Dagur - 24.06.1992, Síða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 24. júní 1992
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 20.55 breska heimildamynd sem gerð var í tilefni af 60 ára afmæli
Tiger Moth flugvélarinnar sem er ein frægasta tvíþekja í heimi. Nærri níu þúsund Tiger Moth
flugvélar voru smíðaðar á árunum frá 1931 til 1945 og rúmlega 400 þeirra er enn flogið um
víða veröld.
18.03 Þjóðarþel.
Sjónvarpið
Miövikudagur 24. júní
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Grallaraspóar (5).
19.30 Staupasteinn (25).
(Cheers.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lostæti (2).
Annar þáttur af sex.
Að þessu sinni matreiða þeir
Steinar Davíðsson og Guð-
mundur Guðmundsson
bleikju og ananasundur.
20.55 Tígurinn talar.
(The Tigers Tale.)
Bresk heimildamynd gerð í
tilefni af 60 ára afmæli flug-
vélarinnar Tiger Moth sem
Geoffrey de Havilland teikn-
aði og er ein þekktasta tví-
þekja sem smíðuð hefur
verið. Um níu þúsund slíkar
vélar voru smíðaðar á árun-
um frá 1931 til 1945 og enn
eru meira en 400 þeirra í
flughæfu ástandi um víða
veröld.
í myndinni er rætt við leikar-
ann Christopher Reeve, her-
togann af Edinborg og fleiri
sem tekið hafa ástfóstri við
tvíþekjuna.
21.50 Framtíðin brestur á.
(Domani accadrá.)
ítölsk bíómynd sem gerist
um miðja síðustu öld og seg-
ir frá tveimur vinum sem
ákveða að fremja rán til að
hjálpa sjúkum vini sínum.
Þeir neyðast til að flýja af
hólmi og á flóttanum bíða
ævintýrin þeirra á hverju
strái.
Aðalhlutverk: PaoloHendel,
Giovanni GuideUi, Ciccio
Ingrassia og Angela
Finocchiaro.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Framtíðin brestur á -
framhald.
23.30 Útvarpsfréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 24. júní
16.45 Nágrannar.
17.30 Trúðurinn Bósó.
17.35 Biblíusögur.
18.00 Umhverfis jörðína.
(Around the World with
Willy Fog.)
18.30 Nýmeti.
19.19 19:19.
20.10 Bílasport.
20.40 Skólalíf í Olpunum:
(Alphine Academy.)
21.35 Ógnir um óttubil.
(Midnight Caller.)
22.25 Tíska.
22.50 Samskipadeildin.
íslandsmótið í knatt-
spyrnu.
Fylgst með sjöttu umferð
mótsins.
23.00 í ljósaskiptunum:
(Twilight Zone.)
23.25 Nú drepur þú einn.
(Murder One.)
Átakanleg mynd byggð á
sönnum atburðum um örlög
Isaac bræðranna.
Að gefnu tilefni viljum við
vekja athygli á því að mynd-
in á ekki erindi til unglinga
og viðkvæms fólks.
Aðalhlutverk: Henry
Thomas, James Wilder og
Stephen Sheller.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Rásl
Miðvikudagur 24. júní
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku.
Heimsbyggð.
Jón Ormur Halldórsson.
Bókmenntapistill Jóns
Stefánssonar.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Heimshorn.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Umsjón: Karl E. Pálsson.
(Frá Akureyri.)
09.45 Segðu mér sögu,
„Malena í sumarfríi" eftir
Maritu Lindquist.
Svala Valdemarsdóttir les
(3).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Rip van
Winkle" eftir Max Frisch.
3. þáttur af 5.
13.15 Út í loftið.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Endur-
minningar Kristínar
Dalsted.
Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir
les (20).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hljóðmynd.
16.30 í dagsins önn - Hjólreið-
ar.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir.
17.40 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
18.00 Fróttir.
Guðrún S. Gísladóttir les
Laxdælu (18).
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir í textann og veltir fyrir
sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Hljóðverið.
20.30 íslendingar í „Au pair"
störfum erlendis.
21.00 Frá tónskáldaþinginu í
París í vor.
22.00 Fréttir.
Heimsbyggð, endurtekin úr
Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins ■ Dagskrá
morgundagsins.
22.20 Pálína með prikið.
Umsjón: Anna Pálína Áma-
dóttir.
