Dagur - 16.05.1992, Blaðsíða 21

Dagur - 16.05.1992, Blaðsíða 21
Akureyringar-Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Bílasími 985- 30503. Fyrirtæki, húsfélög, einstaklingar. Tökum að okkur að slá og hirða lóðir. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 27170 eftir kl. 17. og um helgar. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, stmi 23837 og bíia- sími 985-33440. Ökukennsla - hæfnisþjálfun, uppáskriftir v/ökuprófa. Þjálfunartímar á kr. 1.500.- en kr. 1.000.- á bílinn þinn. Lærið að aka betur á Akureyri. Ökuskóli eða einkakennsla. Nýtt efni á myndböndum sem sýnir m.a. akstur á Akureyri. Matthías Gestsson. Sími 985-20465 og 21205. □KUKENNSLR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÚN S. HRNRBON Sími 22935. Kenni alian daginn og á kvöldin. Gróðrarstöðin Réttarhóll, Sval- barðseyri, sími 11660. Höfum til sölu sumarblóm, fjölær blóm, skógarplöntur í 35 gata bökkum, tré og runna. Opið verður virka daga frá kl. 20 til 22 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 10 til 18. Sumarblóm, fjölær blóm, tré, blóm- runnar, garðrósir, áburður, fræ, mold og blómstrandi pottablóm. Einnig jarðvegsdúkur, acryldúkur, plöntulyf og úðadælur. Opið 9-12 og 13-18 mánudaga- föstudaga og 13-18 laugardaga og sunnudaga. Garðyrkjustöðin Grísará. Sími 96-31129, fax 96-31322. Sjúkraliðar og nemar! Fundur verður haldinn mánudags- kvöldið 18. maí kl. 20.00 á Dvalar- heimilinu Hlíð (á Sal). Efni fundarins: 1. Gerð grein fyrir nýafstöðnu full- trúaþingi S.L.F.Í. 2. Gerð grein fyrir nýafstöðnum formannafundi S.L.F.Í. 3. Kjaramál, m.a. mun formaður STAK, Arna Jakobína Björnsdóttir, koma og ræða kjaramál. 4. Önnur mál. Sjúkraliðanemar vinsamlega mætið og kynnið ykkur stöðu mála. Stjórn. D.S.N.E. Til sölu nýlegur hornsófi 6-7 sæta. Ljósblár með blómum. Upplýsingar í síma 26439. Til sölu glæsilegur Polaris Indy 500 vélsleði, árgerð '92. Skipti á bíl eru möguleg. Uppl. gefur Halldór í síma 95- 38284. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Sálarrannsóknarfclagið á Akureyri. Þórunn Maggý Guðm- undsdóttir miðill verður með skyggnilýsingarfund í Lóni v/ Hrísalund, sunnud. 17. maí kl. 16.00. Stjórnin. Samkomur Hjálpræðisherinn: Laugard. 16. maí kl. 20.30: Bæn. Sunnud. 17. maí kl. 11: Helgunar- samkoma, kl. 19.30: Bæn, kl. 20: Almenn samkoma, Ann Merethe Jacobsen og Erlingur Níelsson sjá um samkomur sunnudagsins. Miðvikud. 20. maí kl. 17: Fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 21. maí kl. 20.30: Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. iffí Iní-::: 7 3 17 i7j|jp9!t SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Sunnudagur 17. maí: Almenn sam- koma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. Laugardagur 16. maí 1992 - DAGUB - 21 KFUM og KFUK, ^ Sunnuhlíð. Sunnudaginn 17. maí. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Allir velkomnir. HVÍTASUtinUKIfíKJAfl ^mhbshlíð Föstud. 15. maí kl. 20.30: Bæn og lofgjörð. Laugard. 16. maí kl. 21.00: Sam- koma fyrir ungt fólk fcllur niður vegna ferðalags. Sunnud. 17. maí kl. 20.30: (Ath. breyttur samkomutími). Vakningar- samkoma, ræðumaður Vörður L. Traustason. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálparlínan, símar: 12122 -12122. Minjasafnið á Akureyri. Lokað vegna breytinga til 1. júní. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 13-16. Messað verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11. Sálmar: 18- 111 - 523. Einsöngur verður í messunni. 50 ára fermingarbörn, sem fermdust 17. maí 1942 koma í messuna og aðstoða. Kór kirkjunnar syngur kl. 17.00 B.S. Glerárkirkja: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14.00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Hríseyjarkirkja. Fermingamessa verður í Hríseyjar- kirkju á sunnud. 17. maí kl. 10.30 Fermd verða: lvar Þór Steinarsson, Austurvegi 23, Magnús Ewald Pétursson, Miðbraut 4b, Aðalbjörg Katrín Guðlaugsdóttir, Miðbraut 10, Auð- ur Jónasdóttir, Miðbraut 12, Dagný Friðbjörnsdóttir, Sólvallagötu 6 og María Narfadóttir, Lambhaga. Sóknarprestur. Stóðhesturinn Sólon 84163001 frá Hóli verður til afnota í Svarfaðardal í sumar. Sólon hefur hlotið í eink. fyrir B: 8,20 og H: 8,43. Aðaleinkunn: 8,31. Þeir hryssueigendur sem áhuga hafa á að nota hestinn geta fengið upplýsingar í síma 61437 og 61548. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! IS" KEVIN COSTNER JFK BORGARBÍÓ S 23500 BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Léttgeggjuö ferð Billa og Tedda Kl. 11.00 Síðasti skátinn Sunnudagur Kl. 3.00 Leitin mikla (með íslensku tali) Miðaverð kr. 450 Kl. 9.00 Léttgeggjuð ferð Billa og Tedda Kl. 11.00 Síðasti skátinn Mánudagur Kl. 9.00 Síðasti skátinn Þriðjudagur Kl. 9.00 Siðasti skátinn Salur B Laugardagur Kl. 9.00 JFK (Kennedy) Sunnudagur Kl. 3.00 Hundar fara til himna Kl. 9.00 Stóri skurkurinn Kl. 11.00 í dulargervi Mánudagur Kl. 9.00 Stóri skurkurinn Þriðjudagur Kl. 9.00 Stóri skurkurinn * * * * A!, MÖL kt s&imsmwmim HliSlTLí IKSTÍðRÍNN GLIVERSTONF 21. til 28. júní 1992 MEÐ BEINU FLUGI FRÁ AKUREYRI Viö bjóðum eldri borgurum upp á sérstök kjör í vikuferð til Osló Aðeins kr. 35.500 á mann Innifalið er: ★ Beint flug milli Akureyrar og Osló. ★ Hótelgisting á 2ja manna herbergi meö morg- unveröi. ★ Flugvallaskattar. ★ Akstur til og frá Gardemoen flugvelli. ★ íslenskur fararstjóri. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofunni frá kl. 9.00-17.00 í síma (96) 11841. FERÐASKRIFSTOFAN NONNI HF. BREKKUGÖTU 3 • AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.