Dagur - 10.09.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 10.09.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 10. september 1992 Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Þarf að vera laus í byrjun október. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „íbúð í október". Einstaklingsherbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 96-26669 (milli 20-21). Skólafólk! Til leigu forstofuherbergi á Brekk- unni búið húsgögnum. Sér snyrting. Laust strax. Uppl. í síma 24661. Til leigu 5 herb. raðhús á tveimur hæðum á Brekkunni. Laust 6. sept. Upplýsingar í sfma 97-11944. Til leigu 300 m2 geymsluhúsnæði á Brekkunni. Uppl. í sfma 11082. Flaðhúsíbúð til leigu! Þriggja herbergja raðhúsaíbúð til leigu í Glerárhverfi. Uppl. f síma 21258 eftir kl. 18.00. Til ieigu 2ja herb. íbúð. Laus strax. Er á góðum stað. Nálægt miðbæ og skólum. Upplýsingar í síma 25474. Til leigu 4ra herb. raðhúsíbúð við Heiðarlund. Laus fljótlega. Uppl. í sfma 96-52187 e. kl. 19. Húsnæði óskast. Hjón með þrjú börn óska eftir 4ra herb. íbúð. Helst í Síðuhverfi. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 27428. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax fyrir reglusaman einstakling. Helst með sérinngangi. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 11541 eftir kl. 18.00. Slökun. Byrja á Akureyri 28. sept. með slökunartíma mína, sem verða eins og áður byggðir upp að hluta á létt- um æfingum úr Hatha-yoga kerfinu, og varir hver tími í V/2 klst. Mjög takmarkaður fjöldi, enda ein- ungis 6 í hóp. Auk þess býð ég upp á einstak- lingsslökun, 45 mínútur í senn. Báðir tímarnir geta nýst vel þeim sem á einhvern veg eru undir álagi, eða þurfa að styrkja sig andlega eða líkamlega. Nánari upplýsingar í síma 61430. Steinunn P. Hafstað, Laugasteini, Svarfaðardal. Gengið Gengisskráning nr. 170 9. september 1992 Kaup Sala Oollari 52,50000 52,66000 Sterlingsp. 104,36000 104,67800 Kanadadollar 43,53400 43,66700 Dönskkr. 9,68230 9,71180 Norsk kr. 9,44070 9,46950 Sænsk kr. 10,22180 10,25290 Finnskt mark 11,78190 11,81780 Fransk. franki 10,98100 11,01440 Belg. franki 1,81160 1,81710 Svissn. franki 42,21950 42,34820 Hollen. gyllini 33,14920 33,25020 Þýskt mark 37,36260 37,47640 Ítölsklíra 0,04894 0,04909 Austurr. sch. 5,30970 5,32590 Port. escudo 0,42660 0,42790 Spá. peseti 0,57510 0,57680 Japanskt yen 0,42643 0,42773 írskt pund 98,85000 99,15100 SDR 77,77510 78,01210 ECU, evr.m. 75,65250 75,88310 Vandvirk kona óskast til heima- hreingerninga einu sinni í viku. Upplýsingar í síma 26518 fyrir hádegi. Óskum eftir starfskrafti í einn mánuð til afleysinga í Herradeild. Aldur 18-35 ára. Upplýsingar gefur Hildur í síma 22830 milli kl. 10 og 12 föstudaginn 11. september. Amaro. 22ja ára stúlka með stúdentspróf og margvfslega starfsreynslu óskar eftir framtfðarstarfi. Hef meðmæli. Get byrjað fljótlega. Uppl. í síma 21764 eftir kl. 18.00. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardfnur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Ejölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Hamingjuleit! Stúlkur - konur á Norðurlandi. Frá 18 ára og eldri borgarar. Fréttalisti yfir karlmenn á Norður- landi, sem gætu fallið að þínum smekk, f góðum störfum og í góð- um efnum. Lýstu maka eða vini drauma þinna og sendu f pósthólf 9115, 129 Reykjavík, Mjódd. Eða lýstu manni í síma 91-670785 til kl. 22. 100% trúnaður fyrir fólk. