Dagur - 26.03.1992, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 26. mars 1992
Dagskrá fjölmiðla
( kvöld, kl. 21.00, hefst i Sjónvarpinu lokabaráttan í spurningakeppni framhaldsskólanna. í
kvöld meetast i undanúrslitum liö Menntaskólans við Hamrahlíö og Verkmenntaskólans á
Akureyri. Annað kvöld mætast svo lið Menntaskólans á Akureyri og Fjölbrautaskólans í
Breiðholti.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 26. mars
18.00 Stundin okkar.
Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (27).
19.25 Sókn í stödutákn (1).
(Keeping Up Appearances.)
Breskur gamanmyndaflokk-
ur um nýríka frú sem íþyngir
bónda sínum með yfirgengi-
legu snobbi.
Aðalhlutverk: Patricia
Routledge.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttasyrpa.
21.00 Gettu betur (5).
Fyrri þáttur undanúrslita.
Nú eru aðeins fjögur lið eftir
í spurningakeppni fram-
haldsskólanna. Seinni þáttur
undanúrslita verður sendur
út á morgun, föstudaginn
27. mars, og úrslitin ráðast
síðan í beinni útsendingu
hinn 3. apríl.
22.05 Matlock.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Fimmtudagsrokk.
(The Golden Age of Rock 'n'
Roll - Hard Rock.)
Bandarískur tónlistarþáttur.
Meðal þeirra sem koma fram
í þættinum eru Steppenwolf,
Vinilla Fudge, Alice Cooper
og The James Gang.
00.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 26. mars
16.45 Nágrannar.
17.30 Með Afa.
Endurtekinn þáttur.
19.19 19:19.
20.10 Kæri sáli.
(Shrinks.)
21.05 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.55 Horft um öxl.#
(Flashback.)
Kiefer Sutherland leikur hér
ungan alríkislögreglumann
sem fær það verkefni að fara
með pólitískan uppreisnar-
segg á staðinn þar sem sá
síðamefndi framdi glæp.
Með önnur hlutverk fara þeir
Dennis Hooper, Richard
Mazur og Michael McKean.
Bönnuð börnum.
23.40 Launráð.
(Murder Elite.)
Þetta er hörkuspennandi
mynd sem gerist í afskekktu
héraði í Englandi. Lögreglan
stendur ráðþrota gagnvart
fjöldamorðum sem þar hafa
átt sér stað. Margar ungar (
stúlkur hafa fundist myrtar á
hroðalegan hátt án nokkurr-
ar sjáanlegrar ástæðu.
Aðalhlutverk: AliMacGraw,
Billie Whitelaw, Hywel
Bennet og Ray Lonnen.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.15 Dagskrárlok.
Rásl
Fimmtudagur 26. mars
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fróttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Guðrún Gunnarsdóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð - Sýn til
Evrópu.
Óðinn Jónsson.
7.45 Daglegt mál, Ari Páll
Kristinsson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Bara í París.
Hallgrímur Helgason flytur
hugleiðingar sínar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fróttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu.
„Heiðbjört“ eftir Frances
Druncome.
Aðalsteinn Bergdal les (6).
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunleikfimi
með HaUdóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta.
Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
11.00 Fróttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir - Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Hvar er
bíllinn minn?
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Demantstorgið" eftir
Merce Rodorede.
Steinunn Sigurðardóttir
byrjar lestur þýðingar Guð-
bergs Bergssonar.
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikari mánaðarins,
Sigríður Hagalin, leikur
ásamt Þór Túliníus í leikrit-
inu „Ofurstaekkjunni" eftir
Rudolf Smuul.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 Þegar vel er að gáð.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Úr tónlistarlífinu.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Sr. Bolli Gústavsson les 33.
sálm.
22.30 Þær em töff og tapa.
Sjálfsmynd kvenna í íslensk-
um bókmenntum eftir 1970.
Annar þáttur af þremur.
23.10 Mál til umræðu.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 26. mars
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
- FimmtudagspistiU Bjarna
Sigtryggssonar.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Auður Haralds segir fréttir
úr Borginni eiliu.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Kvikmyndagagnrýni
Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hór og nú.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Rokksmiðjan.
20.30 Mislétt milli liða.
21.00 Gullskífan.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Með grátt í vöngum.
02.00 Fréttir.
02.02 Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 26. mars
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Aðalstöðin
Fimmtudagur 26. mars
07.00 Útvarp Reykjavík.
Fulltrúar stjórnmálaflokk-
anna stjórna morgun-
útvarpi. Litið í blöðin, viðtöl,
veður og færð, umræður,
tónlist o.fl.
