Dagur - 05.09.1991, Qupperneq 1
74. árgangur
Akureyri, fimmtudagur 5. september 1991
167. tölublað
Hlutaprútboði ÚA lokið:
Eftirspum 6 simuim
meiri en framboð
Þann 18. júní sl. bauð Útgerð-
arfélag Akureyringa hf. út
hlutabréf að upphæð 10 miilj-
ónir króna að nafnvirði, á
genginu 4,3. Alls bárust óskir
um kaup á hlutabréfum fyrir
62.223.390 krónur að nafnvirði
eða fyrir rúmar 267 milljónir
króna að söluverði.
í frétt frá Kaupþingi Norður-
lands hf., sem hafði umsjón með
hlutafjárútboðinu, kemur fram
Glerárhverfi:
„Skemmdaverk
unninnær
að hluthafar höfðu forkaupsrétt í
samræmi við fyrri eign sína í
félaginu og nýttu þeir rétt sinn
fyrir alls kr. 9.355.780. Það sem
þá var óselt, kr. 644.220, skiptist
milli þeirra hluthafa sem höfðu
óskað eftir að kaupa meira, í
hlutfalli við eign þeirra í félaginu.
Hlutabréf vegna þessa útboðs
verða send út í september.
Eftir þessa hlutafjáraukningu
er hlutafé félagsins 483 milljónir
króna að nafnverði. Hluthafar
eru alls 1589.
Gengi hlutabréfa í Útgerðar-
félagi Akureyringa hefur hækkað
talsvert að undanförnu. Hæsta
auglýsta kaupgengi þeirra nú er
4,9 og sölugengi 5,1. BB.
Goo kartöfluuppskera er um land allt á þessu hausti.
Mynd: Golli
Brýn þörf íyrir aukna heimahjúkrun á Akureyri:
Dæmi um að fólk flæmíst úr heimabyggð
- og flytji til Reykjavíkur til að fá nauðsynlega þjónustu
hveija nóif
- sagði Hreiðar
Hreiðarsson, rann-
sóknarlögreglumaður
„Óknyttagengi hefur unnið
spjöll í Glerárhverfi nær
hverja nótt að undanförnu.
Svo rammt kveður af þessu
að nauðsynlegt þykir að á
málum sé tekið með festu,“
sagði Hreiðar Hreiðarsson,
rannsóknarlögreglumaður á
Akureyri.
Að sögn Hreiðars hefur alltaf
borið töluvert á skemmda-
verkum á haustin er skólar
hefja störf. í Glerárhverfi hef-
ur vandræðaástand skapast
vegna unglinga sem hafa sér til
skemmtunar að skemma eigur
fólks.
„Síðuskólinn hefur orðið
fyrir barðinu á þessu gengi.
Rúður eru brotnar á hverri
nóttu og gúmmíþakklæðning á
tengibyggingu var eyðilögð
þ.e. skorin þvers og kruss.
Skemmdavargarnir hafa lagst
á bíla sem lagt er við Síðuskól-
ann og raunar víðar í Glerár-
hverfi. Við þetta ófremdar-
ástand er ekki hægt að búa og
gripið verður til aðgerða,“
sagði Hreiðar Hreiðarsson. ój
Samþykkt var á bæjarstjórn-
arfundi á Blönduósi sl. þriðju-
dag að selja ríkinu eignarhlut
bæjarins í annarri hæð bók-
hlöðu héraðsins, en héraðs-
nefnd A-Hún er einnig búin að
samþykkja að selja sinn hlut í
fyrstu og annarri hæð hússins.
Er þessi sala til komin vegna
skuldar við ríkið frá því dvalar-
heimili aldraðra var byggt á
Blönduósi fyrir nokkrum
árum.
