Dagur - 24.08.1991, Síða 10

Dagur - 24.08.1991, Síða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 24. ágúst 1991 Rekaviðarstaurar til sölu. Uppl. í síma 11197. Til sölu: Tölva 386 16 HZ, 44 mb harður diskur, 51/4 og 3V2 tommu diskadrif super VGA litaskjár og eitt mb innra minni. Hugbúnaður getur fylgt með. Uppl. í síma 96-26143. Til sölu Grimme MK 700 kartöflu- upptökuvél árg. '82. Yfirfarin, í topplagi, góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 98-75640 eftir kl. 19.00. Til sölu! Philips örbylgjuofn, Victor tölva - tveggja drifa, 20 tommu sjónvarp, skrifborð með hillum og rúm með hillum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24752. Til sölu lítill Snowcap frysti- skápur. Uppl. í síma 27270 eftir kl. 17.00. Til sölu: Honda XR 500 árgerð '81, nýupp- gerð. Tveir Master-blásarar. 2000 vél og 5 gíra kassi í Galant. Einnig varahlutir í Peugeot 504 árg. '78. Upplýsingar í síma 25344. Til sölu 51/2 tonna plastbátur með krókaleyfi. Grásleppuleyfi. Vel búinn tækjum. Uppl. í síma 93-81480. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, ioftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Ökukennsla - Ökukennsla. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, simi 23837 og bíla- sími 985-33440. Ti! sölu vélhjól, Suzuki TS 50 X K, árg. 1988. Einnig Victor VPC tölva, 640 k., tveggja drifa með CSH skjá. Uppl. í síma 96-24419. Óska eftir Hondu MT til niðurrifs. Uppl. í síma 96-24732 milli kl. 18.00 og 19.00. í Breiðholti, Reykjavík er tii sölu einstaklingsíbúð. Ódýr íbúð og góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-670240 á kvöldin og um helgar. íbúð til leigu til 1 árs. Staðsett í Glerárhverfi. Helst leigð með innbúi. Fyrirframgreiðslu fyrir 2-3 mánuði óskað. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „299“ fyrir 1. sept. Til leigu tvö samliggjandi her- bergi (samtals 23 fm) við Furu- grund í Kópavogi. Sérinngangur, leiguupphæð kr. 16.500 á mánuði. Uppl. í síma 96-23059. Herbergi til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 22009. Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt. Helst á Eyrinni. Uppl. í síma 96-51236 éftir kl. 18.00. Kennara við Verkmenntaskólann á Akureyri vantar herbergi til leigu til áramóta. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 61488 eða 61405. Jörgen. Nemi með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 15. sept. Skilvísum greiðslum og snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-25203 eftir kl. 19.00. Óskum eftir 3ja herb. íbúð fyrir 1. september. Uppl. í síma 91-624348, Hugrún og eftir kl. 15.30 í síma 18021, Eva. Óska eftir íbúð á leigu strax. Leigutími u.þ.b. 6-7 mánuðir. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hafið samband í síma 96-61458. Leiga-Leiguskipti. Lítið einbýlishús eða sérhæð óskast á leigu frá 1. sept. Aðeins 3 í heimili. Áreiðanlegar greiðslur, reglusemi og góð umgengni. Leigutími 1-2 ár. Hugsanleg leiguskipti á einbýlishúsi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 26112 um helgina og í 22020 frá kl. 13.00-17.00 laugar- dag. Einnig tilboð merkt „Hús/hæð“ á auglýsingadeild Dags fyrir 28. ágúst. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeir eru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104), Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarhreppi, (hs./vs. 25997). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Hesthús óskast! Óska eftir að kaupa 6-8 bása hest- hús í Breiðholtshverfi á Akureyri. Uppl. í síma 21663 á kvöldin. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Á staönum: Sófasett frá kr. 15.000,- Hillusamstæður frá kr. 15.000,- Hljómflutningstæki frá kr. 8.000,- Sjónvörp frá kr. 15.000,- Video frá kr. 15.000.- Geislaspilarar frá kr. 18.000.- Skenkar frá kr. 8.000,- Nýjar kommóður frá kr. 6.200.- Eldavélarfrá kr. 13.000.- Uppþvottavélar frá kr. 10.000.- Skrifborð frá kr. 5.000,- Eldhúsborð frá kr. 4.000.- Ryksugur frá kr. 3.000.- Hjónarúm frá kr. 8.000.- Unglingarúm frá kr. 6.000.- Mikið af málverkum og margt fleira. Vantar - vantar - vantar - vantar Hillusamstæður, eldavélar, borð- stofusett, afruglara, ritvélar, sauma- vélar, ísskápa, þvottavélar, frysti- kistur, hornsófa, bókahillur og m.fl. Opið frá kl. 13.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Sækjum og sendum. