Dagur - 10.09.1992, Síða 7

Dagur - 10.09.1992, Síða 7
Fimmtudagur 10. september 1992 - DAGUR - 7 Þorgerður Guðlaugsdóttir, bæjarstjórafrú, frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, Sonja drottning, Haraldur V. Noregskonungur og Halldór Jónsson, bæjarstjóri Akureyrar, hlýða á skálaræður. Akureyrarkirkja var þéttsetin. Konungshjón og forseti Islands í forgrunni. / Rýmum íyrir nýjum vörum fimmtudag og föstudag. Nærfatnaður, náttfatnaður, barnafatnaður 30-70% afsláttur Verslunín ísabella Skipagötu 1 SJÓMANINAFÉLAG EYJAFJARÐAR Fulltrúakjör Kjör fulltrúa Sjómannafélags Eyjafjarðar á 37. þing Alþýðusambands íslands fer fram að við- hafðri allsherjar atkvæðagreiðslu. Framboðslistum með nöfnum 5 aðalfulltrúa og 5 varafulltrúa skal skilað til skrifstofu félagsins, Skipa- götu 14, Akureyri, eigi síðar en kl. 16.00 þriðjudag- inn 24. september 1992. Mverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli 47 full- trúa gildra félaga. Akureyri 10. september 1992. Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar. Ungir sem aldnir fögnuðu gestum í Lystigarði Akureyrar. Lystigarður Akureyrar yfirgefinn á leið til Akureyrarkirkju. Myndir Golli og Páll A. Pálsson Norðmenn og makar búsettir á Akureyri og í nágrenni: Sonja Garðarsdóttir og Viðar Garðarsson, Bente Ásgeirsson og Ólafur Ásgeirsson, Anný Halldórs- son og Jónas Halldórsson, Mette Sverrisson og Arnar Sverrisson, Ester Traustason og Vörður Traustason, Pernille Ágústsson og Magnús Ágústsson, Elise Eiríksson og Gísli Eiríksson, Arne Sannerud Ólason og Álfhildur Jónsdóttir, Lene Gunnarsson og Óskar Gunn- arsson, Roar Kvam og Gígja Kjart- ansdóttir, Guðmundur Knudsen og Halla Jónsdóttir, Britt Gunnarsson, Valdimar Gunnarsson og Olufina Thorsen. -KK

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.