Dagur


Dagur - 05.09.1991, Qupperneq 8

Dagur - 05.09.1991, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 5. september 1991 Eumenia þvottavélar og upp- þvottavélar. Verð frá kr. 52.500.- Zanussi kæliskápar og frystikistur. Nilfisk, Famulus og Holland Electro ryksugur. Allt eru þetta vandaðar vörur. Viðgerða- og varahlutaþjónusta á sama stað. Raftækni, Óseyri 6, símar 24223, 26383. Trilla til sölu! 2,4 tonn, með krókaleyfi. Uppl. í síma 96-23476. Halló konur! Heilsurækt Allýar hefur tekið til starfa á ný eftir gott sumarfrí. Býður upp á einstaklings leikfimifyr- ir konur á öllum aldri. Einnig fyrir ófrískar konur. Og fyrir ellilífeyrisþega, sem aðeins greiða hálft gjald. Innifalið í leikfiminni er slökun í hita- lampa og sauna. Svo er ég með mjög gott, heilsu- nudd, Waccumnudd, sjúkranudd. Með því fylgir meðferð í gigtarlömp- um og sauna. Einnig er ég með létt- ar æfingar fyrir konur sem hafa verið I brjóstaðgerð vegna krabba- meins, og er það ókeypis fyrsta árið. Ef einhver vill megra sig fá þær líka aðstoð. Viktun vikulega. Hafið samband við mig í Munka- þverárstræti 35, sími 23317. Hef opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 07.30 til 11.00 og frá 13.00 til 19.00. Sjáumst í Heilsurækt Allýar. Fáeinir tímar lausir í íþróttahús- inu við Laugagötu. Uppl. í síma 23617. Forstöðumaður. Þeir sem eiga eða vita um söðul eða hnakk, sem Karl Sigurjónsson söðlasmiður á Akureyri smíðaði, er góðfúslega beðnir að láta vita á afgreiðslu Dags Akureyri. Flóamarkaðurl! Flóamarkaður í Bjarmastíg 1 í bílskúr á fimmtudag og föstudag 7.- 8. þ.m. kl. 2^4 e.h. Á boðstólum verða ýmsir heimilismunir, gardín- ur, stórisar, gólfmottur, renningar og fl. Markaðsstjóri. Gengið Gengisskráning nr. 167 4. september 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,940 61,100 61,670 Sterl.p. 103,394 103,665 103,350 Kan. dollari 53,384 53,524 54,028 Dönskkr. 9,1044 9,1283 9,1127 Norsk kr. 8,9935 9,0171 8,9944 Sænsk kr. 9,6807 9,7061 9,6889 Fi. mark 14,4390 14,4770 14,4207 Fr.franki 10,3363 10,3634 10,3473 Belg.franki 1,7068 1,7112 1,7074 Sv. franki 40,0908 40,1960 40,3864 Holl. gyllini 31,1865 31,2684 31,1772 Þýsktmark 35,1330 35,2253 35,1126 it. lira 0,04707 0,04720 0,04711 Aust. sch. 4,9920 5,0051 4,9895 Poitescudo 0,4104 0,4115 0,4105 Spá. peseti 0,5639 0,5653 0,5646 Jap.yen 0,44873 0,44991 0,44997 írsktpund 93,969 94,216 93,893 SDR 81,7071 81,9217 82,1599 ECU.evr.m. 72,1438 72,3332 72,1940 Til sölu Willis ’55. Ný karfa, nýjar blæjur, ný raflögn, ný ryðvarinn, gott útlit, stór dekk. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 31280. Til sölu Land Rover bensín 1967, skoðaður og Honda CB 900F ’80, ýmis skipti. Fólksbílskerra, nýsmíði, tilbúin und- ir tréverk. Rennibekkur fyrir tré. Uppl. í heimas. 26258 og vinnus. 24296. Til sölu Toyota Camri XLi 2000 árg. '87, ekin 60 þús. km, vel með farin. Skoðuð ’92. Bronco II XLT árg. '86 V6 cyl. m/> beinni innsp. Mikið breyttur. Glæsi- legur bíll. Uppl. á Stillingaverkstæði Jóseps í síma 22109 og hs. 26363. Til söiu Skodi 130 L, árg. 1986. Vel með farinn. Verð 150.000 eða 110.000 staðgreiddur. Upplýsingar í síma 21018 eftir kl. 18.00. Til sölu Honda Civic árg. 1988, ekinn 35000 km. Uppl. á Bílasölu Norðurlands, Hjalt- eyrargötu 1, sími 21213. Athugið! Til sölu Honda Prelude ’87 ekinn 54 þús. Hvítur, einn með öllu. Uppl. í síma 23845. ÖKftJKENNSLR Kenni á Galant, árg. ’90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greíðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. RRNRSON SÍMI ZZS35 Kenni allan daginn og á