Dagur - 24.07.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 24.07.1991, Blaðsíða 10
SKUGGI HERSIR ANDRES ARLAND 10 - DAGUR - Miövikudagur 24. júlí 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA I kvöld, miðvikudag, kl, 20.30, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Hristu af þér slenið. i þessum þætti verður aðaláherslan lögð á hvað vinnustaðir geta gert til að koma í veg fyrir atvinnusjúkdóma starfsfólks. Litið á hvað frystihús Miðness i Sandgerði og Landsbankinn gera í þeim efnum. Sjónvarpið Midvikudagur 24. júlí 17.50 Sólargeislar (13). 18.20 Töíraglugginn (11). Blandad erlent barnaefni. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Enga hálfvelgju (9). (Drop the Dead Donkey). 19.20 Staupasteinn (21). 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Hristu af þér slenið (9). í þessum þætti verður aðal- áherslan lögð á hvað vinnu- staðir geta gert fyrir starfs- fólk til að koma í veg fyrir atvinnusjúkdóma og litið á hvað frystihús Miðness i Sandgerði og Landsbankinn gera í þeim efnum. Þá verður rætt við Unni Guðjónsdóttur um kínverska alþýðuleikfimi sem nýtur vaxandi vinsælda víða um heim. Urasjón: Sigrún Stefánsdótt- ir. 20.50 Þangbændur i Tælandi. (Tang: Bönder i havet). Dönsk heimildamynd um þangbændur í Tælandi, en eftirspurn eftir þangi fer ört vaxandi. 21.30 Hanussen. Þýsk/ungversk bíómynd frá 1988. Myndin er að hluta til byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um Austurríkis- mann sem var þekktur og dáður spámaður og miðill á miUistríðsárunum. Þetta er síðasta myndin í hinum mikla þríleik Istvans Szabos, en Sjónvarpið hefur áður sýnt tvær hinar fyrri, Mef- istó og Redl ofursti. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Erland Joseph- son og Bdiko Bansagi. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Hanussen - framhald. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 24. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Snorkarnir. 17.40 Töfraferðin. 18.05 Tinna. 18.30 Bílasport. 19.19 19:19. 20.10 Á grænni grund. Umsjón: Hafsteinn Hafhða- son. 20.15 60 mínútur. Þessi margverðlaunaði fréttaskýringaþáttur hefur vegna fjölda áskorana verið settur á kvölddagskrá okkar. Þátturinn er sýndur hér lið- lega vikugamall og ætti það að mælast vel fyrir hjá áskrif- endum okkar. 21.00 Brúðir Krists. (Brides of Christ). Annar þáttur af sex um unga konu sem ákveður að gerast nunna. 21.55 Hitchcock. Spennandi þáttur í anda meistarans. 22.20 Hinn frjálsi Frakki. (The Free Frenchman). ítalskur framhaldsmynda- flokkur með ensku tali. Ann- ar þáttur af sex. 23.15 Morð í óveðri. (Cry for the Strangers). Hjónin Brad Russel og Elaine ákveða að leigja sér hús í litlu sjávarþorpi. Brad, sem er geðlæknir, telur þetta litla þorp tilvalið til að ljúka við bók um sálræn vandamál. Fljótlega eftir komu þeirra þangað komast þau að því að röð morða hef- ur verið framin í þessu litla, kyrrláta þorpi og voru morð- in öll framin þegar stormur geisaði. Lögreglan stendur ráðþrota gagnvart þessu dularfulla máli. Brad reynir að átta sig á sálræiju ástandi morðingjans og af hverju að hann fremur morðin ávallt í óveðri. Þetta er mögnuð spennumynd. Aðalhlutverk: Patrick Duffy, Cindy Pickett, Brian Keith og Lawrence Pressman. Stranglega bönnud börnum. 00.45 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 24. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 08.00 Fréttir. 08.10 Hollráð Rafns Geirdals. 08.15 Veðurfregnir. 08.40 í farteskinu. Upplýsingar um menningar- viðburði erlendis. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. 09.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýralíf. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fróttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Pétursson- ar“. Sveinn Sæmundsson skrá- setti og les (18). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fróttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum). 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 „Hary Janos" eftir Zolt- án Kodály. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Framvarðasveitin. 21.00 í dagsins önn - Ættar- mót. Umsjón: Hilda Torfadóttir. 21.30 Kammermúsík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". Hanna María Karlsdóttir les (18). 