Dagur - 25.10.1991, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 25. október 1991
Full búð af vörum svo sem:
Sófasett frá kr. 20.000,-
Hornsófar frá kr. 38.000,-
Hillusamstæður 3 ein. frá kr.
25.000,-
Hillusamstæður 2 ein. frá kr.
20.000,-
Alls konar sófaborð frá kr. 3.000,-
Bókaskápar frá kr. 4.000,-
•Stakir sófar frá kr. 7.000,-
Sjónvarpsskápar, margar gerðir frá
kr. 5.000,-
Sjónvörp frá kr. 15.000,-
Stakir stólar frá kr. 5.000,-
Svefnsófar fyrir tvo frá kr. 12.000,-
Unglingarúm frá kr. 4.000,-
Hjónarúm frá kr. 10.000,-
Skrifborð frá kr. 4.000,-
Fataskápar frá kr. 8.000,-
Þvottavél á kr. 20.000,-
Örbylgjuofnar frá kr. 10.000,-
Eldavélar frá kr. 10.000,-
Málverk frá kr. 10.000,- og margt
fleira.
Vantar - Vantar - Vantar.
Isskápa, þvottavélar, afruglara,
video, sjónvörp og fleira.
Sækjum og sendum.
NOTAÐ INNBÚ, sími 23250.
Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
13.00-18.00, laugardaga frá kl.
10.00-12.00.
Erum mættir aftur með sömu þjón-
ustu og áður.
Þú kemur með kjötið til okkar, eða
við til þín.
Tökum það í sundur eftir þínum
óskum, hökkum og pökkum.
Vönduð vinna, vanir menn, betri
nýting. Látið fagmenn vinna verkið.
Fast verð.
Uppl. í síma 24133, Sveinn og
27363, Jón.
Vantar þig að láta úrbeina, pakka
og hakka?
Við erum fagmenn og getum unnið
verkið fyrir þig á föstu góðu verði.
Hafið samband f síma 23400
Eggert og 27062 Magnús.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Gengið
Gengisskráning nr. 203
24. október 1991
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,140 60,300 59,280
Steri.p. 102,767 103,041 103,900
Kan. dollari 53,370 53,512 52,361
Dönsk kr. 9,1103 9,1426 9,2459
Norsk kr. 9,0118 9,0357 9,1172
Sænsk kr. 9,6953 9,7211 9,7749
Fi. mark 14,6024 14,6413 14,6678
Fr. tranki 10,3458 10,3733 10,4675
Belg. franki 1,7146 1,7193 1,7312
Sv. franki 40,4303 40,5378 40,9392
Holl. gyllini 31,3237 31,4071 31,6506
Þýskt mark 35,2934 35,3873 35,6732
ít. lira 0,04723 0,04735 0,04767
Aust. sch. 5,0190 5,0323 5,0686
Port. escudo 0,4102 0,4113 0,4121
Spá. peseti 0,5602 0,5617 0,5633
Jap.yen 0,45769 0,45890 0,44682
írsktpund 94,420 94,671 95,319
SDR 81,5637 81,7807 81,0873
ECU,evr.m. 72,2973 72,4896 72,9766
Á Brekkunni, Akureyri er 2ja her-
bergja íbúð til leigu.
Laus strax.
Upp. í síma 96-62165.
2ja herb. íbúð til leigu í Glerár-
hverfi.
Upplýsingar í síma 27615 eftir kl.
17.00.
Til leigu 3-4 herb. íbúð nálægt
miðbænum.
Tilboð merkt íbúð 100 leggist inn á
afgreiðslu Dags.
Til leigu tvö herbergi með
aðgangi að baði og eldhúsi.
Uppl. í síma 23232 milli kl. 18-19.
Herbergi til leigu í stúdentagarð-
inum við Skarðshlið.
Aðgangur að eldhúsi, setustofu og
geymslu.
Leiga á mánuði með rafmagni og
hita er nú kr. 16.000.
Félagsstofnun stúdenta á Akureyri,
sími 27870, Háskólanum við Þing-
vallastræti.
Opið frá kl. 08.30 til 11.30.
Verslunarhúsnæði til leigu.
85-90 fm verslunarhúsnæði til leigu
í Hafnarstræti.
Laust strax.
Upplýsingar i síma 26855.
Óska eftir að taka 3ja-4ra her-
bergja íbúð á leigu.
