Dagur - 14.09.1991, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 14. september 1991
Óska eftir aö kaupa Hondu MTX,
Suzuki TS eða Yamaha DT 50-80
cub. árg. ’86-'90.
Staögreiösla í boöi fyrir gott og vel
meö farið hjól.
Einnig er til sölu Lada Station ’83
meö dráttarkúlu. Er skoöaöur '92.
Upplagður vinnubíll. Er ( góðu
standi. Gott verð.
Upplýsingar í síma 96-23092 eftir
kl. 16. Eiríkur eöa Haukur.
Vantar þig rafvirkja.
Tek aö mér ýmis verk stór sem
smá.
Hafið samband í síma 22015 milli
kl. 19-20.
Verð við píanóstillingar á Akureyri
dagana 23.-27. sept. nk.
Uppl. í sima 96-25785.
ísólfur Pálmarsson.
Til sölu hesthús, 8 hesta, í Breiöu-
mýri, hlaða full af heyi, góö kaffi-
stofa, reyötygjageymsla, nýtt
rafmagn.
Uppl. í síma 27731 eftir kl. 17.00.
Til sölu Zetor 6945 árg. 1978 með
framdrifi.
Uppl. í síma 96-43548.
íslandsmeistarakeppni í bílkross
fer fram í Glerárdal ofan Akureyrar
laugardaginn 14. sept. kl. 14.00.
Toyota LandCruiser ’88, Range
'72-’80, Bronco '66-76, Lada Sport
’78-’88, Mazda 323 '81 -’85, 626 '80-
'85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88,
Cuore ’86, Rocky ’87, Cressida '82,
Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant
’81-’83, Subaru '84, Volvo 244 78-
'83, Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83,
Monza '87, Skoda '87, Escort ’84-
’87, Uno '84-’87, Regata ’85,
Stanga ’83, Renault 9 ’82-’89, Sam-
ara ’87, Benz 280E 79, Corolla ’81-
'87, Honda Quintett '82 og margt
fleira.
Opið 9-19 og 10-17 laugard., sími
96-26512.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Gengið
Gengisskráning nr. 174
13. september 1991
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,890 60,050 61,670
Sterl.p. 103,535 103,811 103,350
Kan. dollari 52,676 52,817 54,028
Dönskkr. 9,1708 9,1953 9,1127
Norsk kr. 9,0414 9,0655 8,9944
Sænskkr. 9,7287 9,7547 9,6889
Fi.mark 14,4959 14,5347 14,4207
Fr. franki 10,4030 10,4308 10,3473
Belg. franki 1,7178 1,7224 1,7074
Sv.franki 40,3844 40,4922 40,3864
Holl. gyllini 31,4062 31,4901 31,1772
Þýskt mark 35,4023 35,4968 35,1126
ít. líra 0,04729 0,04741 0,04711
Aust. sch. 5,0304 5,0439 4,9895
Port escudo 0,4120 0,4131 0,4105
Spá. peseti 0,5643 0,5658 0,5646
Jap. yen 0,44621 0,44740 0,44997
írskt pund 94,551 94,804 93,893
SDR 81,2126 81,4296 82,1599
ECU, evr.m. 72,5298 72,7236 72,1940
Til sölu Simo barnavagn.
Mjög vel farinn.
Uppl. í síma 25188.
Módelsaumaður pels úr sjaldgæfu
kanadísku skinni til sölu, lítið sem
ekkert notaöur.
Uppl. veittar í síma 96-31236.
Kartöflupokar til sölu!
Til sölu 15, 25, 50, 500 kg kartöflu-
pokar. Gott verö, góö greiðsluKjör.
Öngull hf., Staðarhóli, Eyjafjarð-
arsveit, sími 96-31339 og 31329.
Eumenia þvottavélar og upp-
þvottavélar.
Verö frá kr. 52.500,-
Zanussi kæliskápar og frystikistur.
Nilfisk, Famulus og Holland Electro
ryksugur.
Allt eru þetta vandaöar vörur.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta á
sama staö.
Raftækni,
Óseyri 6, símar 24223, 26383.
• Sony • Panasonic • Black og
Dekker • Sjónvarpstæki • Video-
tæki • Ferðatæki • Geislaspilarar
• Örbylgjuofnar • Ryksugur.
Úrval smáraftækja.
Versliö viö fagmenn, þaö borgar
sig.
Axel og Einar,
Radiovinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
Til sölu er 2ja ára Yamaha raf-
magnsorgel, 2ja borða FE 60 meö
trommuheila, mjög fullkomiö.
Verö 90 þúsund. Afborgunarskil-
málar eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 96-41872, eftir kl.
19.00.
Óskum eftir að kaupa notaða
traktorskerru með sturtubúnaði.
Uppl. í síma 96-51288 eöa 96-
52166. Öxarfjaröarhreppur.
Hljómskólann á Akureyri vantar
ýmisskonar hljóöfæri til kaups.
Sérstaklega vantar okkur 5 áttundu
hljómborö í réttri stærð.
Hafið samband við Örn Viðar í síma
11880 eða hs. 11460.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, ioftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöövar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Notað innbú sími 23250.
Tökum hluti í umboðssölu.
Vantar - Vantar - Vantar.
(sskápa, frystikistur, þvottavélar,
eldavélar, sófasett, hornsófa, borö-
stofusett, steríogræjur, geislaspil-
ara, video, afruglara, eldhúsborð og
stóla, ryksugur, sjónvörp og margt
fleira.