kvöldin. Hér er friðsæll staður í faðmi hárra fjalla. Hef til leigu allan ársins hring gott einbýlishús að Svartárdal í Skaga- firði. ( húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt eldhús með öllu og baðherbergi með sturtu. Á sumrin er ódýr laxveiði, vísir að golfvelli og aðstaða fyrir hesta- menn. Á haustin er gæsaveiði, svo og rjúpnaveiði og eftir það nægur snjór fyrir skíða- og vélsleðamenn sem vilja njóta útivistar. Útsala á laxveiði en gæsaveiðin stendur sem hæst. Uppl. í símum 95-38077 og 985- 27688. Jódís Jóhannesdóttir og Axel Gíslason, Miðdal. Ökukennsla - Ökukennsia. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræsi- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, stmar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur f allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Barngóður einstaklingur óskast inn á heimili til að annast 7 mán- aða tvíbura og 6 ára stúlku allan daginn, I 4 vikur. (23. sept.-18. okt.). Erum í Síðuhverfi. Upplýsingar I sfma 26377, Hrefna. Til leigu 4ra herb. íbúð v/Ráð- hústorg. Uppl. sem tilgreina leiguverð og fjöl- skyldustærð leggist á afgreiðslu Dags fyrir kl. 16.00 föstud. 6. sept- ember merkt „VT“. Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir að ieigja íbúð. Greiðslugeta 30-35 þús. á mánuði. Upplýsingar á kvöldin í síma 96- 62604. Auglýsingastofan Auglit leitar eftir húsnæði fyrir starfsmann sinn, sem flytur til bæjarins um miðjan september. Óskað er eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Skilvísum greiðslum og snyrtilegri umgengni heitiö. Vinsamlegast hafið samband við Ómar Pétursson á Auglit, f síma 26911. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsuberjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohólmælar, sykurmælar, líkkjör- ar, filter, kol, kísill, felliefni, suðu- steinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna! Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, ioftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Til sölu PC tölva með litaskjá 32 Mb hörðum diski og mús. Ýmis forrit fylgja. Uppl. I síma 26149, eftir kl. 19.00. Til sölu dráttarvél Ford 5610, árg. '84, fjórhjóladrifin, í góðu ástandi. Uppl. í síma 95-36617. Vantar þig rafvirkja. Tek að mér ýmis verk stór sem smá. Hafið samband í síma 22015 milli kl. 19-20. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta vcrður í dag fimmtudag kl. 17.15 í Akurcyrar- kirkju. Allir vclkomnir. Súknarprestur. 14-17. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Flóamarkaður þriðjudag- inn 6. sept. kl. 10-12 og Komið og gerið góð kaup. Akureyrarkirkja er opin frá 1. júní til 1. september frá kl. 10-12 og 14-16. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Skarðshlíð 16 a, Rammagerðinni Langholti 13, Judith, Langholti 14, i skóbúð M.H. Lyngdal, Sunnuhlíð, versluninni Bókval, Bókabúð Jónasar, Akri Kaupangi, Blómahús- inu, Glerárgötu og hjá kirkjuverði Glerárkirkju. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar (Eyjusjóður), fást hjá: Hannyrðaverslun Önnu Maríu og í Blómabúðinni Akri. Minningarkort Björgunarsveitar- innar Ægis, Grenivík, fást í Bókvali, Útibúi KEA, Grenivík og hjá Pétri Axelssyni, Grenimel, Grenivík. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá cftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓNASÍNU ÞORBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR, Hrauni, Aðaidal. Kjartan Sigtryggsson, Hólmgrímur Kjartansson, Kristbjörg Steingrímsdóttir, Kristín Kjartansdóttir, Trausti Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.