Dagur - 26.09.1992, Page 15

Dagur - 26.09.1992, Page 15
Laugardagur 26. september 1992 - DAGUR - 15 Til sölu hluti í mjög góðu hest- húsi að Faxaskjóli 4, Lögmanns- hlíð. Góð kaffistofa, góð hnakkageymsla og hlaða. Uppl. í heimasíma 22920 og vinnus. 23300. Gítarar 50 gerðir. Klassískir gítarar frá kr. 4.900. Þjóðlagagítarar frá kr. 10.400. Rafgítarar m/tösku frá kr. 19.800. Bassagítarar m/tösku frá kr. 21.500. Gítarpokar frá kr. 2.400. Gítartöskur frá kr. 4.900. Tónabúðin, s. 96-22111. Trommusett til sölu. Snerill, 2 tom tom, páka, bassa- tromma og diskur. Uppl. í síma 12086. Tökum að okkur allar alhliða pípu- lagnir hvar sem er á landinu. Pípulagningaþjónustan Loki sf. Davið Björnsson, sími 25792, Þorsteinn Jónasson, sími 23704, bílasími 985-37130. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohól- mælar, sykurmælar, líkkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Vantar hross á Japansmarkað. Upplýsingar gefa Ingólfur Gestsson Ytra-Dalsgerði, sími 96-31276, Slátursala Skagfirðinga sími 95- 35246, Gísli Halldórsson heimas. 95-36000. Vantar kýr til slátrunar hjá Fersk- um afurðum Hvammstanga. Tek einnig að mér fjárflutninga. Hef annan bíl í alls konar vöruflutn- inga. Meindýraeyðingar! Bændur, útgerðarmenn, bústaða- eigendur og fyrirtæki. Viljið þið ekki hafa heyið ykkar, veiðafærin, bústaðina, umbúðir og fóður óskemmt eftir veturinn? Höfum rottu- og músa-útrýminga- eitur til sölu í umbúðum sem henta jafnt utan dyra sem innan. Það reyndist mjög vel sl. haust og gaf góða raun. Meindýravarnir sf. Brúnagerði 1, Húsavík, Símar 96-41804, 41801 og 985-34104. □KUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öli gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSDN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Hjálpræðisherinn. Sunnudag 27. sept. kl. ,11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Ki. 20.00 almenn samkoma. Janice og Norman Denn- is og fleiri frá Húsavík sjá um sam- komuna. Mánudag 28. sept. kl. 16.00 heim- ilasamband. Kl. 20.30 hjálparflokk- ur. Miðvikudag 30. sept. kl. 17.00 fund- ur fyrir 7-12 ára. Fimmtudag 1. okt. kl. 20.30 biblía og bæn. Frá Sálarrannsóknar- félaginu á Akureyri. Þórhallur Guðmundsson miðill starfar á vegum félagsins dagana 2.-7. Tekið verður á móti pöntunum á einkafundi mánudag- inn 28. sept. kl. 20-22 í síma 27677 og 12147. Stjórnin. október. ' LiC SiP.^Kl8'' SJÓNARHÆÐ JT HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 26. sept.: Laugardags- fundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30. As- tirningar og aðrir krakkar velkomn- ir! Unglingafundur kl. 20. Allir ungl- ingar velkomnir. Sunnudagur 27. sept.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30, almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hl/ÍTASUHtlUKIRKJAh wsmkoshlío Föstudaginn 25. september kl. 20.00, bæn og lofgjörð. Laugardaginn 26. september kl. 21.00, samkoma fyrir ungt fólk, allir unglingar hvattir til að mæta, rætt verður um vetrarstarfið. Sunnudaginn 27. september kl. 20.00, almenn samkoma í umsjá kvenna frá kvennamóti, samskot tekin til tækjakaupa. Allir eru hjartanlega velkomnir. Mánudaginn 28. september kl. 20.30, safnaðarsamkoma. Alla virka morgna eru bænastundir kl. 6.45 og 8.30. Glerárkirkja: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur eftir athöfn. Allir velkomnir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Möðruvallaprestakall: Guðsþjónusta verður í Skjaldavík nk. sunnudag, 27. september kl. 14.00. Kór Möðruvallakrikju flytur hluta af þeirri dagskrá sem flutt var á 125 ára kirkjuafmæli Möðruvalla- kirkju. Organisti Birgir Helgason. Sóknarprestur. iHi A Akureyrarprestakall: Messað verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11. Sálmar: 453-7-10-505 -524. B.S. Guðsþjónusta verður á Hlíð nk. sunnudag kl. 16. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Ungar stúlkur leika á blokkflautur. Þ.H. Krossgáta Kallar LLolmi Sernjum Tala 1 Smá - naglana Frekar Kvóld Kyikctr Uiýtró Askinn ESS 5am$t- Eld- stœói Ljúc Hrfissin 1. Zr- Ohfein- LneLuvn íekk lourtu > - Upph/. SpiliS Oríini* 'Ogriar drenq- ina. r Fuoliml 0Í- nttjsLu Daýhlai Totur S ál in FaLUS 4 Jurt fiit faáfaái 6 os - efnlnu 3. lJ 2. *▼ Fridav HljómaSi Sqmhl. Mef Fetnsbau Tala 8e>r, HöfuS- fa i 5. : * : y * f Scalu Maðks Fum Sto 7. y Konuna Suóa Tala t Vónd- sieína 8. v/ Ta/a Erutn i va-fa UlincU Olyfjan lókuS 9. * > 7 11 \ 7Ht SkLfi Hlaóa Karl * 1» . Hetum SjýanjL \C. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 248“ Hannes Garðarsson, Böggvisbraut 12, 620 Dalvík, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 245. Lausnarorðið var Glænæpuleg. Verðlaunin, skáldsagan „Á vegum úti“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er spennusagan „Þrenning", eftir Ken Follett. Útgefandi er Bókaforlag Odds Björnssonar. V EM.J AUÓhr 6«i«- i V V R. L 1 '0 Vnfa Laika E F /I ft T Kona + R u T V SíilX Serg í<y#a . Þtfa N U s A V úeSur T‘T' Þ A R F A Þ 1 N 'g TaU 1 Stika E F A R : R 1 0 s A 5 ‘l Tela fn > , (uihi T A u E 1 "n N A N N T T E N 1 N 1 ittj. L 0 U Frá t ms 5 N Án P L A T iets 1' 5 y Æ. T 1 • S P ft ÉfSLíi íLJih a K w E T : T A N N 1 5 A R A Bok R 1 T U.n N 1 Æ 'l A N W,kt U Satt L rj£Z R É T T + R n U ‘P Uik M 1 3) 1 N H ■ £ 1 N ‘A A ‘Alibtt M £ / ,y T A ? T T A H Ki:\ 1 OUiTIl Helgarkrossgáta nr. 248 w Lausnarorðið er Nafn Heimilisfang HtEVMMi Póstnúmer og staður

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.