Dagur - 13.11.1992, Page 9

Dagur - 13.11.1992, Page 9
Föstudagur 13. nóvember 1992 - DAGUR - 9 Bridds Bridgefélag Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga: Siglfirskt par sigraði í Guðmimdarmótinu - 34 pör frá 11 félögum mættu til leiks Híð árlega Guðmundarmót, Bridgefélags Vestur-Húnvetn- inga á Hvammstanga, fór fram um síðustu helgi. Spilaður var barometer, 2 spil milli para og mættu 34 pör frá 11 félögum til leiks. Keppnisstjóri var Krist- ján Björnsson og stigaútreikn- ing annaðist Steingrímur Stein- þórsson. Söluskálinn Hvamms- tanga gaf verðlaunin. Björk Jónsdóttir og Sigfús Steingrímsson frá Siglufirði sigr- uðu en þeir Sigurður Sverrisson frá Sauðárkróki og Hörður Blöndal frá Akureyri komu næst- ir með 180 stig. í þriðja sæti urðu Kvennabridds: Jónína og Una sigruðu Úrslit í síðasta kvennabridds í Dynheimum sl. mánudags- kvöld urðu sem hér segir: 1. Jónína Pálsdóttir-Una Sveins- dóttir 128 2. Friðbjörg Friðbjörnsdóttir- Ingigerður Jóhannesdóttir 126 3. Soffía Guðmundsdóttir-Krist- björg Halldórsdóttir 124 4. Sigríður Jóhannesdóttir-Ósk Óskarsdóttir 113 Spennandi Dynheimabridds Úrslit í síðasta Dynheima- bridds urðu sem hér segir: 1. Sigurbjörn Haraldsson-Jakob Kristinsson 126 2. Sigurbjörn Þorgeirsson-Skúli Skúlason 126 3. Ármann Helgason-Soffía Guðmundsdóttir 123 4. Viðar Þorsteinsson-Örn Ein- arsson 120 5. Magnús Magnússon-Stefán Stefánsson 120 Jón Steinar Kristinsson og Erlar Kristjánsson frá Stykkishólmi með 138 stig. Kristján Blöndal og Einar Svansson frá Sauðárkróki urðu í fjórða sæti með 136 stig, Tryggvi Gunnarsson og Sigurbjörn Har- aldsson frá Akureyri í fimmta sæti með 131 stig og Jón Örn Berndsen og Skúli Jónsson frá Sauðárkróki í því sjötta með 106 stig. Þriggja kvölda aðaltvímenn- ingi Bridgefélags Vestur-Hún- vetninga lauk í vikunni. Eftir harðan slag fóru leikar þannig að Sigurður Þorvaldsson og Guð- mundur Haukur Sigurðsson sigr- uðu með 212 stig. Eggert Ó. Levý og Unnar Atli Guðmundsson urðu í öðru sæti með 195 stig, Elías Ingimarsson og Eggert Karlsson í því þriðja með 192 stig og Einar Jónsson og Örn Guð- jónsson í fjórða sæti með 171 stig. Jakob Kristinsson og Pétur Guðjónsson hafa komið sér þægilega fyrir í efsta sætinu í Akureyrarmótinu í tvímenn- ingi sem nú stendur sem hæst í Hamri. Að loknum 17 umferð- um af 27 hafa þeir félagar hlot- ið 256 stig en í öðru sæti eru Hermann Tómasson og Asgeir Stefánsson með 215 stig. Næstu 5 umferðir verða spilað- ar í Hamri nk. þriðjudagskvöld en lokaslagurinn fer síðan fram viku síðar. Staðan eftir 17 umferðir er annars þessi: 1. Jakob Kristinsson/Pétur Eggert Ó. Levý og Unnar Atli sigruðu í eins kvölds tvímenningi fyrir skömmu og hlutu 88 stig. Karl Sigurðsson og Sigurður Þor- valdsson urðu í öðru sæti með 81 stig og Elías Ingimarsson og Eggert Karlsson í því þriðja með 76 stig. -KK Svæðamót í tvímennmgi um næstu helgi Svæðamót Norðurlands eystra í tvímenningi verður haldið í Hamri, félagsheimili Þórs, sunnudaginn 22. nóvember nk. Spilaðar verða tvær umferðir Mitchell og er byrjað kl. 10. Skráning stendur fram á nk. laug- ardag, 21. nóvember, hjá Hauki Jónssyni vs 11710 og hs 25134 og Jakobi Kristinssyni hs 24171. Guðjónsson 256 2. Hermann Tómassoi.'