09.00 Stundargaman.
Umsjón: Þuríður Sigurðar-
dóttir.
íslenskan það er málið kl.
9.15. Guðni Kolbeinsson
flytur.
10.00 Við vinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
Uppáhaldslögin, afmælis-
kveðjur, óskalög, veður,
færð, flug o.fl. Opin lína í
síma 626060.
12.00 Fróttir og réttir.
Umsjón: Jón Ásgeirsson og
Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
Stórreykjavíkursv./Rvík./
Kóp. /Hanfarfj. /Mosf ellsb. /
Seltj.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar-
syni.
16.00 Áútleið.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið.
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins."
Umsjón: Jóhannes
Kristjánsson.
21.00 Túkall.
Umsjón: Gylfi Þór Þorsteins-
son.
22.00 Tveir eins.
Umsjón: Ólafur Stephensen
og Ólafur Þórðarson.
Bylgjan
Fimmtudagur 26. mars
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra með morgunþátt.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
Fréttayfirlit klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Ýmislegt skemmtilegt verð-
ur á boðstólum, eins og við
er að búast, og hlustenda-
línan er 671111.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Skemmtileg tónlist við vinn-
una í bland við létt rabb.
Mannamál kl. 14 og 16.
16.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
18.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssíminn.
Bryndís Schram tekur púls-
inn á mannlifinu og ræðir við
hlustendur um það sem er
þeim efst í huga. Síminn er
671111.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf María.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur.
Það er Bjarni Dagur Jónsson
sem ræðir við Bylgjuhlust-
endur um innilega kitlandi
og privat málefni.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 26. mars
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son velur úrvalstónlist við
allra hæfi. Síminn 27711 er
opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
35
E
lU
z
ö
0
3
*
(A
# Hvers vegna
kennari?
Maður nokkur í höfuðstað
Norðurlands sneri sér að
kennslu eftir að hafa fengist
við ýmis önnur störf. Er hann
nú titlaður leiðbeinandí við
skóla einn en leiðbeinendur
eru yfirleitt líka kallaðir kenn-
arar ( daglegu máli. Kunn-
ingjum mannsins kom á
óvart þegar hann hellti sér út
( kennslu og spurðu forviða
hvers vegna hann hefði
ákveðið að gerast kennari.
„Fyrir þv( eru þrjár góðar
ástæður,“ svaraði maðurinn.
„í fyrsta lagi júni, í öðru lagi
júlí og í þriðja lagi ágúst.“
Glottu nú kunningjarnir mjög
við tönn því þarna fékk sú
sögusögn byr undir báða
vængi að það sem lokkaði
menn til kennslu væri þriggja
mánaða sumarfrí á launum
auk jóla- og páskaleyfis sem
margir sjá ofsjónum yfir. Nú
eru menn líka farnir að velta
sér upp úr starfs- og skipu-
lagsdögum kennara og öðr-
um „fr(ðindum“ sem svo eru
nefnd og verður fróðlegt að
fylgjast með þeirri umræðu.
# Kærkomin frí
Ritari S&S man ekki betur en
að það hafi alltaf verið kær-
&STÓRT
komið ( hans huga þegar
kennsla féll niður dag og dag.
Hvert frí sem gafst frá setu i
barnaskólanum var nýtt til
hins ítrasta. Að visu voru
stundum forfallakennarar á
sveimi sem eyðilögðu ánægj-
una fyrir manni. Þegar á efri
skólastig var komið voru frí-
dagar ekki sfður kærkomnir. í
hinni virðulegu stofnun, MA,
kepptust nemendur við að
syngja út skíðafrí, söngsal,
veðurblíðufrí og svo fram-
vegis og oft var nauðað í
kennurum að skreppa nú á
teríuna eða út f náttúruna.
Varla hefur þetta breyst svo
mjög. Á hinn bóginn er
skiljanlegt að foreldrar
yngstu barnanna komist oft í
bobba þegar kennsla fellur
niður því dagurinn er yfirleitt
skipulagður í botn. Báðir for-
eldrarnir vinna gjarnan úti.
Klukkan hitt og þetta á barnið
að vera í skóla og klukkan
þetta og hitt á það að vera hjá
Stinu frænku eða ömmu og
síðan verður það sótt kl.
þetta o.s.frv. Skipulags- og
starfsdagar kennara valda
því oft höfuðverk hjá foreldr-
unum og þá er auðvitað farið
að skamma kennarana. En
þeir hafa löngum haft breitt
bak og sterkar taugar og
kippa sér varla upp við slfka
smámuni. Eða hvað?