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Til sölu: Af óviðráðanlegum ástæðum verð ég að biðja einhverja góðhjartaða mann- eskju að taka við umsjá bjöllunnar minnar. Hún er í blóma lífsins, 24 ára, vinnur vel og lítur einstaklega vel út. Hún hlýðir öllum skipunum eig- anda síns, hlífir sér aldrei og er ávallt viðbúin. Ef þú hefur áhuga á þvi að taka þessa bjöllu að þér vinsamleg- ast hringdu í mig eftir kl. 14.00 ein- hverja næstu daga í síma 22456. Anna Kristín. Gróðrarstöðin Réttarhóll, Svalbarðseyri. Eigum trjáplöntur og runna í úrvali. Opið frá kl. 20.00- 22.00 virka daga og 10.00-18.00 um helgar, sími 11660. Bónus! Stór ís í brauði kr. 120,- ís með súkkulaði- eða kirsuberja- dýfu kr. 140.- ís í boxi m/heitri súkkulaðisósu kr. 170.- Bónus hamborgari m/frönskum kr. 325,- Bónus bátur kr. 390,- Pylsa m/tómatsósu, sinnepi og remúlaði kr. 120,- Pizza og franskar kr. 350.- Kaldar samlokur kr. 170.- Nýtt - Chili hamborgari kr. 395,- Didda bar, Strandgötu 6, Akureyri. Opið frá kl. 11.30-01.30. Föstudaga og laugardaga frá kl. 11.30-05.00. Bónustilboð gildir frá kl. 11.30- 23.30 alla daga. Óska eftir vinnu við skúringar. Get byrjað strax. Einnig til sölu heybindivél Claas Markant, árg. '82 og fjórar 15 tommu hvítar sportfelgur t.d. undir Suzuki Fox. Uppl. í síma 25997 milli kl. 12.00- 13.00 og 19.00-20.00. Rauð Volkswagen bjalla árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 61672 helst á kvöldin. Reiðhjól og bíll til sölu. Til sölu er Mazda 323 skutbíll árg. '82 á góðu verði, aðeins 99.900. Bíll með reynslu. Skoðaður 1992. Einnig er til sölu 10 gíra Raleigh Capri kvenreiðhjól, lítið notað. Verð kr. 16.000. Uppl. í síma 27427 á kvöldin og 26632 á daginn. Einar. Til sölu Daihatsu Charade TS árg. ’85. Nýsprautaður, snjódekk og grjót- grind fylgja. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 26408 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu Skoda 130 GL árg. ’87. Ekinn 49 þús. km., rauður að lit. Nýjar bremsur og nýr startari, skoðaður ’92. Verð aðeins 155 þús. staðgreitt annars 210 þús. Uppl. í síma 96-25457. Friðrik. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 78, 8 cyl., 305 cub., sjálfskiptur, 4ra dyra. Góð snjódekk. Einnig Chevrolet Concorse árg. 78, 2ja dyra. Vélar- og skiptingar- laus. Góð dekk. Krómfelgur. Þarfnast báðir ryðbætingar. Gott verð. Einnig 350 Chevy sjálfskipting í góðu lagi. Uppl. í síma 96-61632 eftir kl. 20.00. Ljósalampi óskast! Notaður Ijósalampi óskast til kaups. Uppl. í síma 96-43111, Guðrún. Veislur - Brúökaup - Móttökur. Tökum að okkur að spila í veislum, brúðkaupum og móttökum. Uppl. í síma 97-11478, Árni Isleifs- son, píanó og 96-44154, Viðar Alfreðsson, trompet. Til leigu i haust sumarbústaður í Aðaldal. 20% afsláttur af sumarverði fyrir vikuna. Ferðaþjónusta bænda, Haga I, sími 96-43526. Saumar! Verð framvegis í versluninni Pálínu í Sunnuhlíð á miðvikudögum frá kl. 16.00 til 18.00. Vönduð vinna. Þórunn saumakona sími 26938. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bilasímar 985- 33092 og 984-32592. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akur- eyrarkirkju n.k. sunnu- dag 25. ágúst kl. 11.00 f.h. Ferming. Fermdir verða: Andri Geir Jóhannsson, Eyrarlandsvegi 16 og Guðmundur Ingi Gunnarsson, Hrísalundi 16 e. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Sálmar: 504, 334, 357, Leið oss ljúfi faðir og 258. Þ.H. Guðsþjónusta verður sama dag að Hjúkrunardeild aldraðra, Seli I kl. 14.00. Sigfús Ingvason, guðfræðinemi pré- dikar. Þ.H. Glerárprestakall: Guðsþjónusta í Glerárkirkju sunnu- dagskvöld kl. 21.00. Séra Hannes Örn Blandon annast guðsþjónustuna. Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall: Guðsþjónusta verður í Glæsibæjar- kirkju nk. sunnudag kl. 21.00. Athugið messutímann! Sóknarprestur. HVÍTASUMIIUHIfíKJAtl úskamshlíd " Laugardagur 24. ágúst kl. 20.30: Unglingasamkoma. Allt ungt fólk velkomið. Sunnudagur 25. ágúst kl. 20.00: Vakningasamkoma. Skírnarathöfn í samkomunni. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. *Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. r\ Sunnudagur 25. ágúst kl. 11.00: Helgunarsam- koma. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Ailir eru hjartanlega velkomnir. (j^Aglow Konur, konur! Aglow kristilegt félag kvenna byrjar aftur mánaðarlega fundi eftir sumarfrí mánudaginn 26. ágúst kl. 20.00 að Hótel KEA. Ræðumaður verður Dögg Harðar- dóttir. Söngur, lofgjörð og fyrirbæna- þjónusta. Kaffiveitingar kr, 400,- Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow Akureyri. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræt. 58 og Laxdalshús, Hafnarstræti 11 eru opin daglega frá kl. 11.00-17.00 í suntar. Kaffiveitingar í Laxdalshúsi á opnunartíma. Nonnahús, Aðalstræti 54. Safnið er opið frá kl. 10.00-17.00, alla daga í júní, júlí og ágúst. Sími 23555. Kaffisala á sunnudögum í Zonta- húsinu. Zontaklúbbur Akureyrar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.