Dagur - 20.11.1992, Síða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 20. nóvember 1992
Dagdvelja
Stiörnuspá
" eftir Athenu Lee "
Föstudagur 20. nóvember
(cfjVatnsberi D
(ao.jan.-ie, feb.) J
Ástarsambönd ganga vel þar
sem tillitssemi og gagnkvæmur
áhugi eru ríkjandi. Það verður
ekki erfitt að ákveða hvernig
helginni verður best varið.
JP
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Gættu þess að láta ekki telja þér
trú um að blanda þér ( eitthvað
sem er þér þvert um geð. Þú
græðir á heppni annarra. Happa-
tölurnar eru 11, 13 og 34.
(
)
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Taktu sjálfan þig til endur-
skoðunar og notaðu tækifærið til
að reyna þig á nýjum sviðum. Þú
gætir uppgötvað nýja hæfileika
sem koma þér að góðu síðar.
Naut
(20. aprIl-20. maí)
)
Settu markið ekki of hátt í dag og
vertu raunsær þegar þú skipu-
leggur tímann. Einhver misskiln-
ingur gæti komið upp í tengslum
við áætlunargerð.
(1
Tvíburar
(21. mal-20. Júnl)
)
Þú gætir lent ( vandræðum með
verkefni sem krefjast hugsunar
og einbeitingar, svo sem bréfa-
skrif eða reikningshald. Snúðu
þér að öðrum verkefnum.
Ljón
(23. Júll-22. ágúst)
)
I dag mun fólk leita stuðnings
annarra. Þótt þú sért sjálfum þér
nægur skaltu gæta að þeim sem
ekki eru eins öruggir með sig og
þú.
d
Krabbi
(21. júnl-22. Júlí)
)
Góður árangur þinn og sambönd
við fólk á framabraut auka sjálfs-
traustið og hvetja þig áfram. Fram-
undan er annasamur tími og
happatölurnar eru 3, 15 og 29.
g
Meyja
(23. ágúst-22. sept.
d
Hlutirnir gerast hratt í dag og þú
gætir orðið eftir. Reyndar ertu
ekkert vel upplagður svo kannski
er viturlegt að taka það bara
rólega.
0
Vog
(23. sept.-22. okt.
D
í dag líður þér best í einrúmi.
Það getur nefnilega verið erfitt
að lenda á milli þegar vinir deila
því þá ert það oftast þú sem
tapar.
C
Sporðdreki
(23. okt.-21. nóv
5D
U
Þú gætir lent ( þeirri aðstöðu [
dag að tapa í samkeppni við
aðra og skaða þar með mannorð
þitt. En þú færð kannski hjálp úr
óvæntri átt.
(±_
Bogmaður i
________(22.n6v.-21.deB.) J
Loforð setja svip sinn á þennan
leiðinda dag. Þú munt sjá eftir að
hafa gefið eitt slíkt og annað
sem þér var gefið, hefur greini-
lega gleymst.
Steingeit D
(22. des-19.Jan.) J
Þú ert frekar niðurdreginn í dag
og óvissa vegna gangs mála
hjálpar þar ekki til. En andrúms-
loftið hreinsast til að hluta þótt
eitthvað sitji eftir.
rDrottinn mun veita |
þér þaö sem þú þarfnast!
Æ
í vU
5 ©KFS/Distr. BULLS
Hannereins og barn
sem segir stundum
eitthvað vandræða-
legt á viðkvæmum
’augnablikum!
\/ l Hver
AsegirriC
Teddi á núna eina af þessum nýju
sláttuvélum með öryggisbremsu.
Hann þarf að halda um bremsuna
með annarri hendi á meðan hann
reynir með erfiðismunum að toga í
strenginn sem raesirvélina með hinni
Þetta nýja öryggistæki hefur dregið
stórlega úr slysum enda geta nú í
raun, mjög fáir ræst sláttuvélarnar
sínar.
Opinber heilsuhópur
hefur birt töflu yfir
næringargildi matar á
nokkrum stöðum sem
selja sjoppufæði.
Hvernig
komum
við út?
Við stóðumst
ekki þær kröf-
ur að fá að
vera með.
Telja þeir matseðilinn
okkar ekki til
sjoppufæðis?
notunum
Dregið í land?
Mörgum þótti æsifréttblaðið ganga heldur langt þegar það lýsti því yfir
í fyrirsögn að helmingur þingmanna þjóðarinnar væri vangefinn.
Þingmenn fóru auðvitað í meiðyrðamál við útgefendur blaðsins - og
fóru með sigur af hólmi. Blaðið var dæmt til að greiða öllum þingmönn-
um þjóðarinnar stórfé í miskabætur og auk þess var því gert að taka
ummælin aftur - á sama stað í blaðinu og umrædd „frétt“ hafði áður
birst og með fyrirsögn af sömu stærð.
