Dagur - 24.07.1991, Síða 8

Dagur - 24.07.1991, Síða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 24. júlí 1991 Húsmunir: Nýlegur kæliskápur, Bauknecht, Skilvinda og strokkur. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. í útileguna: Tveggja hólfa gaselda- vél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Snyrtiborð með spegli og vængjum. Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófa- sett 3-1-1-1, stök hornborð og sófa- borð. Bókahillur, ýmsar gerðir. Tveggja sæta sófar. Alls konar smáborð, t.d. blómaborð. Strauvél á borði. Barnarúm fleiri gerðir, einnig ný barnaleikgrind úr tré. Skatthol, hansahillur og fríhangandi hillur. Sjónvarpsfætur. Eldhúsborð á stál- fæti. Stakir borðstofustólar. Fuglabúr, með öllu. Eins manns rúm með og án náttborðs. Vantar alls konar vel með farna húsmuni í umboðssölu, t.d. frysti- kistur og kæliskápa. Mikil eftirspurn. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912. Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í sjoppu. Uppl. veittar milli kl. 12.00-14.00 í síma 24496. Vélbundið hey til sölu, selst ódýrt ef tekið er af túni. Uppl. í síma 26837. Hey - Hey Steinsnar frá Akureyri er vélbundin taða til sölu, óhrakin og af túni. Uppl. í síma 21917, á kvöldin. Til sölu Victor tölva m/30 mb. diski, gulum skjá og prentara. Til sölu á sama stað tölvuborð. Uppl. í síma 11628, eftir kl. 17.00. Til sölu trillubátur, Þröstur EA 126, sem er 3,7 tonn afturbyggð- ur trébátur. Uppl. í síma 96-61039. Viðgerðir hf. er vinnuvélaþjónusta sem annast allar almennar viðgerðir á Case IH og Atlas vélum. Er með vel útbúinn þjónustubíl og kem á staðinn sé þess óskað. Útvega varahluti fljótt og örugglega. Sími 985-30908 og hs. 96-11298. Gengið Gengisskráning nr. 137 23. júlí 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,790 61,950 63,050 Sterl.p. 103,282 103,549 102,516 Kan. dollari 53,486 53,625 55,198 Dönskkr. 9,0369 9,0603 9,0265 Norskkr. 8,9648 8,9860 8,9388 Sænskkr. 9,6532 9,6782 9,6517 Fi. mark 14,5217 14,5593 14,7158 Fr.franki 10,2915 10,3181 10,2914 Belg.frankl 1,6973 1,7017 1,6936 Sv. franki 40,2751 40,3794 40,4750 Holl. gyllini 30,9996 31,0799 30,9562 Þýskt mark 34,9303 35,0208 34,8680 ít. líra 0,04692 0,04704 0,04686 Aust. sch. 4,9633 4,9761 4,9558 Port. escudo 0,4086 0,4096 0,3998 Spá. peseti 0,5606 0,5620 0,5562 Jap.yen 0,44936 0,45055 0,45654 irskt pund 93,501 93,743 93,330 SDR 82,0769 82,2894 82,9353 ECU, evr.m. 71,8278 72,0138 71,6563 ■ ' - ■ 4ra herb. íbúð til leigu til 1. sept- ember. Laus strax. Uppl. í síma 26979. Einbýiishús til sölu í litlu sjávar- þorpi, skipti koma til greina. Uppl. í sima 96-11558, á kvöldin. Herbergi til leigu. Gott tækifæri fyrir framhaldsskóla- nema. Llfsglöð eldri kona óskar eftir reglu- sömum leigjanda sem gæti ef til vill aðstoðað hana við heimilishald gegn greiðslu. Til greina kemur að leigja tveimur. Uppl. í símum 26228 og 23907. Til sölu fimm manna Tjaldborgar- tjald með himni og fortjaldi. Mjög lítið notað. Á sama stað er óskað eftir ódýru trommusetti. Uppl. í síma 25059. Fortjald á tjaldvagn (Combi- Camp, minni gerðina), óskast til kaups. Uppl. í síma 