Dagur - 10.11.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 10.11.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 10. nóvember 1992 Íþróttir Körfiibolti úrvalsdeild Úrslit föstudag: UBK-Skallagrimur 99:85 Njarðvík-KR 90-76 Úrslit sunnudag: Skallagrímur-ÍBK 88:99 KR-Tindastóll 100:90 Snæfell-UBK 97:90 Valur-Haukar 58:83 Grindavík-Njarðvík 75:78 Staðan: A-riðill: ÍBK 8 8 0 823:677 16 Haukar 8 6 2 711:667 12 Njarðvík 8 4 4 736:732 8 Tindastóll 8 4 4 724:789 8 UBK 8 17 678:746 2 B-riðill Valur 8 5 3 665:665 10 Snæfell 8 4 4 705:680 8 Skallagrímur 8 3 5 692:706 6 KR 8 3 5 646:706 6 Grindavík 8 2 6 660:663 4 Stigahæstir í úrvalsdeild: Chris Moore, Tindastóli 213 Franc Booker, Val 209 Alexander Ermolinskij, Skallagrími 209 Johan Rhodes, Haukum 207 Guðjón Skúlason, ÍBK 205 Teitur Örlygsson, Njarðvík 188 Dan Krebs, Grindavík 181 Jonathan Bow, ÍBK 172 Chris Moore er stigahæstur í úrvalsdeildinni. Bikarkeppnin í körfubolta Höttur-ÍR 62:103 ÍA-Þrymur 132:69 Þór-Bolungarvík 102:79 Grindavík b-UFA 96:77 Þá vann Njarðvík b ÍS en stigaskor fékkst ekki uppgefíð. Þýska knattspyman Úrslit: Hannover 96-Herta Berlin 3:4 Homburg-Niirnberg 2:4 Herta Berlin-Leverkusen 0:1 Carl Zeiss Jena-Duisburg 3:2 Werder Bremen-Borussia Dortmunt 2:0 RW Essen-Chemitz 0:1 Diisseldorf-Karlsruhe 0:1 Frankfurt-Osnabriick 3:1 Leikir í 8 liða úrslitum sem verða 1. og 2. desember: Herta Berlin-Niirnberg Leverkusen-Carl Zeiss Jena Chemitz-Werder Bremen Karlsruhe-Frankfurt Fjölliðamót BLÍ, 2. og 3. flokkur: KA sigraði í 2. flokki karla - Þróttur Neskaupstað sterkur í kvennaflokki Um helgina var haldið Islands- mót í blaki í KA húsinu fyrir 2. og 3. flokk karla og kvenna. Mótið var mjög viðamikið en öll skipulagning og fram- kvæmd tókst eins og best var á kosið og var það samdóma álit bæði keppenda og fararstjóra. Lið KA sigraði í 2. flokki karla en Þróttur frá Neskaupstað bar sigur úr býtum hjá stelpun- um, bæði í 2. og 3. flokki. Norður-Þingeyingar reyndust sterkastir í 3. flokki karla. Mótið var fjölliðamót og alls tóku þátt í því 24 lið frá 7 félög- Móttakan er hér í góðu lagi hjá leik- manni KA. um og fjöldi keppenda nálgaðist 300. Um helgina voru leiknir milli 50 og 60 leikir svo skellirnir og uppgjafirnar hafa verið margar. Mótið um helgina var hið 1. í röðinni af 3 samskonar mótum, en hin 2 verða haldin eftir áramót í Reykjavík og á Neskaupstað. Sameiginlegur árangur úr mótun- um þrem er síðan reiknaður sam- an til að finna út sigurvegara. KA byrjar vel í 2. flokki karla. Strákarnir töpuðu ekki leik og unnu allar hrinur sínar nema eina. í úrslitaleik var lið Stjörn- unnar lagt að velli og var það fyrsti ósigur liðsins í þessum flokki í langan tíma. Þróttarar frá Reykjavík urðu svo í 3. sæti. í 3. flokki karla bar lið U.N.Þ. sigur úr býtum, sömuleiðis með fullt hús stiga. Þróttarar frá Nes- kaupstað höfnuðu þar í 2. sæti. Þróttarar reyndust mjög sterkir í kvennaflokki. Félagið tefldi fram 2 liðum í hvorum flokki. Tvöfald- ur sigur vannst í 2. flokki kvenna og lið Þróttar sigraði einnig í 3. flokki kvenna. Blakíþróttin hefur fest sterkar rætur á Neskaupstað og þaðan koma margir sterkustu blakmenn landsins sem nú leika með öðrum félögum. En úrslit um helgina urðu sem hér segir: 2. fl. karla: 1. KA 7 stig 2. Stjarnan 6 stig 3. Þróttur R 6 stig 4. Þróttur Nes 4 stig 5. HK 0 stig 2. fl. kvenna: 1. Þróttur Nes-1 10 stig 2. Þróttur Nes-2 8 stig 3. Völsungur 5 stig 4. KA 4 stig 5. HK 4 stig 6. Þróttur R 3 stig 3. fl karla: 1. U.N.