Dagur - 05.09.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 5. september 1991
Dagskrá FJÖLMIÐLA
í kvöld, fimmtudag, kl. 20.35, er á dagskrá Sjónvarpsins 6. og síðasti þátturinn um svonefnt
Mógúlatímabil í sögu Indlands. (lokaþættinum segir frá Aurangzeb, sem myrðir tvo bræður
sína og lætur varpa föður sínum í fangelsi til að ná sjálfur völdum.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 5. september
17.50 Þvottabirnirnir (28).
18.20 Tumi (6).
(Dommel):
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Á mörkunum (25).
(Bordertown).
19.20 Litrik fjölskylda (3).
(True Colors).
19.50 Jóki björn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Mógúlaríkið (6).
(The Great Móghuls).
21.05 Evrópulöggur (16).
(Eurocops).
22.00 HM íslenskra hesta -
seinni hluti.
Svipmyndir frá heimsmeist-
aramóti íslenskra hesta sem
fram fór í Noirköping í
Svíþjóð.
22.30 Úr frændgarði.
(Norden rundt).
Fréttir úr dreifbýli Norður-
landa.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 5. september
16.45 Nágrannar.
17.30 Börn eru besta fólk.
Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnum laugardegi.
19.19 19:19.
20.10 Maíblómin.
(Darling Buds of May).
Lífið gengur sinn vanagang
hjá þessari fjölskyldu þar til
dag nokkurn að eftirlitsmað-
ur frá skattstjóra kemur í
embættisheimsókn. Heimil-
isfaðirinn hefur, samkvæmt
pappírum skattsins, ekki
verið neitt sérstaklega skil-
vís og fær nú tækifæri til að
ráð bót á þessu. En sá gamli
er refur og ekkert á þeim
buxunum að gerast skatt-
greiðandi. Þessi breski
myndaflokkur er í sex hlut-
um og verður vikulega á
dagskrá.
21.05 Á dagskrá.
21.30 Neyðaróp hinna horfnu.
(SOS Disparus.)
22.25 Mafíu prinsessan.
(Mafia Princess).
Tony Curtis fer á kostum í
hlutverki mafíuforingja í
Chicago. Honum reynist
erfitt að stjórna liði sínu og
undirferli og svik eru dag-
legt brauð.
Aðalhlutverk: Tony Curtis,
Susan Lucci, Kathleen Widd-
oes og Chuck Shamata.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.00 Jekyll og Hyde.
Vel gerð og spennandi mynd
um lækninn Jekyll sem
breytist í ófreskjuna Hyde.
Aðalhlutverk: Michael
Caine, Cheryl Ladd og Joss
Ackland.
Bönnuð börnum.
01.35 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 5. september
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Trausti Þór Sverrisson og
Bergþóra Jónsdóttir.
7.30 Fréttayfirlit - fréttir á
ensku.
Kíkt í blöð og fréttaskeyti.
7.45 Daglegt mál, Mörður
Árnason flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Umferðarpunktar.
08.15 Veðurfregnir.
08.40 í farteskinu.
Franz Gíslason heilsar upp á
vætti og annað fólk.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
09.45 Segðu mér sögu.
„Litli lávarðurinn" eftir
Francis Hudson Burnett.
Sigurþór Heimisson les (7).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Táp og fjör.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.05 í dagsins önn - Er heim-
ur á bak við heiminn?
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.30-16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„í morgunkulinu" eftir
William Heinesen.
Þorgeir Þorgeirsson les (14).
14.30 Strengjakvartett í E-dúr
númer 8 ópus 80 eftir
Antonin Dvorák.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar:
Framhaldsleikritið „Ólafur
og Ingunn" eftir Sigrid
Undset.
Sjötti þáttur.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
Norðanlands með Kristjáni
Sigurjónssyni.
(Frá Akureyri).
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir.
17.03 Dagbókarbrot frá
Afríku.
17.35 Píanókonsert númer 2 í
d-moll, eftir Felix Mendels-
sohn.
FRÉTTAÚTVARP
kl. 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Daglegt mál.
19.35 Kviksjá.
KVÖLDÚTVARP
KL. 20.00-01.00
20.00 Úr tónlistarlífinu.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
(Endurtekinn þáttur frá kl.
18.18).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Sumarsagan:
„Drekar og smáfuglar" eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson.
Þorsteinn Gunnarsson les
(7).
23.00 Sumarspjall
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 5. september
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
- Sigríður Rósa talar frá
Eskifirði.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
09.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð.
Umsjón: Eva Ásrún Alberts-
dóttir, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Meinhornið: Óðurinntil
gremjunnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu,
þjóðin hlustar á sjálfa sig.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 McCartney og tónlist
hans.
20.30 íslenska skífan: „Þótt
líði ár og öld“ með Björgvin
Halldórssyni frá 1971.
21.00 Rokksmiðjan.
Umsjón: Lovísa Sigurjóns-
dóttir.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttirkl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
03.00 í dagsinsönn-Erheim-
ur á bak við heiminn?
