Dagur - 24.06.1992, Qupperneq 11
Miðvikudagur 24. júní 1992 - DAGUR - 11
ÍÞRÓTTIR
Handbolti:
Sigurpáíl Árni í Þór
- Óskar Elvar til KA - Finnur orðaður við Pór
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
hefur verið sterklega orðaður
við Þór, í sambandi við
félagaskipti í handboltanum,
og það hefur nú verið staðfest
að hann ætli sér að spila með
þeim næsta vetur. Einnig hef-
ur Finnur Jóhannsson, línu-
maðurinn sterki úr Val, verið
orðaður við félagið. Oskar
Elvar Óskarsson, úr HK, hef-
ur ákveðið að skipta yfir í
KA.
Árni Gunnarsson, formaður
Sigurpáll Árni ætlar í Þór.
Handknattleiksdeildar Þórs,
sagði í samtali við blaðamann
að Sigurpáll Árni væri ákveðinn
að leika með þeim næsta vetur.
Árni er sem kunnugt er uppal-
inn hjá Þór en skipti yfir í KA
þegar Þór féll í 2. deild fyrir
nokkrum árum. Þórsarar hafa
nú unnið sig upp í 1. deild aftur
og nú snýr Sigurpáll til æsku-
stöðvanna.
Finnur Jóhannsson, línumað-
ur úr Val, hefur verið í viðræð-
um við forráðamenn Þórs en
enn sem komið er hefur ekkert
verið ákveðið í þeim efnum.
Geir Sveinsson, fyrirliði lands-
liðsins, hefur ákveðið að leika
með Val næsta vetur og því vill
Finnur fara frá félaginu.
Óskar Elvar Óskarsson, úr
HK, hefur ákveðið að leika
með KA næsta vetur. Hann lék
með KA fyrir nokkrum árum.
Áður hefur verið sagt frá því að
Ármann Sigurvinsson, línu-
maður úr Val, ætli að leika með
KA í vetur.
Sigurður Sigurðsson, formað-
ur Handknattleiksdeildar KA,
sagði að þær reglur sem í gildi
eru varðandi félagaskipti, vera
komnar út fyrir allt sem
skynsamlegt er. Ef eitthvert
félag neitar einhverra hluta
vegna að skrifa undir félaga-
skipti leikmanns þýðir það eins
árs keppnisbann fyrir viðkom-
andi leikmann. Árni Gunnars-
son hjá Þór tók í sama streng og
sagði að félög væru farin að
verðleggja leikmenn, hverjir
svo sem þeir væru, á mjög
ósanngjarnan hátt. Aðspurður
sagðist hann ekki trúa því að
vandamál gætu komið upp í
sambandi við félagaskiptin hjá
Sigurpáli. „Þetta hefur yfirleitt
verið leyst á einfaldan hátt á
milli félaganna,“ sagði Árni.
SV
Knattspyrna:
Þrír Norðlendingar
í Unglingalandsliðið
Þrír Norðlendingar hafa verið
valdir í landslið Islands í knatt-
spyrnu, 14 ára og yngri. Tveir
koma úr Völsungi, Arngrímur
Arnarsson og Dagur Sveinn
Dagbjartsson, og Örvar Gunn-
arsson kemur úr KA.
Liðin þurftu sjálf að tilnefna
þá leikmenn sem líklegastir yrðu
frá hverju félagi. Landsliðsþjálf-
ararnir komu svo og litu á leiki og
skoðuðu þá leikmenn sem hvert
félag hafði bent á úr sínum
röðum. Á endanum voru þrír
leikmenn valdir frá norðanliðun-
um, Arngrímur Arnarsson og
Dagur Sveinn Dagbjartsson, frá
Völsungi, og Örvar Gunnarsson
úr KA. Um er að ræða lið sem
skipað verður leikmönnum sem
eru 14 ára og yngri og er stefnt að
landsleik í haust, ef fjármunir
fást. SV
Aganefnd KSÍ:
Þrír leikmenn í bann
- einn sektaður um 10 þúsund krónur
Á fundi Aganefndar KSÍ í gær
voru 14 aðilar úrskurðaðir í
eins leiks bann. Eiríkur Eiríks-
son, þjálfari 2. flokks Þórs, var
þar á meðal og að auki var
hann sektaður um tíu þúsund
krónur.
í reglugerð KSÍ kemur fram að
ef þjálfari eða forystumaður liðs
er áminntur af dómara eða vísað
frá leikvelli, skuli sömu reglur
gilda um hann og um leikmenn.