Upplýsingar í síma 96-71002.
Óska eftir að taka tveggja her-
bergja íbúð á leigu á Akureyri
sem fyrst.
Góðri umgengni heitið.
Erum reyklaus.
Uppl. í síma 11067 milli kl. 18 og
19.
Píanó óskast!
Píanó óskast til leigu eða kaups.
Uppl. í síma 21595 eftir kl. 16.
Folöld til sölu.
Til sölu nokkur folöld undan Drafn-
ari (faðir Höfða-Gustur) frá Akureyri.
ÍUpplýsingar í síma 95-27121.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Toyota LandCruiser ’88, Range
'72-’80, Bronco '66-76, Lada Sport
’78-’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-
'85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88,
Cuore ’86, Rocky '87, Cressida '82,
Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant
’81-’83, Subaru ’84, Volvo 244 78-
’83, Saab 99 '82-’83, Ascona ’83,
Monza '87, Skoda '87, Escort '84-
’87, Uno '84-’87, Regata ’85,
Stanga '83, Renault 9 ’82-’89, Sam-
ara ’87, Benz 280E 79, Corolla ’81-
'87, Honda Quintett '82 og margt
fleira.
Opið 9-19 og 10-17 laugard., sími
96-26512.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Varahlutir Saab 900.
Vantar einhvern varahluti í Saab
900? Er með einn slíkan árg. 82,
skemmdan eftir umferðaróhapp, en
ökufæran. Fimmgíra kassi og vél
aðeins keyrð 95 þús. km og vökva-
stýri. Möguleiki á að selja bílinn I
heilu lagi til niðurrifs eða viðgerðar.
Uppl. í síma 95-35960 á vinnutíma.
Til sölu
Lada Sport árgerð '90. Góður bíll
Gott staðgreiðsluverð
Upplýsingar í síma 27796
Til sölu Suzuki Alto árg. '84.
Ekinn 59 þús. km.
Nagladekk fylgja.
Mjög góð kjör, góður staðgreiðslu-
afsláttur.
Upplýsingar í síma 22867.
Til sölu Toyota Mark 2000 árg.73.
I góðu lagi.
Skoðaður '91.
Vetrardekk fylgja með.
Uppl. í síma 96-33136 eftir kl. 17.
c -
Im
liiffiíú fll lí 31 Ifl
Lií>?pi 3 5 5 .3 OJLrSRI:
Leikfélag Akureyrar
Stálblóm
eftir Robert Harling
í leikstjórn
Þórunnar Magneu
Magnúsdóttur.
Þýðing: Signý Pálsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
I aðalhlutverkum:
Bryndís Pétursdóttir,
Hanna María Karlsdóttir,
Vilborg Halldórsdóttir,
Þórdis Arnljótsdóttir,
Þórey Aðalsteinsdóttir,
Sunna Borg.
Enn er hægt að fá áskriftarkort:
Stálblóm + Tjútt & Tregi +
íslandsklukkan.
Þú færð þrjár sýningar en
greiðir tvær!
Miðasala og sala áskriftarkorta er
í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57.
Opið alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga
fram að sýningu.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Sýningar:
Föstudag 25. okt. kl. 20.30.
Laugardag 26. okt. kl. 20.30.
IGIKFGLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
iA
Veiðimenn athugið!
Ef ykkur ber að Fossselsskógi, gjör-
ið svo vel að leggja niður vopnin.
Skógurinn er friðland, jafnt fuglum
sem gróðri.
Vinsamlegast virðið það.
Skóræktarfélag Suður-Þingeyinga.
Dansleikur verður í Hlíðarbæ
föstudagskvöldið 25. október.
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar
leikur fyrir dansi.
Húsið opnað kl. 22.00.
Miðaverð kr. 1.500.
Kvenfélagið.
Kristinn Jónsson, ökukennari,
sími 22350 og 985-29166.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Subaru Legacy árg. ’91.
Kenni allan daginn.
Ökuskóli og prófgögn.
Visa og Euro greiðslukort.
Rjúpnaveiðifólk!
Á Skarði í Grýtubakkahreppi Suður-
Þing eru seld leyfi til rjúpnaveiða.
Einnig er í veiðilandinu til leigu hús,
(sumarbústaður) með rafmagni og
öllum útbúnaði til íveru.
