Dagur - 24.08.1991, Page 13

Dagur - 24.08.1991, Page 13
Laugardagur 24. ágúst 1991 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Á sunnudagskvöld er á dagskrá Stöðvar 2 fyrsti hluti frönsku framhaldsmyndarinnar Fé og fláræði. Annar hlutinn verður á mánudagskvöldið og þriðji og siðasti hlutinn sunnudags- kvöldið 1. september. Aðalhlutverk: Claude Brasseur, Miou Miou, Anna Galiena og Michel Galabru. 23.45 Ástralskir jass- geggjarar. (Beyond E1 Rocco). 23.35 Taffin. Það er Pierce Brosnan sem fer með hlutverk rukkara sem gerir hvað hann getur til að koma í veg fyrir að nokkrir samviskulausir kaupsýslumenn byggi efna- verksmiðju í litlum bæ á írlandi. Aðalhutverk: Pierce Brosnan, Ray McAnally og Alison Doody. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 26. águst 16.45 Nágrannar 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Um víða veröld. (World in Action) 21.30 Quincy. 22.20 Fé og fláræði. (L'Argent). Annar hluti af þremur um hinn harða heim fé- græðginnar. 23.50 Fjalakötturinn. Allonsanfan. Myndin greinir frá öfgasinna sem vill draga sig út úr þeim samtökum sem hann er í. Það reynist honum erfitt og er hann neyddur til að taka þátt í skemmdarverkum sem hópurinn ætlar að vinna á Norður-Ítalíu. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni og Lea Massari. 01.40 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 24. ágúst 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Funi. Sumarþáttur barna. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Undan sólhlífinni. Tónlist með suðrænum blæ. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. 17.10 Síðdegistónlist. 18.00 Sögur af fólki. 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 íslensk þjóðmenning. Fimmti þáttur. Munnmennt- ir. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 25. ágúst. HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur í Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Spjallað um guðspjöll. 09.30 Fantasía í C-dúr eftir Franz Schubert. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Dagbókarbrot frá Afríku. 11.00 Messa í Hóladómkirkju á Hólahátíð. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Hólmavík. 14.00 Pílagrímur í hafi. Dagskrá í aldarminningu sænska skáldsins Pár Lagerkvists. 15.00 Svipast um í Kaup- mannahöfn 1929. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Á ferð með ferða- frömuðum í Mývatnssveit. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 17.00 Úr heimi óperunnar. 18.00 „Ég berst á fáki fráum.“ 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár." 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 26. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson og Bergþóra Jónsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Bréf að austan. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu. Nýir geisla- diskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Haraldur Bjarnason (frá Egilsstöðum). 09.45 Segðu mér sögu. „Refurinn frábæri" eftir Roald Dahl. Árni Árnason les (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki?. Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91-38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Nóttin, nóttin. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jóhanna Á. Stein- grímsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les (6). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár". SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Rómeó og Júlia, fantasíuforleikur eftir Pjotr Tsjajkovskíj. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar ■ Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Sumartónleikar í Skál- holti 1991. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar", eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson byrj- ar lesturinn. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 24. ágúst 08.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 09.03 Allt annað líf. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Style Council. 20.30 Lög úr kvikmyndum. 22.07 Gramm á fóninn. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt. 04.00 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson held- ur áfram að tengja. Rás 2 Sunnudagur 25. ágúst 08.07 Hljómfall guðanna. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 14.00 Úrslitaleikur bikar- keppni KSÍ. íþróttafréttamenn lýsa leik Vals og FH frá Laugardals- velli. 16.05 McCartney og tónlist hans. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. 20.30 Gullskífan. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.03 í dagsins önn. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 26. ágúst 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend-v ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskífan: „Circle of one" með Oletu Adams frá 1990. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8, 8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn - Nóttin, nóttin. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri og flug- samgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri og flug- samgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 26. ágúst 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Laugardagur 24. ágúst 09.00 Eins og fólk er flest. Laugardagsmagasín Aðal- stöðvarinnar i umsjá Evu Magnúsdóttur, Inger Önnu Aikman og Ragnars Hall- dórssonar. