Dagur - 20.11.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 20.11.1992, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. nóvember 1992 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 20. nóvember 17.30 Þingsjá. 18.00 Hvar er Valli? (5). (Where's Wally?) 18.30 Barnadeildin (11). (Children’s Ward.) 18.55 Táknmálsfrittir. 19.00 Magni mús (13). 19.25 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (5). (The Ed Sulhvan Show.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 20.55 EES. í þættinum verður fjallað um samstarf og stofnanir á Evr- ópska efnahagssvæðinu. Hvernig verður reglum EES framfylgt? Hver á að hafa eftirlit með því að þær séu virtar? Hvemig verður leyst úr deilumálum, hverjir taka ákvarðanir og hvemig? 21.05 Sveinn skytta (9). (Göngehövdingen.) Níundi þáttur: Lífs eða liðinn. 21.40 Derrick (2). 22.40 Siðasta fiðrildið. (The Last Butterfly.) Bresk/tékknesk/frönsk sjón- varpsmynd frá 1991. í myndinni segir frá frönsk- um látbragðsleikara sem nasistar sendu til að skemmta gyðingum í tékk- neska þorpinu Terezin árið 1944. Aðalhlutverk: Tom Courtenay, Brigitte Fossey, Freddie Jones og Milan Knazko. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 20. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. (Kickers.) 17.50 Litla hryllingsbúðin. (Little Shop of Horrors.) 18.10 Eruð þið myrkfœlin? (Are you Afraid of the Dark?) 18.30 NBA deildin. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. 20.30 Sá stórí. (The Big One.) Fjórði hluti. 21.00 Stökkstræti 21. (21 Jump Street.) 22.00 Landslagið á Akureyri 1992 - bein útsending. 00.00 Peningaliturínn.# (The Color of Money.) Paul Newman leikur Eddie Felson, roskinn ballskák- snilling sem lifir á að féfletta minni spámenn við billiard- borðið. Vincent Lauria, sem leikinn er af Tom Cruise, er hæfi- leikaríkur ungur spilari sem er að stíga sín fyrstu spor á sömu braut og Eddie. Aðalhlutverk: Paul Newman, Tom Cruise, Helen Shaver og Mary Elisabeth Mastrantonio. 01.55 Banvænn skammtur. (Fatal Judgement.) Átakanleg mynd sem segir frá starfandi hjúkrunarkonu sem er ákærð fyrir morð þeg- ar einn af sjúklingum hennar lætur lífið. Aðalhlutverk: Patty Duke, Joe Regalbuto og Tom Conti. Bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 20. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit ■ Veður- fregnir. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari" dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (19). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield. Fimmti þáttur. 13.20 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, fyrri hluti. Baldvin HaUdórsson les (24). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fóUt á öUum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. EgiU Ólafsson les Gisla sögu Súrssonar (10). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Bjartur og fagur dauð- dagi" eftir R. D. Wingfield. (Endurflutt Hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 Á nótunum. 22.00 Fróttir. 22.07 Af stofnumóti. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Divertimento eftir Igor Stravinakij. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns. Rás 2 Föstudagur 20. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað tU lífsins. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Verðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Hólm- friðar Garðarsdóttur. 09.03 9-fjögur. Svanfriður 8r Svanfríður tU kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Afmæhskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson tU kl. 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. . - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 Síbyljan. 01.30 Veðurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt i góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 20. nóvember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 20. nóvember 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.05 Agúst Héðinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Hafþór Freyr Sig- mundsson kemur helgar- stuðinu af stað með hressi- legu rokki og ljúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykkur inní nóttina með góðri tónlist. 03.00 Þráinn Steinsson. 06.