Dagur - 25.02.1992, Side 9

Dagur - 25.02.1992, Side 9
8 - DAGUR - Þriðjudagur 25. febrúar 1992 Þriðjudagur 25. febrúar 1992 - DAGUR - 9 IÞRÓTTIR Handknattteikur 1. deild ÍBV-Grótta 28:14 Víkingur-Haukar 23:35 HK-Selfoss 31:32 Fram-KA 30:28 FH 22 18-2-2 614:503 38 Víkingur 22 17-2-3 566:498 36 Selfoss 20 12-1-7 540:517 25 KA 21 10-4-7 528:507 24 Haukar 22 9-4- 9 554:539 22 Fram 22 9-4- 9 515:533 22 Stjarnan 21 10-1-10 517:490 21 ÍBV 20 8-3- 9 531:509 19 Valur 20 6-5- 9 480:486 17 Grótta 22 5-4-13 443:528 14 HK 22 4-2-16 493:551 10 UBK 20 2-2-16 363:481 6 2. deild Völsungur-ÍH 21: :24 Þór-IH 29: :24 Þór 13 13-0-0 360:249 26 ÍR 13 12-0-1 359:241 24 HKN 14 11-0-3 348:275 22 UMFA 13 8-0-5 289:259 16 ÍH 13 7-0-6 297:293 14 Ármann 14 5-0-9 307:315 10 KR 13 5-1-7 288:274 9 Fjölnir 13 3-1-9 257:314 7 yölsungur 15 3-0-12 306:368 6 Ögri 14 0-0-14 206:385 0 Blak 1. deild karla Umf. Skeið-Þróttur R. ÍS-Þróttur N. Þróttur R.-Þróttur N. 0:3 3:0 3:0 IS KA HK Þróttur N. Þróttur R. Umf. Skeið 14 14-0 42:7 28 12 9-3 30:13 18 13 94 29:18 18 16 5-11 22:36 10 13 4-9 19:30 8 161-15 7:45 2 1. deild kvenna ÍS-Þróttur N. 3:1 HK-Sindri 3:0 UBK-Þróttur N. 3:1 Víkingur-Sindri 3:0 Víkingur ÍS HK UBK KA Völsungur Þróttur N. Sindri 1111-0 12 10-2 13 8-5 12 7-5 12 5-7 12 5-7 12 2-10 12 0-12 33:6 22 32:16 20 28:19 16 26:23 14 24:24 10 23:24 10 12:30 4 0:36 0 Handknattleikur: Fram tryggði sér sæti í úrslitum með KA-menn máttu lúta í lægra haldi fyrir frískum strákum í Fram í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið. Lokatölur urðu 30:28 í gífurlegum bar- áttuleik. Með sigrinum náðu Framarar að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og fögnuðu þeir ákaft í leikslok en mögu- leikar KA á 3. sætinu minnk- uðu hins vegar verulega með ósigrinum. Karl Karlsson, leikmaður Fram og fyrrum KA-maður, var í skýjunum í leikslok. „Þetta var stórkostlegt því þetta er fyrsti sigurinn á KA síðan ég skipti í Fram. Það er allt annað fyrir mig að spila gegn KA en öðrum liðum, ég var taugaóstyrkur í byrjun en síðan kom þetta,“ sagði Karl sem var sínum gömlu félögum erfiður í leiknum. KA-menn voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og náðu þá sex marka forystu, 13:7, fimm mínútum fyrir leikhlé. Harkan var mikil strax í byrjun og óx stöðugt þar til dómararnir höfðu algerlega misst öll tök á leiknum. KA-menn léku tveimur færri síð- ustu mínúturnar í fyrri hálfleik og Framarar náðu að minnka muninn í eitt mark, 15:16, áður en gengið var til búningsher- bergja. KA-menn leiddu áfram þar til 10 mínútur voru liðnar af seinni hálfleik en þá komust Framarar yfir í fyrsta skipti, 21:20. Þeir héldu síðan eins marks forystu þar til 9 mínútum fyrir leikslok á KA en þá virtust KA-menn gefast upp. Hvorki gekk né rak hjá lið- inu í vörn og sókn og Framarar breyttu stöðunni í 30:27 en KA skoraði síðasta mark leiksins. KA-menn léku vel í fyrri hálf- leik en misstu flugið í þeim seinni. Þeir létu mótlætið fara í skapið á sér og hörmuleg dóm- gæsla bætti þar ekki úr skák. Stefán sýndi hvað hann getur gert, Axel var ágætur í markinu en aðrir