Dagur - 24.08.1991, Side 12

Dagur - 24.08.1991, Side 12
12 - DAGUR - Laugardagur 24. ágúst 1991 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 24. ágúst 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Bikarkeppni í knatt- spyrnu. Úrslitaleikur kvenna - bein útsending. 15.45 íslenski fótboltinn. 16.10 Enska knattspyman - samantekt um Englands- mótið sem er nýhafið. 17.00 Heimsmeistaramót í frjálsum iþróttum í Tókíó. Meðal efnis em úrslit í 10 og 20 km göngu og kúluvarpi kvenna, forkeppni í 100 m hlaupi karla, sleggjukasti karla, 400 m hlaupi kvenna, 800 m hlaupi karla, lang- stökki kvenna, 800 m hlaupi kvenna, 3000 m hlaupi kvenna og 10 km hlaupi karla. 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (45). 18.25 Kasper og vinir hans (18). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úr ríki náttúrunnar. Allra veðra von. (Wildlife of One - Under the Weather). Bresk fræðslumynd um áhrif veðurfars á lífsskylirði manna og dýra. 19.25 Háskaslóðir (22). 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (21). (Parker Lewis Can’t Lose.) 21.05 Fólkið í landinu. - Sirkuslíf - Bryndís Schram ræðir við hjónin Jörund Guðmunds- son og Guðrúnu Kolbeins- dóttur sem störfuðu sl. vetur með fjölleikaflokki á eyjum Karíbahafsins. 21.30 Svífur að hausti. (The Whales of August). Bandarísk bíómynd frá 1987 gerð eftir samnefndu leikriti Davids Berrys. Myndin segir frá tveimur öldruðum systrum sem halda heimili saman. Önnur er blind og erfið í skapi en hin reynir að gera henni til geðs. Aðalhlutverk: Bette Davis, Lillian Gish, Vincent Price, Ann Southern, Harry Casey og Mary Steenburgen. 23.00 Náttvíg. (Nightkill). Bandarísk spennumynd frá 1980. Ung, vansæl eiginkona iðn- jöfurs og elskhugi hennar brugga eiginmanninum launráð en ekki fer allt eins og ætlað er. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Jacklyn Smith, James Franciscus og Mike Connors. Atriði í myndinni eru ekki talin við hæfi ungra barna. 00.35 Heimsmeistaramót í frjálsum íþróttum í Tókíó. - Bein útsending frá Tókíó. Undankeppni í spjótkasti karla þar sem Einar Vil- hjálmsson, Sigurður Einars- son og Sigurður Matthías- son eru meðal keppenda. 02.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. .iv.ciQji-iVvim Ö0.80. Sjónvarpið Sunnudagur 25. ágúst 14.00 Heimsmeistaramót í frjálsum íþróttum í Tókíó. A meðal efnis eru úrslit í maraþonhlaupi kvenna, sleggjukasti, langstökki kvenna og 100 m hlaupi karla ásamt forkeppni í spjótkasti karla, 400 m hlaupi karla, þrístökki karla, 400 m grindahlaupi karla og 800 metra hlaupi karla og kvenna. 16.00 Bikarkeppni í knatt- spyrnu, úrslitaleikur. Upptaka frá leik FH og Vals. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sverrir Páll Erlendsson, kennari. 18.00 Sólargeislar (18). 18.30 Ungmennafélagið - Slökkviliðið. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tunglið hans Emlyns (4). (Emlyn’s Moon). 19.30 Fákar (2). (Fest im Sattel). Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur hrossa- búgarð með íslenskum hrossum í Þýskalandi. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Sunnudagssyrpa. í þættinum ræðir Örn Ingi m.a. við Sigurlaugu Her- mannsdóttur á Blönduósi og eiginmann hennar, Svavar Ellertsson, um lífið og tilver- una í Húnavatnssýslu en auk þess verður Steinar Jóhannsson umhverfismála- fulltrúi Akureyrarbæjar tek- inn tali. Þá verður einnig litið inn hjá Flugmódelklúbbi Akureyrar. Umsjónarmaður: Örn Ingi. 21.10 Synir og dætur (11). (Sons and Daughters). 