Dagur - 07.07.1992, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 7. júlí 1992 - DAGUR - 15
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 7. júlí
18.00 Einu sinni var... í
Ameríku (11).
18.30 Sögur frá Narníu (4).
(The Narnia Chronicles III.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (65).
19.30 Roseanne (16).
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Fírug og feit (6).
(Up the Garden Path.)
21.00 Flóra íslands.
Sjónvarpið mun sýna næstu
daga stuttar kynningar-
myndir um íslenskar jurtir.
í þessum fyrsta þætti verða
jurtimar túnfífill, maríulykill,
hofsóley og mjaðurt sýndar í
sínu náttúmlega umhverfi,
sagt frá einkennum þeirra
og ýmsu öðm sem þeim
tengist. Jurtirnar verða síð-
an kynntar hver og ein í sér-
stökum þætti undir nafninu
Blóm dagsins.
21.10 Ástir og undirferli (12).
(P.S.I. Luv U.)
22.00 í sálarkreppu.
(Infinite Voyage - Prisoners
of the Brain.)
Bandarísk heimildamynd
um áhrif lyfja á mannslíkam-
ann. Hvaða lífefnafræðilega
verkun veldur því að sum lyf
koma mönnum í vímu en
önnur lina kvalir?
23.00 Ellefufróttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 7. júlí
16.45 Nágrannar.
17.30 Nebbarnir.
17.55 Biddi og Baddi.
18.00 Framtíðarstúlkan.
(The Girl from Tomorrow.)
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.15 Visa-Sport.
20.45 Neyðarlínan.
(Rescue 911.)
21.35 Þorparar.
(Minder.)
Lokaþáttur.
22.30 Auður og undirferli.
(Mount Royal.)
23.20 Með dauðann á hælun-
um.
(8 Million Ways to Die.)
Hér er á ferðinni spennu-
mynd með Jeff Bridges í
hlutverki fyrrverandi lög-
regluþjóns sem á við áfeng-
isvandamál að stríða.
í kvöld, kl. 19.32, hefst íþróttarásin á Rás 2. Fylgst veröur meö leikjum í 16 liöa úrslitum
Bikarkeppni KSÍ. Á Akureyrarvelli leika Þór og KA og verður þar hart barist aö vanda. Á
Húsavík leika Völsungur og KR og á Ólafsfirði Leiftur og Fylkir. Leikirnir hefjast kl. 20.00.
Myndin er úr leik Þórs og KA fyrr í sumar, sem endaði 2:2.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges,
Rosanna Arquette, Randy
Brooks og Andy Garcia.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.10 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 7. júlí
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku.
Heimsbyggð - Af norrænum
sjónarhóli.
Tryggvi Gíslason.
Daglegt mál, Ari Páll Krist-
insson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu,
„Malena í sumarfríi" eftir
Maritu Lindquist.
Svala Valdemarsdóttir les
(12).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Neytendamál.
Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Frá Akureyri.)
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Blóðpening-
ar" eftir R. D. Wingfield.
Annar þáttur af 5.
13.15 Út í sumarið.
Jákvæður sólskinsþáttur
með þjóðlegu ívafi.
Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Björn"
eftir Howard Buten.
Baltasar Kormákur les (8).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistarsögur.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 í dagsins önn - Reiði-
köst.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Guðrún S. Gísladóttir les
Laxdælu (27).
Anna Margrét Sigurðardótt-
ir rýnir í textann og veltir
fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Hjólreiðar.
21.00 Tónmenntir.
22.00 Fréttir.
Heimsbyggð, endurtekin úr
Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins • Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Laxdæla saga.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 7. júlí
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson,
Margrét Blöndal og Snorri
Sturluson.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur
- heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 íþróttarásin.
Fylgst með leikjum í 16 liða
úrslitum Bikarkeppni Knatt-
spyrnusambands íslands.
22.10 Blítt og létt.
íslensk tónlist við allra hæfi.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fróttir.
- Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Blítt og létt.
06.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rikisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 7. júli
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Þriðjudagur 7. júli
07.00 Fróttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra.
Fréttayfirlit klukkan 7.30.