náðu ekki að sýna sitt besta. Erlingur lét dómarana fara allt of mikið í skapið á sér og var heppinn að fá ekki rauða spjaldið þegar hann hrækti í gólfið í átt að öðrum dómaranum í seinni hálf- leik. Hins vegar fékk Friðjón Jónsson, liðsstjóri KA, að líta rauða spjaldið fyrir óþarflega mikil afskipti að mati dómar- anna. Gunnar Andrésson, Davíð B. Gíslason og Karl voru í aðalhlut- verkum hjá Fram auk þess sem Þór Björnsson varði vel á mikil- vægum augnablikum í leikslok. Liðið er mjög efnilegt og á skilið að vera með í úrslitakeppninni. -bjb Mörk Fram: Gunnar Andrésson 9/3, Karl Karlsson 8, Davíð B. Gíslason 7, Páll Þórólfsson 3/1, Jason Ólafsson 2, Ragnar L. Kristjánsson 1. Þór Björnsson varði 9/2 skot og Sigurður Þorvaldsson 2. Mörk KA: Stefán Kristjánsson 8/2, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 8/2, Alfreð Gíslason 6, Erlingur Kristjánsson 5, Pét- ur Bjarnason 1. Axel Stefánsson varði 13/1 skot og Björn Björnsson 1. Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Haf- steinn Ingibergsson. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir ráða ekki við hlutverk sín. Ole Nielsen skoraði 8 mörk gegn ÍH Handknattleikur: Þórsarar langt frá sínu besta en unnu samt ÍH sigraði Völsung Völsungar töpuðu fyrir ÍH, 21:24, í 2. deild íslandsmótsins í handknattlcik á Húsavík á föstudagskvöldið. Leikurinn var jafn framanaf en ÍH-ingar höfðu tveggja marka forystu í hléi, 9:7. í seinni hálf- leik voru Völsungar hreinlega ekki með á fyrstu mínútunum og ÍH gerði út um leikinn með því að skora sex mörk í röð. Þann mun náðu Völsungar aldrei að vinna upp þótt þeir næðu aðeins að klóra í bakkann. „Þetta var fyrst og fremst léleg nýting á færum og klaufaskapur okkar sjálfra,“ sagði Arnar Guð- laugsson, þjálfari Völsungs. Mörk Völsungs: Vilhjálmur Sigmunds- son 8, Ásmundur Arnarsson 5, Jónas Grani Garðarsson 3, Arnar Bragason 2, Skarphéðinn ívarsson 2, Haraldur Har- aldsson 1. Mörk ÍH: Jón Þórðarson 8, Hilmar Bárð- arson 5, Ólafur Magnússon 4, Ásgeir Magnússon 4, Bragi Larsen 3. Hef ’an’n. Hafðu þetta. Nýja Fokker flugvélin? íslandsmótið í íshokkí: Myndir: Bcnni Akurcyringar einir í efcta sæti Skautafélag Akureyrar situr nú eitt í efsta sæti á íslands- mótinu í íshokkí eftir stórsigur á SR, 10:3, á Akureyri á laug- ardag. Liðin voru jöfn í efsta sætinu fyrir leikinn en Akur- eyringar hafa nú tveggja stiga forystu fyrir síðustu leikina sem fram fara í Reykjavík um miðjan næsta mánuð. Akureyringar byrjuðu leikinn á laugardag af miklum krafti og gerðu út um hann á fjögurra mín- útna kafla í fyrstu lotu. Þá skor- Voðaleg læti eru þetta. uðu þeir sex rnörk gegn engu og staðan í fyrsta hléi var 7:0. Þegar staðan varð orðin 9:1 náðu Reyk- víkingar aðeins að klóra í bakk- ann en Akureyringar þurftu aldrei að hafa áhyggjur af sigrin- um. Mikil harka var í leiknum og lítið géfið eftir. Kom m.a. til smávægilegra handalögmála en menn eru vel varðir og engan sakaði. Sigurður Sveinn Sigurðsson, Sigurgeir Haraldsson, Sveinn Björnsson og Heiðar Ingi Ágústsson skoruðu allir tvö mörk hver fyrir SA og Ágúst Ásgríms- son og