Ásgeir Stefánsson 215 3. Reynir Helgason/Magnús Magnússon 141 4. Ormarr Snæbjörnsson/Jónas Róbertsson 135 5. Páll Pálsson/Þórarinn B. Jóns- son 111 6. Ólafur Ágústsson/Hörður Blöndal 89 7. Gylfi Pálsson/Helgi Steinsson 65 8. Örn Einarsson/Hörður Stein- bergsson 50 -KK Akureyrarmótið í tvímenningi í bridds: Jakob og Pétur með góða forystu - þegar 10 umferðir eru eftir í mótinu Þmgeymgafélagið heldur upp á 50 ára afmælið Þingeyingafélagið heldur upp á 50 ára afmæli sitt með veg- legri árshátíð í Súlnasal Hótels Sögu föstudagskvöldið 20. nóvember, kl. 19.30. Veislu- stjórar verða þingmennirnir Steingrímur J. Sigfússon og Valgerður Sverrisdóttir. Fjölbreytt dagskrá verður í þessu veglega afmælishófi. Bjöm Hróarsson, formaður félagsins, heldur ávarp, Jóhanna Á. Stein- grímsdóttir, Árnesi, flytur afmæliskveðju úr Suður-Þingeyj- arsýslu, Jóhannes Sigfússon á Gunnarsstöðum flytur afmælis- kveðju úr Norður-Þingeyjar- sýslu, Baldvin Kr. Baldvinsson frá Rangá syngur við undirleik Úlriks Ölasonar, Reynir Jónas- son og Grettir Björnsson leika nokkur lög á nikkur og Reynir Jónasson stjórnar fjöldasöng. Hljómsveit Björgvins Halldórs- sonar leikur fyrir dansi. Verð aðgöngumiða er kr. 4.500. Innifalið er hátíðardag- skrá, fordrykkur, veislumatur og dansleikur. Fyrir þá sem koma einungis á dansleikinn er verð aðgöngumiða kr. 1.500. Á mat- seðlinum er kampavínsafmælis- drykkurinn Herðubreið, krydduð rækjusúpa með rjóma, heilsteikt- ur nautahryggur með ferskum garðávöxtum og púrtvínssósu og fersk jarðarber með Grand Marnier ís. Forsala aðgöngumiða og borðapantanir á Hótel Sögu 18. og 19. nóvember nk. kl. 16 til 18. (Fréttatilkynning) HÁSKOUNIM ÁAKUREYRI Námskeið um samskipti fyrirtækja og fjölmiðla Endurmenntunarnefnd Háskólans á Akureyri gengst fyrir námskeiði um samskipti fyrirtækja við fjölmiðla. Námskeiðið fer fram dagana 18. og 25. nóvember nk. og verður kennt þrjár stundir í hvort skipti kl. 18.00-21.00. Umsjón með námskeiðinu hefur Yngvi Kjartansson, blaðamaður. Þátttökugjald er kr. 4.000. Námskeiðið fer fram í húsnæði skólans við Þing- vallastræti. Innritun fer fram á skrifstofu Háskólans á Akureyri í síma 11770 til og með 17. nóv. nk. Basar Basar og kaffisala í Skjaldarvík sunnudaginn 15. nóvember kl. 14.00. íbúar og starfsfólk. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 18. nóvember í Kaupangi við Mýrarveg og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. AKUREYRARB/fR Hundaeigendur Akureyri Lögboðin hundahreinsun, ársins 1992, verður í áhaldahúsi Gróðrarstöðvarinnar föstudaginn 13. nóv. kl. 16.00-18.00 og laugardaginn 14. nóv. kl. 10.00-12.00. Munið að greiða hundaeftirlitsgjaldið með heim- sendum gíróseðli og framvísa kvittun fyrir ábyrgðartryggingu hundsins. Umhverfisdeiid og heilbrigðiseftirlit. *^mm^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm HÓTEL KEA Laugardagskvöldið 14. nóvember Vegna einkasamkvæmis er lokað fyrir aðra en matargesti ★ Húsið opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23.30 Hljómsveitin Rokkbandið leikur fyrir dansi ★ Sunnudagsveisla á Súlnabergi Blómkálssúpa. Reykt grísalæri og/eða Roastbeef. Þú velur meðlætið, sósurnar og salatið og endar þetta á glæsilegu deserthlaðborði. Verð aðeins kr. 1050. Frítt fyrir börn 0-6 ára - Vi gjald fyrir 7-12 ára ★ Erum farin aÖ taka viö bókunum fyrir okkar vinsæla villibráöarkvöld sem veröur þann 28. nóvember.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.