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra.
Fréttayfirlit klukkan 8.30.
09.00 Fréttir.
09.05 Tveir með öllu á
Bylgjunni.
Jón Axel Ólafsson og
Gunnlaugur Helgason eru
þekktir fyrir allt annað en
lognmollu.
12.00 Hádegisfróttir.
12.15 Rokk og rólegheit.
Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt.
Allt það helsta úr íþrótta-
heiminum frá íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Rokk og rólegheit.
Hressileg Bylgjutónlist í
bland við létt spjall.
16.05 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Þjóðlífið og dægurmálin í
bland við góða tónlist og
skemmtilegt spjall.
18.00 Fróttir.
18.05 Landssíminn.
Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga.
Síminn er 671111.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 Fréttir frá fróttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
22.00 Góðgangur.
Júlíus Brjánsson fær til sín
góða gesti.
22.30 Kristófer Helgason.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 7. júlí
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00. Siminn
27711 er opinn fyrir óskalög
og afmæliskveðjur.
Sammi frændi, við erum búin að
vera! Raunverulega eru þrjátíu
þúsund Ijósár ekki svo mikil
vegalengd!
Svartur fiskur... svört fluga..
svartfótur... svartiskógur...
svarta holan i Calcutta...
Svart?...
# Liðsstjórinn
bjargaði leik-
mönnum sínum
Norðlendingar fóru ekki var-
hluta af vetrarveðrinu sem
gekk yfir landið nú um
daginn. Elstu menn muna
ekki annað eins og því síður
knattspyrnumenn sem fengu
að finna fyrir veðrinu á knatt-
spyrnuvellinum. Á baksíðu
Feykis á Sauðárkróki er dálk-
ur sem ber nafnið feykjur og
þar er sagt frá viðureign
Völsungs og Tindastóls í
bikarkeppninni f knattspyrnu,
sem fór fram við frekar erfið-
ar aðstæður og ætlum við að
líta nánar á þau skrif. „Þó
knattspyrnan sé skemmtileg
íþrótt, geta skapast þær
aðstæöur að leikmenn langi
síður en svo inn á völlinn.
Þannig var það t.d. sl. þriðju-
dagskvöld þegar Völsungur
og Tindastóll áttust við í
Mjólkurbikarkeppninni á
Húsavík. Veður var afleitt til
knattspyrnuiðkunar og að-
stæður síst betri en á Siglu-
firði 1978 þegar stóra tá Ingi-
mars Jónssonar leikmanns
Tindastóls kól. Reyndar
muna Húsvíkingar einnig eft-
ir svipaðri svaðilför í keppni.
Það mun hafa verið um 1970
sem þeir lentu í snarbrjáluðu
veðri á Ólafsfirði. Þá bjargaði
snjall liðsstjóri Völsunga
leikmönnum sínum með því
að bera á fætur þeirra sér-
staka tegund af smuroliu.
Völsungar höfðu betur í
leiknum gegn Tindastólí.
Skoruðu tvö mörk á síðustu
þrem mínútum leiksins og
sigruðu 4:3. Það var síðan til
að strá salti í sár Tinda-
stólsmanna þegar dregið var
í 16 liða úrslítin og Völsungar
drógust gegn óskaandstæð-
ingum Tindastóls, KR-
ingum.“
# Ná Leiftursmenn
fram hefndum
Já og það er einmitt i kvöid
sem KR-ingar sækja Völs-
unga heim í bikarkeppninni.
Völsungar ætla sér sigur f
leiknum og má búast við
fjörugri viðureign. Á Akureyr-
arvelli fer líka fram stórleikur
en þar mætast KA og Þór í
sömu keppni og þar verður
áreiðanlega Kka hart barist.
Þriðji bikarleikurínn á
Norðurlandi fer fram í Ólafs-
firði, þar sem Leiftur og Fylkir
mætast. Leiftursmenn eiga
harma að hefna, þeir töpuðu
fyrir Fylki í 2. deildinni um
daginn, þrátt fyrir að hafa
skorað öll þrjú mörkin í leikn-
um. Málið var nefnilega að
tvö þeirra voru í eigið mark.