
húss fyrirhuguð
Á vegum Aðaldælahrepps
stendur til að byggja 440 fer-
metra þjónustuhús undir
slökkvilið, Hjálparsveit skáta
og hreppsskrifstofur. Að sögn
Dags Jóhannessonar, oddvita
Aðaldælahrepps, er verið að
hanna húsnæðið og áætlað að
framkvæmdir geti hafist í
haust. Húsið á að kosta 22-25
milljónir króna og rís á fyrir-
huguðu þéttbýlissvæði skammt
norðan við Hafralækjarskóla í
Aðaldal.
Dagur sagði að um þessar
mundir væri verið að ganga frá
skipulagi fyrir þéttbýliskjarna við
Hafralækjarskóla og þjónustu-
húsið yrði fyrsta byggingin á því
svæði. „Það er alltaf eitthvað af
fólki sem vill setjast að á svona
stöðum, s.s. iðnaðarmenn, sjó-
menn og verkafólk. Fram til
þessa hefur fólki veriö leyft að
byggja einhvers staðar í sveitinni
en það er óheppilegt og mun dýr-
ara að dreifa byggð svona
mikið,“ sagði Dagur.
Dagur sagði að þjónustuhúsið
kæmi til með að leysa mikil hús-
næðisvandamál hjá þessum þrem
aðilurn sem þar verða. Hjálpar-
sveit skáta er nánast á götunni
með sinn tækjabúnað og slökkvi-
liðið hefur verið til húsa í verk-
stæði í Lækjarhvammi þar sem
slökkviliðsstjórinn býr. „Þetta
hefur verið draumur lengi og
ekki annað sjáanlegt en að hann
rætist. Við getum fjármagnað
þjónustuhúsið og spurningin er
bara hversu hratt við getum
byggt það,“ sagði Dagur en ætl-
unin er að dreifa kostnaðinum á
2-3 ár. -bjb
Reinhard Reynisson, sveitar-
stjóri á Þórshöfn, segir að sér
hafi borist vitneskja um að
hluti væntanlegra starfsmanna
við ratsjárstöðina á Gunnólfs-
víkurfjalli séu óánægðir með
þá stjórnvaldsákvörðun að
byggja starfsmannabústaði á
Bakkafirði en ekki á Þórshöfn.
Reinhard bendir á ýmislegt
óhagræði fyrir starfsmenn sem
fylgi því að búa á Bakkafirði,
og segir Rafiðnaðarsamband
íslands vera að vinna í málinu.
Ratsjárstöðin á Gunnólfsvík-
urfjalli verður tilbúin í haust, og
er þegar að hluta til komin í
notkun. Forstöðumaður stöðvar-
innar mun hafa fasta búsetu á
Þórshöfn. Mótmæli bárust á sín-
um tíma við byggingu stöðvar-
innar frá íbúum á Þórshöfn, en
Jón Böðvarsson, framkvæmda-
stjóri Ratsjárstofnunar, telur að
þau kunni að hafa haft áhrif á
ákvörðun ráðherra um að byggja
íbúðir fyrir starfsmenn á Bakka-
firði. Engar framkvæmdir eru
hafnar á Bakkafirði, en málin
gætu þróast svo að a.m.k. tíu til
Tryggvi Gíslason, skólamcist-
ari Menntaskólans á Akureyri,
kynnti áætlun um viðbyggingu
við skólann fyrir bæjarráði
Akureyrar fyrir skömmu.
Húsnæði Menntaskólans á
Akureyri er fyrir löngu orðið
tólf menn þyrftu að hafa þar fasta
búsetu vegna starfa sinna við rat-
sjárstöðina. „Okkar viðhorf er að
ákvörðun hefur verið tekin af
ráðherra, og við miðum okkar
áætlanir við Bakkafjörð. Við vilj-
um gjarnan byrja sem fyrst á
framkvæmdum en heimildir
vantar," segir Jón.
Um tíu mínútur tekur að aka
að Gunnólfsvíkurfjalli frá
Þórshöfn, en um hálfa klukku-
stund frá Bakkafiröi. „Ég veit til
þess að félagar innan rafiðnaðar-
sambandsins, sem koma til með
að vinna þarna, eru mjög óhress-
ir með að vera skikkaðir til að
búa á Bakkafirði. Rafiðnaðar-
sambandið hefur verið að vinna
eitthvað í þeim málurn," segir
Reinhard. Hann bendir á að sam-
göngur séu miklu greiðari við
Þórshöfn en Bakkafjörð, bæði í
lofti og á landi. Sem dæmi nefnir
hann að flogið er sex daga vik-
unnar til Þórshafnar, auk þess
sem nýr malbikaður vegur verður
tilbúinn yfir Brekknaheiði eftir
tvö ár. Þá sé öll þjónusta mun
fullkomnari á Þórshöfn.