Sækjum - sendum.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Til leigu 3ja herb. íbúð, ný
standsett. Ofarlega á eyrinni. Laus
strax.
Tilboö leggist inn á afgreiöslu Dags
merkt „Gránufélagsgata".
Einbýlishús til sölu!
156 fm einbýlishús til sölu á Eyrinni.
Uppl. í síma 25173 eftir kl. 20.00.
Húsnæði - Húsnæði!
Til leigu húsnæöi undir tjaldvagna,
hjólhýsi og húsbíla eða annaö sem
ekki má vera úti yfir veturinn.
Uppl. í síma 95-38047 eða 985-
25344.
Til leigu verlunar- eða iðnaðar-
húsnæði á góðum stað, 140 fm.
Upplýsingar í síma 27478.
3ja herb. risíbúð á Eyrinni til
leigu nú þegar.
Aðeins reglusamt fólk kemur til
greina.
Upplýsingar í síma 23624.
Hjón með 2 börn óska eftir að
taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð.
Má vera einbýlishús eöa Raöhús.
Uppl. i síma 11024.
Húsnæði óskast!
Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb.
íbúö á Akureyri.
Upplýsingar í síma 33112.
Til sölu 3ja dyra 4WD Subaru justy
J10, árg. ’87, ekinn 47 þús. km.
Útvarp, tvö snjódekk og dráttar-
beisli. Bein sala.
Uppl. í síma 96-25743.
Til sölu Honda Civic árg. 1988,
ekinn 35000 km.
Uppl. á Bílasölu Noröurlands, Hjalt-
eyrargötu 1, sími 21213.
Óskum eftir duglegum starfs-
manni til afgreiðslu- og aðstoöar-
starfa. Þarf aö geta hafið störf sem
fyrst.
Reyklaus vinnustaöur.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Axel og Einar.
Radiovinnustofan, Kaupangi.
Ökukennsla - Ökukennsla.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Timar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör viö allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
ÖKUKENN5LR
Kenni á Galant, árg. ’90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,;
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÓN S. RRNR50N
SlMI ZZS35
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Bæjarverk - Hraðsögun
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugiö.
Malbikun og jarðvegsskipti.
Case 4x4, kranabill.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
huröargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskaö er.
Bæjarverk - Hraösögun hf., sími
22992 Vignir og Þorsteinn, verk-
stæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Gullfallegir Golden Retriver
hvolpar til sölu, ættbókafærðir.
Upplýsingar í síma 91-671646.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæöi, leðurlíki og leöurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiöslur í allt aö 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Bólstrun, nýsmiði og viðgerðir.
Látiö fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek aö mér hreingerningar á íbúö-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góöum ár-
angri.
Vanur maöur - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggiö inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræsi-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Fundur í Hvammi,
mánudaginn 16. sept-
ember, kl. 20.30.
Stjórnin.
Messuth
Glerárprestakall:
Guðsjónusta í Glerárkirkju sunnu-
dag ki. 14.00.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Akureyrarprestakall:
Messað verður í Akur-
eyrarkirkju nk. sunnudag
kl. 11.
Sálmar: 48 - 193 - 194 -
420 - 527.
B.S.
Samkomur
Hjálpræðisherinn:
Sunnud. 15. sept. kl.
11.00 helgunarsamkoma,
kl. 13.30 sunnudagaskóli,
kl. 19.30 bæn, kl. 20.00
almenn samkoma.
Mánud. 16. sept. kl. 16.00, heimila-
samband.
Þriðjud. 17. sept. kl. 17.00, fundur
fyrir 7-12 ára.
Miðvikud. 18. sept. kl. 20.30 hjálp-
arflokkur, ath. breyttan dag.
Fimmtud. 19. sept. kl. 20.30 bíblía
og bæn.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Vetrarstarfið á Sjónarhæð byrjar
um þessa helgi.
Laugardagur 14. sept.: Fundur fyrir
6-12 ára krakka kl. 13.30. Biblíu-
sögur og söngur. Unglingafundur
sama dag kl. 20.00 fyrir 13-16 ára
unglinga.
Sunnudagur 15. sept.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir
krakkar velkomnir. Almenn sam-
koma á Sjónarhæð kl. 17.00.
Komið og hlustið á Guðs orð.
Allir hjartanlega velkomnir.
Athugið
Fjölskyldumorgnar í Glerárkirkju á
þriðjudögum frá 10-12.
Nk. þriðjudag 17. sept. kemur
Gunnlaugur Garðarsson sóknar-
prestur.
Sálarrannsóknarfélagið
á Akureyri
Strandgötu 37 b • P.O. Box 41,
Akureyri • 96-27677
Þórhallur Guðmundsson miðill
verður með skyggnilýsingafund í
Lóni v/Hrísalund, miðvikudaginn
18. sept. kl. 20.30.
Húsið opnað kl. 19.30.
Allir velkomnir.
Minningarkort Heilaverndar fást í
Blómahúsinu Glerárgötu 28.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarkort S.I.B.S. eru seld í
umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S.,
Strandgötu 17, Akureyri.
Minningarkort D.A.S. eru seld í
umboði D.A.S. í Strandgötu 17,
Akureyri.
Minningarkort Hjarta- og æða-
verndarfélags Akureyrar og ná-
grennis, fást í Bókabúð Jónasar,
Bókvali og Möppudýrinu, Sunnu-
hlíð.