Upplýsingar í síma 33111.
Ryksuga til sölu!
Til sölu Kirby ryksuga.
Upplýsingar I síma 26066.
Til sölu ársgömul, Ijósblá Simo-
kerra með skýli og svuntu, á kr.
17.000.
Upplýsingar í sfma 23043.
Fiskilína.
Höfum til sölu uppsetta fiskilínu, ísl.
og norska á lágu verði, einnig allt til
uppsetningar og línuveiða. Hag-
stætt verð, við greiðum flutninginn
hvert á land sem er.
Hringið í síma 96-26120 og fax 96-
26989.
Sandfell hf. Akureyri.
Bílasala.
Subaru Legacy station, árg. '90,
hvítur. Ek. 24 þús., verð 1450 þús.
Sk/ód.
Subaru station, árg. ’88, vínrauður.
Ek. 58 þús., verð 1070 þús. Sk/ód.
Subaru station, árg. '86, hvítur. Ek.
74 þús., verð 770 þús. Sk/ód.
Toyota Corolla 4x4 GLi, árg. '91,
grár/blár. Ek. 7 þús., verð 1400 þús.
stgr. sSk/ód.
Toyota Corolla 4x4 XL, árg. ’89,
rauður. Ek. 44 þús., verð 1150 þús.
Sk/ód.
Toyota Tercel 4x4, árg. '88, grár/
blár. Ek. 56 þús., verð 870 þús.
Sk/ód.
MMC L300 4x4 m/sætum fyrir 9,
árg. ’88, blár. Ek. 70 þús., verð
1350 þús. Sk/ód.
Lancer station 4x4, blár, árg. ’88.
Ek. 32 þús., verð 980 þús. Sk/ód.
Lancer GLX 4dr., árg. ’89, grár. Ek.
38 þús., verð 870 þús. Sk/ód.
Lancer GLXi 4dr., árg. '91, grár. Ek.
15 þús., verð 1000 þús. Sk/ód.
Mikið úrval jeppa af öllum tegund-
um og árgerðum.
Ath. staðgreiðluafslátturer 10-25%.
Bílasala Norðurlands,
Hjalteyrargötu 1, sími 96-21213.
BORGARBIO
wmmmmm
niel bhooics
Salur A
Föstudagur
Kl. 8.40 Eldhugar,
síðasta sýning
Kl. 11 Perfect Weapon
Laugardagur
Kl. 9 Lífið er óþverri
Kl. 11 Perfect Waapon
Sunnudagur
Kl. 3 Never ending story
Kl. 9 Lífið er óþverri
Kl. 11 Perfect Weapon
Salur B
Föstudagur
Kl. 9 Eddi klippikrumla
Kl. 11.05 Alice
Laugardagur
Kl. 9.05 Eddi klippikrumla
Kl. 11.05 Alice
Sunnudagur
Kl. 3 Jestons fjölskyldan
Kl. 9.05 Eddi klippikrumla
Kl. 11.05 Alice
BORGARBÍÓ
S 23500
I.aufásprestakall.
Barnasamkomur laugardaginn 26.
október í Svalbarðskirkju kl.ll.
Grenivíkurkirkju kl. 13.30.
Guðsþjónusta Svalbarðskirkju
sunnudag kl. 14.
Sóknarprestur.
Grundarkirkja.
Sunnudaginn 27. október, messa kl.
21.00.
Sóknarprestur.
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akur-
eyrarkirkju verður n.k.
sunnudag kl. 11. Öll börn
hjartanlega velkomin og fullornir
einnig.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudagkl.14. Sálmar: 485-7
- 187 - 22 - 484. Mætum vetri í
kirkjunni.
Bræðrafélagsfundur verður eftir
messu. Nýir félagar velkomnir.
Messað verður að Hlíð kl. 16.
Helgistund verður á Seli kl. 17.30.
Glerárkirkja.
Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00.
Biblíulestur sama dag ki. 13.00.
Messa sunnudag kl. 14.00. Altaris-
ganga.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Möðruvallaprestakall.
Sameiginleg guðsþjónusta fyrir allt
prestakallið verður í Möðruvalla-
kirkju nk. sunnudag, 27. október og
hefst kl. 14.00. Altarisganga.
Minnst verður þeirra sem látist hafa
á árinu. Kirkjukaffi eftir messu.
Sóknarprestur.