96-41504. Til sölu IKEA-rúm, 160x200, með krómgöflum. Rúmið er aðeins 2ja mánaða gamalt. Selst á kr. 50.000,- Uppl. í síma 26033. Til sölu Subaru Justy J 12, árg. ’89. Hvítur að lit. Uppl. í síma 21025, eftir kl. 19.00. Til sölu Ford Escort (þýskur), árg. ’86. Ekinn 73 þús. km. 3ja dyra, lítur vel út og er í fínu lagi. Uppl. í síma 96-23049, eftir kl. 19.00. ÝTAN HF. Verktaki - Vélaleiga Beltagrafa PC 220. Jarðýta til stærri verkefna. Hjólaskófla - Víbravalti. Jarðvegsþjappa - Vatnsdæla. Ný símanúmer: 96-24531, 96- 26210, 985-23851, 984-55004. símboði. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardinur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Óska eftir einbýlishúsi og 2ja herbergja íbúð á leigu, helst á syðri eða nyrðri Brekkunni. Uppl. gefur Gulla í síma 94-3853. Óska eftir að fá herbergi á leigu með aðgangi að baði og eldhúsi frá 1. september og fram á sumar. Ath.l Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 22745, eftir hádegi. Kennara vantar 3ja herbergja íbúð frá 1. september. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 24043, eftir kl. 17.00. Húsnæði óskast! Eldri hjón óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem allra fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 22973 (Hólmfríður) og 23335 (Laufey). Tvo rekstrarfræðinga sem huga á háskóianám á Akureyri bráð- vantar 3ja herb. ibúð í vetur. Vinsamlegast hafið samband við Sigfús í síma 91-32459, vinnusíma 91-30440. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir tveggja herbergja íbúð á leigu á bilinu október-nóvember. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 24016. Björg. Óska eftir notuðum kerruvagni eða lítilli kerru (m/skyggni og svuntu). Uppl. í síma 96-61771, eftir kl. 18.00. Guðrún. NOTAÐ INNBU, Hólabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Nýtt, nýtt, nýtt: Frá Frakklandi: Kommóður, margar gerðir, skrifborð, tölvuborð, bóka- hillur, sjónvarps- og útvarpsskápar, stofuhillur, vörur á frábæru verði. Vantar, vantar, vantar: Sjónvörp, video, frystikistur, frysti- skápa, þvottavélar, ísskápa, fata- skápa, hornsófa, borðstofusett. Einnig antik-vörur svo sem: Sófa- sett, borðstofusett, skápa og fl. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga kl. 13-18 og laugar- daga kl. 10-12. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Bifhjólakennsla Ökukennsla Nú er rétti tíminn til a& taka próf til ökuréttinda á stóru hjólin Hæfnisathugun, kennsla, útvega tilskilin vottor& og gögn Egill H. Bragason, ökukennari Akureyri • Sími 22813 Hótel Borgarnes. Gisting í alfararleið. Eins-, tveggja- og þriggja manna herbergi með og án baðs. Stórir og litlir salir fyrir samkvæmi af öllum stærðum og gerðum. Hótel Borgarnes, sími 93-71119, faxsími 93-71443. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bilasimar 985- 33092 og 984-32592. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, ioftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. ERTU MED SKALLA? HÁRVANDAMÁL? Aörir sætta sig ekki viö þaö? Af hverju skyldir þú gera þaö? ■ - fáðu aftur þitt eigið hár, sem vex eðlilega ■ - sársaukalaus meðferð ■ - meðferðin er stutt (1 dagur) ■ - skv. ströngustu kröfum bandariskra og þýskra staðla ■ - framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá EUROCLINIC Ltd. Ráðgjafastöð: Neðstutröð 8 - Pósthólf 11 202 Kópavogi - Simi: 91-641923 Kv. Simi 91-642319 iiiiega étimdé . JÖLVUPAPPIR nnjD . UÓSRITUNARPAPPIR . ENDURUNNINN PAPPÍR . TELEFAXPAPPIR . ÁÆTLUNARB OÐ • ÁÆTLUNARBLOÐ fyrir sumarleyfi . SKÝRSLUBLOKKIR • sIrskorinn pappir . HVERS kyns sérprentun DAGSPRENT STRANDGÖTU 31 » 600 AKUREYRI SfMAR 24222 & 24166 helgina Samtök um sorg og sorgarviðbrögð boða félaga sína og vel- unnara til grillferðar að Selgili, sunnan Skóga í Fnjóskadal, laugardaginn 27. júlí nk. Brottför kl. 14.00 frá Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju. Ekið á eigin bíluin. Takið með, mat, drykk og áhöld. (Ekki grill). Nánari uppl. í síma 24231, Ólöf. Allir velkomnir. Stjórnin. Ferðafélag Akureyrar, Strandgötu 23, sími 22720. Um verslunarmanna- dveljum við í faðmi íslenskra óbyggða. 2.-5. ágúst: Herðubreiðarlindir, Askja, Kvcrkfjöll. Brottför frá skrifstofunni kl. 19.00. Ekið í Herðubreiðarlindir og gist fyrstu nóttina í Þorsteinsskála. Á laugar- dagsmorgni verður ekið í Öskju og á sunnudegi farið í Kverkfjöll. Ferðin kostar kr. 12.400,- en kr. 11.200,- fyrir félagsmenn. Innifalið í verði er morgunmatur, kvöldmatur, akstur, gisting og leið- sögn. Fararstjórar verða Fjóla Helgadótt- ir og Ragnhildur Bragadóttir og kokkur Guðrún Friðriksdóttir. Næsta ferð verður 8.-11. ágúst: Brúaröræfi, Snæfell. Nánari upplýsingar á skrifstofunni sem er opin alla virka daga kl. 16.00-19.00. Kynnist töfrum hálendisins í þessum ferðum. Sjáumst! Ferðafélag Akureyrar. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. lYlinningarspjöld IVIinningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaaf- greiðslu F.S.A. Al 1S ÆNSKA LFRÆÐI c IRDABÖKIN Húsnæðisstofnun ríkisins: ísl. stofnun, komið á fót 1957; heyrir undir Félagsmálaráðu- neyti; annast framkvæmd laga og reglugerða um húsnæðismál. Helsta verkefni H er úthlutun lána úr Byggingarsjóði ríkisins og Byggingarsjóði verkamanna. Stjórn H skipa níu menn, sjö kosnir á Alþ. og tveir skipaðir al félagsmálaráðh.; framkvæmda- stj”: Sigurður E. Guð- mundsson. hafið: samfelldur massi sjávar sem þekur um 71% aí yfirborði jarðar. /i skiptist í úthöfin (heimshöfin) þrjú. Ásamt strand- og innhöfum er Kyrrahaf 180 mljó. km2, Atlantshaf 106 mljó. km2 og Indlandshaf 74 mljó. km2. Við jaðra úthafanna eru strand- höfin, sem afmarkast af megin- löndum og eyjabogum eða stórum skögum, og innhöfin sem eru að mestu umlukin megin- löndum. h skiptist í grunnsævi og djúpsævi um 200 m dýpi og meðaldýpið er 3790 m. Hafs- botninn skiptist í fjögur svæði eítir dýpi. Efst er íjaran, þá land- grunnið, sem nær að 200 m dýptarlínu, síðan landgrunns- hlíðar og neðan þeirra er djúp- hafsflæmið, á meira en 2000 m dýpi. Upp af því rfsa úthafs- hO'ggú. t.d. Atlantshafshryggur- inn, og ná þeir vfða upp á 1500 m dýpi. Meðfram meginlöndum og eyjabogum eru víða djúpálar, olt dýpri en 6000 m. ( Maríana- djúpálnum er talið mesta hafdýpi jarðar, II 031 m.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.