Dagur - 23.08.1991, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 23. ágúst 1991
Bráðvantar tveggja herbergja-
eða einstaklingsfbúð.
Reglusemi, góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer á skrifstofu Dags merkt
„íbúð l“.
Nemi með eitt barn óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð frá 15. sept.
Skilvísum greiðslum og snyrtilegri
umgengni heitið.
Uppl. í síma 91-25203 eftir kl.
19.00.
Óskum eftir 3ja herb. fbúð til
leigu frá 1. okt.
Helst á Eyrinni.
Uppl. í síma 96-51236 eftir kl.
18.00.
Hjón með þrjú börn bráðvantar
húsnæði á Akureyri eða nágrenni
fyrir 1. sept.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 27428.
Ljósalampi óskast!
Notaður Ijósalampi óskasttil kaups.
Uppl. í síma 96-43111, Guðrún.
Kettlingur, hvítur á bringunni og
grábröndóttur á bakinu með
bleika ól, tapaðist mánudaginn
19. ágúst s.l.
Hann er merktur Nóra, Hamarstígur
31, sfmi 25369.
Líklegt er að hann hafi skriðið inn
um kjallaraglugga í rigningunni.
Finnandi vinsamlegast hringið í
síma 25369.
Fundarlaun.
Óska eftir vinnu við skúringar.
Get byrjað strax.
Einnig til sölu heybindivél Claas
Markant, árg. ’82 og fjórar 15
tommu hvítar sportfelgur t.d. undir
Suzuki Fox.
Uppl. í síma 25997 milli kl. 12.00-
13.00 og 19.00-20.00.
Kristinn Jónsson, ökukennari,
sími 22350 og 985-29166.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Subaru Legacy árg. ’91.
Kenni allan daginn.
Ökuskóli og prófgögn.
Visa og Euro greiðslukort.
Gengið
Gengisskráning nr. 158
22. ágúst 1991
Kaup Sala Tollg.
Dollari 61,350 61,510 61,720
Sterl.p. 102,997 103,266 103,362
Kan. dollari 53,625 53,765 53,719
Dönsk kr. 9,0923 9,1160 9,0999
Norskkr. 8,9851 9,0085 9,0155
Sænskkr. 9,6660 9,6912 9,7044
Fi.mark 14,4099 14,4474 14,5996
Fr.franki 10,3309 10,3578 10,3423
Belg. franki 1,7061 1,7105 1,7089
Sv. franki 40,2956 40,4007 40,3004
Holl. gylllni 31,1492 31,2305 31,2151
Þýsktmark 35,0922 35,1838 35,1932
it. lira 0,04695 0,04707 0,04713
Aust. sch. 4,9892 5,0022 4,9998
Port. escudo 0,4098 0,4109 0,4101
Spá. peseti 0,5624 0,5638 0,5616
Jap.yen 0,44879 0,44996 0,44668
irsktpund 93,918 94,163 94,061
SDR 81,8888 82,1023 82,1172
ECU, evr.m. 72,0096 72,1974 72,2463
4ra herb. íbúð til leigu.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „S-9“.
Til leigu 2ja herb. íbúð á Dalvík.
Leigist með einhverjum húsgögnum.
Uppl. í síma 96-61021.
Herbergi til leigu frá 1. sept.
Uppl. í síma 22009.
Til sölu lítill Snowcap frysti-
skápur.
Uppl. ( síma 27270 eftir kl. 17.00.
Kjólföt til sölu!
Til sölu kjólföt, lítið notuð.
Uppl. f síma 96-26694.
Til sölu:
M.M.C. L 300 4x4 árg. '88, ekinn 49
þús. km.
Trabant árg. ’87, ekinn 3 þús. km.
Einnig er til sölu á sama stað súg-
þurrkunarmótor, 1 fasa, 10 hestöfl.
Uppl. í síma 96-43923, Tryggvi.
Til sölu Chevrolet Malibu árg. '78,
8 cyl., 305 cub., sjálfskiptur, 4ra
dyra.
Góð snjódekk.
Einnig Chevrolet Concorse árg.
’78, 2ja dyra. Vélar- og skiptingar-
laus. Góð dekk. Krómfelgur.
Þarfnast báðir ryðbætingar.
Gott verð.
Einnig 350 Chevy sjálfskipting í
góðu lagi.
Uppl. í síma 96-61632 eftir kl.
20.00.
Til sölu Daihatsu Charade TS árg.
’85.
Nýsprautaður, snjódekk og grjót-
grind fylgja.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 26408 í hádeginu og á
kvöldin.
Rauð Volkswagen bjalla árg. ’73
til sölu.
Uppl. ísíma 61672 helst á kvöldin.
Til sölu:
2 tonna trébátur í góðu standi og
haffaerisleyfi. Er með krókaleyfi.
Farsími eldri gerðin, einnig tjald-
vagn Combi Comp.
Upplýsingar í simum 24377 og 985-
32976.
Til sölu vélhjól, Suzuki TS 50 X K,
árg. 1988.
Einnig Victor VPC tölva, 640 k.,
tveggja drifa með CSH skjá.
Uppl. í síma 96-24419.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, ioftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Tökum að okkur sölu á vel með
förnum húsbúnaði.
Á staðnum:
Sófasett frá kr. 15.000,-
Hillusamstæður frá kr. 15.000.-
Hljómflutningstæki frá kr. 8.000.-
Sjónvörp frá kr. 15.000.-
Video frá kr. 15.000.-
Geislaspilarar frá kr. 18.000.-
Skenkar frá kr. 8.000.-
Nýjar kommóður frá kr. 6.200.-
Eldavélar frá kr. 13.000.-
Uppþvottavélar frá kr.10.000.-
Skrifborð frá kr. 5.000.-
Eldhúsborð frá kr. 4.000.-
Ryksugur frá kr. 3.000.-
Hjónarúm frá kr. 8.000.-
Unglingarúm frá kr. 6.000,-
Mikið af málverkum og margt fleira.