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómasson og Berti Möller. 17.00 Sveitasælumúsík. 19.00 Kvöldtónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 20.00 í dægurlandi. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi í umsjón Garðars Guðmundssonar. 22.00 Viltu með mér vaka? Dagskrárgerðarmenn Aðal- stöðvarinnar halda hlust- endum vakandi og leika fjöruga helgartónlist. 02.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. Aðalstöðin Sunnudagur 25. ágúst 08.00 Morguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmynd- anna. Kolbrún Bergþórsdóttir fjall- ar um kvikmyndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmynda- tónlist. 12.00 Hádegistónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Fjörugur spurningaleikur í umsjón Kolbeins Gíslasonar. 15.00 í dægurlandi. Garðar Guðmundsson leikur lausum hala í landi íslenskr- ar dægurtónlistar. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson lítur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðaltónar. Gísli Kristjánsson leikur ljúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstrá- in. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón: Randver Jensson. Aðalstöðin Mánudagur 26. ágúst 07.00 Morgunútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. 7.30 Séra Cecil Haraldsson flytur morgunorð. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 09.00 Fréttir. 09.15 Fram að hádegi. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. 09.20 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 09.30 Heimiiispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. ’ 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlust- enda, sem velja hádegislög- in. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög. 18.00 Á heimamiðum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónlist að hætti Aðaistöðvarinnar. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfingsson leikur blústónlist. 22.00 í draumalandi. Umsjón: Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón: Randver Jensson. Bylgjan Laugardagur 24. ágúst 08.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. Laugardags- morgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalög- in í sima 611111. 12.00 Fréttir. 12.10 Hafþór Freyr og brot af því besta í hádeginu. 13.00 Sigurður Hlöðversson með laugardaginn i hendi sér. Klukkan 14.00 hefjast tveir leikir i 1. deild íslands- mótsins í knattspymu. 17.00 Kristófer Helgason. 19.30 Fréttir á Stöð 2. 22.00 Heimir Jónasson spjall- ar og spilar. 03.00 Björn Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. Bylgjan Sunnudagur 25. ágúst 09.00 í bítið. Róleg og afslappandi tónlist í tilefni dagsins. Haraldur Gíslason kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppákomur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason tekur lokasprettinn á sinni vakt. 13.00 Kristófer Helgason i sunnudagsskapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheimin- um og hlustendur teknir tali. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Margrómaður tónamaður. 17.17 Siðdegisfréttir. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson í helgarlokin með skemmtilegar uppá- komur. 20.00 íslandsmótið í knatt- spyrnu, Samskipadeild. 22.00 Björn Þórir Sigurðsson tekur sunnudaginn með vinstri. 02.00 Heimir Jónasson á næt- urvakt Bylgjunnar. Bylgjan Mánudagur 26. ágúst 07.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og undir- búningurinn í fullum gangi. 09.00 Haraldur Gislason i sínu besta skapi. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gislason. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar, 17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Kristófer Helgason á vaktinni. 19.30 Fréttir. 19.50 Kristófer heldur áfram og leikur tónlist eins og hún gerist best. 22.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson tekur síðasta sprettinn þennan mánudag. 02.00 Björn Sigurðsson er allt- af hress. Tekið við óskum um lög i síma 611111. Hljóðbylgjan Mánudagur 26. ágúst 16^00-19.00 Axel Axelsson fylgir ykkur með góðri tón- list sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæiiskveðjum i sima 27711. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. Sunnudagssyrpa Arnar Inga veröur á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Aö vanda veröur mikiö og fjölbreytt efni af norölenskum toga í þættinum en aö þessu sinni verður staldraö lengst viö á Akureyri. Þar veröur m.a. litiö inn hjá Flug- módelklúbbi Akureyrar og kynnt smíöi og flug módelanna sem flest hver eru mikil listasmíöi. Þá verður Árni Steinar Jóhanns- son, umhverfismálafulltrúi Akureyrarbæjar, í viötali. Þaö er sagt um Árna aö í hans tíö hafi bærinn blómstrað af fegurð og til aö sannreyna það fengu þeir Örn Ingi og Árni Steinar bandaríska herþyrlu til liðs viö sig og tóku myndir af Akureyri úr lofti. Golli, Ijósmyndari Dags, var meö í för og smellti þessari mynd af þeim félögum viö þyrluna.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.