Á annarri hæð bókhlöðunnar
eru til húsa skrifstofur Blönduós-
bæjar og sýslumannsembættisins
í Húnavatnssýslum, en á þeirri
fyrstu er lögreglustöð. Ófeigur
Gestsson, bæjarstjóri, segir að
Þörf er fyrir stóraukna þjón-
ustu á sviði heimahjúkrunar á
Akureyri til að mæta vaxandi
þörfum sjúklinga, aldraðra og
fatlaðra. Heimahjúkrun er
ekki veitt á kvöldin eða að
nóttu til, og ekki er heldur um
að ræða heimaþjónustu á þeim
tíma á vegum Akureyrarbæj-
ar. Samkvæmt upplýsingum
frá Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri og aðilum sem vel
þekkja til þessara mála er fyrir
löngu augljóst að bæta verður
við stöðugildum í heimahjúkr-
un, en ár eftir ár er synjað um
opinberar fjárveitingar í þessu
skyni og ástandið með öllu
óviðunandi.
Sonja Sveinsdóttir, hjúkrun-
arframkvæmdastjóri hjá FSA,
segir að hjúkrunarfræðingum á
stofnuninni sé fyrir löngu ljóst að
mikilvægan hlekk vanti í þessu
efni, aukna heimaþjónustu og
heimahjúkrun. Gamalt og sjúkt
fólk vilji vera sem lengst heima-
við, og þeim alvarlega veiku eða
dauðvona sjúklingum fjölgi
samkvæmt samningsdrögum um
kaupin verði sá hluti annarrar
hæðar sem bæjarskrifstofurnar
eru í, afhentur ríkinu eigi síðar
en í árslok ’92, en hinn hluti hæð-
arinnar og fyrsta hæð strax við
undirritun kaupsamnings. Ekki
segist hann vita hvert bærinn
muni flytja skrifstofur sínar og að
engin ákvörðun hafi verið tekin
um það enn sem komið er. Að
sögn Ófeigs er nú einungis beðið
eftir samþykki fjármálaráðherra
áður en gengið verður frá kaup-
samningi.
Forsaga málsins er sú að þegar
héraðsnefnd A-Hún tók við af
sýslunefnd árið 1989 kom í ljós
að héraðið skuldaði ríkinu 14,2
milljónir króna vegna byggingar
stöðugt sem vilji vera heima en
ekki á sjúkrahúsi. „Það er engin
spurning hvort rétt sé að auka
heimahjúkrun, allir eru sammála
því,“ segir Sonja, sem bendir á
að fallegar áætlanir séu til á
pappír um aukna heimahjúkrun
en þær komist aldrei í fram-
kvæmda hjá fjárveitingavaldinu.
Valdimar Pétursson, formaður
Sjálfsbjargar á Akureyri, segir að
heimaþjónusta og heimahjúkrun
á Akureyri hafi ekki verið aukin
þrátt fyrir samþykkt nýrra laga-
ákvæða um félagslega heima-
þjónustu sveitarfélaga síðasta
vetur. „Þetta er byggðamál frá
mínu sjónarhorni séð. Ef ein-
staklingar fá ekki þá þjónustu
sem þeir þurfa á að halda liggur
ekkert annað fyrir þeim en að
flýja bæinn, sérstaklega þeir sem
þurfa töluvert mikla þjónustu.
Hér á Akureyri er ekki hægt að
vísa á neina stofnun þar sem slíkt
fólk gæti dvalist á. Annað hvort
þarf því að auka þjónustuna eða
setja á fót stofnun, en það síðar-
nefnda er ekki stefnan í dag svo
ekkert annað liggur fyrir en að
dvalarheimilis aldraðra. Haustið
’89 hófust síðan viðræður við
dóms- og fjármálaráðuneyti um
með hvaða hætti skuldin yrði
gerð upp og bauð héraðsnefnd,
ríkinu til kaups, fyrstu og aðra
hæð bókhlöðunnar. Það var samt
ekki fyrr en sl. vor sem kauptil-
boð barst frá ríkinu í þessa tvo
eignarhluta og nú fyrst í haust er
búið að samþykkja að ganga að
tilboðinu.
