Dagur - 24.08.1991, Side 16

Dagur - 24.08.1991, Side 16
Eyjafjarðarsveit: Samningaviðræðiir um hótelrekstur á Hrafhagili Ljóst er að sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar stendur við uppsögn á leigusamningi við Ferðaskrifstofu íslands um Hrafnagilsskóla þar sem rekið hefur verið Edduhótcl undanfarin ár. Allt útlit er fyrir að hótel verði rekið í skólanum næsta sumar með nýjum rekstraraðilum. Pétur Jónasson, sveitar- stjóri Éyjafjarðarsveitar, vill ekki að svo stöddu gefa upp við hvaða aðila er nú rætt um rekstur hótels í húsnæði Hrafnagilsskóla en hann á von á að þessi mál komist á hreint í næstu viku. Að sögn Péturs sýndu nokkrir aðilar því áhuga að reka þarna hótel. Forsaga þessa máls er sú að í vetur kom til umræðu í atvinnumálanefnd sveitarfé- lagsins að koma rekstri hótels á Hrafnagili í hendur heima- manna og að möguleiki á hótel- rekstri í einhverju formi árið um kring verði kannaður. Pét- ur segir að þessi hugmynd sé að nokkru breytt nú þar scm miðað sé við að nýir aðilar sjái um rekstur hótels yfir sumarið en skólastjórnendur hafi með höndum útleigu á húsurn skól- ans yfir vetrartímann, en tals- verð eftirspurn er eftir þessari aðstöðu fyrir fundahöld vor og haust. JÓH Listagil: „Framkvæmdir heflast 1. september“ - segir Guðmundur Oddur, myndlistarmaður Breyting húsanna í Grófar- gili er ýmsir myndlistar- menn á Akureyri hafa keypt er ekki hafin, en að sögn Guðmundar Odds, mynd- listarmanns, má vænta að liafist verði handa strax upp úr næstu mánaðamótum þegar öllum formsatriðum vegna kaupanna verður fullnægt. Að sögn Guðmundar er ekki búið að skrifa endanlega undir samninga. Hreinn Pálsson, bæjarlögmaður og Sigurður Jóhannesson, aðal- fulttrúi Kaupfélags Eyfirð- inga, eru að ganga frá ýmsum lausum endum svo sem að aflétta veðum af húsunum. „I dag er ntiðað við að myndlistarmenn og aðrir kaupendur taki við húsunum 1. september. Allir eru í start- holunum og búið er að undir- búa flest. Teikningar að breyt- ingum liggja á borðinu og til- boð hafa borist í steinsaganir og múrbrot. Mikill hugur er í öllum. Væntingarnar eru miklar, því góð vinnustofa er forsenda þess að geta tekist á við listagyðjuna af afli,“ sagöi Guðmundur Oddur. ój í gær hófst þriggja daga opinber heimsókn frú Vigdísar Finnbogadóttur, forseta íslands, til Skagafjarðar. MikM eftirvænting ríkti á Alexandersflug- vclli á Sauðárkróki í gærmorgun er flugvél Flugmálastjórnar lenti þar með forsetann og fylgdarlið. Við móttökuathöfn á Alexandersflugvelli flutti Þor- steinn Ásgrímsson, formaður Héraðsnefndar Skagafjarðar ávarp og Karla- kórinn Heimir söng lagið; Skín við sólu Skagafjörður, undir stjórn Stefáns Gíslasonar. Ekki náði sólin að skína á gestina en engu að síður var ágætis veður. Mynd: -bjb Gjaldþrot Serkja hf. á Blönduósi: Mðræður um endurreisn verksmiðjunnar - hugmyndir um endurskipulagningu og breytta framleiðslu Mikill áhugi ríkir á Blönduósi fyrir að halda áfram rekstri pappíspokaverksmiðju Serkja hf. sem hefur verið úrskurðuð gjaldþrota. Hugmyndir eru Mikil söluaukning hefur orðið á hrossakjöti á Japansmarkaði í ár og stefnir að óbreyttu í sölumet. Nú er jafnvel óttast að skortur kunni að verða á kjöti til útflutnings. Félag hrossabænda