Dagur - 13.11.1992, Page 8

Dagur - 13.11.1992, Page 8
8 - DAGUR - Föstudagur 13. nóvember 1992 Rjúpnavestin margeftirspurðu. Get útvegað nokkur. Sími 22679. Tún til leigu. Til sölu mjólkurtankur 600 I. Einnig Subaru J10, árg. ’85. Ekinn 50 þús. km. Upplýsingar í síma 96-31190 eftir kl. 17.00. TOK bókhaldskerfi. Er bókhaldið þitt of dýrt? Eigum við að athuga hvort hægt er að minnka kostnaðinn? Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skattframtöl, ritvinnsla, vélritun. Birgir Marinósson, Norðurgötu 42, Akureyri, sími 96-21774. Hvítasunnukirkjan. Biblíukennsla og vakningarsam- komur með Helgu Zidermanis frá Lettlandi. Biblíukennsla: Fimmtudag og föstu- dag kl. 20.00 og laugardag kl. 10.30 til 14.00. Vakningarsamkomur: Laugardag kl. 20.00 og sunnudag kl. 15.30. Helga hefur spámannlega þjónustu og biður fyrir fólki. Allir eru hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hvar sem er, hvenær sem er. Nýsmíði, viðgerðir, flísalagnir. B. Bjarnason og Co. Sími 96-27153. Leikfélais Akureyrar Ll LANGSOK eftir Astrid Lindgren. Sýningar: Lau. 14. nóv. kl. 14, örfá sæti laus. Su. 15. nóv. kl. 14, uppselt. Su. 15. nóv. kl. 17.30. Lau. 21. nóv. kl. 14. Su. 22. nóv. kl. 14. Lau. 28. nóv. kl. 14. Su. 29. nóv. kl. 14. Síðustu sýningar. * Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Nýsmíði - viðgerðir. Bólstrun Knúts, Vestursíðu 6 e, sími 26146. íbúð óskast strax á Akureyri, þriggja til fjögurra herbergja, í einn mánuð. Upplýsingar í síma 41727. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Gengið Gengisskránlng nr. 216 12. nóvember 1992 Kaup Sala Dollari 58,80000 58,96000 Sterlingsp. 89,81700 90,06100 Kanadadollar 46,47700 46,60300 Dönsk kr. 9,69940 9,72580 Norsk kr. 9,13110 9,15600 Sænsk kr. 9,87800 9,90490 Finnskt mark 11,80720 11,83940 Fransk. frankl 11,01230 11,04220 Belg. franki 1,80810 1,81300 Svissn. franki 41,12890 41,24090 Hollen. gyllini 33,05320 33,14310 Þýsktmark 37,18580 37,28700 ftölsk Ifra 0,04343 0,04355 Austurr. sch. 5,28540 5,29980 Port.escudo 0,41800 0,41920 Spá. peseti 0,51950 0,52100 Japansktyen 0,47448 0,47577 frskt pund 98,56400 98,83200 SDR 81,67030 81,89250 ECU, evr.m. 72,97080 73,16940 Tit leigu herbergi með aðgangi að snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi. Upplýsingar í síma 22964 milli kl. 11 og 15. Til leigu 75 fm iðnaðarhúsnæði, Óseyri 20. Uppl. í síma 96-25630. Gullfallegir Labrador Retriever hvolpar til sölu. Úrvalskyn (ættbókarskírteini). Labradorinn er góður veiðifélagi, Ijúfur fjölskylduvinur, skemmtilegur í gönguferðum og allri útivist. Geð- góður og hljóðlátur. Upplýsingar í síma 31383. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L 200 ’82, L 300 ’82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt '80-87, Lancer '80- ’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno '84-87, Regata ’85, Sunny ’83- '88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í sfma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Hin árlega 3ja kvölda félagsvist ungmennafélaganna í Eyjafjarðar- sveit verður sem hér segir: 1. Freyvangur sunnud. 15. nóv. kl. 20.30. 2. Laugarborg sunnud. 22. nóv. kl. 20.30. 3. Sólgarður laugard. 28. nóv. kl. 20.30. Miðaverð 600 kr. Veglegir vinningar. Allir velkomnir. Nefndin. Félagsvist að Melum, Hörgárdal laugardaginn 14. nóv. kl. 21.00. Annað kvöld af þremur. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Kvenfélagið. Til sölu Polaris Indy 500 EFI, árg. ’92. Upplýsingar í síma 96-22732. Vélsleði. Til sölu Polaris Indy 500, árg. '91 (virðisaukasleði). Góður sleði. Uppl. í síma 61512 um helgina. Snjósleði til sölu. Polaris Indy Sport GT, árg. ’91. Ekinn 1500 mílur. Mjög vel með farinn sleði með ýms- um aukabúnaði. Upplýsingar gefur Rúnar í símum 96-41432 og 96-41144. Til sölu sólbaðsstofa á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Til greina kemur að setja hana upp [ íbúð á Akureyri. Lysthafendur leggi inn nafn og síma- númer á afgreiðslu Dags merkt „Sólbað" fyrir 20. nóvember 1992. Til sölu árs gamall Fender Strato- caster gítar ásamt tösku. Einnig gítarþjálfunartæki + fylgi- hlutir og Boss BE-5M gítareffecta- tæki. Selst í sitthvoru lagi (staðgreiðsla). Uppl. í síma 25179 eftir kl. 18.00. BORGARBIO Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Veröld Waynes Kl. 11.00 Far and away Laugardagur Kl. 9.00 Veröld Waynes Kl. 11.00 Far and away Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Hvítir sandar Kl. 11.00 Hvítir sandar Laugardagur Kl. 9.00 Hvítir sandar Kl. 11.00 Hvítir sandar BORGARBÍÓ ® 23500 Skákmenn! Munið Sveinsmótið sem fram fer helgina 14.