Þ. 12 stig 2. Þróttur Nes 10 stig 3. HK-1 8 stig 4. Stjarnan-1 6 stig 5. KA 5 stig 6. Stjarnan-2 2 stig 7. HK-2 1 stig 3. fl. kvenna: 1. Þróttur Nes-1 10 stig 2. Völsungur-1 9 stig 3. Völsungur-2 7 stig 4. HK 4 stig 5. Þróttur Nes-2 3 stig 6. Stjarnan 0 stig Hávörnin brást í þetta skipti hjá stráki sinn flokk glæsilega. Badminton: Úrslit í unglingameistaramóti TBA Um helgina fór fram unglinga- meistaramót TBA í badminton. Auk Akureyringa mættu keppendur frá TBR á mótiö sem þótti takast mjög vel. Keppendur voru um 100 tals- ins. Úrslit uröu eftirfarandi. Hnokkar: Einliðaleikur: 1. Friðrik Christjánsson, TBR. 2. Valdimar Pálsson, TBA. Tvíliðaleikur: 1. Einar M. Garðarsson, TBA og Friðrik Christjánsson, TBR. Það er eins gott að vanda sig þegar mikið er í húfl. Mynd: HA 2. Daði F. Einarsson, TBA og Valdimar Pálsson, TBA. Tátur: Einliðaleikur: 1. Katrín Atladóttir, TBR. 2. Kristrún Ýr Gylfadóttir, TBA. Tvíliðaleikur: 1. Aldís Sigurjónsdóttir, TBR og Katrín Atladóttir, TBA. 2. Kristrún Ýr Gylfadóttir, TBA og Sandra Jónsdóttir, TBA. Hnokkar/tátur: Tvenndarleikur: 1. Friðrik Christjánsson TBR og Katrín Atladóttir, TBR. 2. Kristrún Ýr Gylfadóttir, TBA og Valdimar Pálsson, TBA. Sveinar: Einliðaleikur: 1. Björn Jónsson, TBR. 2. Kristján P. Hilmarsson, TBA. Tvíliðaleikur: 1. Heiðar Ómarsson, TBA og Kristján Hilmarsson, TBA. 2. Símon Símonarson, TBA og Leifur Sigurðsson, TBA. Meyjar: Einliðalcikur: 1. Erla Hafsteinsdóttir, TBA. 2. Dagbjört Kristinsdóttir, TBA. Tvíliðaleikur: 1. Eydís Jóhannsdóttir, TBA og Sólrún Ólafsdóttir, TBA. 2. Rakel Vilhjálmsdóttir, TBA og Katrín Sigurðardóttir, TBA. Sveinar/meyjar: Tvenndarieikur: 1. Björn Jónsson, TBR og Erla Hafsteinsdóttir, TBR. 2. Dagbjört Kristinsdóttir, TBA og Kristján Hilmarsson, TBA. Drengir: Einliðaleikur: 1. Sveinn Sölvason, TBR. 2. Sigurður Þórisson, TBA. Tvíliðaleikur: 1. Björn Jónsson, TBR og Sveinn Sölvason, TBR. 2. Sigurður Ringsted, TBA og Sigurður Þórisson, TBA. Telpur: Einliðaleikur: 1. Ágústra Arnardóttir, TBR. 2. Ólöf G. Ólafsdóttir, TBA. Tvíliðaleikur: 1. Erla Hafsteinsdóttir, TBR og Ágústa Arnardóttir, TBR. 2. Ólöf G. Ólafsdóttir, TBA og Kristín Guðmundsdóttir, TBA. Drengir/telpur: Tvenndarleikur: 1. Sveinn Sölvason, TBR og Ágústa Arnardóttir, TBR. 2. Sigurður Þórisson, TBA og Ólöf G. Ólafsdóttir. TBA. Piltar: Einliðaleikur: 1. Egill Hólmsteinsson, TBA. 2. Jóhann H. Jónsson, TBA. Tvíliðaleikur: 1. Jóhann H. Jónsson, TBA og Einar Hólmsteinsson, TBA. 2. Páll T. Finnsson, TBA og Sigurður Hafþórsson, TBA. Sveinn Sölvason TBR vann þrefald- an sigur um helgina. Mynd: ha Sigurður T. Þórisson og Ólöf Ólafsdóttir höfnuðu í 2. sæti í tvenndarleik. Mynd: HA Lokahóf hjá Hvöt: Þjálfarinn leikmaður ársins Jóhann H. Jónsson og Einar Hólmsteinsson báru sigur úr býtum í tvíliðaleik pilta. Lokahóf knattspyrnudeildar Hvatar var haldið á laugardag- inn. Þar voru valdir lcikmenn ársins og ýmislegt fleira sér til gamans gert. Það bar til tíðinda að þjálfari Hvatar síðasta sumar, Jósteinn Einarsson, var kosinn leikmaður ársins, en það er ekki á hverjum degi sem slíkt gerist. Orri Bald- ursson var valinn efnilegastur og Ari Guðmundsson bestur hjá 1. flokki. Hjá stelpunum var Svan- hvít Sveinsdóttir kosin best og Erla Jakobsdóttir efnilegust.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.