23.00 Hratt flýgur stund á Egilsstöðum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 24. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Inga Dagfinnsdóttir talar frá Tokyo. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þor- steinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. 20.30 Gullskífan. 21.00 Rokk og rúll. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8, 8.30, 9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlög halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 24. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Miðvikudagur 24. júlí 07.00 Morgunútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunandakt. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 7.40 Heilsuhomið og Axel. Kl. 7.50 Trondur Thoshamar fær orðið. Kl. 8.15 Stafakasssinn. Kl. 8.35 Gestur í morgun- kaffi. 9.00 Fréttir. 09.05 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 09.15 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlust- enda. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir leika létt lög og stytta hlustendum stund- ir í dagsins önn. 16.00 Á sumarnótun' Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgst með umferð, færð og veðri. 18.00 Á heimamiðum. íslensk tónlist valin af hlust- endum. 18.30 Kvöldsagan. 20.00 Úr heimi kvikmynd- anna. Endurtekinn þáttur. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón Randver Jensson. Bylgjan Miðvikudagur 24. júlí 07.00 Eiríkur Jónsson Eiríkur kíkir í blöðin, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. 09.00 Fréttir. 09.10 Haraldur Gíslason og miðvikudagurinn í hávegum hafður. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. Og Valdís tekur aftur við stjóm. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþrótta- fréttir klukkan 14.00. Valtýr Bjöm. 15.00 Fréttir frá fréttastofu. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll Þórðar- son og Bjami Dagur. 17.17 Fréttaþáttur. 17.30 Sigurður Helgi Hlöð- versson. 18.30 Heimir Jónasson ljúfur og þægilegur. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 20.00 íslandsmótið í Knatt- spyrnu. 22.02 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 02.00 Björn Sigurðsson á næt- urvakt. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 24. júlí 16.00-19.00 Axel Axelsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Tími tækifæranna kl. 18.30. # Kynsjúk- dómar og gúmmínotkun Fyrirtæki eitt hér í bæ birtir auglýsingu í Gagni og gamni um helgina sem flestir les- endur ritsins hafa sjálfsagt rekið augun í. Fyrirtækið auglýsir notkun gúmmídúks á húsþök við þakleka og tengir þetta annarri gúmmí- vörn við öðrum lekanda, öllu skeinuhættari heilsu manna. Efst í auglýsingunni spyr auglýsingin neytandann: „Er lekandavandamál á þinu heimili?“ Ritari S&S skal ekki svara því en telur víst að prentvillupúkinn sé þarna á ferðinni. • Kjörbúðir Einhvern tíma voru kaupfé- lögin okkar kæru svo fram- sýn að aðlaga sig meiri neyslu með því að koma á nýju innkaupaformi. í stað kaupmannsins á horninu eða búða þar sem allt var afgreitt yfir búðarborðið samkvæmt óskum neytandans skyldi hann nú sjálfur ganga innan um vörurnar, skoða þær og velja sér það sem hann girntist. Þessi frjálsi inn- kaupamáti hafði bæði kosti og galla. Neytandinn sá meira og keypti því meira - kannski líka hluti sem honum haföi ekki dottið i hug að væru til eða að hann hefði þörf fyrir áður. Einn fylgifisk- ur viðskiptanna var að sumir neytendur tóku hlutina ófrjálsri hendi - stálu. Hvað átti nú að skíra svona fyrir- bæri þar sem hægt var að kaupa - eða jafnvel taka - allt sem hugurinn girntist? Efnt var til samkeppni um nýtt nafn á nýrri tegund búða. Ein tillagan um nafngift var: Val- þjófsstaður. # Stækkun búðanna Önnur tillaga um nafn á það sem við þekkjum sem kjör- búðir var orðið valbúð sem fékk ekki náð fyrir eyrum not- enda. Búðirnar efldust og fleiri og fleiri sáu hag sínum borgið með því að eiga við búðirnar viðskipti. Afleiðing aukinna viðskipta var stækk- un búðanna og skipting þeirra í smærri deildir. Einnig fjölgaði þeim sem sáu sér leik á borði og freistuðu ógæfunnar með því að hnupla úr búðunum. Hinar nýju deildir fengu því fljót- lega nafn í samræmi við hið fyrra: Gripdeildir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.