Að auki skal viðkomandi félag
greiða sekt ef um brottrekstur er
að ræða. Eiríki Eiríkssyni var
vikið frá velli um helgina og því
ber Þór að greiða sekt sem er
a.m.k. tíu þúsund krónur. Auk
Eiríks eru Ómar Jónsson, 2.
flokki Þórs, og Friðrik Jónsson,
HSÞb, dæmdir í eins leiks bann
vegna brotvísunar. SV
Knattspyrna, yngri flokkar:
Boltinn rúllar og rúllar
Heilmikið gerist í viku hverri í
knattspyrnu yngri flokka: Hér á
eftir fara þau úrslit sem borist
hafa blaðinu, svo og marka-
skorarar liðanna. í sumum til-
vikum hefur ekki náðst í
markaskorara liðanna:
6. flokkur karla, KRA-mót:
Þór-KA a-lið 4:1. Mörk Þórs gerðu:
Pétur H. Kristjánsson, 2, Gunnar
V. Gunnarsson, 1 og Sigurður
Brynjar Sigurðsson, 1. Mark KA
gerði Ingólfur Axelsson.
Þór-KA b-lið l:0.Markið gerði
Gunnar Sigfússon.
Þór-KA c-lið 2:l.Mörk Þórs gerðu
Andri Karlsson og Andrés Jónsson.
Þór-KA d-lið 4:0.Mörk Þórs gerðu:
Birgir Þrastarson, 2, Einar Ben-
ediktsson, 1 og Egill, 1.
5. flokkur karla:
Magni-Tindastóll 0:5.
KS-Völsungur a-lið 3:3.Mörk
Völsungs gerði Baldur Aðalsteins-
son. Mörk KS gerðu: Elías Bjarni
ísfjörð, 2 og Grétar Sveinsson, 2.
KS-Vöísungur b-Iið 5:5. Mörk
Völsungs gerðu: Gunnar Jónsson,
1, Kristján Jónsson, 2, Gunnar Ulugi
Sigurðsson, 1 og Ellert Stefánsson,
1. Mörk KS gerðu: Gunnar Sigurðs-
son, 2, Ómar Hákonarson, 2 og
Ingvar Jónsson, 1.
Hvöt/Kormákur-Leiftur/Dalvík a-
lið 4:6. Mörk Dalvíkur/Leifturs gerðu:
Atli Viðar Björnsson, 4, Guðmund-
ur Guðjónsson, 1 og Sveinn Sveins-
son, 1. Mörk Hvatar/Kormáks
gerðu: Guðjón Sveinsson, 2, Krist-
ófer Þ. Pálsson, 1 og Brynjar
Guðmundsson, I.
Hvöt/Kormákur-Leiftur/Dalvík b-
Iið 0:2.
Hvöt/Kormákur-Magni 6:l.Mörk
heimamanna skoruðu: Guðjón
Sveinsson, 3, Kristófer Þór Pálsson,
2 og Reimar Marteinsson, 1.
KA-KS a-lið 7:l:Mörk KA skor-
uðu: Jóhann Hermannsson, 3, Lár-
us Stefánsson, 1, Sveinn Stefánsson,
2 og Davíð Helgason, 1.
KA-KS b-Iið 4:l.Mörk KA gerðu:
Gylfi H. Gylfason, 2, Jóhannes
Gunnarsson, I og Hilmar Stefáns-
son, 1.
Leiftur/Dalvík-Tindastóll a-lið 0:1.
Leiftur/Dalvík-Tindastóll b-lið. 4:0.
Mörk heimamanna gerði Einar
Ólafsson.
Þór Magni 7:0. Mörkin fyrir Þór
skoruðu: Jóhann Þórhallsson, 2
Jónatan Magnússon, 1, Óðinn
Skíðalandsliðið:
Fjórir Akureyringar
valdir til æfinga
Skíðalandsliö íslands æfir á
Snæfellsjökli í sumar. Fyrsta
æfingin stendur nú yfir og er
reiknað með alls þremur slík-
um í sumar. Fjórir Akureyr-
ingar eru í æfingahópnum.
Landsliðsþjálfarinn í alpa-
greinuin, Sigurður Jónsson hefur
valið A og B-landslið til þess að
taka þátt í æfingum í sumar. A-
liðið er skipað þeim Ástu Hall-
dórsdóttur og Árnóri Gunnars-
syni, ísafirði og Kristni Björns-
syni, Ólafsfirði. í B-landsliðinu
eru: Harpa Hauksdóttir, Eva
Jónasdóttir, María Magnúsdóttir
og Wilhelm Þorsteinsson, öll frá
Akureyri.
Landsliðsfólkið býr í Ólafsvík
meðan á æfingunum stendur.
Ekki eru lyftur á svæðinu og því
er notast við snjósleða til þess að
koma fólkinu upp brekkurnar.
SV
Viðarsson, 1, Andri Albertsson, 1
og Þórir Halldórsson, 1.
4. flokkur karla:
Leiftur/Dalvík-Hvöt 8:2.Mörk
Leifturs/Dalvíkur skoruðu: Ingvar
Þorsteinsson, 1, Egill Ólason, 2,
Þorvaldur Guðbjörnsson, 1, Hreið-
ar Gunnólfsson, 1, Stefán Stefáns-
son, 1, Þorleifur Árnason, 1 og Ingi
Torfi Sverrisson, 1. Mörk Hvatar
gerðu: Ásgeir Örn og Kristján Óli
Sigurðsson.