-15. nóvember nk. Upplýsingar hjá Aðalsteini Gríms- syni í síma 61252 eftir kl. 20. Taflfélag Dalvíkur. Hross - Vélar. Til sölu nokkur vel ættuð trippi. New Holland bindivél, árg. ’86, áburðardreifari, 10 poka, árg. ’90 og notað þakjárn. Upplýsingar í síma 95-38062. Húsaviðgerðir. Húseigendur - húsfélög, nú fer hver að verða síðastur að þétta þök og veggi fyrir veturinn. Erum við símann núna. B. Bjarnason og Co. Sími 96-27153. OA. fundir í kapellunni, Akureyr- arkirkju mánudaga kl. 20.30. Fundur verður haldinn í Guðspekifélaginu sunnu- daginn 15. nóvember kl. 15.30 í húsnæði félagsins Glerárgötu 32, IV. hæð. Efni fundarins er: Maður í alheimi, hin innri eining og verður efnið sýnt af myndbandi með íslenskum skýr- ingum. Allir velkomnir. Félagar takið með ykkur gesti. Kaffiveitingar. Stjórnin. HVITASUtinUKIRKJAtl ./simðshlíð Föstudagur 13. nóv. kl. 20 biblíu- kennsla með Helgu Zidermanis. Laugardagur 14. nóv. kl. 10.30-14.00 bíblíukennsla með Helgu Zider- manis, sama dag kl. 20 vakningar- samkoma með Helgu Zidermanis. Sunnudagur 15. nóv. kl. 11 barna- kirkjan, krakkar ath. breyttan tíma, sama dag kl. 15.30 vakningarsam- koma með Helgu Zidermanis, skírnarathöfn, samskot tekin til kristniboðsins. Barnagæsla verður á sama tíma fyrir krakkana. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Föstud. 13. nóv. kl. 20.30 , æskulýður. Sunnud. 15. nóv. kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 17.30 her- mannasamkoma. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. 16. nóv. kl. 16.00 heimiia- samband. Miðvikud. 18. nóv. ki. 17.00 fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 19. nóv. ki. 20.30 biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Messur------------ Möðruvallaklausturskirkja. Guðsþjónusta verður á sunnudag- inn ki. 14.00. Hulda Hrönn M. Helgadóttir. Minningarspjöld Kvenfélags Akúr- eyrarkirkju, fást í Safnaðarheimili kirkjunnar, Bókvali og Blómabúð- Tjarnarkirkja, Svarfaðardal. Messa sunnudaginn 15. nóvember kl. 14. Bjarni Guðleifsson predikar. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Biblíulestur og bænastund verður í kirkjunni laugardag kl. 13.00. Fjölskylduguðsþjónusta verður nk. sunnudag kl. 11.00 árdegis. Foreldr- ar eru hvattir til að mæta með börn- in sín. Æskulýðsfélag kirkjunnar er með fundi alla sunnudaga kl. 17.30. Kvenfélagið Baldursbrá verður með basar í kirkjunni laugardaginn 14. nóvember kl. 15.00. Sóknarprestur. A A Akureyrarprestakall: Helgistund verður á Fj órðungssj úkrahúsinu nk. sunnudag, 15. nóv- ember, kl. 10 f.h. B.S. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag, kl. 11 f.h. Öll börn eru velkomin og foreldrar eru einnig hvattir til þátttöku. Hátíðarmessa verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag, 15. nóvember, kl. 14. Minnst verður afmælis kirkj- unnar. Fluttir verða þættir úr þýskri messu eftir Franz Schubert við texta Sverris Pálssonar. Oskar Pétursson syngur einsöng. Kór Akureyrarkirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Nokkrir hljóðfæraleikarar koma fram í athöfninni. Sálmar: 288, 286, 586 og 26. Sóknarprestar. Kvenfélag Akureyrarkirkju hefur kaffisölu og basar í Safnaðarheimil- inu eftir messu. Aðalfundur Listvinafélags Akureyr- arkirkju verður í Kapellunni nk. sunnudag kl. 16. Æskulýðsfélagið heldur fund í Safn- aðarheimilinu (litla sal) nk. sunnu- dag kl. 17. Nýir félagar velkomnir. Mætið vel. Akureyrarkirkja. Frá Sálarrannsóknarfé- lagi Akureyrar. Þórunn Maggý miðill, " starfar hjá féiaginu dag- ana 24.11.-29.11. Tímapantanir á einkafundi verða laugard. 14.11 frá kl. 14-16 í símum 12147 og 27677. Ath! Þeir sem hug hafa á að komast að hjá Hrefnu Birgittu, læknamiðli, í vetur geta haft samband á sama tíma. Munið gíróseðlana. Stjórnin. Jakobína Sigurvinsdóttir, Barma- hlíð 6, Akureyri verður sextug mánudaginn 16. nóvember. Hún tekur á móti gestum í Starfs- mannasal KEA, Sunnuhlíð, laug- ard. 14. nóvember kl. 20.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.