Sigurbjörn Þorgeirsson skoruðu eitt hvor. Árni Þór Bergþórsson, Nikolai Nefedov og Stefán Mikaelsson skoruðu mörk SR. Staðan, þegar öll liðin hafa leikið sex leiki, er sú að SA er í efsta sæti með 10 stig, SR í öðru sæti með 8 stig og Björnirm rekur lestina án stiga. Magnús Finnsson, annar þjálf- ari SA, var ánægður með sigur- inn og sagði að Akureyringar væru staðráónir í að hreppa íslandsmeistaratitilinn. „Ég hef trú á að við séum með besta liðið og við ætlum okkur sigur í þeim tveimur leikjum sem eftir eru,“ sagði Magnús. Göngumót í Ólafsfirði Ólafsfiröingar slógu upp æf- ingamóti í skíöagöngu um helgina. Mótið kölluöu þeir Tröllaskagamót og var það haldið á Kleifum. Keppt var í öllum aldursflokk- um og voru keppendur flestir frá Ólafsfirði og Ákureyri en einnig nokkrir frá Siglufirði. í karla- flokki sigraði Svíinn Dan Hellström, þjálfari Akureyringa, nokkuð örugglega en í þriðja sæti í þeim flokki varð gamía kempan Björn Þór Ólafsson sem skaut sér yngri mönnum ref fyrir rass. Úrslitin urðu þessi: 8 ára og yngri, 2,2 km H 1. Andri Steindórsson, A. 13,50 2. Páll Þór Ingvarsson, A. 15,11 3. Bjarni Árdal, A. 16,16 9-11 ára, 2,2 km H 1. Hannes Árdal, A. 9,24 2. Geir A. Egilsson, A. 9,46 3. Björn Harðarson, A. 10,00 12-13 ára, 2,2 km H 1. Helgi Jóhannesson, A. 7,48 2. Grétar Kristinsson, A. 7,50 3. Baldur Ingvarsson, A. 8,34 12- 13 ára, 2,2 km H 1. Lísebet Hauksdóttir, Ó. 8,48 2. Svava Jónsdóttir, Ó. 9,05 3. Hrönn Helgadóttir, Ó. 9,30 13- 15 ára stúlkur, 2,2 km H 1. Heiðbjört Gunnólfsdóttir, Ó. 8,11 13-14 ára drengir, 4,4 km H 1. Þóroddur Ingvarsson, A. 13,02 2. Albert Arason, Ó. 13,05 i Guðmundur R. Jónsson, Ó. 13,39 15-16 ára drengir, 4,4 km H 1, Bjarni Jóhannesson, S. 12,31 17-19 ára karlar, 8,8 km 1. Kristján Ólafsson, A. 23,24 2. Kristján Hauksson, Ó. 24,19 3. Tryggvi Sigurðsson, Ó. 25,36 Karlar 20 ára og eldri, 8,8 km H 1. Dan Helström, Svíþj. 23,51 2. Árni Antonsson, A. 26,26 3. Bjöm Þór Ólafsson, Ó. 28,32 Þórsarar sitja nú einir í efsta sæti 2. deildar íslandsmótsins í handknattleik. Liðið sigraði ÍH 29:24 í slökum leik á Akur- eyri á laugardaginn. Þórsarar höfðu yfirhöndina all- an leikinn en voru langt frá sín- um besta leik og voru lengst af í hálfgerðu basli. Staðan í hléi var 12:9. í seinni hálfleik náðu Þórs- arar 10 marka mun um tíma en misstu hann niður á slæmum lokakafla. Þórsarar voru afar vonsviknir að leik loknum og gerðu lítið til að leyna því. Liðið hefur ekki leikið vel í síðustu leikjum en það virtist enginn taka eftir því að leikurinn vannst og það nokk- uð örugglega. Spaugilegasta atvik leiksins varð þegar Rósmundi Magnús- syni var skipt inná í mark ÍH í seinni hálfleik. Hann hóf þegar að hita upp með miklu offorsi, ýmiskonar teigjum, armréttum og fleiru. Svo mikið var kappið að hann var í miðju kafi í arm- réttunum úti á miðjum velli og lét ekki trufla sig þótt Jóhann Samúelsson skundaði framhjá í hraðaupphlaupi og skoraði í tómt markið. Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 8, Ole Nielsen 8, Rúnar Sigtryggsson 4, Sævar Árnason 3, Atli Rúnarsson 2, Ólafur Hilmarsson 2, Geir Aðalsteinsson 1, Ing- ólfur Samúelsson 1. Mörk ÍH: Jón Þórðarson 6, Bragi Larsen 5, Guðjón Steingrímsson 5, Ásgeir Ólafsson 3, Hilmar Barðason 2, Þórarinn Þórarinsson 1, Björn Hannesson 1, Stefán Sigurðarson 1. Dómarar: Ingvar Georgsson og Jóhann Júlíusson. Hildur Þorsteinsdóttir vann tvð svigmót á Isafirði um helgina. Bikarmót í alpagreinum á ísafirði: Ilildur með yfirburði í sviginu ísfirðingar njóta góðs af snjón- um sem þar hefur fallið og um helgina voru haldin fjögur bikarmót í aipagreinum 13-16 áraj tvö svigmót í flokki 15-16 ára og svig- og stórsvigsmót í 13-14 ára. Norðlendingar áttu fjölmarga fulltrúa í báðum flokkum og stóðu þeir sig vel þótt allar aðstæður hafi gert þeim erfitt um vik við æfingar í vetur. Hildur Þorsteinsdóttir frá Akureyri vann bæði svigmótin í flokki 15-16 ára stúlkna með yfirburðum og Sveinn Brynjólfsson frá Dalvík vann annað mótið í floki 15-16 ára pilta. Sveinn Torfason frá Dalvík vann svig 13-14 ára pilta en í stúlknaflokki 13-14 ára sló Sigríður B. Þorláksdóttir frá ísa- firði þeim Brynju Þorsteinsdóttur og Hrefnu Óladóttur við. Úrslitin í mótunum urðu þessi: Svig 15-16 ára stólkna 1. Hildur Þorsteinsdóttir, A. 84,41 2. Theodóra Mathiesen, KR 87,19 3. Kolfinna Ingólfsdóttir, í. 88,34 4. Þórey Árnadóttir, A. 91,19 5. Berglind Bragadóttir, Fram 91,48 6. Sólveig Erlendsdóttir, Fram 91,81 Svig 15-16 ára pilta 1. Kristján Kristjánsson, KR. 81,21 2. Gísli M. Helgason, Ó. 81,90 3. Bjarmi Skarphéðinsson, D. 82,39 4. Magnús Lárusson, A. 83,47 5. Gauti Reynisson, A. 83,79 6. Runólfur G. Benediktss., Fram 83,85 Svig 15-16 ára stúlkna 1. Hildur Þorsteinsdóttir, A. 85,09 2. Sandra Axelsdóttir, A. 88,31 3. Theodóra Mathiesen, KR 88,37 4. Þórey Árnadóttir, A. 91,61 5. Kolfinna Ingólfsdóttir, f. 91,82 6. fris Björnsdóttir, Ó. 93,22 Svig 15-16 ára pilta 1. Sveinn Brynjólfsson, D. 78,51 2. Róbert Hafsteinsson, í. 78,85 3. Magnús Kristjánsson, f. 79,87 4. Kristján Kristjánsson, KR 80,81 5. Bjarmi Skarphéðinsson, D. 81,82 6. Hjörtur Waltersson, Árm. 82,68 Stórsvig 13-14 ára stúlkna 1. Sigríður B. Þorláksdóttir, í. 81,29 2. Hrefna Óladóttir, A. 82,42 3. Árný R. Gísladóttir, í. 86,03 4. Brynja Þorsteinsdóttir, A. 86,66 5. Sigríður Flosadóttir, í. 88,08 6. María Magnúsdóttir, A. 88,34 Stórsvig 13-14 ára pilta 1. Torfi Jóhannsson, í. 93,30 2. Jón H. Pétursson, í. 93,61 3. Egill A. Birgisson, KR 93,80 4. Grímur Rúnarsson, Fram 94,31 5. Árni G. Ómarsson, Árm. 94,44 6. Sveinn Torfason, D. 94,65 Svig 13-14 ára stólkna 1. Sigríður B. Þorláksdóttir, í. 64,68 2. Brynja Þorsteinsdóttir, A. 65,59 3. Hrefna Óladóttir, A. 67,73 4. Kristín Kristinsdóttir, KR 69,96 5. Auður K. Gunnlaugsdóttir, A. 70.98 6. Margrét B. Tryggvadóttir, í. 71,21 Svig 13-14 ára pilta 1. Sveinn Torfason, D. 63,11 2. Atli F. Sævarsson, í. 64,38 3. Torfi Jóhannsson, f. 64,64 4. Bjarki Egilsson, í. 66,27 5. Egill A. Birgisson, KR 66,37 6. Jón H. Pétursson. f. 66,97 Jón Haukur Brynjólfsson Punktar frá Þýskalandi ■ Stuttgart er komið í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 1:0 útisigur á Schalke um helgina. Eyjölfur