Dagur - 24.06.1992, Síða 8

Dagur - 24.06.1992, Síða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 24. júní 1992 25 ára búfræðing og íþrótta- kennara vantar vinnu i júlí. Allt kemur til greina. Er ýmiss konar vinnu vanur. Uppl. gefur Ómar í síma 96-41898. Til sölu. Toyota Corolla Sedan 1300, árg.’88. Ekinn 90. þús. km, skoðaður '93. Upplýsingar í síma 96-63118. Brúnn kvenjakki tapaðist af snúru 19. júní. Finnandi vinsam- lega hringi i síma 24532. Á sama stað eru til sölu 4 dekk á felgum, stærð 155x13, undan Toyota Starlet. Sem ný. Til sölu rafall, 3x380v - 220v, kw, 1500 sn. Uppl. í síma 22060 eða 985-25476. Hross til sölul Til sölu barnahestur, góður fyrir byrjendur. Einnig mikið af trippum á tamninga- aldri, einkum merum. Uppl. í sima 96-24773, í hádeginu og á kvöldin, Baldur. Heyvinnuvélarl Er búin að byrgja mig upp aftur af heyvinnuvélum DEUTZ-FAHR. Gunnar Helgason, Klettaborg 1, sími 21252. Range Rover, Land Cruiser '88, Rooky '87, L 200 '82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 '81-’88, 626 ’80-’85, 929 '80- ’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno '84-’87, Regati '85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Gengið Gengisskráning nr. 23. júnf 1992 115 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,490 56,650 57,950 Sterl.p. 105,492 105,791 105,709 Kan. dollari 47,325 47,459 48,181 Dönskkr. 9,4126 9,4393 9,3456 Norskkr. 9,2561 9,2823 9,2295 Sænsk kr. 10,0257 10,0541 9,9921 Fl.mark 13,2874 13,3250 13,2578 Fr.franki 10,7528 10,7833 10,7136 Belg. franki 1,7595 1,7645 1,7494 Sv.frankl 40,0638 40,1773 39,7231 Holl. gyllini 32,1422 32,2333 31,9469 Þýsktmark 36,2057 36,3083 35,9793 ÍLiira 0,04789 0,04803 0,04778 Aust. sch. 5,1390 5,1535 5,1161 Port escudo 0,4357 0,4369 0,4344 Spá. peseti 0,5752 0,5768 0,5775 Jap. yen 0,44503 0,44629 0,45205 irsktpund 96,776 97,050 96,226 SDR 80,0339 80,2606 80,9753 ECU.evr.m. 74,2194 74,4296 73,9442 Sauðárkrókur. Ung hjón óska eftir (búð til leigu á Sauðárkróki frá og með miðjum júlí nk. Uppl. í síma 91-23173 (Sigríður). Er ung og einhleyp og er að leita mér að lítilli íbúð til leigu. Er mjög reglusöm. Upplýsingar í síma 27414. Halló! Ég heiti Þorri og er 2 1/2 árs. Ég á heima í Glerárhverfi og mig langar að láta passa mig í sumar. Tll sölu vegna flutninga. 1 árs gamalt vatnsrúm 183x200 cm, 99% dempun, hvítur kassi. Uppl. í síma 11196. Ferðaþjónusta bænda, Vatni í Skagafirði. Vegna forfalla er laust í sumarhús- um hjá ferðaþjónustu bænda á Vatni í Skagafirði í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 95-37434 og 95-37310. Gistihúsið Langaholt er á besta stað á Snæfellsnesl. Húsið stendur við ströndina fyrir framan Jökulinn hans Þórðar á Dagverðará. Garðafjörurnar eru vinsæll og skemmtilegur útivistar- staður, sundlaugin og Lýsuvötnin eru örskammt frá. Tilvalið að fara héðan í Jökulferðir og skoðunar- ferðir um slóðir Eyrbyggju, nær jafn- langt er héðan kringum Snæfells- jökul og inn I Eyjaferðir. Gisting og veitingar við flestra hæfi, 1-4 m. herb. f. allt að 40 manns, einnig svefnpokapláss, útigrill, tjald- stæði m. sturtu. Lax- og silungs- veiðileyfi. Greiðslukortaþjónusta. Norðlendingar ávallt velkomnir á Snæfellsnesið. Upplýsingar í síma 93-56719, fax 93-56789. Sumarhús. Heilsárs hús. Hús til afhendingar strax eða smíð- um fyrir þig. Viljirðu vandað, velurðu hús frá okkur. 