Hvöt-Tindastóll 3:3
KA-Dalvík/Leiftur ll:2.Mörk KA
skoruðu: Arnar M. Jónsson, 4, Jó-
hann Traustason, 2, Örvar Gunn-
arsson, 2, Þórir Sigmundsson, 1,
Halldór Sigfússon, 1 og Heimir Sig-
urðsson, 1. Mörk gestanna gerðu
þeir Finnur Gunnlaugsson og Þor-
valdur Sveinn Guðbjörnsson.
KA-KS 9:2.Mörk KA gerðu: Þórir
Sigmundsson, 3, Jóhann Trausta-
son, 2, Halldór Sigfússon, 2, Hörð-
ur Ólafsson, 1 og Arnar M.
Jónsson, 1.
Hvöt/Kormákur-Tindastóll
3:3.Mörk Hvatar/Kormáks gerðu:
Pétur Hafsteinsson, 2 og Asgeir
Blöndal, 1.
Völsungur-Þór 8:1. Mörk Völsungs
gerðu: Arngrímur Arnarsson, 3
Brynjólfur Sigurðsson, 2, Björgvin
Gylfason, 1, Kristján Magnússon, 1
og Dagur Sveinn Dagbjartsson, 1.
Mark Þórs gerði Felix Felixson.
KS-Völsungur l:4.Mörk Völsungs
gerðu: Arngrímur Arnarsson, 3 og
Brynjólfur Sigurðsson, 1. Mark KS
gerði Jóhann Möller.
3. flokkur karla:
Dalvík/Leiftur-KA 0-5. Marka-
skorarar KA voru: Guðni Helga-
son, 3, Matthías Stefánsson, 1 og
Óskar Bragason, 1.
KS- Þór 0:5.Markaskorarar Þórs
voru: Kristján Örnólfsson, 1, Orri
Stefánsson, 1, Baldvin M. Her-
mannsson, 1, Hilmar Felixson, 1 og
eitt markið var sjálfsmark.
Þór-Hvöt/Kormákur 13:1. Mark
Hvatar/Kormáks gerði Jói. Marka-
skorar Þórs voru Atli Þór Sam-
úelsson, 4, Kristján Örnólfson, 2,
Bjarni Guðmundsson, 2, Baldvin
Hermannsson, 2, Eiður Pálmason,
1, Elmar Steindórsson, 1 og eitt
markið var sjálfsmark.
Tindastóll-KA 3:9.Mörk KA gerðu:
Mattías Stefánsson, 4, Þórhallur
Hinriksson, 3, Sigurgeir Finnsson, 1
og Heimir Haraldsson, 1.
3. flokkur kvenna:
Þór-KS 1:1
Tindastóll-Völsungur 4:1
Dalvík-Leiftur 2:l.Mörk Dalvíkur
skoruðu Guðný Hólm Þorsteinsdótt-
ir og Eva Bragadóttir. Mark Leift-
urs gerði Sveinborg Jóhannsdóttir.
2. flokkur kvenna:
KA-Þór 6:0. Mörk KA gerðu:
Sigrún Kristjánsdóttir, 2, Ingibjörg
Ólafsdóttir, 1, Bryndís Sigurðar-
dóttir, 1, Helga Hannesdóttir, 1 og
Svana Björgvinsdóttir, 1. SV
................... 1
Djasshátíð
Egilsstaða
í Hótel Valaskjálf
fimmtudaginn 25. júní til
sunnudagsins 28. júní.
Yfir fimmtíu flytjendur.
Tríó frá Danmörku og fjöldi helstu
djassleikara og djasssöngvara landsins.
Aðgangskort á alla tónleika kr. 3.000,-
Flugfélag Norðurlands býður hátíðarpakka:
Flug báðar leiðir og aðgangskort á
alla hátíðina kr. 7.870,-
Djassklúbbur Egilsstaða.
KA-Dalvík/Leiftur 5:l.Marka-
skorarar KA voru: Óskar Bragason,
2, Ragnar Þorgrímsson, 1, Þórhall-
ur Hinriksson, 1 og Guðni Helga-
son, 1. Mark Dalvíkur/Leifturs gerði
Anton Ingvason.
KA-Þór Akureyrarmót 7:3.Mörk
KA gerðu þeir Sigurgeir Finnsson,
3, Matthías Stefánsson, 2 og Guðni
Helgason, 2. Mörk Þórs gerðu
Kristján Örnólfsson, 2 og Atli Þór
Samúelsson, 1.
Dalvík/Leiftur-Þór 5:8. Marka-
skorarar Þórs voru þeir Atli Sam-
úelsson, 3, Baldvin Hermannsson,
2, Hilmar Felixson, 1, Eiður Pálma-
son, 1 og Elvar Óskarsson, 1.