stendur fyrir útflutningi á Japansmarkað og er gert ráð fyrir að þangað fari Ákvörðun liggur fyrir um að Stéttarsamband bænda leggi fram sameigilega kröfu í þrota- bú Álafoss fyrir hönd ullar- framleiðenda. Kröfulýsingar- frestur í þrotabúið stendur nú yfir. Samkvæmt upplýsingum frá Upplýsingaþjónustu landbúnað- uppi að um breyta framleiðslu- línunni og auka við hana. For- svarsmenn Blönduósbæjar taka þátt í þessum viðræðum, en Ijóst er að fleiri aðila sem 100-150 tonn af svokölluðu fitu- sprengdu pistólukjöti í ár, eða um helmingi meira en í fyrra. Þessi útflutningur stefnir í að skila, án útflutningsbóta, 96 kr. á kíló til bænda og greiða auk þess flugfrakt, sem er 180 krónur á kíló, sláturkostnað og annan kostnað. Útflutningur á hrossakjöti arins þarf Stéttarsamband bænda að fá formlegt umboð frá umboðs- mönnum Álafoss eða þeim fram- leiðendum sem lögðu ullina inn beint og þar þarf að tilgreina fjárhæð, umsaminn greiðsludag og samþykki viðkomandi fram- leiðanda fyrir að Stéttarsam- bandið geri, fyrir hans hönd, kröfu í þrotabúið. hafa aðgang að fjármagni vant- ar svo hægt verði að hleypa pappírspokaverksmiðju af stokkunum á nýjan leik. Serkir hf. voru teknir til gjald- minnkaði milli áranna 1989 og 1990 og fór þá úr 80 tonnum í 70 tonn. Af því sést best hve mikil aukningin er nú. Slátrað verður á bilinu 1000-1500 hrossum í haust en Japanir setja sem skilyrði í kaupunum að kjötið sé bæði feitt og af fimm vetra eða eldri gripum. JÓH Aflað hefur verið lögfræðilegs álits um þetta atriði og sam- kvæmt því nær kröfugerðin aðeins til þeirrar ullar sem hafði verið metin fyrir gjaldþrot Ála- foss. Þetta þýðir að ómetin ull er eign framleiðenda og ekki hægt að gera kröfu vegna hennar. JÓH þrotaskipta 2. ágúst að beiðni eigenda. Fyrsti skiptafundur verður haldinn 11. nóvember. Þorsteinn Hjaltason, bústjóri, segir að þreifingar hafi nýlega hafist um áframhaldandi rekstur fyrirtækisins og endurreisn, en of snemmt væri að segja meira um málið að svo stöddu. „Það er ekki einu sinni vitað hversu háar kröfurnar eru, þetta er allt í burðarliðnum,“ sagði hann. Jóhann Evensen, fyrrverandi framleiðslustjóri hjá Serkjum hf., segir að heimamenn hafi mikinn vilja til að endurreisa verksmiðjuna. Fundur var hald- inn meðal áhugamanna og hlut- hafa í síðustu viku, og annar er áformaður um helgina. Starfsemi Serkja dróst saman með tímanum og undir lokin störfuðu aðeins fimm manns þar. Markaðurinn fyrir framleiðslu fyrirtækisins var ekki nægur að sögn Jóhanns og vélarnar stórar. Ekki var hægt að manna þær með færri starfsmönnum en fimm. „Þetta var ekki hagkvæmt sem slíkt, en í endurskipulagi er gert ráð fyrir einhverri viðbót, t.d. innkaupapokavélum eða öðru í þeim dúr þannig að hægt sé að nýta húsnæðið betur. Það var fundur um síðustu helgi og annar fundur verður um þessa helgi þannig að málið er komið nokk- uð á rekspöl. Það vantar áhuga- sama menn sem eiga peninga,“ segir Jóhann. Blönduósbær er hluthafi í Serkjum, en vilji hefur komið fram hjá bæjarfélaginu að vera með í nýju fyrirtæki. EHB Félag hrossabænda: Sölusprenging á kjöti á Japansmarkaði Þrotabú Álafoss: Stéttarsamband bænda gerir kröfu fyrir bændur

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.