Dagur - 11.10.1991, Page 13

Dagur - 11.10.1991, Page 13
r Landsgildisstjóm St. Georgsgilda Eins og greint var frá í Degi sl. laugardag færöi Landsgildisþing St. Georgsgilda á fslandi Banda- lagi íslenskra skáta 100.000 krón- ur að gjöf til foringjaþjálfunar fyrir skemmstu. St. Georgsgildin á íslandi eru alþjóðlegur félagsskapur eldri skáta og velunnara skátahreyf- ingarinnar, sem hefur það m.a. að markmiði að styðja við bakið á skátahreyfingunni. Gildin eru fimm talsins, eitt á Akureyri, tvö í Reykjavík, eitt í Hafnarfirði og eitt í Keflavík. Á landsþinginu, sem haldið var O.A. Samtökin. Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Kristniboöshúsið Zíon. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund ( Zíon laugardaginn 12. okt. kl. 15. Vilborg Jóhannesdóttir segir frá heimsókn sinni til kristniboð- anna Ragnars og Guðlaugar. Komið og fylgist með störfum kristniboð- anna. Allar konur hjartanlega vel- komnar. Stjórnin. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Nýtt og skemmtilegt efni. Öll börn, foreldrar og aðrir, vel- komin. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Sálmar: 23 - 345 - 191 - 52 - 529. Tökum þátt í safnaðaruppbyggingu með öflugri kirkjusókn. B.S. Biblíulestur undir handleiðslu Björgvins Jörgenssonar verður í Safnaðarheimilinu nk. mánudags- kvöld kl. 20.30. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 17 í Safnaðarheimilinu. Rætt um vetrarstarfið. Allt ungt fólk velkom- ið. Glerárprestakall. Kirkjuskólinn í Glerárkirkju laugar- daginn kl. 11. f.h. Biblíulestur sama dag kl. 13. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli Húsavíkurkirkju tekur til starfa sunnudaginn 13. okt. kl. 11. Guðrún Aðalsteinsdóttir annast tónlistarflutning. Fræðsla, söngur, framhaldssaga. Sóknarnefnd. Áheit á Akureyrarkirkju kr. 10.000 frá E.S. Innilegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Samkomur Laugardagur 12. okt.: Fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30. Biblíu- sögur og söngur, allir Ástirningar sérstaklega velkomnir. Unglinga- fundur sama dag kl. 20.00 fyrir 13- 16 ára unglinga. Sunnudagur 13. okt.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir. Almenn sam- koma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. yw Hjálpræðisherinn. Föstud. 11. október kl. 20.30: Æskulýður. Sunnud. 13. október kl. 11.00: Helgunarsamkoma. Kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Samkoma. Mánud. 14. október kl. 16.00: Heimilasamband. Miðvikud. 16. október kl. 17.00: Fundur fyrir 7-12 ára. Kl. 20.30: Hjálparflokkur. Fimmtud. 17. október kl. 20.30: Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, : Sunnuhlíð. * Sunnudaginn 13. októ- ber. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðu- maður Jón Viðar Guðlaugsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- íns. Allir velkomnir. HVÍTASUtimiRKJAh vöHAHÐSHLÍtí Föstudaginn 11. okt. kl. 20.30: Bæn og lofgjörð. Laugardaginn 12. okt. kl. 21.00: Unglingasamkoma. Sunnudaginn 13. okt. kl. 13.30: Barnakirkja (sunnudagaskóli), öll börn velkomin. Sama dag kl. 15.30: Vakningarsam- korna, konur sjá um stundina. Allir hjartanlega velkomnir. í Keflavík, var kosin ný lands- gildisstjórn og var meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri. Stjórnina skipa, talið frá vinstri: Jón Bergsson, Hafnar- firði; Hilmar Bjartmarz, Garða- bæ; Aðalgeir Pálsson, Akureyri; Hörður Zophaníasson, Hafnar- firði, varalandsgildismeistari; Sonja Kristensen, Keflavík, rit- ari; og Garðar Fenger, Reykja- vík, gjaldkeri. Fremst situr Áslaug Friðriksdóttir, Reykja- vík, en hún er landsgildismeist- ari. Akureyri: Karaoke í Sjallanum Á síðustu árum hefur verið að ryðja sér til rúms á skemmti- og veitingahúsum svokallaðar Karaoke söngtölvur. Tölvan virkar þannig að lög eru spiluð af geisladiskum í þar til gerð-, um geislaspilara en enginn söngur heyrist nema bakradd- ir. Eiga gestirnir að fylla í skarðið og syngja aðalröddina. Textinn í laginu birtist á sjón- varpsskjá fyrir framan söngvar- ann og litast um leið og hann skal sunginn. Einn til þrír söngvarar geta sungið í einu. Sjallinn hefur nú fest kaup á einni slíkri tölvu og gefst nú Sjalla- og Kjallaragestum kostur á að reyna sig í söngnum fyrir framan áhorfendur. Um 700 lög eru á lagalistanum og flestar teg- undir tónlistar, allt frá sveitatón- list til rokks. Þá er einnig að finna mikið úrval af ballöðum. í kvöld verður nýja Karaoke tölvan vígð og eru menn hvattir til að dusta rykið af raddböndun- um og leyfa öðrum að njóta söng- hæfileikanna. Hver veit nema eitt lag í Karaoke söngtölvunni sé lykillinn að frekari frama? Akureyri: Kafflhlaðborð í Hamri á smmudag Knattspyrnukonur í meistara- flokki Þórs verða með kaffihlað- borð í Hamri á sunnudaginn kemur frá kl. 15.00. Petta er fyrsta kaffihlaðborð vetrarins og eru allir Þórsarar og aðrir velunnarar félagsins hvattir til þess að líta við í spjall og gæða sér um leið á kaffi og gómsætum tertum fyrir aðeins kr. 500.-. Föstudagur 11. október 1991 - DAGUR - 13 vantar í rækjuvinnslu Geflu hf. á Kópaskeri. Upplýsingar í síma 96-52142 eða 96-52136. AKUREYRARBzER Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 14. október 1991, kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Jón Kr. Sólnes og Jakob Björns- son til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geisla- götu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Bæjarstjóri. Kynnum ARIEL þvottaefni laugardag Kynningarverð Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-20. KEA Byggðavegi Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Faxaborg 5, hesthús Akureyri, tal- inn eigandi Björn Þorsteinsson, fer fram á eigninni sjáifri miðvikudaginn 16. október 1991, kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Grundargata 4 suður endi, Akureyri, þingl. eigandi Sigurlaug K. Péturs- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 16. október 1991, kl. 14.30. Uppboðsbeiöendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Bæjarsjóður Akureyrar, Asmundur Jóhannsson hdl., Ólafur Birgir Árnason hrl. og Fjárheimtan hf. Hjailalundur 15a, Akureyri, þingl. eigandi Hörður Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. október 1991, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins. Lokastígur 1, íb. 02.01, Dalvík, þingl. eigandi Sigríður Guðmunds- dóttir og Björn Björnsson, fer fram á eígninni sjálfri miðvikudaginn 16. október 1991, kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl., Veðdeild Landsbanka Islands og William Thomas Möller hdl. Norðurgata 1, Akureyri, þingl. eig- andi Ingvi Guðmundsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. október 1991, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Magnús H. Magnússon hdl., Sigurmar K. Albertsson hdl. og inn- heimtumaður ríkissjóðs. Rimasíða 19, Akureyri, þingl. eig- andi Tryggvi Pálsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. október 1991, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Gunnar Sólnes hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.