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 20. nóvember 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Pálmi hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. fill !?1 iBltfiÉlj /L~5(lÍ31_55l Hlj ‘Ivl Leikfélaá Akurevrar eftir Astrid Lindgren. Sýningar: Lau. 21. nóv. kl. 14. Su. 22. nóv. kl. 14. Lau. 28. nóv. kl. 14. Su. 29. nóv. kl. 14. Síðustu sýningar. ★ Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema ménudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Slmsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Laugardagur 21. nóv.: Laugardags- fundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30. As- tirningar og allir aðrir krakkar vel- komnir! Unglingafundur kl. 20. All- ir unglingar velkomnir. Sunnudagur 22. nóv.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. (Þið sem mætt hafið áður í sunnudaga- skólann, en eruð 12 ára og eldri, komið á unglingafundi á laugardags- kvöldum á Sjónarhæð!). Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. verður drætti. Hjálpræðisherinn. Laufabrauðs- og köku- basar verður laugard. 21. nóv. kl. 14-17. Einnig kaffisala og skyndihapp- tÚtfararþjónustan á Akureyri, Kambagerði 7. Opið kl. 13-17, sími 12357 og símsvari þess utan. Boðin er alhliða útfararþjónusta. MSjúkraliðar wr Sjúkraiiða vantar að hjúkrunar- og dval- ... ■ arrými Hornbrekku Ólafsfirði. Allar nánari upplýsingar veita forstöðumaður eða hjúkrunarforstjóri í síma 96-62480. Skriflegar umsóknir berist fyrir 30. nóvember 1992. Útboð á kvóta Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins býður til sölu aflamark (leigukvóta) í eftirtöldum fisktegundum: Af þorski ........ 1.626.745 kíló Af ýsu ............. 515.290 kíló Af ufsa ............ 757.373 kíló Af karfa.......... 1.078.424 kíló Af grálúðu ......... 281.826 kíló Af skarkola ........ 127.331 kíló Þetta eru 30 hundraðshlutar af kvótaeign sjóðsins í hverri tegund. Miðað er við slægðan fisk með haus nema karfi reiknast óslægður. Einungis skipseiganda er heimilt að bjóða í afla- mark, og tilgreina verður það skip (skíp eða bát með aflahlutdeild), sem framselja skal aflamarkið til. Greiði annar en skipseigandinn þarf greíðandinn að árita tilboðið. Sjóðurinn skuldbindur sig til að taka tilboðum hæst- bjóðenda í helminginn af ofangreindu magni af hverri tegund, en að öðru leyti er réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sé tilboði tekið verður að staðgreiða tilboðsfjárhæð. Greiðandinn fær þá staðfestingu á samþykki ásamt greiðslukröfu í gíróseðli með tilgreindum eindaga greiðslunnar. Sé greitt í tæka tíð, tilkynnir sjóðurinn Fiskistofu framsal, sem Fískistofa mun síðan staðfesta og hef- ur þá framsalið öðlast gildi. Sérstaklega er tekið fram, að samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða hefur skipseigandi, eftir að framsalið hefur öðlast gildi, allan ráðstöfunarrétt á þessu afla- marki á sama hátt og gildir um það aflamark, sem skipið hefur fyrir. Þeir samningar sem greiðandi og skipseigandi kunna að hafa gert sín á milli eru Hag- ræðingarsjóði og Fiskistofu óviðkomandi. Tilboð á þar til gerðum eyðublöðum þurfa að hafa borist á skrifstofu Hagræðingarsjóðs sjávarútvegs- ins að Suðurlandsbraut 4, Reykjavík fyrir kl. 16.00 þann 30. nóvember 1992. Tilboðseyðublöð fást á skrifstofu Hagræðingarsjóðs (sími 679100) og í ýmsum bankaútibúum og spari- sjóðum. Reykjavík, 17. nóvember 1992. HAGRÆÐINGARSJÓÐUR SJÁVARÚTVEGSINS. Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, SIGURBJÖRNS BJÖRNSSONAR, Aðalgötu 56, Ólafsfirði, fer fram frá Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 21. nóvember kl. 11.00 árdegis. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Dvalarheimilið Horn- brekku Ólafsfirði eða Slysavarnafélag íslands. Ármannía Kristjánsdóttir, Kristín Björg Sigurbjörnsdóttir, Bjarni Jónsson, Óskar Þór Sigurbjörnsson, Soffía M. Eggertsdóttir, Ásta Sigurbjörnsdóttir, Gunnar Sigurbjörnsson, Guðrún Sigurbjörnsdóttir, Sigurlína Sigurbjörnsdóttir, Hermann Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. Faðir okkar, GUÐMUNDUR JÓNATANSSON, Byggðavegi 101e, sem lést 12. nóvember verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 23. nóvember kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Rósa Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna andláts og útfarar, ELÍSABETAR JAKOBSDÓTTUR, Viðilundi 12i, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Gunnar Árnason, Svava Engilbertsdóttir, Guðmundur Árnason, Sigríður Kristjánsdóttir, Guðlaug Árnadóttir, Haukur Jónsson, Anna Árnadóttir, Árni Elísson, Jakob Árnason, Jóna Jónsdóttir, Edda Árnadóttir, Reidar Kolsoe, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.