Nýja fyrirsögnin var svohljóðandi: Helmingur þingmanna er ekki van-
gefinn.
Afmælisbarn
Þú verður haldinn mun meiri ákafa til
að breyta til en þeir sem í kringum þig
eru svo vertu viðbúinn því að þurfa að
fara milliveginn. Fyrstu mánuðirnir
verða meira að segja krefjandi þar
sem þú þarft að taka mikilvægar
ákvarðanir sem reyna mikið á þig.
Hins vegar verður árið í heild í jafn-
vægi; það verður árangursríkt og síð-
ari hluta þess munt þú fá tækifæri til
að hressa upp á félagslífið.
Þetta þarftu
ab vital
Lengsta spegilorðið
Lengsta spegilorð - þ.e. orð sem
er eins, hvort sem það er lesið
aftur á bak eða áfram; t.d. Anna,
ruddur - er finnska orðið
„saippuakivikauppias".
Þetta 19 stafa orð merkir „eitur-
sótasali", þ.e. sá sem selur eit-
ursóta.
Orbtakib
Að heltast úr lestinni
Orðtakið merkir að verða aftur úr
eða hætta við þátttöku í ein-
hverju. Það á rætur að rekja til
þess tíma er varningur var fluttur
á hestum. Líkingin er dregin af
hesti sem verður HALTUR og
getur þar af leiðandi ekki fylgt
hinum hestunum í lestinni.
Nú á tímum segja margir að ein-
hver „hellist úr lestinni". Það er
auðvitað rangt mál og merking-
arlaust sem ber að varast.
Hjónabandib
Næði
„Óski húsmóðir að vera út af fyrir
sig í hálfa klukkustund eftir langan
og annasaman dag, getur hún ekk-
ert betra gert en að hefjast handa
við uppþvottinn." Ókunnur höfundur.
STÓRT
Jólaverslun
Víða má sjá
þess merki
þessa dagana
að rólegra er
yfir versluninni
en oft áður á
sama tíma.
Auglýsingar
eru ágætur
mælikvarði á
upphaf jólaverslunarinnar en
aukning auglýsinga er samt
iítið merkjanleg enn. Bóka-
útgefendur hafa oft á tíðum
sprett úr spori snemma í
nóvember með auglýsinga-
kapphlaup sitt en nú bregður
svo við að varla er mínnst á
„jólabókina í ár“. Kannski er
það vegna þess að í ár er eng-
in viðtalsbók sem hægt er að
búa til auglýsingastríð í
kringum. í fyrra var það við-
talsbók Ingólfs Margeirssonar
við Árna Tryggvason, eitthvert
árið talaði þjóðþekktur rithöf-
undur við forseta (slands og í
annað skipti var það viðtals-
bók þekktrar sjónvarpskonu
við Bryndísi Schram. Oft má
ekki á milli sjá um hvern bóka-
útgáfan snýst; skrásetjarann
eða viðmælandann.
Verkalýðs-
foringjar mæta
Akureyringar
geta í næstu
viku baðað sig
í sólinni af
verkalýðsfor-
ingjum lands-
ins þegar ASI
þing fer fram í
Iþróttahöllinni.
Samkomur
þessar hafa alltaf haft yfir sér
sérstakan Ijóma, ekki síst fyrir
skákina sem tefld er á bak við
tjöldin og á hliðargöngum
meðan á þinghaldi stendur.
Pólitíkin ræður alltaf miklu í
kosningum, taka þarf líka tillit
til kynja, landshiutajafnvægis
og félagajafnvægis. Á engan
má halla. I þetta sinnið skyggir
formannskjör væntanlega á
mikinn hluta þinghaldsins
enda stefnir allt f að það ráðist
þingdagana sjálfa hverjir gefa
yfirleitt kost á sér í formanns-
stólinn. Og svo verður auðvit-
að spennandí að sjá hvernig
Guðmundi jaka líöur norðan
heiða, kveðjur hans noröur yfir
heiðar voru ekki svo jákvæðar
á dögunum. Hann vildi sjálf-
sagt vera áfram í Reykjavík
hjá sínum Dagsbrúnarmönn-
um í stað þess að vera í faðmi
norðlépskra frauka sem iítið
gustar af!
Póstkassinn og
bytturnar
Og þá er að það eitt ráð í
lokin. Hjón sem bjuggu nálægt
skemmtistað einum fengu
engan frið með póstkassann
sinn en þeir gestir veitinga-
hússiris sem glaðastir voru
lögðu í vana sinn að pissa
utan í kassann á heimleiðinni.
Húsbónda var einn dag nóg
boðið og festi hann rafmagns-
þráð í kassann og tengdi.
Næstu nótt heyrðust regluiega
ógurleg vein úti fyrir en upp frá
þessu fékk póstkassinn góði
frið.