lék allan tímann fyrir Stuttgart í stöðu tengiliðs og stóð sig vel, fékk 3 í einkunn í flestum blöðum. Hann átti einnig þátt í eina marki leiksins, tekinn var aukaspyrna sem Eyjólfur framlengdi til Sammers sem skor- aði. ■ Kaiserslautern og Frankfurt gerðu 1:1 jafntefli, eitt af mörgum í þessari umferð. Frankfurt skoraði mark sem þótti all- skondið, einn varnarmanna Kaiserslautern hugðist senda fram en sendi beint á Andersen sem skoraði yfir markvörð Kaiserslautern sem var á hlaupum í mark- ið en datt og horfði á boltann sigla í róleg- heitum í nctið. ■ Borussia Dortmund hafði ekkert að að gera í 11 manna vörn Dynamo Dresden í Dresden og liðin skildu jöfn, 0:0. Borussia heldur samt sem áður toppsætinu með tveggja stiga forskot á næstu lið. ■ Köln lék einn sinn besta leik á tímabil- inu þegar liðið burstaði Niirnberg 4:0. Slæm fjárhagsleg staða Núrnberg virðist vera farin að segja til sín inni á leikvellin- um, leikmenn eru orðnir strekktir enda vita þeir ekki einu sinni hvort eða þá hve- nær þeir fá útborgað. Tveir leikmenn liðs- ins fengu að líta rauða spjaldið í leiknum. ■ Þrátt fyrir að Stuttgarter Kickers hafi boðið öllum Tyrkjum búsettum á nágrenn- inu á leik liðsins gegn Hamburger SV fylgdust aðeins 6 þúsund manns með lið- unum gera 1:1 jafntefli. Ástæðan fyrir boði Kickers var sú að forráðamenn liðsins voru svo ánægðir með móttökur sem þeir fengu í Tyrklandi í æfingaferð nýlega. Kickers er í alvarlegri stöðu í deildinni og falldraugurinn skammt undan. ■ Fortuna Diisseldorf og Borussia Mönchengladbach gerðu 1:1 jafntefli. Uve Rahm skoraði sitt annað mark í þremur leikjum fyrir Dússeldorf en hann var einn af bestu knattspyrnumönnum Þýskalands fyrir örfáum árum og virðist nálgast sitt gamla form. Staða liðsins bendir líka til að ekki veiti af. ■ Hansa Rostock og VVattenscheid skildu jöfn, 1:1, í veðurfari sem þótti rninna á ísland, roki og rigningu. Boltinn fauk nokkrum sinnum út af vellinum sem þykir ekki of algengt á þessum slóðum. ■ Werder Bremen og Bayer Leverkusen gerðu enn eitt 1:1 jafnteflið. Bremen lék að nýju með Nýsjálendinginn Rufer í liði sínu en hann hafði verið í leikbanni. ■ Karlsruher og Duisburg gerðu 2:2 jafn- tefli. Karlsruher hefur leikið illa upp á síð- kastið en náði sér loksins á strik og var óheppið að vinna ekki. Menn hafa verið aö tala um að stóllinn væri orðinn heitur undir þjálfaranum Winfried Scháfer en hann hefur einmitt haldið stöðunni í tæp 7 ár, lengur en nokkur annar í Þýskalandi að Otto Rehagel, þjálfara Werder Bremen, undanskildum. ■ Bayern Miinchen gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Bochum, 5:0, á fimmtudaginn. Menn tala um að Bayern sé að ná sér en það er ekki í fyrsta sinn í vetur sem þær raddir heyrast. ■ Staða efstu liða er þessi: Borussia Dortmund VfB Stuttgart Kaiserslautern Eintracht Frankfurt Bayer Leverkusen FC Köln 25 13-8-4 44:35 34 25 13-6-6 41:22 32 25 12-8-5 40:23 32 25 11-9-5 50:27 31 25 10-10-5 35:24 30 25 7-14-4 36:28 28 25 11-6-8 34:31 28 FC Núrnberg F.inar Stefánsson, Þýskalandi.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.