23.10 Eftilvill...
Umsjón: Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Miðvikudagur 24. júní
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Sigurður Þór Salvarsson og
Eiríkur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson,
Margrét Blöndal og Snorri
Sturluson.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
- Ferðalagið, ferðagetraun,
ferðaráðgjöf.
Sigmar B. Hauksson.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 9-fjögur.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.40 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
- Dagskrá heldur áfram með
hugleiðingu séra Pálma
Matthíassonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Út um allt!
Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og útiverufólk
sem vill fylgjast með. Fjörug
tónlist, íþróttalýsingar og
spjall.
Sögð tíðindi af leik Víkings
og KR í fyrstu deild karla.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir,
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Darri Ólason.
22.10 Blítt og létt.
íslensk tónlist við allra hæfi.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur ljúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Tengja.
02.00 Fréttir.
02.05 Tengja.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Blítt og létt.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Miðvikudagur 24. júní
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Miðvikudagur 24. júní
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra.
Fréttayfirlit klukkan 7.30.
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra.
Fréttayfirlit klukkan 8.30.
09.00 Fréttir.
09.05 Tveir með öllu á
Bylgjunni.
Jón Axel Ólafsson og
Gunnlaugur Helgason eru
þekktir fyrir allt annað en
lognmollu.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Rokk og rólegheit.
Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt.
Allt það helsta úr íþrótta-
heiminum frá íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Rokk og rólegheit
á Bylgjunni í bland við létt
spjall um daginn og veginn.
14.00 Rokk og rólegheit.
Bibba lætur í sér heyra.
16.05 Reykjavík síðdegis.
Steingrímur Ólafsson og
Hallgrímur Thorsteinsson
fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Þjóðlífið og dægurmálin i
bland við góða tónlist og
skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn.
Bjami Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga.
Síminn er 671111.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
19.19 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 24. júní
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son leikur gæðatónlist fyrir
alla. Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
Tími tækifæranna kl. 18.30.
Þú hringir í síma 27711 og
nefnir það sem þú vilt selja
eða óskar eftir. Þetta er
ókeypis þjónusta fyrir hlust-
endur Hljóðbylgjunnar.
0 0 «É| * IA (fivers vegna gen^i 1 aÁT þú mér þetta?Ktj'JL' , v.|íj|[ >v VWSegi þér Þa*öá | ÍMk. V/rfíTfJMXML 1 K,n0 SyntXAla. tnc World nghls r«Mrv«d
• Hvaða árs-
tíð er?
Það flögrar að ritara S&S, þar
sem hann situr við gluggann,
að ekki sé alveg búið að
ákveða þetta með árstíða-
skiptin. Er þetta snjór? Já
svei mér þá, gott ef ekkí.
Alhvít jörð, nú í lok júní, og
skfðavertíðin rétt svo að
segja búin. Átta til tiu senti-
metra jafnfallinn snjór hér í
grennd við Akureyri og allir
búnir að setja sumardekkin
undir bílinn. Hvað ætla menn
að gera, umfelga? Ekki þykir
mér það líklegt. Væri ekki
nær að rífa landann upp með
rótum og gróðursetja hann í
byggilegra loftslagi. Á hverju
sumri má búast við því sem
nú er að gerast. Er þetta ekki
afbragðsgott dæmi um það
að hér sé ails ekki búandi?
Hvað í ósköpunum getur fólk
verið að sækja í hér á þessu
landi, staðsett á mörkum
hins byggilega heims? Ef svo
einkennilega viil til að sólin
glennir sig fram úr skýjunum
þarf fólk að rjúka til og binda
niður allt lauslegt til þess að
þetta allt fjúki ekki beint út á
haf. Á veturna eru dagarnir
stuttir en samt svo langir,
dimmir og kaldir.
# Kærkomið
umræðuefni
Þetta veðuriag er kærkomið
fyrir okkur þessa veðurfrétta-
þjóð. Nú þegar allir eru orðnir
dauðþreyttir á því að byrja
daginn á því að segja,
„dæmalaust rok er þetta,“
getum við t.d. sagt „Þetta er
nú meira veðurlagið, og það
um hásumar.“
Hvernig svo sem ailt fer, og
hvernig svo sem mönnum
reiðir af í þessu „dæmalausa
veðurfari,“ þá er næsta víst
að um helgina þegar alit
verður orðið eðlilegt á ný,
geta menn áhyggjulausir far-
ið að bolsótast út í rokið,
rigninguna, þurrkinn, hitann,
kuldann, snjóinn.. nei, nei
þetta hljóta að vera fifur sem
fjúka til og frá.