Dagur - 15.11.1991, Side 12

Dagur - 15.11.1991, Side 12
Akureyri, föstudagur 15. nóvember 1991 Frestun álversframkvæmda á Keilisnesi: Munum hægja á leitinni að frekari gufu í Kröflu - segir Jóhann Már Maríusson aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar Leikhúsgestir Munið ieikhústilboðið á kr. 1900,- Heimilismatur * alla virka daga í hádeginu á kr. 700,- Næg vinna er nú hjá Foldu hf. við að framleiða upp í pantanir og auk þess er undirbúningur fyrir næsta ár hailnn. Mynd: Golli Folda hf. á Akureyri: VerkeM tryggð fram í mars - sýnishornasending á Japansmarkað Jóhann Már Maríusson, aðstoðarforstjóri Lands- virkjunar, segir að frestun álversframkvæmda á Keilis- nesi muni ekki hafa afgerandi áhrif á framkvæmdir við Kröfluvirkjun og þrátt fyrir Öxarfjarðarheiði: Unnið að línu- viðgerðumígær Síðdegis í gær sá dísNvél á Þórshöfn enn um að framleiða rafmagn fyrir Þórshöfn og Þistilfjörð. Ekkert hefur þurft að skammta rafmagn, en reiknað var með að viðgerð raflínunnar á Öxarfjarðarheiði lyki í gærkvöld. í fyrradag voru tæki flutt upp á heiðina og björgunarsveitarmenn börðu ísingu af línum. í gær- morgun fóru síðan viðgerðar- menn til að reisa staura sem látið höfðu undan í veðrinu aðfara- nótt þriðjudags. Þokkalegt veður var í gær og gekk verkið ágæt- lega. IM Skiptaráðandi á Húsavík gaf Anny Larsdóttur, hæstbjóð- anda í jörðina Sveinbjarnar- gerði II og fasteignir á henni, frest til 30. þessa mánaðar til að standa við tilboðið. Anny hafði frest til föstudags í síð- ustu viku til að standa við til- boðið en þá var fresturinn framlengdur til gærdagsins en var þá á ný framlengdur. Samkvæmt lögum er hver sá sem gerir tilboð á uppboði bund- inn af tilboði sínu í þrjár vikur. Samkvæmt því hefðu tilboð átt að renna út í dag. íslandsbanki, Seinnipartinn í gær var lokið við að koma rafmagni á alla staði sem rafmagnslausir urðu í ísingarveðrinu sl. þriðjudag. Seinustu bæirnir til að fá raf- magn voru á vestanverðum Skaga og komust þeir í sam- band um fjögurleytið. „Þetta er búin að vera þriggja sólarhringa törn hjá okkur og við urðum að fá vinnuflokka frá Borgarnesi, Ólafsvík og Stykkis- hólmi til að aðstoða við viðgerð- irnar. Björgunarsveitarmenn unnu einnig mjög gott starf og björguðu miklu með að draga ísingu af línum sem annars hefðu þessa stöðu mála haldi menn sínu striki við að Ijúka fram- kvæmdum við Blönduvirkjun næsta vor. „Við erum að endurmeta stöðuna. Þetta breytir engu með rekstur Kröfluvirkjunar, en við munum hægja eitthvað á leitinni að frekari gufu á virkjunarsvæð- inu. Unnið er að borun á einni holu og við verðum að sjá hvern- ig hún kemur út. En almennt má segja að við reynum að halda okkar striki í takt við þörfina," segir Jóhann Már. Hann segir að frestun fram- kvæmda á Keilisnesi hafi engin áhrif á lokafrágang Blöndu- virkjunar. „Það er unnið að því að setja upp aðra og þriðju aflvél virkjunarinnar og því verður lok- ið á tilsettum tíma í vor. Gert er ráð fyrir að síðasta vélin verði komin í gagnið í vor. Það er ekk- ert vit í að stöðva framkvæmdir við Blönduvirkjun á þessu stigi. Hún er best geymd fullfrágengin. En menn mega ekki gleyma því að Blönduvirkjun nýtist nú þegar og hún gerir raforkukerfið í land- inu öruggara en ella,“ sagði Jó- hann Már. óþh sem átti næst hæsta tilboð í eign- irnar, Iýsti yfir í gær að hann standi við tilboð sitt í hálfan mán- uð til viðbótar og í framhaldi af því ákvað fulltrúi skiptaráðanda á Húsavík að taka ekki afstöðu til tilboðs Annyar fyrr en 30. nóvember í síðasta lagi. Sam- kvæmt uppboðsskilmálum hefði Anny átt að greiða fjórðung til- boðs síns í gær, þ.e. um 17 millj- ónir króna, og afganginn eftir tvo mánuði en jafnframt framleng- ingu frestsins í gær var ákveðið að tilboðsupphæðin skuli að fullu greidd fyrir 30. nóvember, þ.e. 65,1 milljón króna. JÓH sligast og slitnað," sagði Haukur Ásgeirsson, svæðisrafveitustjóri, í gær. Veður var skaplegt í gær þar sem vinnuflokkar rafmagnsveitn- anna unnu við viðgerðir, skaf- renningur en engin snjókoma. Mikið