22.10 Heimboðið. (Opening Night). Tékkneskt sjónvarpsleikrit eftir Vaclav Havel. Dregin er upp ýkt mynd af neyslusam- félaginu og sýnt hvernig tómleiki og siðleysi einkenn- ir daglegt líf fólks í slíku samfélagi. Aðalhlutverk: Daniela Kolárová, Jirí Ornest og Tomás Töpfer. 23.00 Listaalmanakið. 23.05 Heimsmeistaramót í frjálsum íþróttum í Tókíó. Úrslit í maraþonhlaupi og langstökki kvenna, sleggju- kasti og 100 m hlaupi karla. Forkeppni í spjótkasti og fleiri greinum. Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 26. ágúst 09.00 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsending frá Tokyo. Sýnt verður frá úrslitakeppni í spjótkasti karla, forkeppni í 800 m hlaupi og 400 m grindahlaupi karla og frá úrslitum í 800 m hlaupi kvenna. 10.20 Hlé. 16.00 HM í frjálsum íþróttum. 17.50 Töfraglugginn (16). 18.20 Sögur frá Narníu (5). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (20). 19.20 Roseanne (2). 19.50 Jóki Björn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Simpson-fjölskyldan (33). 21.00 íþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar (15). Þáttaröð um íslensk manna- nöfn. Að þessu sinni verður fjallað um nafnið Páll. 21.35 Guðsótti og glóaldin (2). (Oranges Are Not The Only Fruit). Breskur verðlaunaflokkur í þremur þáttum. 22.30 Gresjan. (The Ray Bradbury Theatre: The Veldt). Kanadísk mynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 HM í frjálsum íþróttum. Spjótkast, þrístökk, 10 km hlaup og kringlukast karla. 800 og 3000 m hlaup kvenna. 00.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 24. ágúst 09.00 Börn eru besta fólk. 10.30 í sumarbúðum. 10.55 Barnadraumar. 11.00 Ævintýrahöllin. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block. 12.00 Á framandi slóðum. (Rediscovery of the World). 12.50 Á grænni grund. 12.55 Bjargvætturinn. 14.30 Kannski mín kæra? (Maybe Baby). Það er dálítill aldursmunur á hjónunum Juliu og Hal. Hann er fyrrum ekkjumaður og faðir tveggja uppkom- inna barna, tæplega sextug- ur og vel á sig kominn. Enda seinni kona hans nærri tutt- ugu árum yngri en hann. Aðalhlutverk: Jane Curtin og Dabney Coleman. 16.00 Sjónaukinn. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Heyrðu! 18.30 Bílasport. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Fyndnar fjölskyldu- myndir. 21.20 Hundalíf.# (K-9). Gamanmynd um lögreglu- mann sem fær óvenjulegan félaga. Aðalhlutverk: James Belushi og Jerry Lee. Bönnuð börnum. 23.00 Zúlú-stríðsmennirnir.# (Zulu). Myndin greinir frá því þegar Bretar lentu í stríði við Zulu hermenn. Bretarnir voru töluvert færri en betur vopn- um búnir. Þetta er vel gerð mynd með Michael Caine í aðalhlutverki. Myndin fær þrjár stjörnur af fjórum möguleikum í kvikmynda- handbók Maltins. Aðalhlutverk: Michael Caine, Stanley Baker, Jack Hawkins og Nigel Green. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Eftirför.# (Reapers Revenge). Leynilögreglumaður á í höggi vvið mótohjólagengi og hin ýmsu dusilmenni. Spennandi bandarísk mynd. Aðalhlutverk: Jason Will- iams og Robert Random. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Úr böndunum. (Out of Bounds). Þegar Daryl Cage verður það á að taka vitlausa tösku á flugvellinum hangir lif hans á bláþræði. Taskan er full af heróíni og andvirði þess er milljónir dollara. Nokkrum klukkustundum eftir komu Daryls er bróðir hans drepinn. Daryl er nú á æðis- gengnum flótta undan lög- reglunni og geðsjúkum dóp- sala sem hefur einsett sér að drepa hann, hvað svo sem það kunni að kosta. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall, Jenny Wright og Jeff Kober. 04.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 25. ágúst 09.00 Morgunperlur. 09.45 PéturPan. 10.10 Ævintýraheimur. 10.35 Æskudraumar. 11.35 Garðálfarnir. 12.00 Heyrðu! 12.30 Kvöldverðarboðið. (Dinner at Eight). Gamansöm mynd sem gerð er eftir samnefndu leikriti George S. Kaufman sem sýnt var 232svar á Broadway í byrjun þriðja áratugarins. Aðalhlutverk: Lauren Bacall, Harry Hamlin, Charles Durning, Ellen Greene, John Mahoney og Marsha Mason. 14.10 Orfeo. Óperan Orfeo eftir.tónskáld- ið Monte Verdi segir frá Vandkvæðum Orfeo við að endurheimta látna eigin- konu sína, Euridice. Efnið er tekið úr grísku goðafræðinni. Flytjendur: Gino Quilico, Audrey Michael, Carolyn Watkinson og Francois Le Roux. 15.45 Björtu hliðarnar. 16.30 Gillette sportpakkinn. 17.00 Bláa byltingin. (Blue Revolution). 18.00 60 mínútur. (60 Minutes Australian). 18.40 Maja býfluga. 19.19 19:19. 20.00 Stuttmynd. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). 21,15 Fé og fláræði.# (L’Argent). Áfergjan í auð og velgengni herjar á Parísarbúa seinna keisaradæmisins. Þetta líkist hitásóttarfaraldri og það skiptir ekki máli hvaða með- ulum er beitt þegar von um auðfenginn gróða er annars vegar. Frönsk framhalds- mynd í þremur hlutum. Til sölu er jörðin Ós í Arnarneshreppi, jörðin er í 18 km fjarlægð frá Akureyri. Ræktuð tún 25 ha. Jörðin selst með bústofni vélum og hlunnindum, sem eru æðarvarp og sandtekja. Upplýsingar veittar á Fasteignasölunni hf. Tilboðum skal skila til Fasteignasölunnar hf., Gránu félagsgötu 4, Akureyri. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Fasteignasalan hf Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Sími: 21878. Opið frá kl. 10-12 og 13-17. Hermann R. Jónsson sölumaður kvöld og helgarsími 96-25025. Traust þjónusta f 20 ár. Þjónustumaður Starfið: Birgðahald, skrifstofustörf, viðhald og akstur. Meðal tækja í viðhaldi má nefna varaaflstöðvar, hita- og loftræstikerfi, bifreiðar og vinnuvélar. Um er að ræða starf á Ratsjárstöðinni á Gunnólfs- víkurfjalli á Langanesi og er krafist búsetu í nærliggj- andi byggðarlögum. Kröfur: Þjónustumaður þarf að vera jákvæður, fjölhæfur ein- staklingur sem sjálfstætt getur tekist á við og leyst mörg ólík verkefni. Umsækjendur þurfa að standast inntökupróf þar sem tekið verður tillit til enskukunnáttu, líkamsburð- ar, framkomu og persónuleika. Umsækjandi skal hafa bílpróf. Umsóknir skulu vera skriflegar og skal þeim skilað ásamt sakavottorði á skrifstofu Ratsjárstofnunar, Laugavegi 116, Reykjavík fyrir kl. 17 þ. 29. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Lúðvík Friðriksson í síma (91) 623750. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Skeggjastaðahrepps, Bakkafirði og Hótel Jórvík, Þórshöfn. Ratsjárstofnun Laugavegi 116, Pósthólf 5374, 125 Reykjavík. Sími (91) 623750, Fax (91) 623706. Spói sprettur Gamla myndin M3-658 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri. Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim up'plýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.