17 ára reynsla. Trésmiðjan Mógil sf., Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Garðeigendur athuglð! Tek að mér úðun vegna trjámaðks og roðamaurs. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í símum 11194 og 985- 32282. Garðtækni. Héðlnn Björnsson skrúðgarðyrkjumeistari. Húseigendur athugið. Tek að mér hvers konar viðhald og lagfæringar á húseignum, bæði utanhúss og innan. M.a. lagningu gólfefna s.s. teppi, dúka, parket og flísar bæði á gólf og veggi. Hafið samband í síma 21999. Fljót og góð þjónusta. Úðun fyrir roðamaur og maðki. Uppl ( stma 11172 og 11162. Ibúð til leigu. 3ja herb. íbúð á Brekkunni til leigu í eitt ár frá 1.7.'92. Uppl. í síma 27681 eftir kl. 20.00. Húsnæði í boði. 2ja herb. íbúð við Tjarnarlund til leigu frá 5. júlí til 30. sept. Leigist með ísskáp og sófasetti. Upplýsingar í síma 26773 kl. 13-14. Til sölu lítið einbýlishús við Grænumýri. Getur verið laust nú þegar. Góð lán áhvílandi. Upplýsingar í síma 21606. íbúð til leigu. Rúmgóð tveggja herbergja ibúð á Akureyri til leigu frá 1. júlí. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, merkt: A-íbúð. Veiðimenn! Til sölu eru nokkrir dagar í Laxá í Skefilstaðarhreppi. Uppl. hjá Árna í síma 95-35337. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvéiar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Til sölu Volvo 740 GLE árg. 1984, meö sóllúgu, beinskiptur, ek. 63 þús. km. Topp eintak. Upplýsingar á Bílasölunni Stórholt, sími 23300. □ RUN 59926247 - 1. H. V. FRL. HEIMS. RÓS. Hjálparllnan, sími 12122 - 12122. Stígamót, samtök kvenna gegn xyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. HVÍTA5UMMJKIfíKJAt1 „/smwshlíð Miðvikudag kl. 20.30, biblíulestur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41. Akureyri Sálarrannsóknarfélagið. Rubby Webster miðill og áru-teikn- ari starfar hjá félaginu síðar í sumar, þeir sem hafa áhuga á tímum hjá henni hafi samband miðviku- daginn 24.06, kl. 20-22 í síma félags- ins 12147. Munið breytt símanúmer. Brúðhjón. Hinn 6. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Ingi- leif Axfjörð, starfsstúlka á sjúkra- húsi og Jón Ágúst Knútsson, kjöt- iðnaðarmaður. Heimili þeirra verð- ur að Víðilundi 4 f. Hinn 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Vor- dís Baldursdóttir, húsmóðir og Guðmundur Helgi Helgason, sjó- maður. Heimili þeirra verður að Lyngholti 8, Akureyri. Hinn 20. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Sig- ríður Matthildur Aradóttir, banka- fulltrúi og Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Heimili þeirra verður að Engihlíð 12, Reykjavík. BORGARBÍO Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Litli snillingurinn Kl. 11.00 Kolstakkur Salur B Miðvikudagur Kl. 9.00 Kuffs Kl. 11.00 Læti í litlu Tokyo BORGARBÍÓ S 23500 Stóðhesturinn Prúður frá Neðri-Ási nr. 85157014 verður til notkunar frá 1. júlí í hólfi í Skjaldarvík, Eyjafirði. Einkunn 1. verðlaun 8,27, hæfileikar 8,41, bygging 8,13. Þeir hryssueigendur sem áhuga hafa á að nota hestinn, hafi samband við Valgeir í síma 21872 sem fyrst. Alltaf. fyririiggjflndl frá Odda hf. Söluumboð: Dagsprent hf. Símar: 24166 & 24222

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.