af viðgerðunum er til bráðabirgða að sögn Hauks og sagðist hann sjá fram á vinnu allt til jóla við að koma línum og lögnum í samt lag aftur. í gær var verið að plægja niður jarðstreng þar sem línan slitnaði milli Blönduóss og Skagastrandar og sagði Haukur að trúlega yrði lagður jarðstrengur á fleiri stöð- Verkefni eru nú tryggð fyrir fataframleiðslu Foldu hf. á Akureyri fram í mars á næsta ári. Næg vinna er nú í fyrirtæk- inu en framleitt er upp í endur- pantanir frá Vestur-Evrópu- löndum auk pantana frá Rúss- landi. Þá er undirbúningur fyr- ir næsta ár kominn á verulegan skrið með framleiðslu sýnis- horna sem meðal annars fara til Japans og Evrópulanda. Baldvin Valdemarsson, fram- kvæmdastjóri Foldu, segir að vörulínan sé minni hjá fyrirtæk- inu en var hjá Álafossi áður. „En hún er vonandi markvissari því þetta er fyrir þrengra skilgreind- an markað en var áður,“ sagði Baldvin. Hann segir að það að fyrirtæk- ið hafi fengið sýnishornapantanir frá Japan þýði að í kjölfarið fylgi pantanir á næsta ári. Eins og áður segir eru verkefni fyrirsjáanleg fram í mars á næsta ári en að sögn Baldvins má reikna með að um þar sem margir staurar brotn- uðu í röð. SBG í fyrrinótt var brotist inn í verslunina Garðshorn á Akur- eyri og stolið þaðan Zippo- kveikjurum. Annað var látið í friði. Að sögn Gunnars Jóhannsson- ar, rannsóknarlögreglumanns, var hér varla um eiginlegt innbrot með vorinu byrji að koma pant- anir fyrir næsta vetur. Stofnhlutafé í Foldu hf. er nú orðið 64 milljónir króna en stjórn hefur heimild til að auka hlutafé í 70 milljónir. Aukaaðalfundur var haldinn þegar Byggðastofnun gerðist hluthafi í Foldu fyrir 'Vegurinn um Öxnadalsheiði var orðinn fær öllum bílum um miðjan dag í gær. Mikinn snjó hafði sett á veginn og snjóflóð hafði fallið niður yfir gamla veginn, Skagafjarðarmegin við Grjótá, niður á þann nýja. Vegagerð ríkisins sendi flokk manna snemma í gærmorgun til að ryðja Öxnadalsheiði. Að sögn Gísla Felixsonar frá Sauðárkróki hafa aldrei verið fleiri tæki við snjómokstur á heiðinni enda snjórinn óvanalega mikill og erf- iður þ.e. blautur og saman barinn. „Við fórum af stað fyrir birt- ingu og opnuðum með hraði. Nú er unnið að breikkun slóðarinnar og gerð útskota. Til verksins höf- um við hefil og bíl með tönn frá Sauðárkróki, frá Akureyri stóran að ræða því þjófurinn fór aldrei inn í verslunina. Hann braut rúðu á vesturhlið hússins, teygði sig í hillu þar sem kveikjararnir voru og tók þá með sér. Hann getur því tendrað eld í gríð og erg næstu mánuði, nema lögregl- an hafi hendur í hári hans. SS skömmu og á honum varð sú breyting að Ólafur Vagnsson tók sæti Hauks Halldórssonar í stjórn jafnframt því sem Guðmundur Guðmundsson kom inn sem full- trúi Byggðastofnunar. Formaður stjórnar er sem áður Ásgeir Magnússon. JÓH hefil, af Super 700 gerð, og frá Ólafsfirði snjóblásara og minni hefil með væng. Snjórinn var mestur frá Kotum, fram og upp á heiðarranann. Ljóst er að vegar- stæðið nýja er hið besta þrátt fyr- ir að snjóflóð hafi fallið á veginn. Mikill léttir er að þurfa ekki að fara um klifið á degi sem þessum,“ sagði Gísli Felixson. ój Skíðastaðir: Hugsanlega opnað um aðra helgi „Skídasvæöiö í Hlíðarfjalli verður ekki opnað um helgina sem margir ætla. Hins vegar er gott færi í Kjarnaskógi fyrir þá sem vilja taka fram gönguskíð- in,“ sagði Ivar Sigmundsson, forstöðumaður Skíðastaða ofan Akureyrar. Þrátt fyrir mikla snókomu og fannfergi víða á Norðurlandi er ekki mikill snjór í Hlíðarfjalli. Mun meiri snjór er á Akureyri og því hefur fólk gert sér vonir um að komast til fjalls á skíði um helgina. „Okkur vantar meiri snjó. Svæðið er hættulegt vegna gilja og grjóts. Við stefnum að opnun um aðra helgi ef bætir á snjóinn,“ sagði ívar Sigmundsson. ój Tilboðið í eignirnar í Sveinbjarnargerði: Enn lengist fresturinn Rafmagnsleysið á Norðurlandi vestra: Þeir síðustu fengu rafmagn í gær Kveikj arakrækir kominn á stjá Öxnadalsheiði: Vegurinn fær að nvju

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.