Vantar - vantar - vantar - vantar
Hillusamstæður, eldavélar, borð-
stofusett, afruglara, ritvélar, sauma-
vélar, ísskápa, þvottavélar, frysti-
kistur, hornsófa, bókahillur og m.fl.
Opið frá kl. 13.00-18.00 virka daga
og laugardaga frá kl. 10.00-12.00.
Sækjum og sendum.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
250
í síðustu viloi
Við í auglýsingadeild Dags
vekjum atliygli á lientug-
um og ódýrum sináauglýs-
ingum til einstaklinga og
fyrirtœkja.
Staðgrcidd smáauglýsing
kostar 1200 kr. og endur-
tekningin kostar 325 kr.
með virðisaukaskatti í
hvert skipti.
í síðustu viku
vortt um 250
smáauglýsiugar
í Degi.
Auglýsingadeild
sími 24222.
Opið frá kl. 8.00-17.00
einnig í hádeginu.
Veislur - Brúðkaup - Móttökur.
Tökum að okkur að spila í veislum,
brúðkaupum og móttökum.
Uppl. í síma 97-11478, Árni ísleifs-
son, pianó og 96-44154, Viðar
Alfreðsson, trompet.
Neytendur!
Takið upp kartöflurnar sjálf.
Pokar og geymsla fylgir.
Sveinn Bjarnason, Brúarlandi,
sími 24926 f hádeginu og á
kvöldin.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
sfmaboðtæki 984-55020.
Bæjarverk - Hraðsögun
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Malbikun og jarðvegsskipti.
Case 4x4, kranabíll.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími
22992, Vignir og Þorsteinn, verk-
stæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 984-32592.
Gróðrarstöðin Réttarhóll,
Svalbarðseyri.
Eigum trjáplöntur og runna í úrvali.
Opið frá kl. 20.00- 22.00 virka daga
og 10.00-18.00 um helgar, sími
11660.
Akureyrarprestakall:
Messað verður í Akur-
eyrarkirkju n.k. sunnu-
dag 25. ágúst kl. 11.00
f.h.
Ferming. Fermdir verða:
Andri Geir Jóhannsson,
Eyrarlandsvegi 16 og
Guðmundur Ingi Gunnarsson,
Hrísalundi 16 e.
Organisti Hjörtur Steinbergsson.
Sálmar: 504, 334, 357, Leið oss ljúfi
faðir og 258.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður sama dag að
Hjúkrunardeild aldraðra, Seli I kl.
14.00.
Sigfús Ingvason, guðfræðinemi pré-
dikar.
Þ.H.
Möðruvallaprestakall:
Guðsþjónusta verður í Glæsibæjar-
kirkju nk. sunnudag kl. 21.00.
Athugið messutímann!
Sóknarprestur.
Akureyrarkirkja
er opin frá 1. júní til 1. september
frá kl. 10-12 og 14-16.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnudagur 25. ágúst kl.
11.00: Helgunarsam-
koma.
Kl. 19.30: Bæn.
Kl. 20.00: Almenn samkoma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
HVÍTASUrinUKIRKJAH V/5MRÐ5HLÍÐ
Föstudagur 23. ágúst kl. 20.30: Bæn
og lofgjörð.
Laugardagur 24. ágúst kl. 20.30:
Unglingasamkoma. Alit ungt fólk
velkomið.
Sunnudagur 25. ágúst kl. 20.00:
Vakningasamkoma. Skírnarathöfn í
samkomunni.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Söfn
Minjasafn I.O.G.T.
Friðbjarnarhús,
Aðalstræti 46, Akureyri.
Opið á sunnudögum frá kl. 2-5 e.h.í
júlí og ágúst.
Davíðshús,
Bjarkarstíg 6.
Opið daglega frá kl. 15.00-17.00.
Safnvörður.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58 og Laxdalshús, Hafnarstræti 11
eru opin daglega frá kl. 11.00-17.00
í sumar.
Kaffiveitingar í Laxdalshúsi á
opnunartíma.
Fundit
O.A. Samtökin.
Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
ÍAg1'
>'1()W
Konur, konur!
Aglow kristilegt félag kvenna byrjar
aftur mánaðarlega fundi eftir
sumarfrí mánudaginn 26. ágúst kl.
20.00 að Hótel KEA.
Ræðumaður verður Dögg Harðar-
dóttir.
Söngur, lofgjörð og fyrirbæna-
þjónusta.
Kaffiveitingar kr. 400.-
Allar konur hjartanlega velkomnar.
Stjórn Aglow Akureyri.
Minningarspjöld Kvenfélagsins
Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri, Margréti
Kröyer, Helgamagrastræti 9,
Dvalarheimilinu Hlíð og Dvalar-
heimilinu Skjaldarvík.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaaf-
greiðslu F.S.A.
Minningarkort Hjálparsveitar skáta
Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð
Jónasar og Blómabúðinni Akur,
Kaupangi.
Minningaspjöld Sambands íslenskra
kristniboðsfélaga fást hjá: Pedró-
myndum, Hafnarstræti 98, Hönnu
Stefánsdóttur, Vfðilundi 24 og
Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17.
Minningarkort Hjarta- og æða-
verndarfélags Akureyrar og ná-
grennis, fást í Bókabúð Jónasar,
Bókvali og Möppudýrinu, Sunnu-
hlíð.
Minningarkort Landssamtaka
hjartasjúklinga fást í öllum bóka-
búðum á Akureyri.