Dagur


Dagur - 08.10.1991, Qupperneq 1

Dagur - 08.10.1991, Qupperneq 1
74. árgangur Akureyri, þriðjudagur 8. október 1991 190. tölublað LACOSTE Peysur • Bolir HERRADEILD Gránufelagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599 Eftir sjö ára stanslausar virkjunarframkvæmdir viö Blöndu var fyrsta aflvélin af þremur tekin formlega í gagnið sl. laugardag. Jóhannes Nordal, stjórnarformaður Landsvirkjunar, ýtti á hnappinn rauða um hálfsexleytið og Blanda hóf að framleiða raforku fyrir Ijósaperur landsmanna. Aður en Jóhannes ræsti vélina söng Karlakórinn Fóstbræður nokkur lög, en fjöldi fólks var viðstaddur athöfnina og þáði veitingar í boði Landsvirkjunar eftir gangsetningu vél- arinnar. A myndinni eru f.v.: Guðmundur Pétursson, staðarverkfræðingur, Jóhannes Nordal, Halldór Jónatans- son, forstjóri Landsvirkjunar, og Guðmundur Hagalín stöðvarstjóri. Mynd: SBG íþróttahús KA: Ferðamálasjóður lánar 20 Stjórn Ferðamálasjóðs hefur ákveðið að lána íþróttafélag- inu KA á Akureyri 20 milljónir vegna íþróttahússbyggingar félagsins. KA sótti um lánið á þeim forsendum að ætlunin væri að markaðssetja íþrótta- húsið nýja sem hentugt hús- næði til ráðstefnu- og sýningar- halds og hefur stjórn sjóðsins nú afgreitt beiðnina jákvætt. „Við erurn með rökstuðning fyrir að þetta hús komi ferða- mönnum til góða. Ætlunin er að markaðssetja húsið fyrir sýningar og ráðstefnur og á þeim grunni er okkur veitt lánið,“ sagði Sig- mundur Þórisson, formaður KA, aðspurður um ástæður þess að félagið óskaði eftir lánveitingu úr Ferðamálasjóði. Sigmundur segir að ekki verði miEjónir keyptur sérstakur búnaður í hús- ið til nota við ráðstefnuhald og sýningar en lagnir í húsinu miðist við þessa möguleika á nýtingu. Lán Ferðamálasjóðs er til 15 ára og er veitt í dollurum. Snorri Tómasson, starfsmaður sjóðsins leggur áherslu á að með láninu sé sjóðurinn ekki að leggja íþróttahússuppbyggingunni lið heldur telji stjórn sjóðsins húsið hentugt til sýninga- og ráðstefnu- halds og láni út á þann þátt. Aðspurður segir Snorri að. sjóð- urinn hafi ekki veitt lán af þessu tagi áður. Hið nýja íþróttahús KA er nú á lokastigi í byggingu og verður vígt þ. 18. þessa mánaðar með leik í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik milli KA og FH. JÓH Tilboði KEA í alifuglabúið Fjöregg hafnað: Óskað nauðungaruppboðs á jörð og fasteignum í Sveinbjamargerði Arnar Sigfússon, skiptaráð- andi í þrotahúi alifuglabúsins Fjöreggs á Svalbarðsströnd, óskaði eftir því í gær við upp- boðshaldara bæjarfógeta- embættisins á Húsavík að fram fari nauðungaruppboð á jörð- Veðurstofa íslands gerir ráð fyrir áframhaldandi norðan garra í dag með kalsarigningu í byggð á norðanverðu landinu og snjókomu til fjalla. Frost- línan er oröin mjög lág, segja veðurfræðingar, og þegar er farið að snjóa í byggð á Vest- fjörðum. I.íkamsárásir á Akureyri Tvær líkamsárásir komu til kasta lögreglunnar á Akureyri um helgina. A föstudagskvöld- ið var kona slegin harkalega af manni með þeim afleiðingum að tvær framtennur brotnuðu og fleiri losnuðu. Á laugardagskvöldið réðust tveir menn á ungling á miðbæjar- svæðinu og börðu hann en meiðsl hans munu ekki vera alvarleg. Allmikill erill var hjá lögregl- unni um helgina. Prjár kyrrstæð- ar bifreiðar voru skemmdar, rúð- ur brotnar og tveir ökumenn teknir ölvaðir við akstur. Annar þeirra var reyndar gómaður eftir að hann hafði ekið bifreið sinni inn í garð við Múlasíðu. SS inni Sveinbjarnargerði 2 og fasteignum á henni. Kaupfélag Eyfirðinga, sem nú hefur ali- fuglabúið Fjöregg á leigu, gerði tilboð í búið en einn stærstu kröfuhafa í búið hafn- aði tilboðinu algerlega og lá þá Síðdegis í dag mun draga úr úrkomu og vindi. Á morgun lægir og léttir til og þá er búist við ágætu haustveðri. Undanfarna daga hefur rignt mjög mikið víða á Norðurlandi, svo mikið að mörgum hefur þótt nóg um. Ekki fengust tölulegar upplýsingar um úrkomuna hjá Veðurstofu Islands en sólar- hringsúrkoman hefur hlaupið á tugum millimetra á ntörgum veð- urathugunarstöðvum. SS Ráðgjafardeild Félagsmála- stofnunar