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 ’82, L 300 ’82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- ’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í sfma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bilapartasalan Austurhlíð. Til söiu Opel Kadett 1300 árg. '83 5 dyra. Uppl. gefur Ásgeir f síma 22829 á daginn og í síma 26580 eftir kl. 18.00 og um helgar. Til sölu: Pajero stuttur Turbo diesel árg. ’88, sjálfskiptur, ekinn 112 þús. km. Verð kr. 1.200 þús. Lada 1500 station árg. ’88, ekinn 56 þús. km. Verð kr. 250 þús. Uppl. í vinnus. 21415 og heimas. 23049. BORGARBÍÓ EIN HEITASTA MYNDSUMARSINS MAMI0 KÓNGARNIR Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 Mambo kóngarnir Kl. 11.00 Næstum ólétt Föstudagur Kl. 9.00 Mambo kóngarnir Kl. 11.00 Næstum ólétt Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Gladiator Kl. 11.00 Léttlynda Rósa Föstudagur Kl. 9.00 Gladiator Kl. 11.00 Léttlynda Rósa BORGARBÍÓ ® 23500 geri bólstruð Klæði og húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohól- mælar, sykurmælar, líkkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum f eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Vantar hross á Japansmarkað. Upplýsingar gefa Ingólfur Gestsson Ytra-Dalsgerði, sími 96-31276, Slátursala Skagfirðinga sími 95- 35246, Gísli Halldórsson heimas. 95-36000. Vantar kýr til slátrunar hjá Fersk- um afurðum Hvammstanga. Tek einnig að mér fjárflutninga. Hef annan bíl í alls konar vöruflutn- inga. Ingólfur Gestsson Ytra-Dalsgerði sími 96-31276. Bifreiðaeigendur athugið! Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla. Tilvalið fyrir snjódekkin. Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhlíð. Sími 26512, fax 12040. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri 19.-24. september. Uppl. f síma 96-25785 fyrir 17. september. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Pfanóstiliingar og viðgerðir. Verð á Akureyri og nágrenni í sept- ember. Upplýsingar og pantanir í símum: 96-21014 og 96-61306. Sindri Már Heimisson. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223. Hljóðkerfi fyrir hljómsveitir og hverskonar samkomusali. Hljóðnemar í úrvali. Standar, snúrur, klemmur, o.fl. Tónabúðin, sfmi 96-22111. Brúðarkjóiar til leigu, skírnarkjól- ar til sölu og leigu. Upplýsingar í síma 21679. Geymið auglýsinguna (Björg). Svefnsófi til sölu! Til sölu nýlegur vel með farinn svefnsófi sem hægt er að breikka (2 manna). Einnig er til sölu á sama stað skrifborð, nýlegt. Venjuleg stærð. Uppl. í síma 43184. Hljómplötusafn til sölu. Uppl. f Grillhúsinu í síma 24019 milli kl. 9 og 15 á virkum dögum. Um verslunarmannahelgina tap- aðist gulbrúnn Salomon bakpoki í Vaglaskógi. Finnandi vinsamlega hafi samband við afgreiðslu Dags, Strandgötu 31. BBC tölva, Master eða Compact, óskast til kaups. Hafið samband við Björn í síma 96- 33118 eða 96-33131. Til sölu! Laser PC-XT tölva með tveimur 51/4 drifum, 20 MB hörðum diski, 640 KB vinnsluminni og gulum CGA skjá. Prentari, Epson FX-800 fylgir. Uppl. í síma 11491. Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSDN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Akurey rarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprcstarnir. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með opið hús í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju 10. sept. frá kl. 20.30. fimmtud Allir velkomnir Stjórnin Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstud. 11. sept. kl. 10-17. Komið og gerið góð kaup. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.