„Á sínum tíma voru uppi mót-
alltof lítið, þar eru aöeins um
4,5 fermetrar á hvern nemanda
en í stöðlum Menntamálaráðu-
neytisins er gert ráð fyrir mun
meira rými, eða 8 til 10 fer-
metrum á nemanda.
Þrengslin í skólanum eru orðin
niæli hér á svæðinu við uppsetn-
ingu ratsjárstöðvar og þetta hefur
e.t.v. þróast út frá því. Gunnólfs-
víkurfjall er í Múlasýslu og menn
hafa hugsanlega sett samasem-
merki þarna á milli, að fyrst stöð-
in gat ekki verið í Þingeyjarsýslu
þá skyldi þetta allt vera í Múla-
sýslu,“ segir Reinhard.
Ekki er fullkomlega Ijóst
hversu margir munu starfa við
stöðina. Reinhard segir að hjá
Rafiðnaðarsambandi Islands hafi
það mikil að fyrir næsta vetur
þarf stofnunin í fyrsta sinn að
taka viðbótarhúsnæði á leigu, svo
unnt sé að kenna öllum þeim
nemendum sem þangað sækja.
Skólanefnd Menntaskólans
samþykkti fyrir skömmu að óska
sér verið tjáð að 30 til 35 manns
muni starfa þar, og hafi allur sá
hópur óskað eftir endurskoðun á
ákvörðun ráðherra um búsetu-
málið. Jón Böðvarsson segir að
sér sé ókunnugt um þessi mót-
mæli, en hinsvegar sé ekkert því
til fyrirstöðu að fólk búsett í nær-
sveitum, 'einnig á Þórshöfn, fái
vinnu við ýmis störf í stöðinni.
Staðreyndin sé hinsvegar sú að
enginn rafeindavirki búi á svæð-
inu sem fáist til starfa. EHB
eftir því við Héraðsnefnd Eyja-
fjarðar að hún leitaði eftir samn-
ingum við ríkið, þ.e. mennta-
málaráðuneytið, um byggingu
viðbótarrýmis við MA. Tryggvi
segist vonast til að hönnun húss-
ins verði lokið á næsta ári og að
byggingaframkvæmdir muni hefj-
ast árið 1993.
Samþykkt skólanefndar hljóð-
ar þannig: „Nú, þegar hönnunar-
forsendur liggja fyrir að hönnun
viöbótarhúss við Menntaskólann
á Akureyri, samþykkir skóla-
nefnd að beina því til héraðs-
nefndar að hún beiti sér fyrir að
gengið verði til samninga við rík-
iö um byggingu húsnæðis við
skólann og skipi byggingarnefnd,
sbr. samþykkt skólanefndar 19.
febrúar 1991. Verði aö því stefnt
að samningsgerð Ijúki í október
1991. Við samningsgerðina verði
tekið tillit til kennsluframboðs í
öllu skólaumdæminu, sbr. reglu-
gerð um framhaldsskóla."
Eftir þessa samþykkkt skóla-
nefndar gengu skólameistari MA
og formaður skólanefndar á fund
bæjarráðs til að kynna ráðinu
málefni skólans. „Við eruni í
miklum vandræðum, og þurfum
nú að ieigja úti í bæ í fyrsta skipti
í sögu skólans," segir Tryggvi
Gíslason.
Ríkið á að greiða 60 af hundr-
aði af byggingarkostnaði við-
byggingar MA, en sveitarfélög á
svæðinu 40 af hundraði. Akur-
eyrarbær greiðir 85% af hlut
sveitarfélaganna. Heildarkostn-
aður við byggingu 2500 fermetra
húss gæti numið um 240 milljón-
um króna. Samkvæmt þessu
verður kostnaður Akureyrarbæj-
ar um 80 milljónir króna. EHB
Starfsmenn ratsjárstöðvarinnar á Gunnólfsvíkurflalli skikkaðir til að búa á Bakkafirði:
„Starfsmennirnir vilja heldur búa á Þórshöfii“
Efsti hluti Gunnólfsvíkurfjalls er venjulega hulinn þoku og skýjum, en rat-
sjárstöðin verður tilbúin í næsta inánuði. Mynd: ehb