Akureyrar hefur veitt lán til að koma Akureyr- ingi sem er í stofufangelsi í Tælandi til hjálpar, en eins og fram hefur komið í fréttum voru þrír íslendingar kyrrsettir í Bangkok þegar þeir gátu ekki greitt hótelreikning. Þangað höfðu þeir komist með því að nota illa fengið ávísanahefti. ekkert annað fyrir en setja eignirnar á nauðungaruppboð. Arnar Sigfússon, skiptaráð- andi, segir að nauðungaruppboði á fasteignunum og jörðinni í Sveinbjarnargerði hafi verið frestað sl. vor þegar Fjöregg var lýst gjaldþrota. Beiðnin nú snúist um að uppboðsmeðferðin haldi áfram þar sem frá var horfið þar sem ekki hafi tekist að selja eign- irnar. Arnar segist reikna með að uppboðið fari fram undir lok þessa mánaðar. Bústofn og ýntiskonar lausafé alifuglabúsins í Sveinbjarnar- gerði standa utan við nauðungar- uppboðsmeðferðina og verða því enn um sinn í eigu þrotabúsins. Arnar segir að nauðungaruppboð þurfi ekki að þýða að sá mögu- leiki sé út úr myndinni að búið verði áfram í rekstri enda geti hugsanlegur kaupandi eignanna séð sér hag í að kaupa búnað og stofn einnig af þrotabúinu. Engar upplýsingar fengust um málið hjá ráðgjafardeild Félags- málastofnunar í gær en ákvörð- unin mun hafa verið tekin að ósk aðstandenda mannsins sem jafn- framt gangast í ábyrgð fyrir lán- inu. Fulltrúar frá ráðgjafardeild gerðu félagsmálaráði grein fyrir ákvörðun sinni á fundi í gær. Málið verður tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í dag og „Möguleikarnir á áframhaldandi rekstri eru fleiri þannig að það er of snemmt að slá því föstu að þessi búskapur lcggist þarna niður,“ segir Arnar. Aðspurður segir Arnar ekki líklegt að kaupandi komi að bú- stofni og lausafé áður en uppboð fari fram. Þó engum dyrum sé lokað segir hann vart raunhæft að selja þessar eignir fyrr en skýrist hver verði eigandi fasteignanna og jarðarinnar eftir nauðungar- uppboðið. Arnar vill ekki gefa upp hve hátt tilboð KauDfélags Eyfirðinga var né hvaða veðhafi hafnaði til- boðinu. KEA hefur Fjöregg á leigu til loka októbermánaðar og segir Arnar að hafi línur ekki skýrst undir mánaðamót blasi ekki annað við en undirbúa slátrun á bústofni enda reki þrotabúið fyrirtækið ekki nema við blasi góðir möguleikar á áframhaldandi rekstri nýrra aðila. JÓH er búist við heitum umræðum um ákvörðun ráðgjafadeildarinnar, sem er umdeild og gæti haft for- dæmisgildi. í samtali við DV í gær sagðist Sigurður J. Sigurðs- son, forseti bæjarstjórnar, vera gagnrýninn á málsmeðferð Félags- málastofnunar, ekki síst vegna þess að ráðgjafardeildin veitti lánið án santráðs við félagsmála- ráð. SS ÓlafsQarðarvegur: Naut réðust á bifreið Snemma á laugardagskvöld- ið kom maöur á lögreglu- stööina á Akureyri og bar sig illa. Hann sagðist hafa verið á ferð eftir Olafsfjarð- arvegi í bifreið sinni og gekk allt að óskum þar til naut réðust á bílinn í grennd við Kálfsskinn. Nautin voru býsna aðgangs- hörö og skemmdu vinstri hlið bifreiðarinnar allmikið. Að sögn lögregluvarðstjóra á Akureyri haföist upp á eig- anda nautanna og hyggst hann bæta ökumanninum tjónið. SS Harðbakur EA: Tveir sjómenn slösuðust í gær Harðbakur EA kom til hafnar á Þórshöfn eftir hádegi í gær með tvo slasaða sjómenn. Flugvél frá Flug- lélagi Norðurlands flutti þá rakieiðis á Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri en áður hafði verið óskað eftir þyrlu til að sækja þá á haf út. Þau svör fengust að ófært væri fyrir þyrluna norður. Menn úr Björgunarsveitinni Hafliða á Þórshöfn hífðu hina slösuöu frá borði og kontu þeim í flugvél FN. Talsmaður björgunarsveitarinnar sagði að það hefði sparað ntikinn tíma ef þyrlan hefði komist norður og þetta atvik sýndi nauðsyn þess að hafa þyrlu staðsetta á Norðurlandi. Sjómennirnir munu vera töluvert slasaðir. Þeir klemmdust þegar verið var að taka inn trollið og bremsa gaf sig. Hvasst var á ntiðunum og mjög vont í sjó. SS Norðurland: Veðrið loks að skána Félagsmálastofnun lánar Akureyringi í Bangkok: UmdeM ákvörðun rædd á bæjarstjómarftmdi í dag

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.