„Með þessu móti er stefnt að
því að gera upp skuldina og þær
eftirstöðvar sem kunna að verða
þrátt fyrir sölu á þessum tveimur
hæðum, verða greiddar með
beinum peningagreiðslum og þá
ætti vandamálið að vera leyst,“
segir Ófeigur. SBG
bjóða upp á stoðþjónustu þannig
að einstaklingar geti lifað eðli-
legu lífi heima þrátt fyrir fötlun,"
segir Valdimar, sem benti á að
hægt væri að nefna þó nokkur
dæmi um að mikið fatlað fólk
hefði orðið að flýja Norðurland
vegna skorts á þjónustu á liðnum
árum.
Bjarni Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri Svæðisstjórnar um
máíefni fatlaðra á Norðurlandi
Slippstöðinni og Útgerðarfé-
lagi Akureyringa hefur verið
boðið að eiga fulltrúa í sendi-
nefnd frá Islandi, sem heldur
áleiðis til soldánsveldisins
Óman á austanverðum Arabíu-
skaga í byrjun næsta mánaðar.
Ómanmenn hafa leitað eftir
tækniþekkingu frá íslandi til
þess að tæknivæða fiskveiðar
og -vinnslu þar í landi og í því
skyni er ekki síst horft til
áðurnefndra tveggja fyrirtækja
á Akureyri.
Áð sögn Jóns Hjaltalíns Magn-
ússonar, verkfræðings, sem er
milligöngumaður um þetta mál,
segir að í Óman hafi einstakling-
ar, fyrirtæki og opinberir aðilar
sýnt áhuga á samstarfi við íslend-
inga við eflingu fiskveiða þar í
landi. Ómanmenn telja að þeir
geti með réttri tækni þrefaldað
fiskveiðar sínar, án þess að það
hafi veruleg áhrif á lífríki sjávar-
ins. Nú eru einungis átta togarar
þarna niðurfrá, en hins vegar níu
þúsund smábátar. „Þeir segjast
hafa peningana, en vanti þekk-
inguna. Hugmyndin er að kanna
aðstæður þarna og komast að
raun um hversu mikinn áhuga
eystra, segir að aukin heimaþjón-
usta myndi auðvitað koma
fötluðum til góða eins og öðrurn.
Því er ástæða til að styðja hug-
myndir um breytingar á þjónust-
unni. „Aldraðir, fatlaðir og sjúk-
ir þurfa á þessu að halda. Yrði
þjónusta sveitarfélagsins aukin
kæmi það vissulega fötluðum til
góða sem öðrum. Eins og sakir
standa er eftirspurn fatlaðra þó
ekki almenn eftir slíkri heima-
þjónustu," segir Bjarni. EHB
þeir hafa á samstarfi. Ef til vill
verður í framhaldinu stofnað
alvöru sjávarútvegsfyrirtæki í
samvinnu við íslendinga," sagði
Jón Hjaltalín.
Búist er við að héðan fari þrír
eða fjórir fulltrúar. Auk Jóns er
reiknað með að í sendinefndinni
verði Sigfús Jónsson, fyrrverandi
bæjarstjóri á Akureyri og fulltrúi
Expert Ice ráðgjafaskrifstofunn-
ar, auk fulltrúa frá Akureyri.
Jón Hjaltalín sagði að ekki
væri tilviljun að horft væri til
Akureyrar í þessu máli. Slipp-
stöðin á Akureyri væri besta
skipasmíðastöð landsins og
Útgerðarfélagið væri athyglisvert
og vel rekið sjávarútvegsfyrir-
tæki.
„Við horfum einnig til sjávar-
útvegsdeildar Háskólans á Akur-
eyri í þessu. Ómanmenn hafa
einnig óskað eftir samstarfi i
menntun á sviði sjávarútvegs og
við munum vonandi hafa með
okkur bréf frá háskólanum þar
sem boðið verður upp á viðræður
um samstarf við háskóla þarna
niður frá, sem heitir Marine
Center,“ sagði Jón Hjaltalín
Magnússon. óþh
Hluti Blönduóssbæjar í bókhlöðu héraðsins seldur:
Gamlar skuldir greiddar með sölunid
Akureyri áftdltrúa í sendi-
nefnd til Óman í október
- kannað með samstarf á sviði sjávarútvegs