Dagur - 25.10.1991, Side 13

Dagur - 25.10.1991, Side 13
Föstudagur 25. október 1991 - DAGUR - 13 Elinóra Hólm Samúelsdóttir, Eyrarvegi 14, Akureyri, verður 80 ára laugardaginn 26. október. Elinóra og maður hennar Gísli M. Kristinsson eiga 60 ára brúðkaups- afmæli sama dag. | Q EfJ'Q 0 0 Q sjóNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 26. okt.: Barnafundur (6-12 ára) kl. 13.30. Biblíusögur og söngur, einnig leikir og leiktæki. unglingafundur sama dag kl. 20.00 fyrir 13-16 ára unglinga. Sunnudagur 27. okt.: Sunnudaga- skóli íi Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kristján Einarsson, Grænugötu 12, Akureyri, verður 70 ára þriðjudag- inn 29. október. Hann tekur á móti gestum á af- mælisdaginn í húsi aldraðra frá kl. 16-20. Frú Elín Friðriksdóttir. verður 60 ára laugardaginn 26. október. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu, Hjallalundi 3b á afmælisdag- inn eftir kl. 15.00. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaaf- greiðslu F.S.A. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Dvalarheimilinu Hlíð og Dvalar- heimilinu Skjaldarvík. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort D.A.S. eru seld í umboði D.A.S. í Strandgötu 17, Akureyri. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteindóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2 g, sími 21194 og Brynhildi Friðbjarn- ardóttur, Túngötu 13 e, Grenivík, sími 33227. Minningaspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedró- myndum, Hafnarstræti 98, Hönnu Stefánsdóttur, Víðilundi 24 og Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17. hvímsumummti wskmdshlío Föstudaginn 25. okt. kl. 20.30, bæn og lofgjörð. Laugardaginn 26. okt. fellur ungl- ingasamkoma niður. Sunnudaginn 27. okt. kl. 13.30, barnakirkja, öll börn velkomin. Sama dag kl. 15.30, almenn sam- koma, mikill og fjölbreyttur söngur, ræðumaður Vörður L. Traustason. Samskot tekin til kristniboðsins í Kenya. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 27. október. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstudag 25. okt. kl. 20.30: Æskulýður. Sunnudag27. okt. kl 11.00: Helgun- arsamkoma, kl. 13.30: Sunnudaga- skóli, kl. 19.30: Bæn, kl. 20.00: Samkoma. Mánudag 28. okt. kl. 16.00: Heimilasamband, kl. 20.30: Hjálparflokkur ath. breyttan dag. Miðvikudagur 30. okt kl. 17.00: fundur fyrir 7-12 ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. O.A. Samtökin. Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. íitf/\o'loWAglow’ kristileg samtök ® V kvenna, halda fund á Hótel KEA, mánudag 28. okt kl. 20. Vitnisburðir og hugleiðing frá Guðs orði. Söngur, lofgjörð og fyrirbæna- þjónusta. Kaffiveitingar kr. 500. Allar konur eru hjartanlega vel- komnar. Stjórn Aglow, Akureyri. Kynning á jóna- og rakatækjum í Hljómveri á Akureyri: Þörfin er mest þar sem gerviefmn eru aJlsráðandi - segir Gylfi Þ. Gíslason, sölumaður „Þessi jónatæki eru þannig úr garði gerð að þau taka inn á sig óhreint loft, sía það og skila frá sér hreinu lofti ásamt mínus- jónum,“ segir Gylfi Þ. Gísla- son, sölumaður hjá P.R. Búð- inni í Reykjavík, uni svokölluð jóna- og rakatæki, sem hann kynnir í dag í versluninni Hljómveri á Akureyri. Tækin sem Gylfi kynnir eru kanadísk af gerðinni Bionaire og eru þekkt ytra, en enn sem kom- ið er hefur fremur lítið farið fyrir þeim hér á landi. Út af fyrir sig er það ekki óeðlilegt, því það er fyrst á síðustu misserum sem töluverð umræða hefur skapast hér á landi um gildi þess að loft sé gott á vinnustöðum. Víða þar sem loftræstingu er ábótavant kvartar fólk um höfuðverk, sár- indi í hálsi og sviða í augum. Gylfi segir að reynslan sýni að í sumum tilfellum sé unnt að ráða bót á þessu með jóna- og raka- tæki. Einkum bera þau árangur þar sem mikið er um gerviefni hverskonar. „Það vantar mínus- jónir í loftið á vinnustöðum þar sem mikið er um gerviefni, flúor- perur, pappír og tölvur. Á þess- um stöðum myndast mikið af plúsjónum, sem skapar misvægi milli plús- og mínusjóna," sagði Gylfi. Gylfi sagðist hafa kynnt þessi tæki í nokkrum fyrirtækjum og stofnunum á Akureyri í vikunni og í mörgum tilfellum hafi fólk kvartað undan loftleysi og ónot- um af þeim sökum. En hvað kostar eitt stykki jónatæki. Því er til að svara að kostnaðurinn er á bilinu 18-42 þúsund og fer eftir rúmmáli lofts sem tækið getur unnið á. óþh Hvar er blátt BMX reiðhjól? Reiðhjól af gerðinni BMX, blátt að lit með gulum púðum, var tek- ið af einhverjum óviðkomandi utan við Sundlaug Glerárskóla að( morgni föstudagsins 20. septem- ber. Hjólið er í eigu tíu ára drengs og hafði Sigurlaug móðir hans samband við Dag og bað alla, sem gætu gefið einhverjar upplýsingar um það, að hringja í síma 25833. Sigurlaug sagði að fjölskyldan og lögreglan hefði gert mikla leit að hjólinu, en án árangurs. Síðasta haldreipið væri að auglýsa opinberlega eftir því. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtalinni fasteign: Eiðsvallagötu 1, e.h., Akureyri, þingl. eigandi Súsanna Hammer, fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 30. október 1991, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Veðdeild Landsbanka islands og Sigurmar K. Albertsson hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu Gylfi Þ. Gislason segir aö í mörgum tilfellum hafi tekist að vinna bug á ýms- um húsakviilum meö slíku jóna- og rakatæki. Mynd: Goiii -UÍH uið HRRFNRGIK í Vín Glæsilegt kaffihlaðborð um helgina ☆☆☆ Nýkomin pottablóm á Ótrúlega góðu verði Velkomin í Vín Sími 31333 Wf/L-/J / kV - ntjfifífítf * AtVlfí Stálsmið eða vélvirkja vantar til starfa hjá Vélsmiðjunni Vík, Grenivík. Upplýsingar veitir Þórður Stefánsson í síma 96-33178. ||i| Framsóknarfélag Húsavíkur Aðalfundur verður haldinn að Hótel Húsavík sunnudaginn 27. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 4. Önnur mál. Guðmundur Bjarnason þingmaöur mætir á fundinn. Fjölmennum og ræðum bæjarmálin og stjórn- málaástandið. Stjórnin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.