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 5. september
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Fimmtudagur 5. september
07.00 Morgunþáttur.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra næringarráðgjafi. Frétt-
ir á heila og hálfa tímanum.
09.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Veðurfregnir kl. 10. íþrótta-
fréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Haraldur Gíslason á
vaktinni.
Fréttir og íþróttafréttir kl.
15.
14.05 Snorri Sturluson.
Veðurfréttir kl. 16.
17.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Sigurður Valgeirsson.
Fréttir kl. 17.17.
20.00 Ólöf Marín.
00.00 Heimir Jónasson.
04.00 Næturvaktin.
Aðalstöðin
Fimmtudagur 5. september
07.00 Morgunútvarp.
Umsjón: Ólafur Tr. Þórðar-
son. Kl. 7.30 Morgunorð.
Séra Cecil Haraldsson.
09.00 Fram að hádegi.
Umsjón: Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heils-
an og hamingjan.
Kl. 9.30 Heimilispakkinn.
Kl. 10.T3 Hver er þetta?
Verðlaunagetraun.
Kl. 11.30 Á ferð og flugi.
12.00 í hádeginu.
Létt lög. Óskalagasíminn er
626060.
13.00 Á sumarnótum.
Umsjón: Ásgeir Tómasson.
16.00 Á heimleið með Erlu
Friögeirsdóttur.
18.00 Áheimamiðum.
íslensk dægurlög að ósk
hlustenda. Óskalagasíminn
er 626060.
19.30 Kvöldverðartónlist.
20.00 Eðal-tónar.
Umsjón: Gísli Kristjánsson.
22.00 Úr heimi kvikmynd-
anna.
Þáttur í umsjón Kolbrúnar
Bergþórsdóttur.
24.00 Næturtónar Aðalstöðv-
arinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 5. september
16.00-19.00 Axel Axelsson
velur úrvalstónlist við allra
hæfi. Síminn 27711 er opinn
fyrir afmæliskveðjur. Þáttur-
inn ísland í dag frá Bylgjunni
kl. 17.00-kl. 18.45. Fréttirfrá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.17. Síminn
27711 er opinn fyrir afmælis-
kveðjur og óskalög.
0 Hvaö er að honum? Y Steggjateitið t var í gærkvöldi.
z
< J Hwti \M*/t
fp
Ui '< .( ff-j-
L l/fl tö
m
UJ
oc
Q
z
k
# Hrossin og
gjaldtakan
Pólitfkin blessunin tekur á
sig hinar ótrúlegustu myndir.
Mitt í hasarnum um ríkisfjár-
málin bárust af þvi fréttir að
ráðherrar Alþýðuflokksins
hefðu lagt fram skriflega til-
lögu um að lagt skuli 7000
króna gjald á hvern hest í
landinu til að afla ríkissjóði
tekna. Viðbrögð við þessu
bréfi ku hafa verið misjöfn
meðal þingmanna Sjálf-
stæðisflokksins og gátu
sumir ekki stillt sig um að
skella upp úr. Hér norðan
heiða hafa menn skipst á
skoðunum um tillöguna og
sýnist sitt hverjum. Hesta-
menn munu ekki sérlega
hrifnir af hugmyndinni en
þeir eru til sem fullyrða að
gjald verði að leggja á hross-
in fyrr eða síðar. En ef marka
má forsætisráðherrann þá
varð nú ekkert úr hrossa-
gjaldinu að sinni og hesta-
menn geta þvf andað léttar.
# Pólitískur
leikur
En skyldu ráðherrarnir hafa
/
'■SfORT
velt því alvarlega fyrir sér
hvernig ætti að leggja þetta
gjald á? Kannski gjaldið hafi
átt að vera mishátt eftir gæð-
um hrossa og aldri. Eða átti
kannski að leggja eitt og hálft
gjald á fylfullar merar? Sumir
hestamenn eru svo stórir í
sniðum í hrossaeign sinni að
ekki er nokkur leið að draga
upp úr þeim hvað þeir eigí
marga hesta þannig að Jóni
Baldvin og félögum hefði
eflaust reynst hið mesta
vandræðamál að slá tölu á
hrossin svo hægt væri að
senda greiðsluseðlana út.
Þeir sem kunnugastir eru
vopnaskakinu á bak við póli-
tísku tjöldin telja sig hins
vegar hafa séð í gegnum
fréttirnar og segja að þetta
gjald hafi aldrei staðið til að
setja á. Hér hafi fyrst og
fremst verið um að ræða einn
leik í refskákinni um fjárlögin
og svo hafi kratar í og með
verið að senda bændum til
baka boltann sem þeir fengu
frá Stéttarsambandi bænda
þegar Jón Baldvin fékk kald-
ar kveður vegna Evrópumál-
anna. Hér hafi því verið á
ferðinni hálfgerður „krata-
húmor“.